Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 10
20 HELGIN Laugardagur 2. júní 1990 Húsbréf Einföld og örugg leið til að eignast íbúð Er orðið tímabært að kaupa íbúð? Ætlir þú að fá fyrirgreiðslu í húsbréfakerfinu, byrjar þú á að sækja um umsögn ráögjafastöðvar. Fyrst þarftu þó að hafa undirbúið kaupin vandlega, t.d. með reglubundnum sparnaði. Þegar þú hefur fengið umsögnina í hendur, þurfa ekki að I íða nema nokkrar vikur þar til afgreiðslu er lokið og kaupsamningur undirritaður. [ húsbréfakerfinu áttu kost á háu langtímaláni á einum stað. Það getur sparað þér fyrirhöfn og kostnað af öðrum lántökum og auðveldað þér að hafa yfirsýn yfir skuldir þínar. wutíMíscíiimi f ifiswi wrj Umsögn ráðgjafastöðvar eykur á öryggi þitt, því hún á að ' Mm. \J fyrirbyggja hugsanlega greiðsluerfiðleika þína. Þú getur ekki gert kauptilboð í húsbréfakerfinu án þess að hafa fengið umsögnina í hendur. Hafðu auk þess í huga að íbúðarkaup nú á dögum eru varla framkvæmanleg nema a.m.k. 15-20% kaupverðs sé eigið fé. Eigið fé getur til dæmis verið bfll, sem þú ætlar að selja, sparnaður, eða annað sem ekki er lánsfé. Leitaðu nánari upplýsinga hjá fasteignasölum og í Húsnæðisstofnun. KYNNINGARMYNDBÖND Kynningarmyndbönd um húsbréfakerfið liggja frammi á næstu dögum hjá fasteignasölum og hjá Húsnæðisstofnun. Þau eru einnig m.a. væntanleg á sveitastjórnarskrifstofur og myndbandaleigur um land allt. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD ■ SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVÍK ■ SÍMI -696900 SAMEINABA/SlA Aðalfundur SAMBANDS ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA verður haldinn dagana 7. og 8. júní 1990 í Sambandshúsinu, Kirkjusandi. Fundurinn hefst kl. 9 árdegis. SAMBANDISL.SAMVINNUFÉIAGA SAMTÖK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn laugardaginn 9. júní 1990 kl. 14:00 að Síðumúla 3-5, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. POSTFAX TIMANS Það var kátt héma á laug- ardags Hér byrjum viöfrásögn Millman’s.. Ég þurfti að halda mig inni við á heimili Hjálpræðishersins fyrstu fjóra daga mína í Reykjavík. Ég hafði nefnilega orðið sjóveikur á leið minni ffá Færeyjum til Reykja- víkur, þar að auki fékk ég lungna- bólgu. A laugardeginum taldi ég mig nógu góðan til að fara út og taka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.