Tíminn - 30.05.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.05.1990, Blaðsíða 15
Miövikudagur 30. maí 1990 ■.Tjjnpipn 15 Verðlaunahafar í Landsbankahlaupinu. Steinar Adólfsson fýrirliði íslenska liðsins sækir að Erion Mehilli leikmanni Albaníu, Steinar átti góðan leik í gær ásamt Ólafi í markinu. Þá var Valdimar Kristófersson öflugur í fyrri hálfleik. Tímamynd Ami Bjama. Undankeppni Ólympíuleikanna í knattspyrnu: Þjófhelt jafntefli Landsleikurinn við Albani í kvöld: Jl L eiki ursem viö V ei rðui ti aö vin na“ - segir Bo Johannsson landsliðsþjálfari „Leikurinn f kvöid er mjög mik- ilvaegur og viö vcrður hreinlega að vinna. JafntefU eða tap væru gif- urleg vonbrigði fyrir alla. Mér er sama þótt sigurinn vcrði aðeins 1- 0, ég vcrð himiniifandi mcð þau úrslit“, sagði Bo Joliannsson Jandsliðsþjálfari ísJands í knatt- spyrnu, en ísland og Albanfa mæt- ast á Laugardalsveliinum f kvöld í fyrsta leik sinum í undankcppni Gvrópumóts landsliða. Sigurður Grétarsson landsiiðs- maður snéri sig á æflngu í gœr og varð að hætta á æflngunni. Meiðslin eru þó ekkl alvarleg og Sigurður verður vonandi tilbúinn f slnginn f kvöid. Gunnar Gislason, sem hefur átt við meiðsl á fæti að stríða, fann til sársauka á aflngunni i gter og óvíst er hvort hann leikur með í kvöid. Byrjunarliðið vcröur ckki tiikynnt fyrr en í dag. „l'að cr nokkur prcssa á okkur í þessum ieik og hún gctur bæöi verið okkur til góðs og ills. l>að fer cftir hvernig hver og einn leik- maður lítur á dæmið en ég hcld ekki að neinn ieikmanna vanmeti andstæðingana. Okkar menn em of rcyndir til þcss“. Varðandi atvikið í London, þar sem Albanirnir voru handteknir fyrir þjófnað, segði Bo að áhrifln af þessu atviki gactu verið mjög tvíeggja og það á bæði liðin, Al- banirnir gætu orðið mjög miður sín í iciknum og cinnig staðið þétt- ar saman en nokkru sinni fyrr. „Það er ekki nóg að sigra Albani hér á heimavelli, við þurfum iíka að ná góðum úrsiitum gegn Frökkum, Spánverjum og Tékk- um. Þessi riðill er mjög erfiður“ sagði Bo Johannsson. Heiðursgestur á leiknum í kvöid verður forseti ísland, frú Vigdfs Finnbogadóttir. Ásgeir Sigurvins- son vcrður hciðraður af KSÍ á leiknum, en honum var boðið hingað til lands ásamt konu sinni. Dómaratrióið í kvöld kemur frá N- írlandi, en eftirlitsmaður UEFA á leiknum verður Skoti. Michel Platini iandsliðseinvaldur Frakka hefur boðað komu sínu hingað ásamt friðu föruneyti tll þcss að sjá Icikinn. Þá verða einnig „njósnarar“ frá Spáni og Tékkó- slóvakiu á teiknuro. Albanir eru ekki sterkir á útivclli, cn hafa staðið sig vel á heimavclli á síðustu árum. Urslit i ieikjum AI- bana f undankcppni HM á síðasta óriurðu þessi: PólIand-AIbania ......... 1-0 Albanfa-Svíþjóð Albanía-England ■ Ö—2 England-Albanía............5-0 Svíþjóð-Albanía..........„.3-1 Albanía-Pólland ...........1-2 Bo Johannsson landsliðsþjálfari sá Albani leika gegn Svium f Stokkhólmi og hcfur einnig skoð- að lciki þeirra af myndbandi. Leikaðfcrð íslands í kvöid verður sú að sækja framarlega að Albön- um, gcfa þeim engan frið til þess að byggja upp sóknir og freista þess að „stela“ af þcim knettinum. Vonandi rcynast Albanir ekki sterkari á því sviði cn áhorfendur ættu nð sjá islenska landsliöið leika sóknarknattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst á Laugardalsvclli kl. 20.00. BL Meistaramót íslands í frjálsíþróttum: Öruggur sigur hjá Birgittu og Auðni Fyni hluti meistaramóts islands í frjálsíþróttum för fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Frjálsíþróttadeild UMFA sá um mótið. Veður var gott báða dagana, þó heldur hvasst á sunnudaginn. Mótið fór vel fram, þótt það hái Frjálsíþróttadeild UMFA nokkuð að flestöll tæki vantar enn á völlinn. Ná- grannamir í Reykjavík (Laugardals- völlur) og Kópavogi hafa hlaupið undir bagga til þessa og lánað tæki, en það gengur auðvitað ekki til lengdar. Það verður að teljast furðu- legt að völlurinn skuli enn vera tækjalaus, því að langt er síðan ákveðið var að halda frjálsíþróttamót á honum, m.a. aðalhluta meistara- móts Islands eftir tvær vikur. Von- andi verður þá búið að bæta úr tækja- skortinum. Helstu úrslit á mótinu urðu sem hér segir: Túgþraut: 1. Auðunn Guðjónsson HSK 6853 stig (11,4; 6,55; 12,15; 1,86; 51,8; 14,3; 38,14; 4,25; 47,68; 4,49,2) 2. Ólaíúr Guðmundsson HSK 6606 stig (11,3; 6,71; 12,81; 1,86; 51,3; 15,0; 39,58; 3,35; 47,98; 5,01,1) 3. Friðgeir Halldórsson USAH 6474 stig (11,7; 6,54; 13,36; 1,80; 54,0; 15,4; 39,30; 3,85; 53,94; 5,09,3) Sjöþraut: 1. Birgitta Guðjónsdóttir UMSE 4745 stig (16,1; 1,50; 11,56; 27,4; 5,61; 45,74; 2,33,5) 2. Þuríður Ingvarsdóttir HSK 4519 stig (15,4; 1,62; 10,46; 26,9; 5,07; 30,48; 2,31,3) 3. Halldís Höskuldsdóttir Ármanni 4166 stig (15,8; 1,50; 9,23; 26,6; 5,18; 27,80; 2,38,7) 10.000 m hlaup karla: 1. Gunnlaugur Skúlason UMSS 32:05,8 2. Sighvatur D. Guðmundsson IR 33:25,0 3. Jóhann Ingibergsson FH 33:54,0 3x800 m hlaup kvenna: 1. ÍR A-sveit 7:08,5 2. ÍR B-sveit 8:16,6 4x800 m hlaup karla: 1. FH A-sveit 7:52,2 2. FHB-sveit 8:41,4 3. ÍR 8:50,5 4x1500 m hlaup karla: 1. FHA-sveit 17:50,9 2. FH B-sveit 18:25,4 3. ÍR 18:42,0 Stigamót 4. júní Næsta stigamót Fijálsíþróttasam- bandsins, EÓP mótið, verður haldið í Mosfellsbæ mánudaginn 4. júní, ann- an dag hvítasunnu. Mótið er haldið til minningar um Erlend Ó. Péturs- son, fyrrum formann KR. Keppt verður í lOOm, 400m og 1500m hlaupi karla, kúluvarpi spjót- kasti og llOm grindahlaupi karla og kvennagreinar verða lOOm, 400m hlaup, hástökk, kringlukast og 4x1 OOm boðhlaup og spjótkast. Að auki verður keppt í stangar- stökki karla, utan stigakeppninnar. Þá verður einnig keppt í 800m hlaupi pilta og stúlkna. Skráningarffestur rennur út á morg- un, en þátttöku skal tilkynna til Egils Eiðssonar í síma 71058. BL -íslendingar sóttu án þess að skora Albanir náðu jafntefli gegn Ólympíu- landsliði fslands á Kópavogsvelli í gærkvöld í fbrkeppni Ófympíuleik- anna Hvorugu liðinu tókst að skora en leikurinn varjafnframtliðurí undan- keppni Evrópumóts 21 árs landsliða 5000 böm tóku þátt í fjölmenn- asta hlaupi hériendis. Landsbankahlaupið sem haldið var á laugardag á 27 stöðum á landinu sló öll met hvað þátttöku varðar. f Laugardal í Reykjavík mættu um 2200 böm til leiks og á landsbyggðinni höfðu um 3100 böm þegar látið skrá sig á föstu- dag. Þá var þátttakan á Akureyri meiri en nokkru sinni fyrr en þar hlupu 550 böm. Víða hlupu foreldramir þar að auki ásamt litlu bömunum við hlið stóra bróður eða systur, en hlaupið sjálft var ætlað bömum fæddum 1977-80. Yngri árgangamir hlupu 1100 metra en þeir eldri 1500 metra. I Reykjavíkurmaraþoninu sem hing- að tij hefúr verið fjölmennasta hlaup- ið á íslandi hafa um 1200 manns tek- ið þátt. Verðlaunahafar: Þessi böm vom í þremur efstu sæt- unum í Laugardal: Stúlkur fæddar 1080: Katla Krist- jánsdóttir, Brynja Brynjarsdóttir, Kristrún Jóhannsdóttir. Drengir fæddir 1980: Jóhannes Benedikts- son, Orri Freyr Gíslason, Davíð íslenska liðið sótti nær allan leikinn en Albanir vörðust af krafti. Fátt var um markverð tækifæri í leiknum en íslenska liðið átti þó tvö góð mark- tækifæri í fyrri hálfleik. Bjami Bene- Hansson. Stúlkur fæddar 1979: íris Andrésdóttir, Ásbjörg Ósk Snorra- dóttir, Steinunn Leifsdóttir, Sara Kristófersdóttir. Drengir fæddir 1979: Haukur S. Hauksson, Tryggvi Bjömsson, Steinar Kaldal. Stúlkur fæddar 1978: Hallveig Jónsdóttir, Steinunn Benediktsdóttir, Ása Bergs- dóttir, María Carmen Magnúsdóttir. Drengir fæddir 1978: Magnús Öm Guðmundsson, Sverrir Steinn Sverr- isson, Bjöm Jónsson. Stúlkur fæddar 1977: Ásdís Rúnarsdóttir, Anna Ei- ríksdóttir, Anna Lovísa Þórsdóttir. Drengir fæddir 1977: Guðmundur Ás Birgisson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Grétar Már Sveinsson. Á Akureyri hlutu tveir árgangar í riðli og urðu þessir fyrstir: Stúlkur fæddar 1979 og 1980: RutB. Gunnarsdóttir, Rósa M. Sigbjöms- dóttir, Vala D. Bjömsdóttir. Drengir fæddir 1979 og 1980: Benjamín Ó. Davíðsson, Óðinn Ámason, Karl H. Hákonarson. Stúlkur fæddar 1977 og 1978: Alís Björgvinsdóttir, Gunnur I. Stefánsdóttir, Harpa Iris Erlendsdótt- ir. Drengir fæddir 1977 og 1978: Smári Stefánsson, Anton Ingvason, Birgir Öm Reynisson. diktsson skallaði yfir eftir auka- spymu Ingólfs Ingólfssonar og Rrist- ján Halldórsson átti fast viðstöðu- laust langskot rétt yfir albanska markið. Rétt fyrir hlé varði Ólafúr Pétursson glæsilega skot frá Arben Milori og Ölafur varði aftur í síðari hálfleik hættulegt skot Erion Mehilli. Síðari hálfleikur var mjög daufúr. ís- lenska liðið sótti án þess að ógna markinu. BL NBA-deildin: Jafnt hjá Chicago og meisturunum frá Detroit Chicago Bulls náði að jafúa metin gegn meistumm Detroit Pistons í úr- slitum austurdeildarinnar í fyrrakvöld í 2-2, en Chicago sigraði í leiknum 108-101. Leikurinn fór ffam í Chic- ago. Michael Jordan fór á kostum í leikn- um, jafút í vöm sem sókn, og skoraði 42 stig. Chicago hafði yfir frá byijun og allt getur nú gerst í viðureign lið- anna. Næsti leikur verður í kvöld. BL Knattspvrna: Swindon í 1. deild Swindon Town sigraði Sunderland 1- 0 í úrslitakeppninni um laust sæti í 1. deild ensku knattspymunnar í fyrrakvöld. Swindon leikur því í 1. deild að ári, ásamt Leeds og Sheffield United, sem urðu í tveimur efstu sæt- um deildarinnar. BL Landsbankahlaupió 1990: Metþátttaka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.