Tíminn - 30.05.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.05.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 30. maí 1990 Tíminn 13 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dagana 31. maí og 1. júní nk. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Þeim nemendum 9. bekkjar sem þess óska er gefinn kostur á persónulegri námsráðgjöf fyrir og samhliða innrituninni. Námsráðgjöfin fer fram í Miðbæjarskólanum og hefst mið- vikudaginn 30. maí kl. 9.00 og stendur til kl. 18.00 föstudaginn 1. júní. Þeir sem óska eftir að tala við námsráðgjafa þurfa að skrá sig í viðtal með nokkrum fyrirvara. Skráning í viðtöl fer fram á sama tíma og sama stað, sími 16491. MRITÆKITIL SEGULÓMUNAR FYRIR LANDSPÍTALANN Tilboð óskast í MRI tæki til segulómunarfyrir Landspitalann í Reykjavík. Útboðsgögn ásamt tæknilegri lýsingu og fyrirvörum ern afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð merkt: „Utboð 3596/90“ berist skrifstofu vorri fyrir þriðjudaginn 11. september nk. kl. 11:00 f.h., þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sfmi Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur UndaJónsdóttir Hamraborg26 641195 Garðabser Ragnar Borgþórsson Holtagerði28 45228 Keflavik GuðrfðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði IngviJónRafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvfk Kristinn Ingimundarson Faxabrautá 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgames Inga Björk Haildórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvfk LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 fsafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavfk Elisabet Pálsdóttir Borgarbrautð 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarveig 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagata 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Sveinbjörn Lund Brúargerði14 96-41037 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svinaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hliðargötu4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjam ínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónínaog ÁrnýJóna Króktún 17 98-78335 Vfk Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 samt vlö byijendur eins og mig,“ segir Kimberly í blaöaviðtali, sem tekið var við hana á nýja heimillnu hennar í Los Angeies Kimberly Foster—„Jafnoki J.R.“ Sveitastúlkan frá Arkansas sem er að rrfa upp vinsældir DALLAS-þáttanna sætustörfúm, og sóttist það létt, því að hún er gullfalleg stúlka og hafði mikinn áhuga. Hún fékk tækifæri til að leika í kvikmynd i 986, þegar hún lék með Demi Moore og John Cusack í „One Crazy Summer". Hún fékk hlutverk í nokkrum myndum, en vann alltaf með að módelstörfúm, — en svo bauðst henni að koma og láta prófa sig til að leika hina svölu Michelle Stevens í Dallas. Michelle þessi er systir April Stevens (sú ljóshærða með krullaða hárið, sem alltaf er i einhveiju brasi í sambandi við pen- inga og karlmenn), en hún er leikin af Sheree J. Wilson. Þegar Kimberly kom í DALLAS- prófið bjóst hún við að lesa eitt leik- atriði með Sheree, þar sem þær „Stevens-systur“ eigast við, en þá hafði Sheree tafist í New York og ekkert varð úr því. Kimberly kom þrisvar sinnum til prufúupptöku hjá Dallas-mönnum, og í þriðja sinnið var Sheree tilbúin að leika á móti henni og þeim tókst vel upp. Kimberly segir að pabbi sinn og bræður séu enn í sveitinni í Arkans- as og þeir hafi verið hræddir um að hún færi sér að voða þegar hún fór fyrst heimanað 19 ára gömul. Nú er hún orðin 28 ára. Kimberly hefúr ekki enn gengið í hjónaband, en segist eiga góðan vin eða kærasta, sem heitir Kim Berswick. Hann er ekkert viðkomandi kvikmyndaiðn- aði, og það segir hún að sé af hinu góða. Berswick er bisnessmaður og kærastan hans segir að hann sé góð- ur i sinu fagi. „Hún Michelle Stevens, sem ég Ieitin,“ sagði Kimberly Foster um leik í DALLAS-þáttunum, er algjör stúlkuna sem hún leikur í Dallas. Tæfa — með stóru téi —. Það Kimberly Foster fæddist og ólst upp hljóta allir að verða hrifnir af henni, á búgarði í Booneville i Arkansas. þvi hún er svo skemmtilega ófyrir- Eftir skólann sneri hún sér að íyrir- Kimberty Foster leikur Michelle Stevens f DALLAS en sú persóna er sögð slaga hátt upp f J.R. í kvikindisskap

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.