Tíminn - 01.06.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.06.1990, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 —680300 -P**2?**f* PÓSTFAX LONDON-NEWYORK-STOCKHOLM RÍKISSKIP © VERÐBRÉHHnflSKIPTI SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18. SlMI: 688568 TÍMANS Kringlunni 8-12 Sími 689888 NÚTÍMA FLUTNINGAR Holnorhúsinu v/Tryggvagötu, S 28822 687691 Tíniiiin FÖSTUDAGUR 1. JÚNl 1990 Stjórnarfundur Sambandsins samþykkir tillögu að ályktun aðalfundarins í næstu viku: Eigið fé SIS rýrnar áfram Á stjómarfundi Sambandsins í gær var samþykkt tillaga að ályktun aðalfundar SÍS sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag og föstudag. Tillagan fjallar um að aðalfundur féli stjóminni að treysta starfsgrundvöll sambandsins með eftir- farandi aðgerðum: 1. Deildum Sambandsins verði breytt í hlutafélög eftir starfsgrein- um enda verði náið samráð haft við innlenda og erlenda lánardrottna. 2. Stefnt skal að því að þessi hluta- félög verði til að byrja með að minnsta kosti í helmingseign Sam- bandsins en ieitað verði markvisst eftir utanaðkomandi hlutafé til að styrkja íjárhagsgrundvöll þeirra. 3. Gera skal sérstakar ráðstafanir, bæði skipulags- og rekstrarlegs eðl- is, til að snúa við taprekstri verslun- ardeildarinnar og Jötuns. Takist það ekki verði eignir þeirra seldar og deildimar lagðar niður. 4. Leitað verði leiða til að eigið fé Sambandsins geti endurspeglast í efnahagsreikningi kaupfélaganna. 5. Sambandið verði rekið sem samnefhari félagsheildarinnar og forystufélag samvinnumanna sem hafi hlutverk stefnumótunar, sam- ræmingar og eignastjómunar en fá- ist ekki við rekstur. Breyta þarf samþykktum þess þannig að það geti sinnt þessu hlutverki sem best þar sem m.a. reglur um kjör á aðal- fúnd verði aðlagaðar nýjum að- stæðum og stjóm þess gerð skil- virkari. Þessar breytingar á sam- þykktum skal leggja fyrir aðalfúnd eða aukafúnd sem boðað skal til með tveggja mánaða fyrirvara. í fféttatilkynningu ffá stjóm Sam- bandsins segir að rætur fjárhags- vanda SÍS nái langt aftur i tímann. Þær séu einkum erfiður eíhahagur þar sem tekjurýrar eignir standi móti dýmm lánum,- viðvarandi rekstrarvandi verslunardeildar og loks þunglamalegt stjómskipulag og misjafnir hagsmunir eigenda SÍS. Þrátt fyrir ýmsar tilraunir hafi ekki tekist að ná tökum á þessum samþætta vanda og því fari bókfært eigið fé Sambandsins enn minnk- andi. —sá Óli Tynes blaðafulltrúi Arnarflugs vegna hótunar um að félagið verði borið út úr Leifsstöð Leifsstöð hið mesta nlmrhíPli WmMI Wwll „Við vitura ekki til þess að Pétur skuldaraál því við erum búnir að Guðraundsson flugvallarstjóri á standa í þriggja ára striði um húsa- KellavíkurflugveUi hafi verið skip- leigu á Flugstöð Leifs Eirikssonar. aður fógeti á Suðumesjum og ljóst Við viöurkennum að við skuldum er að við verðum ekki borin út húsaleigu en hins vegar er þessi nema með fógetaúrskurði“ sagði flugstöð híð mesta okurbæli og við Óli Tynes blaðafulltrúi Arnarflugs í sættum okkur alls ekki við þá leigu samtali við Timann. Arnarflugi hef- sem við eigum að greiða. Við höf- ur nú vcrið geflnn ffestur til mánu- um sótt eftir því að borga eðlilega dags til að greiða húsaleigu í Flug- leigu þarna en í dag þurfúm við að stöð Leifs Eiríkssonar en fréttir borga 120 þús. krónur á mánuði hafa borist af þvi að annars veröi fyrir bás sem er um II fermetrar'1 Amarflug borið út úr flugstöðinni. sagði Öli, Hann bætti því við að „Það verða reyndar allar leiðir til að verið væri að vinna að heildariausn leysa þetta mál en það kemur ekki á skuldum Amarflugs og í því til að Pétur fari upp á aðra hæð á dæmi eru skuldir félagsins við mánudaginn og skelli skrifborðinu Flugstöð Leifs Eirikssonar. á bakið“ sagði ÓIi. -hs. „Þctui cr ekki bara venjulegt MR brautskráir 165 stúdenta 165 stúdentar vom útskrifaðir frá Menntaskólanum i Reykjavík í gær. Þetta er heldur minni hópur en út- skrifast hefúr ffá skólanum siðustu ár. Bestum árangri náði Kristján Le- ósson af Eðlisffæðibraut I. Kristján hlaut einkunnina 9,23. Það var Guðni Guðmundsson rektor sem af- henti stúdentum prófskírteini. At- höfnin fór ffam í Háskólabíói. Tímamynd Árni Bjarna VEIKUR MAÐUR SÓTTUR ÁJÖKUL Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- SYF, sótti veikan mann í skálann í Jökulheimum við Vatnajökul síðdeg- is í gær. Maðurinn var ásamt fimm félögum sínum úr Flugbjörgunar- sveitinni í Reykjavík, á ferðalagi á jöklinum þegar hann veiktist hastar- lega á mánudag. Félagamir sex vom búnir að vera á gönguskíðaferðalagi um Vatnajökul og fóm ofan af jökli og niður í Jökul- heima. Á mánudag veiktist einn þeirra hastarlega af flensu og héldu björgunarsveitarmennimir kyrrn fyr- ir þann daginn. Á þriðjudagsmorgun lögðu þrír þeirra af stað á gönguskíð- um til byggða og komu að Hrauneyj- arfossi síðdegis í gær effir langa og stranga ferð. Þyrla Landhelgisgæsl- unnar var stödd á Akureyri þegar kallið kom í eftirmiðdaginn og var þegar haldið af stað í Jökulheima og náð í þá þijá sem þar vom. Maðurinn var þá farinn að braggast. Farið var með þá sem ffískir vom að Hrauneyj- arfossi, þar sem bíll flugbjörgunar- sveitarinnar beið þeirra en flogið var með sjúklinginn til Reykjavíkur og lenti þyrlan á sjöunda tímanum. Aðstæður inni á hálendi em mjög erfiðar og ekki hægt að nálgast manninn nema úr lofti þar sem mikið krap er á hálendinu. —ABÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.