Tíminn - 30.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.05.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað frjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi á i m itiTi AÍÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990 - 102. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90 Lífskjörin eins og hjá f rændum okkar " M | || pry 3L-r i i mm^ samnorrænum samanburði kemur f Ijós að Islendingar búa aö jafnaöi í stærstu húsunum og aö algengara er hér en annars staöar aö þeir eigi sín hús sjálfir. Tlmamynd Pjetur í skýrslu sem Félagsvísindastofnun Háskólans hefur gert fyrir forsætisráðuneytið um saman- burð á lífskjörum og velferð hér 09 á hinum Norðurlöndunum kemur fram að Islendingar standa fyllilega jafnfætis frændum sínum í þeim efnum. Þar með sé ísland í hópi þeirra landa sem státa af bestum lífskjörum í heiminum. Hins vegar ná Islendingar þessu marki eftir öðr- um leiðum en hin Norðurlöndin. Að dómi skýrsluhöfunda ríkir hér „velferðarþjóðfélag" sem byggir á sjálfsbjargarstefnu, en á hinum Norðurlöndunum sé við lýði „velferóarríki" sem byggi í ríkarí mæli á forsjárhyggju. • Blaðsíða 5 Orð af íslenskum uppruna fara fyrir brjóstið á siðprúðri skólanefnd í Kanda: Á Á Skólanefnd eins stærsta íbúðahverfis í Winnipegborg í Kanada hefur nú riðið á vaðið og látið banna rít eftir Vestur-íslend- inginn Bill Valgardson í skólum. Ástæðan er það orðbragð og sá efniviður sem not- aður er. Bækur Valgardsons hafa öðlast frægð fýrír það að draga fram og byggja á arfleið íslensku landnemanna í Nýja ís- landi og hefur málgangn Vestur-lslend- inga í Kanada lýst þessu banni sem móðgun við íslendinga þar í landi. • Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.