Tíminn - 01.06.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 01.06.1990, Qupperneq 1
 íinKn 11 Forsætisráðherra boðar fundarhöld á næstunni vegna verðlagsþróunar: Samráö við aðila vinnumarkaðarins Ríkisstjómin hefur síðustu daga farið yfir stöðu efna- hagsmála á fundum sínum. Svigrúm, til að halda vísitöl- unni fýrir neðan „rauð strik“ sem sett hafa verið í septem- ber, er mjög lítið og því hyggst forsætisráðherra ræða við aðila vinnumarkað- arins og verða allir möguleik- ar í stöðunni skoðaðir. Ljóst er að verðstöðvun verður ekki beitt nema í samráði við aðila vinnumarkaðar en verð- stöðvun verður án efa rædd á þessum fundum. Ekki er enn Ijóst hver hækk- un á vísitölu verður nú í upp- hafi mánaðarins en launa- hækkun er framundan og fleiri óvissuþættir. Því þarf að grandskoða færar leiðir. • Blaðsíða 5 Július Sólnes tolleraður eför að úrelit lágu fyrfr. Tlmamynd:P)ehjr ^ •mrmmm ww ^ - - ■ WWW- w -mmm - - - ■ ■■ vrt ■ w W **'%•*' W m ■ ■ ■ ■ ■ w v m ■ ■ b mjmm ■ m^m M Landsmenn éti lamba- Kjöt meö bros á vör Júlíus Sólnes umhverfismálaráðherra landskeppninni er að fá þjöðina til að sigraöi í fýrsta hluta landskeppni í borða meira lambakjöt og það með bros spaugi sem Spaugstofan og Samstarfs- á vör. Miðað við hvernig til tókst í gær höpur um sölu á lambakjöti efna til í má búast við hlátrarsköllum víða um sumar undir yfirskriftinni „Leitin að létt- land í sumar og líkast til góðri sölu á ustu lundinniMegintilgangur með lambakjöti. • OPNAN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.