Tíminn - 06.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.06.1990, Blaðsíða 1
Dýraverndunarfélagið vill ganga úr skugga um að kunnir knapar misþyrmi ekki hrossum fyrir s u: > kærð til Dýraverndunarfélag Islands hefur kært til Rannsóknarlögreglu ríkisins meintar misþyrmingar landskunnra hestamanna á reiðhrossum. Misþyrm- ingar þessar felast í svokölluðum „brýningum" þar sem knapinn lúber hrossið með písk til að ná fram ótta hjá dýrinu, sem aftur gerir það viljugra og næmara fyrir ábendingum knapans. Tilefni kærunnar er grein, sem rituð var í tímaritið Eiðfaxa, þar sem höfundur fullyrðirað hann hafi horftá landskunn- an hestamann berja hross rétt fýrir keppni í þeim tilgangi að ná fram ótta- vilja. Slíkar aðfarir eru fordæmdar af flestum hestamönnum, enda ekki verið að leggja beisli við góðan reiðhest, heldur er með ógeðfelldum hætti verið að beisla óttann í nafni hestaíþrótta. • Blaðsíða 5 Gífurleg ásókn í sumarbústaði í uppsveitum Árnessýslu: Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.