Tíminn - 31.05.1990, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.05.1990, Blaðsíða 20
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 — 636300 ■ RÍKISSKIP S VHRBBRÉFAVIBSKIPn SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18. SlMI: 688568 PÓSTFAX TÍMANS LONDON - NÉW YORK - STOCKHOLM NÚTÍMA FLUTNINGAR Hafnarhúsinu v/Tryggvagotu, S 28822 687691 Kringlunni 8-12 Sími 689888 ríniinn FIMMTUDAGUR 31. MAÍ1990 Verðlagsráð tekur ákvörðun um fjölda hækkunarbeiðna í dag. Verkalýðsfélög í viðbragðsstöðu: Jakinn og Dagsbrún sýna gula spjaldið Verðlagsráð mun koma saman til fundar í dag til að ræða milli tíu og fimmtán beiðnir um verðhækkanír. Ekki reyndist unnt að fá uppgefið í gær hverjír fara fram á hækkanir en samkvæmt heimildum Tímans munu liggja fýrír beiðnir um hækkanir á bensíni og olíum, gjaldskrám leigubfla. Ef þeir samþykkja þessar hækkanir þá náttúrlega ríkur verðlag upp“ sagði Guðmundur J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar í samtali við Tímann i gær. „Vísitalan má hækka um 1,3-1,4 stig firá 1. maí til 1 .sept- ember. Bara bensín og olíur gefa 0,3 stig og svo koma fyrirsjáanlega til viðbótar ýmsir liðir til hækkun- flugfargjöldum ínnanlands og ar.“ Formaður Dagsbrúnar segir að verði fallist á verulegar hækkanir á fundinum f dag sé þeirri þjóðarsátt sem náðist í síðustu kjarasamning- um stefnt í beina tvísýnu. Sé farið yfir „rauða strikið“ núna sé nær engin leið til þess að afstýra því að farið verði yfir viðmiðunartölur á næsta verðlagstímabilí. heildsöluverði. Guðmundur J. taldi ing að íylgjast vel með verði á vör- „Ég er ekki að segja að húsið ekki tímabært að nefna einstakar um og þjónustu og tilkynna allt tor- Standi í björtu báli en það er svona heildverslanir, sem grunur leikur á tryggilegt verðlag. í ályktun frá verið að hella dálitlu bensíni áþað“ að hafi hækkað verð á vörum sín- fundinum segir: sagði Guðmundur. „Þeir stefna um óeðlilega mikið, en tók fram að „Vítað er að fjöldi verðhækkana- samningunum í voða ef þeir halda kvartanir hefðu borist vcgna tiltck- beiðna liggja íyrir næsta fiindi ekki fast við þctta. Þeir fá gult inna fyrirtækja. Verðlagsráðs og það cr eindregin spjald en ef farið verður aö gefa Stjóm Dagsbrúnar skorar á Vcrð- krafa Dagsbrúnar að hindraðar séu eftir núna þá tökum við upp rauða lagsráð að leyfa ekki verðhækkanir. verðhækkanir. Þá er krafa félagsins spjaldið.“ Ef sú tilraun sem gerð var með að verðgæsla i landinu verði virkari Innan Dagsbrúnar eru nú uppi núllsamningunum místekst verður en verið hefur til þessa. Allir verða kröfur um að verðlagseftirlit verði vonlaust næstu árin að hindra óða- að taka þátt í þeirri baráttu. Verð- hert til muna og innflutninsverslun- verðbólgu í landinu. Þetta er niður- hækkanir einstakra íyrirtækja, sem in skoðuð sérstaklega í því sam- staða stjómarfundar verkamanna- nokkuð hefur borið á, mun kalla á bandi. Smákaupmenn og fleiri aðil- félags Dagsbrúnar scm haldiu var á að nöfn fyrirtækja þeirra verðið ar hafa í mörgum tilfcllum kvartað þriðjudag. birt.“ undan ócðlilegum hækkunum á Dagsbrún skorar á allan almenn- - ÁG Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra um áform Eyjabáta um að hunsa Aflamiðlun: Lög gilda líka í Vestmannaeyjum ,íf Vestmannaeyingar ætla að flytja út fisk ólöglega verða þeir að mæta tolla- yfirvöldum. Þeir verða að hlíta reglum eins og aðrir“ sagði Halldór Ásgrims- son sjávarútvegsráðherra þegar Tíminn innti hann álits á hótunum sjómanna í Vestmannaeyjum um að flytja út fersk- an fisk án leyfis ífá Aflamiðlun. Halldór sagðist vera hlynntur starfi Aflamiðlunar og vilja halda því áfram. „Ég vill hins vegar setja Aflamiðlun nánari starfsreglur. Það kemur ffam í fréttum að litlar birgðir era af frystum afurðum í landinu og vantar víða á markaði erlendis. Þannig að það er ástæða til þess að hamla gcgn útflutn- ingi.“ Hann taldi að Aflamiðlun hafi ekki hamlað nægilega vel gegn útflutn- ingi á ferskum fiski. „Aflamiðlun hefiir miðað við að halda sama útflutningi og á síðasta ári á sama tíma og samdráttur er í aflabrögðum. Ég er þeirrar skoðun- ar að draga hefði átt saman útflutning á ferskum fiski en það hefur Aflamiðlun ekki gert.“ Halldór sagði að það væri tollyfirvalda að stöðva ólöglegan gámaútflutning frá Vestmannaeyjum ef til kæmi. „Þetta er bara spuming um að ffamkvæma það sem menn ætluðu sér, hlíta settum regl- um og það þarf ekkert að ræða ffekar." Halldór sagði að hugmyndir Jóns Baldvins um að hver kvótaleyfishafi hefði leyfi til að flytja út ákveðið magn af ferskfiski á ári væra ýmsum erfið- leikum háð í ffamkvæmd. „Það þyrfti m.a. að breyta lögum og margvíslegir erfiðleikar fylgdu sem ég sé ekki fyrir endann á“ sagði Halldór að lokum. -hs. Krambúð verður opinn í Árbæjarsafni í sumar þar sem hægt er að verða sér úti um margskonar góðgæti svo sem nýmalað kaffi. Lifandi fortíð í Arbæjarsafni Á morgun opnar Árbæjarsafnið og þar verður bry'ddað upp á ýmsum nýj- HVERS KONAR FLOKKUR ER ALÞÝÐUBANDALAGIÐ? Æskulýðsfylking Aiþýðubandalags- ins hélt i gærkvöldí fiind um útkomu Alþýðubandalagsins úr sveitar- stjómarkosningunum. Ókunnugt er um niðurstöðu fundarins en fyrír- fram var búist við að hann myndi krcfjast þess að landsfundur fiokks- ins kæmi saman í haust. Þegar hefur verið ákveðið að kalla miðstjóra Al- þýðubandalagsins saman i lok júni. Félagar í Æskulýðsfylkingunni telja löngu tfmabært að Alþýðu- bandalagið geri upp við sig hvers konar flokkur Alþýðubandalagið vill vera. Þeir segja að flokkurinn vcrði að ákveða hvort hann eigi að vera þjóðemislegur fhaldsflokkur, eins Svavar Gestsson menntamálaráð- herra hefur sagt skýrum orðum að flokkurinn eigi að vera, eða hvort að hann eigi að vera umbótasinnaður félagshyggjuflokkur, eins og Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra vill að hann verði. Félagar í Æsku- lýðsfylkingunni scgja að deilur inn- an Alþýðubandalagsins muni halda áffam þangað til þetta val hefur farið fram. Uppgjör sé því ekki aðeins nauðsynlegt heldur óhjákvæmilegt. - EÓ ungum í sumar. Sýningar verða í gangi, um helgar verður messað í safh- kirkju og í Dillonshúsi verða veitingar á boðstólnum. I Árbæjarsafhi verður opnuð í sumar krambúð að hætti aldamótakaup- mannsins. Þar verður m.a. á boðstóln- um nýmalað kaffi, þurrkaðir ávextir, kandís o.fl. Einnig verðurtil sýnis safn vigta og voga er nýlega bárast Árbæj- arsafni að gjöf. í tilefhi 550 ára afmæl- is prentlisfar á Islandi verður prent- menjasýning á safninu. Þar verður í einu safnhúsanna heimili og verkstæði prentara og bókbindara og munu fag- menn sýna þar handbragð fyrri tíma. Árbæjarsafn verður opið alla daga í sumar ftá kl. 10 - 18, nema mánudaga.- Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn í Kópavogi: Formlegar viðræöur í dag? Sigurður Geirdal bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokksins í Kópavogi átti fund með bæjarfulltrúum Sjálfstæðis- flokks í gærkvöld þar sem farið var yfir helstu ágreiningsmál flokkanna varðandi stjóm bæjarins. Fundinum var ekki lokið þegar Tíminn fór í prentun í gærkvöld en að sögn Sigurðar mun hann skera úr um hvort sjálfstæðismenn og ffam- sóknarmenn í Kópavogi munu ganga til formlegra viðræðna um myndun meirihluta í bæjarstjóm. -ÁG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.