Tíminn - 30.05.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.05.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. maí 1990 Tíminn 11 „ Ég held að Jóa liði betur ef hann væri sjálfur lokaður inni í öruggu búri. “ 6043. Lárétt 1) Dökka. 5) Blekking. 7) Kindum. 9) Þreskihús. lljLærði. 13)Tengda- mann. 14) Ágeng. 16) Ell. 17) Minnka. 19) Lifnar. Lóðrótt 1) Amlóði. 2) Hasar. 3) Grænmeti. 4) Dónaskapur. 6) Saumur. 8) Sjór. 10) Fugla. 12) Sjávardýra. 15) Ávana. 18) Skáld. Ráðning á gátu no. 6042 Lárétt 1) Digurt. 5) Ána. 7) LL. 9) Autt. 11) Góa. 13) Frú. 14) Juku. 16) At. 17) Klóna. 19) Kallar. Lóðrétt 1) Dylgja. 2) Gá. 3) Una. 4) Rauf. 6) Stútar. 8) Lóu. 10) Trana. 12) Akka. 15) Ull. 18) Ól. % BROSUMÍ og * alltgengurbetur • Bilanir Ef bilar rafmagn, hitavoita oöa vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer Rafmagn: i Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 29. mai 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar....69,90000 60,06000 Steriingspund.........101,42300 101,69400 Kanadadollar...........50,72600 50,86200 Dönsk króna..........9,40710 9,43230 Norsk króna..........9,29550 9,32030 Sænsk króna..........9,87230 9,89860 Finnskt mark........15,26500 15,30580 Franskur ffanki.....10,63660 10,66500 Belgiskur franki.....1,74100 1,74570 Svissneskur franki ....42,48230 42,59570 Hollenskt gyllini...31,83550 31,92050 Vestur-þýskt mark ....35,85750 35.95330 Itölsk lira..........0,04875 0,04888 Austurrískur sch........5,09570 5,10930 Portúg. escudo.......0,40690 0,40800 Spánskur peseti......0,57430 0,57590 Japansktyen.............0,39744 0,39850 Irsktpund...........96,13100 96,38700 SDR.................79,15190 79,36330 ECU-Evrópumynt......73,61710 73,81370 Miðvikudagur 30. maí 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra xx flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárið - Randver Þoriáksson. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatfminn: .Dagfinnur dýralæknir" eftir Hugh Lofting Andrés Kris^'ánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les (3). 9.20 Trimm og teygjur með Halldóm Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðuriandi. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 10.00 Fréttlr. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöm og þjónustu og barátt- an við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (- Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á míðnætti). 11.53 Ádagskrí Litiö yfir dagskrá miðvikudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.15 Dajglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flylur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miódegissagan: .Persónur og leikendur" eftir Pélur Gunnarsson. Höfundur byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonlkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfara- nótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um vaxtarbrodd i íslenskum ullariðnaði Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni.(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpló - Bók vikunnar: .Margl getur skemmtilegt skeð" eftir Stefán Jónsson. Umsjón: Vemharður Linn- et. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst eftir Ludwig van Beethoven .Fidelio' forieikur op. 72.Sinfónía nr. 8,1 F-dúr, op. 68, .Pastoral' sinfónian. Gewandhaus- hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Masur stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljóf Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Ævlntýrl - Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Samtfmatónlist Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 íslenskir einsöngvarar Friðbjöm G. Jónsson syngur islensk lög; Ólafur Vignir Albertsson og Guðrún A. Kristinsdóttir leika með á planó. 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif I Reykjavik. Jón Óskar les úr bók sinni .Gangstéttir i rigningu' (13). 22.00 Fréttlr. 22.07 Aóutan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veóurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skáldskapur, sannleikur, siðfræði. Frá málþingi Ríkisútvarps- ins, Félags áhugamanna um bókmenntir og Fé- lags áhugamanna um heimspeki. Fimmti og lokaþáttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig út- varpaö á föstudag kl. 15.03). 23.10 SJónaukinn Þáttur um eriend málefni. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá DægurmálaúNarp. Sigurður G. Tómasson, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir,- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 - Slórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóóarsálln - Þjóðfundur I beinni úlsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Zlkkzakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigriður Amar- dóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þor- ir. 20.00 íþróttarásln Fylgst meö og sagöar fréttir af íþróttaviöburöum hér á landi og eríendis. 22.07 Landiö og miöin - Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk liturinn í kvöldspjall. 00.10 í háttinn ólafur Þóröarson leikur miönæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Áfram fsland (slenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 02.00 Fréttir. 02.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn og sögu hans. (11. þáttur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Landló og mióln - Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergijót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veóurfregnlr. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 05.00 Fréttir af veórl, færð og flugsamgöngum. 05.01 LJúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veórl, færð og flugsamgöngum. 06.01 A þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshomum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Miövikudagur 30. maí 1990 17.50 Síöasta risaeölan (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýöandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.20 Þvottabirnimir (Racoons). Bandarisk teiknimyndaröö. Leikradd- ir Þórdís Amljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úrskuröur kviödóms (2) (Trial by Jury). Leikinn bandariskur myndaflokk- ur um yfirheyrslur og réttartiöld. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 19.20 Umboösmaöurinn (The Famous Teddy Z). Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Grænir fingur (6) Eplatrén í blóma. Eplarækt er litið stunduö á (s- landi. Þó eru til menn sem láta ekkert aftra sér viö aö rækta garöinn sinn. Umsjón Hafsteinn Hafliöason. Dagskrárgerö Baldur Hrafnkell Jóns- son. 20.45 Dagur Jaröar (Earth Day Special). Dagskrá í tilefni af hinum alþjóölega degi jaröar, þann 22. apríl. Dagskráin var helguö vakningu á sviöi umhverfismála, mengunarvama og náttúruvemdar. Margar þekktustu sjónvarps- og kvikmyndastjömur Ðandaríkjanna lögöu málefninu liö, m.a. Ðruce Willis, Robin Williams, Barbara Streisand, Meryl Streep, Bette Midler, Michael Keaton o.fl. Á hvitasunnudag veröur síöan send út þriggja tíma dagskrá sem nefnist .Bömin og umhverfiö'. 22.25 ísland / Albanía - Leikur i undankeppni Evrópumóts landsliöa í knattspymu. Leikurinn var háöur á Laugardal- svelli fyir um kvöldiö. 23.00 Ellefufréttir 23.10 ísland7 Albanfa frh. 00.00 Dagskrárlok Miövikudagur 30. maí 16:45 Santa Barbara 17:30 Fimm félagar. Famous Five.Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 17:55 Albert feiti Fat Albert.Skemmtilegur þáttur fyrir böm á öllum aldri. 18:15 Frfóa og dýrió. Beauty and the Beast.Bandariskur spennu- myndaflokkur. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumijöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum. Stöö 2 1990. 20:30 Af bæ (borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur. 21:00 Okkar maöur Bjarni Hafþór Helgason tekur púlsinn á mannlif- inu, segir frá ýmsu, bæöi stórmerkilegu og smá- skemmtilegu, allt eftir því hverju andinn blæs honum i brjóst. Samver 1990. 21:15 Háskóli íslands í þessum þætti veröur starfsemi læknisfræöi- deildar Háskóla. (slands kynnt.. Stöö 2 1990. 21:45 Bjargvætturinn Equalizer. Vinsæll bamdariskur spennumynda- flokkur. 22:35 Michael Aspel Vinsæll breskur viötalsþáttur. 23:15 Eftirför Pursuit James Wright er bæöi auöugur og snjall. Stjóm- völdum stendur stuggur af honum og ákveöa aö gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess aö koma honum fyrir kattamef. Þrælgóð spennu- mynd. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Ben Gazz- ara og William Windom. Leikstjóri: Michael Crichton. Framleiöandi: Lee Rich. 1972. Bönn- uð bömum. 00:25 Dagskrárlok. Sjónvarpiö kl. 20:45: Dagur jaröar. Þetta er tveggja tíma dagskrá í tilefni af degi jarðar sem var þann 22. apríl síðastliðinn. Mörg þekktustu andlit hinna bandarísku sviðsljósa leggja fram krafta sína í þessum þætti. Má þar nefna Bruce Willis, Ro- bin Williams, Meryl Streep, Ke- vin Costner, Danny De Vito og fl. Veröur allt frá söng, dansi og gamanmálum til háalvarlegra bollalegginga um framtíð plán- etu okkar. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 25.-31. maí er I Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast ettt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 2Z00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ( síma 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar apótek og NorÖur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akrartes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- ^jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantan- ir i síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- aefnar i simsvara 18888. Ónaomisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafélag fslands. Neyöarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í simsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf í sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Sjúkra hús Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sænguricvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotssptali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafriarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klcppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kJ. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítali Hafnarfirði: AJIa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. ReyHjavík: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQöröur Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkrablll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, sími 11666, slökkvi- liö sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. (safjöröun Lögreglan simi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreiÖ sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.