Tíminn - 01.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.06.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ¦HBMMa FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1990 - 104. TBL. 104. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 9Í Forsætisráðherra boðar fundarhöld á næstunni vegna verðlagsþróunar: Samráö viö aöila vinnumarkaðarins Ríkisstjórnin hefur síðustu daga farið yfir stöðu efna- hagsmála á fundum sínum. Svigrúm, til að halda vísitöl- unni fýrir neðan „rauð strik" sem sett hafa verið í septem- ber, er mjög lítið og því hyggst forsætisráðherra ræða við aðila vinnumarkað- arins og verða allir möguleik- ar í stöðunni skoðaðir. Ljóst er að verðstöðvun verður ekki beitt nema í samráði við aðila vinnumarkaðar en verð- stöðvun verður án efa rædd á þessum fundum. Ekki er enn Ijóst hver hækk- un á vísitölu verður nú í upp- hafi mánaðarins en launa- hækkun erframundan og fleiri óvissuþættir. Því þarf að grandskoða færar leiðir. • Blaðsíða 5 Július Sólncstolloraóuroftirað úrslitlágu fyrir. Tiniamyn<i:Pj«tur Júlíus Sólnes vann gíeöikeppni á Kjarvalsstöðum með grófum brandara: Landsmenn éti lamba- kjöt með bros á vör Júlíus Sólnes umhverfismálaráöherra sigraði í fýrsta hluta landskeppni í spaugi sem Spaugstofan og Samstarfs- hópur um sölu á lambakjöti efna til í sumar undir yfirskriftinni „Leitin að létt- ustu lundinni." Megintilgangur með landskeppninni er að fá þjöðina til að borða meira lambakjöt og það með bros á vör. Miðað við hvernig tfl tókst í gær má búast við hlátrarsköllum víða um land í sumar og líkast til góðri sölu á lambakjöti. • OPNAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.