Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. júní 1990 HELGIN 13 ÓKUM Bimi brá að sjálfsögðu mjög í brún við þetta. Hann lét senda sýnishom af vín- inu til rannsóknar og kom þá í ljós að áfengisinnihald vökvans var milli 6 og 8%, sem var auðvitað langt fyrir ofan hið leyfilega áfengishámark. Hér var um reginhneyksli að ræða og sendi Bjöm ávítur til verslunarinnar, ákvað að greiða tollvömgjald til ríkis- sjóðs og sendi stúku sinni, Verðandi, úr- sögn. í stúkunni hafði hann verið í tutt- ugu ár. Templarar komust í mesta vanda, skipuðu nefhd til þess að rann- saka málið, og úrskurðuðu að Bjöm hefði ekki gerst brotlegur, heldur væri um hreinasta slys að ræða. En þessar málalyktir urðu einnig árásarefni and- stæðinganna: Þannig fengu „stórlax- amiT‘ að sleppa við hina illa þokkuðu endurreisn f stúkunni, það var annað eða smámennin! En eftir þvf sem nálgaðist gildistöku bannlaganna 1912, urðu maigir reikulli í rásinni. Fjórðungur af öllum tekjum rikissjóðs vom víntollar og sem ráð- herra þótti Bjöm bregðast skyldu sinni að benda á aðrar tekjur í staðinn. Lögðu maigir til að hækka gjöld af kafifi og sykri, en þar með tók að fara um suma þingmenn. Hvað mundu kaflfivinir í hópi kjósenda segja um að þessi mun- aður hækkaði um helming? Möig fleiri vandamál komu upp í kringum vin- bannið og verða þau ekki rakin hér. Samkeppni um siglingar Eitt meiri deilumála á ráðherraferli Bjöms Jónssonar varðaði siglingamál- in. Er hér var komið sögu hafði Thore- félagið lengi siglt til Islands ásamt Sameinaða gufusjcipafélaginu og hafði Bjöm ætíð stutt forstjóra þess, Þórarin Tulinius, með ráðum og dáð. Hann leit enda á félagið sem eitt af möigum tækj- um í þjóðfielsisbaráttunni. Með þvi átti að létta ánauðaroki Sameinaða gufii- skipafélagsins af íslendingum. Hannes Hafstein og Heimastjómarmenn studdu hins vegar Sameinaða. Bjöm hélt því fram að Thore-félagið hefði með sam- keppni sinni sparað íslendingum millj- ónaupphæðir í lækkuðum aðflutnings- gjöldum og nyti það þó engra opinberra styrkja. Nú er Bjöm var kominn til valda þótti það sjálfgefið mál að hann semdi við Thore-félagið um póstflutninga og strandferðir. En samheldnin um þetta fór nokkuð út um þúfur og ollu því ým- is óheppileg atvik, svo sem þau að Sveinn Bjömsson, sonur ráðherrans, blandaðist inn í málið. Hann hafði haf- ið málaflutningsstörf hér árið 1908 og hafði nú gerst umboðsmaður Thore-fé- lagsins. Hagur Thore-félagsins var ekki sem bcstur þessi árin og kom Sveinn nú þeirri tillögu á ffamfæri við Alþingi að bjóða Landssjóði eignarhluttöku í fé- laginu. Atti þetta að gerast með þeim hætti að landstjómin legði ffarn 500 þúsundir króna sem hlutafé, er yrði not- að til þess að kaupa ný skip og efla fé- lagið. Þar með tæki það að sér miklu ör- ari siglingar en áður, bæði til útlanda og við landið sjálft. Skyldi landstjóm Is- lands hafa meirihluta í stjóm félagsins og ráðherra vera formaður stjómar. Vafalaust var hér um stórmikið ffam- faramál að ræða. Islendingar hefðu eignast þama í einu vetfangi stærri skipastól en Eimsldpafélag íslands var síðar áratugi að koma sér upp. Sveinn Bjömsson bendir og á það í minningum sínum að þegar styijöldin íyrri var skollin á hafi Islendingar keypt aðeins eitt af Thore-félagsskipunum, Sterling, fyrir sama verð og þeim bauðst að fá öll skipin 1909. En þessi upphæð, 500 þúsund, þótti há og enn var það aðild Sveins að málinu. Sögðu andstæðingamir að kaupa ætti hálfónýta kláfa Thore- félagins, sem Tulinius væri kominn í vandræði með og væm þessi ódæma hneykslis- og svindláform til komin vegna þess að þar með yrði Bjöm hálaunaður stjómar- formaður, en Sveinn fengi miklar summur í umboðslaun. Svona var and- inn í þessu máli. Þrátt fýrir þetta mun- aði mjóu að meirihluti Alþingis sam- þykkti þessa tillögu. En hér kom að því tækifæri sem Skúli Thoroddsen hafði i beðið eftir. Hann gat raðið úrslitum með atkvæði sínu. Þar með var tilboði Thore-félagsins vísað frá með rök- studdri dagskrá. Hins vegar samdi Bjöm við félagið skömmu seinna um siglingamar og samkvæmt þeim samningum vom m.a. teknar upp beinar siglingar til Ham- borgar, sem spömðu Islendingum stór- fé. Einnig var skilið á um að skip Thore væra búin kæliklefum og þannig sköp- uð góð aðstaða fyrir kjötsölur til út- landa. En þvi ver stóð þetta ekki lengi. Árið eftir að Bjöm féll úr ráðherrastóli gafst félagið upp á siglingunum og Is- land komst á ný í einokunarklær Sam- einaða. En þá beitti Sveinn Bjömsson sér fyrir stofnun Eimskipafélags ís- lands. Viðskiptaráðunautur við glaum og gleði Það var löngum baráttumál Isafoldar- liðsins að leitast við að afla sem víðast markaða og viðskiptasambanda til jiess að hnekkja Kaupmannahafnarvaldinu. Heimastjómarflokkurinn, sem vildi varðveita hið góða samband við Dan- mörku, lét hvatningar um markaðsleit að mestu sem vind um eyru þjóta, nema hvað Hermann Jónasson fra Þingeyrum var einu sinni sendur út með nokkrar saltkjötstunnur til að selja þær í Noregi. En það varð víst úr að hann kom þeim út sem gallaðri vöm í Kaupmannahöfh. En nú þegar Isafoldarmenn vom komnir til valda, settu þeir inn í fjárlög- in nýjan lið um að greiða um 24 þúsund krónur næsta tveggja ára fjárhagstima- bil til viðskiptaráðunauta, sem skyldu hafa það hlutverk að reyna að koma viðskiptasamböndum á við önnur lönd. Það varð þó úr, þvert ofan í ákvörðun Alþingis, að Bjöm lét greiðslu þessa mestalla fara til eins manns. Hann réð Bjama fra Vogi sem viðskiptaráðunaut í næstu tvö ár með tíu þúsund króna launum á ári, og varð Bjami þar með langsamlega tekjuhæsti embættismaður landsins. En taka verður fram að af þessari greiðslu varð hann sjálfiir að kosta ferðir sínar og uppihald erlendis. En vist er um það að Bjami var mjög öfundaður af þessari stöðu — að mega vera á lúxusflakki úti um alla álfúna á háum launum og starfið fólgið í þvi, að menn sögðu, að sitja við glasaglaum með heldri mönnum i stórboigunum. Vom andstöðumenn í litlum vafa um það að skipun Bjama væri aðeins sá risavaxnasti bitlingur, sem nokkum tíma hefði verið veittur. Varð þetta nú stöðugt árásarefni á Bjöm ráðherra. Eflaust stuðlaði starf Bjama að land- Reitur A: Skattskyld velta, þ.m.t. úttekt til eigin nota, sala rekstrar- fjármuna og innborganir fyrir afhendingu. Fjárhæðin færist án virðisaukaskatts. Reitur B: Undanþegin velta. Hér er m.a. átt við útflutning, sölu dagblaða og aðra sölu sem ber „núllskatt". Ekki skal færa hér upplýsingar um undanþegna starfsemi. Reitur C: Útskattur, sá skattur sem á uppgjörs- tímabilinu hefur fallið á skattskylda veltu, þ.e. reiknaður útskattur af allri sölu eða afhendingu skv. reit A,- Reitur O: Innskattur, sá skattur sem á uppgjörs- tímabilinu hefur fallið á kaup eða eigin innflutning á vörum eða þjónustu til nota í rekstrinum, þ.e. aðföng sem varða sölu á vöru, vinnu eða þjónustu skv. reitum A og B. Reitur E: Fjárhæðtil greiðslu eða inneign. Ef útskattur, skv. reit C, er hærri en innskattur, skv. reit D, skal merkja við í reitinn „Til greiðslu" en ef innskattur er hærri en útskattur skal merkja við í reitinn „Inneign". Athygli skal vakin á því að ef skilafjárhæð er núll eða engin starfsemi hefur farið fram á tímabilinu ber samt að fylla skýrsluna út og skila henni. Fyrirfram áritaðir gíróseðlar irðisaukaskattsskýrslan er í formi gíróseðils. Gjaldanda ber að nota þá skýrslu sem honum berst árituð. Berist skattskyldum aðila ekki árituð skýrsla skal hann nálgast hana hjá skattstjóra eða innheimtumanni í sínu umdæmi og árita hana. Athygli skal vakin á því að bankar, sparisjóðir og pósthús taka aðeins við skýrslum sem áritaðar hafa verið af skattyfirvöldum. Ef aðili áritar skýrsluna sjálfur eða breytir áritun verður að skila henni til innheimtumanns ríkissjóðs. Hvenær á að skila skýrslu? jalddagi virðisaukaskatts er 5. júní. Til að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa borist á gjalddaga. Athygli skal vakin á því að ekki nægir að póstleggja greiðslu á gjalddaga. Inneignarskýrslur JL f innskattur er hærri en útskattur, þ.e. gjaldandi á að fá endurgreiðslu á virðisaukaskatti, skal skila skýrslunni til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. Hvar má greiða? kýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er hærri en innskattur, og núllskýrslum má skilatil banka, sparisjóða eða pósthúsa. Einnig má greiða hjá innheimtumönnum ríkissjóðs en þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, sýslumenn og bæjarfógetar I kaupstöðum, bæjum og sýslum, og lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli. vlgiiá vírÖisaQkaskÁttser ■ RSK >^r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.