Tíminn - 06.06.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.06.1990, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. júní. 1990 Tíminn 3 Fjögurra ára hvalveiðibanhi aö Ijúka. Mun Alþjóða hval- veiðiráðið taka ákvörðun um nýtingu hvala á grundvelli vísindalegra upplýsingá um stofnstaarð eða...?: Eru hvalirnir heilagar kýr? Ársfundur Aiþjóða hvalveiðiráðs- ins verður haldinn í Hollandi dag- ana 2.- 7. júlí naslkomaiidi. Fyrir ráðinu liggur að taka ákvöröun um iivort framlengja skal núver- andi hvulveiðihann, én það rennur út á þessu ári. Halldór Asgrímsson ;; sjávarútvegsráðherra segir að taki Iivalveiðiriiöið ekki tillit til niður- staðna vísindamanna um stærð hvalastofna og leyfi takmarkaðar veiðar, tnuni ráðið spiundrasl. Vísindancfnd Alþjóða iivalveiði- ráðsins keniur sainan 10. júní næstkomandi og er gert ráö fyrir að fundir nefndarinnar standi í tvær vikur. Nefndin niun ræða sérstaklega um hrefiiustofninu, eu n» ftggja ftfM"- niðurstðður ur mjög umfangsmiklum mælingum á stærð hans. íslenskir, norskir og japanskir vísindamenn mumi lcggjn fram niöurstöour rann- sókna sent hafa staöið í fjögur ár. Niðurstaða visindanefndarinnar kemur tii með að ráða iniklu uiii hvort takmarkaðair hvalveiðar verða léyfðar að nýju eða ekki, islcnskir vísiiidamenn liaia að undanfórnucinheitt sér að því áð undirbúa sig undir fund vísinda- nefndarinnar. Að þessu sinni mun nefndin einkum einbeita sér aðþví að gera úttekt á hrefnustofninum. í haust mun vísindanefndin fuhda hér á Jitiitl i og ræða iim Iungreyða- stofninn. Jóhann Sigurjónsson sjávarlíffræðingur á Hafránn- sóknasfofnun sagði í samtali við Timahn að búið væri að afla mjdg inikilla gagna um lifnaðarhætti hvala og ástand hvalastofna í heiminum. Rannsóknir íslendinga hafa verið mjiig umsvifamiklar og kostað tugi milljóna krómi. Halldór Ásgrímsson sjávanit- vegsráðherra var spurður nvort islcnsk stjórnvöld hygðtist leggja til við Alþjððlega h val veiöiraðið að banni við hvalveiðum verði afjétt. „Okkítr stefna licftir vcrið og verður sú að byggja okkar ákvarð- anir á vísindalegum upplýsingum og nýta H stofna sem eru taltlir vcra í góðu ásigkomulagi. I»aö er alveg ljóst að við munum beita okkur fyrir því að Alþjóðu hval- vciöiráóiö sinni þeint vcrkefntmi sem það var stofnað til að gegna, þ.e.a.s. að sjá til þcss uö þaðeigi sór stað skynsamlcg nýting hvala- stofna. Alþjóöa hvalveiðiiáðið var ekki stofnað sem friðunarsam tök heldur samtök um nýtíiigu hvala- stol'na. Á þeiin grunðvelli höfum við unitið innan niðsins og munum Iialda þvi áfram," sagði Ilalldór. Ilvalvciöibanniö, sem var sam- þykkt 1986, rennur út 1990. AI- þjóðlega livalvciðirúðið stendur |)ví ú tíniamótum. bað stcndur frammi f'yrir að vcrða að taka úkvörðuu um hvort framlciigja á bannið cða leyfa nýtiiigu ein- hvérra hvalastofna. JÞegar bannið var samþykkt 1986 var ákveðið að enduriueta stærð hvalastofnanna. I'cttu cndurmat hefur nú farið fram og niðurstiiður um stofn- stærð hrefnustofnsius munu liggja fyrireftir fnnd vfsindanefudarinn- ar. Ilalldór Ásgrímssoit vili að ákvarðanir um njlingu hrefmi- stot'nsins verði teknar ti grundvelli þessara upplýsinga. „Vid skulum gcra okkur grcin fyrir þvi að það eru sterk öfl í hciminum sein bcrjast fyrir þvi að hætta itllri nýtingtt á hvalastofnum án tillits til visiiuialcgra upplýs- inga. Á næstunni verður tekist á um þcssi tvo' sjónarmið, þ,c. sjón- armið þcirra sem líta a hvalina sem hciiagar skcpnur sem aldrci megi nýta, eða uýt'tng þeirra skuli hyggð á vísiiidalegum uppljsing- um. Við munum standa fast á okk- ar sjóiiarmiðum, eu vio vitum að hinír munu berjast hart fyrir sín- umiskoðunum," sagði Halldór. Á fslandi og í Noregi er ákaft þrýst á þarlend stjórnvöld að þau beiti sér fyrir að teyfðar verði veið- ar á hrcfnu. En hvaö liyggst Ilall- dór Ásgrímsson géra ef Alþjóða hvalveióiráðió steudtir fast á ul- gjöru hvalveíðibanni? „Ef þær skoðanir verða ofan á, sé ég ckki iicina framtíð fyrir Al- þjóða hvalvciöiriiðið. Þá hcliir AI- þjóða hvalveiðiráðið brcytt um stefnu og tckiö á sig nýja mynd sem er í engum tciigslum við upp- runalcgaii tilgang þcss. Ef það verður niðurstaðan er líka hætt við áð attt splinidrist og ýmsar þjóðir koinist upp mcð óskynsam- lcga nýtingu livalastofiiantia. Við vilj u m viöhal da Alþjóða li va I vciði- ráðinu í upprunalegri mynd. Við óttumst liins vcgar að öigafuli sjónarmið verði þar ofan á. Ég tel enga sky nsemi í öðru en að fara cltir vtsintialcguni niðurstöð- um. I>aö cr gcrt er varöar alla dýrastofna & landi Og bcr að sjáll- sögóu að gera það sama að því er viirðar ðýrastofna í hati nu." -EÓ 75 ár síöan Vélskóli Islands hóf göngu sína Helga Steffensen og Sígríður Hannesdóttir ásamt félögum sínum. Brúðubíllinn á faraldsfæti Brúðubíllinn frumsýnir söngleikinn Landið Okkar, fimmtudaginn 7. júní kl. 2, í Hallargarðinum við Fríkirkju- veg 11. Söngleikurinn, sem er eftir Helgu Steffensen, er byggður upp á fjórum stuttum leikþáttum. Vísurnar sömdu þau Óskar Ingimarsson, Ómar Ragn- arsson og Sigríður Hannesdóttir. Magnús Kjartansson sér um tónlist- ina. Brúðubillinn sýnir á öllum gæslu- völlum borgarinnar og á nokkrum öðrum útivistarsvæðum í júní ogjúlí ár hvert og er eina útileikhús lands- ins fyrir börn, sem starfar reglulega. Brúðubíllinn hefur nú starfað í fjór- tán ár. Hver sýning tekur 30 mínútur og farið er tvisvar sinnum á hvern völl. Um raddir brúðanna sjá leikararnir: Edda Heiðrún Backman, Aðalsteinn Bergdal, Sigríður Hannesdóttir, Þór Túliníus og Helga Steffensen sem er leikstjóri sýningarinnar og býr til brúðurnar. Lilli, uppáhald barnanna, verður á sínum stað. Hinn 10. júlí verður svo frumsýnd- ur nýr söngleikur sem heitir Bíbí og blaka. Hann verður einnig frumsýnd- ur kl. 2 í Hallargarðinum. Leiksýningar Brúðubílsins eru öll- um opnar og aðgangur er ókeypis. Maður lést er trilla sökk í mynni Patreksfjarðar: Rakst á 40 tonna bát Maður lést er 6 tonna trilla, sem hann var á, rakst á 40 lesta bát. Trillan sökk mjög fljótlega, en maðurinn náðist upp í stærri bátinn og var hann látinn áður en læknir kom á staðinn. Slysið átti sér stað tvær sjómílur fyrir norðan Blakknes eða skammt utan við mynni PatreLsfjarðar. Þyrla Landhelg- isgæslunnar flaug vestur strax og til- kynnt var um slysið. Þegar þangað kom var búið að ná manninum um borð en hann var þá látinn. Rannsókn slyssins var ekki hafin þeg- ar Tíminn haföi samband við lögregl- una á Patreksfirði í gær og því var ekki vitað um tildrög þess. Sjópróf hefiast í dag. Ekki er hægt að birta nafh þess látna að svo stöddu. -hs. í ár eru liðin 75 ár síðan Vélskóli ís- lands var stofiiaður og er ætlunin að minnast afmælisins í haust. Vélskól- anum var slitið hinn 24. maí síðast- liðinn. 26 prófskírteini voru afhent við skólaslitin, en alls voru 56 skír- teini afhent á skólaárinu. I skólaslita- ræðu sinni brýndi Andrés Guðjóns- son skólameistari fyrir nemendum sínum að gæta sín í sambandi við mengun sjávar, lofts og lands. Áður fyrr var sagt að lengi tæki sjórinn við, en nú á það ekki lengur við. Andrés þakkaði veittar gjafir til skólans, m.a. Ingólfi Ólafssyni sem gaf skólanum myndarlega peningaupphæð í tilefiii af 50 ára vélstjóraafrnæli sínu. Eftirtaldir nemendur hlutu verðlaun fyrir frábæran námsárangur: Gísli Gylfason, Atli Dagsson, Þórður Elef- sen og Jens G. Gunnarsson. Þá veitti Landssamband íslenskra útvegs- manna Gunnlaugi Skúlasyni verð- laun fyrir bestan árangur í vélfræði og rafmagnsfræði. Hallgrimur Guð- steinsson hlaut verðlaun fyrir störf sín að félagsmálum innan skólans. -hs. Lokaprófsnemendur voríð 1990 ásamt skólameistara. Fíkniefnalögreglan handtekur þrjá menn: Fundu 100 g af kókaíni Þrír menn á þritugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna smygls á 100 grömmum á kókaíni til landsins. Mennirnir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. þessa mánaðar, eftir að lögreglan handtók þá í húsi í Reykjavík í síðustu viku. Þau hundrað grömm sem um er að ræða eru hingað komin fiá Kólumbíu, en einu sinni áður hefur verið komið upp um smygl á smávægilegu magni kókaíns frá Kólumbíu. Margt þykir benda til þess að mennirnir hafi áður fengið sendingar af eiturlyfjum beint hingað frá Kólumbíu og jafhvel hugs- anlegt að fleiri eigi eftir að berast í tengslum við mennina þrjá. Að sögn Arnars Jenssonar hjá fíkniefhadeild lögreglunnar er enn of snemmt að segja nokkuð til um hvort sá grunur reynist réttur. - ÁG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.