Tíminn - 31.05.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.05.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 31. maí 1990 Tíminn 19 Amór Guðjohnsen fagnar marki sínu sem hann gerðu undir lok fýrri hálfleiks eftir einleik upp völlinn. Tímamynd Pjetur Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: Nú gekk dæmið upp íslenska landsliðið í knattspymu vann mikilvægan sigur á Albönum í fyrsta leiknum i riðlakeppni Evrópu- móts landsliða í knattspymu á Laug- ardalsvelli í gærkvöld. Eitt mark undir lok hvors hálfleiks og tvö dýr- mæt stig em í höfn. Næsti leikur ís- lands í keppninni verður 4. septem- ber gegn Frökkum á Laugardalsvelli. Islenska liðið átti í nokkmm erfíð- leikum í fyrri hálfleik, sendingar vora ónákvæmar og vömin var hrip- lek. Albönsku framheijamir sluppu hvað eftir annað í gegn og sköpuðu mikla hættu. Sem betur fer fyrir ís- lensku leikmennina tókst Albönum ekki að nýta sér þessi færi. íslenska liðið náði lítið að ógna marki Albana í fyrri hálfleik. Á 11. mín. hefði ekki verið ósanngjamt að Island tæki forystuna þegar Guð- mundur Torfason var gróflega hindr- aður í vítateignum en McKnight dómari sleppti vítaspymunni. Eftir þetta atvik datt leikurinn mjög niður, íslenska liðið lék ekki vel og Albanir vom mun hættulegri í sínum aðgerð- um. Þeir fengu hvað eftir annað Knattspyrna: Tap hjá Hollandi Nokkrir vináttulandsleikir fóm fram í gærkvöld. Urslit þeirra urði þessi: Liechtenstein-Bandarikin 4-1 Austurríki-Holland 3-2 Mörk Austurrikis Peckl, Pfeffer og Zsak en fyrir Holland R. Koeman og Marco van Basten. V-Þýskaland-Danmörk 1-0 Markið gerði Rudi Völler. Ítalía-Grikkland 0-0 BL hættuleg færi en tókst ekki að nýta þau. Amóri Guðjónsen var farið að leið- ast þófið undir lok hálfleiksins og á 42. mín. einlék hann upp völlinn í gegnum vöm Albana og skoraði langþráð mark fyrir Island við mik- inn fognuð áhorfenda. I síðari hálfleik var allt annað að sjá til íslensku leikmannanna. Þeir virk- uðu yfirvegaðri og höfðu greinlega fengið aukið sjálfstraust við markið. Albanir áttu eitt þokkalegt færi í hálf- leiknum en fast langskot Mirel Jose fór framhjá. Pétur Pétursson átti góð- an skalla að marki Albana um miðjan hálfleikinn og var sérlega vel að þeirri sókn staðið. Amór gaf þá þvert fyrir markið á Sævar sem skallaði knöttinn áfram á Pétur. Skalli Péturs fór framhjá markinu. Tveimur mín. fyrir leikslok gaf Sig- urður Grétarsson fyrir markið á Atla fyrirliða Eðvaldsson sem skallaði knöttinn glæsilega í markið 2-0 og góður sigur var í höfn. Islenska liðið: Birkir Kristinsson, Ólafur Þórðarson, Atli Eðvaldsson, Pétur Ormslev, Sigurður Grétarsson, Sævar Jónsson, Guðni Bergsson, Þorvaldur Örlygsson, Amór Guð- johnsen, Guðmundur Torfason, Pétur Pétursson. Kristján Jónsson lék síðari hálfleikinn í stað Þorvaldar Örlygs- sonar og Ormar Örlygsson kom inná um miðjan hálfleikinn í stað Guð- mundar Torfasonar. Atli átti bestan leik íslensku leik- mannanna að þessu sinni en þeir Pét- ur Ormslev og Amór léku einnig vel. Ólafur Þ. barðist af krafti og aðrir sluppu þokkalega frá hlutverki sínu. Rassaglennir sá er kom við sögu í leik gegn Sovétmönnum í fyrra end- urtók atriði sitt þegar þjóðsöngur Al- baníu var leikinn fyrir leikinn. Lag- anna vörðum tókst að handtaka manninn og bera hann burt. Ljóst er að öryggisgæslu þarf að herða mjög fyrir næsta leik og ekki er ólíklegt að þetta atvik hafi eftimíála sem kemur niður. KSÍ. NBA-deildin: Portland sigraöi Portland Trailblazers sigraði Pho- enix Suns 120-114 í fimmta leik lið- anna í úrslitum vesturdeildar NBA- körfuknattleiksins í fyrrinótt. Leikurinn fór fram í Portland en lið- ið hefur nú 3-2 yfir í leikjaröðinni. Leikmenn Phoenix fóm illa að ráði sínu undir lok leiksins er þeir misstu niður 114-113 forskot sitt. Portland þarf nú aðeins að sigra í einum leik i viðbót til að komast í úrslitaleiki deildarinnar en þar mun liðið leika gegn Detroit Pistons eða Chicago Bulls. Jafnt er í þeirri viður- eign 2. BL ■HISÍSB í ESIUNARÁÍETLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell.........20/6 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKJPADEILD f^kSAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 L 1 1 A A A A A A , IAKN TRAUSJRA H'LUININGA Fyrra markið í uppsiglingu og fast skot Amórs kom íslandi yfir. Tímamynd Pjotur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.