Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. júní 1990 HELGIN 17 Drengjakórinn kemur ( júlí. Hinn heimst'rægi diengja- hór „Wiener SanyeiKnab- en", er væntanlegur hingað í næstu mánuði. lói' l>etla einhver ir;egasti <lren<<jnkór heiins og jal'n- iramt einn el/.ti. en hann er á |>essu ári 450 árn. Spegillinn áríð 1948 um væntan- lega heimsókn Vínandrengjak- órsins. vissu Ieyti enn, var það aðalskylda kórsins að syngja við messur í hinni keisaralegu kapellu: Hér rekst maður á mörg kunnugleg nöfn: kórdrengir sungu við brúðkaup Maríu Theresíu keisaraynju, fyrir Napóleon Bóna- parte í Schönbrunn 1805 og á síðustu veldisdögum Habsborgarkeisara, svo sem við útför Franz Jósefs. Þá ffum- flutti kórinn verk eftir Mozart og Haydn og Schubert var kórdrengur. Nokkru eftir fyrra stríðið tók kórinn að leggjast f ferðalög. Um svipað leyti tóku drengimir að klæðast mat- rósafotum í stað einkennisbúninga keisaradæmisins. Segja má að síðan hafi hann sungið fyrir alla heims- byggðina. Ætlunin var að kórinn kæmi hingað til lands í júlí árið 1948, en af því mun ekki hafa orðið. En Spegillinn henti ffásögn af aldri kórsins á lofti, eins og sjá má hér með. Síðan hefur kórinn bætt við sig 42 árum, en sú aldursaukning mun ekki hafa komið niður á söngnum! Tónleikar Vínar- drengjakórsins Syngur í Haskólabíói á morgun og á mánudag Á morgun, sunnudaginn 3. júní, heldur Vínardrengjakórinn víðkunni sína fyrstu tónleika á Listahátíð og hefjast þeir í Háskólabíói kl. 17.00. Stjómandi kórsins er Peter Marschik. Síðari tónleikar kórsins á hátíðinni verða svo á sama stað og tíma á mánudag. Þetta er heimsins elsti kór, en hann lét Maximilian 1., keisari af Habs- borg, stofha árið 1498, eða fyrir tæp- um 500 ámm. Þá, eins og raunar að Vínardrengjakórinn. í hann fá aöeins fáir útvaldir inngöngu, enda aö- sókn mikil. Gardsláttuvélin qib® aiLiiaí m Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu Hún slær út fyrir kanta og upp að vegg. Fyrirferðarlítil, létt og meðfærileg. 3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél. Auðveldar hæðarstillingar. Þú slærö betur meö V I.."" ■■»>.......... MEÐ BLÖNDUOU GRÆNMETI LÉTTOSTAR þrjár nýjar tegundir á léttu nótunum MUNDU EFTIR OSTINUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.