Tíminn - 06.06.1990, Qupperneq 3

Tíminn - 06.06.1990, Qupperneq 3
Miðvikudagur 6. júní. 1990 Tíminn 3 Fjögurra ára hvalveiðibanni að Ijúka. Mun Alþjóða hval- veiðiráðið taka ákvörðun um nýtingu hvala á grundveili vísindalegra u heilagar kýr? stærð hrefnustofnsins munu liggja fyrir eftir fundvísindanefndarinu- ar. Ilalldór Ásgrímsson vill að ákvarðanir um nýtingu hrefnu- stofnsins verði teknar á grundvelli þessara upplýsinga. „Við skulum gera okkur grein fýrir þvi að það eru sterk öfl í heiminum sera berjast fyrir því að hætta allri nýtingu á hvalastofnum án tillits til vísindalegra upplýs- inga. Á nsestunni verður tekist á um þessi tvö sjónarmið, þ.e. sjón- armið þeirra sem líta á hvalina sem heilagar skepnur sem aldrei megi nýta, eða nýting þeirra skuli byggð á vísindalegum upplýsing- um. Við munum standa fast á okk- ar sjónarraiðum, en við vitum að hinir munu berjast hart fyrir sín- um skoðunum,“ sagði Halldór. japansldr vísindamenn munu „Okkar stefna hefur verið og Á íslandi og i Noregi er ákaft leggja fram niðurstöður rann- vcrðursúaðbyggjaokkarákvarð- þrýst á þarlend stjórnvöld að þau sókna sem hafa staðið í fjögur ár. anir á vísindalegum upplýsingum beiti sér fyrir að leyföar verði veið- Niðurstaða visindanefndarinnar og nýta þá stofna sem eru taldir ar á hrefnu. En hvað hyggst Hall- kemur til með að ráða miklu um vera í góðu ásigkomulagi. Það er dór Ásgrímsson gera ef Alþjóða hvort takmarkaðar hvalveiðar alveg ljóst að við munum beita hvalveiðiráðið stcndur fast á al- verða leyfðar að nýju eða ekki. okkur fyrir þvi að Alþjóða hval- gjöru hvalveiðibanni? íslenskir vísindamenn hafa að veiðiráðiö sinni þeim verkefnum „Ef þær skoðanir veróa ofan á, sé undanförnu einbeitt sér að því að sem það var stofnað til að gegna, ég ekki neina framtíð fyrir Ai- undirbúa sig undir fund vísinda- þ.e.a.s. að sjá til þess að það elgi sér þjóða hvalvelðiráðið. Þá hefur Al- nefndarinnar. Að þessu sinni mun stað skynsamleg nýting hvala- þjóða hvalveiðiráðið breytt um nefndin einkum einbeita sér að þvi stofna. Álþjóða hvalveiðiráðið var stefnu og tekið á sig nýja mynd að gera úttekt á hrefnustofninum. ekki stofnað sem friðunarsamtök sem er í engum tengslum við upp- í haust mun visindanefndin funda heldur samtök um nýtingu hvaia- runalegan tflgang þess. Ef það hér á Iandi og ræða um langreyða- stofna. Á þeim grundvelli höfum verður niðurstaðan er líka hætt stofninn. Jóhann Sigurjónsson við unnið innan ráðsins og munum við að allt splundrist og ýmsar sjávarlíffræðingur á Hafrann- halda þvi áfram,“ sagði Halldór. þjóðir komist upp með óskynsam- sóknastofnun sagði í samtali við Hvalveiðibannið, sem var sam- lcga nýtingu hvalastofnanna. Við Timann að búið værí að afla mjög þykkt 1986, rennur út 1990. Al- viljum viðhalda Alþjóða hvalvciði- mikilla gagna um lifnaðarhætti þjóðlega hvalveiðiráðið stendur ráðinu í upprunalegri mynd. Við hvala og ástand hvalastofna í þv£ á tímamótum. Það stendur óttumst hins vegar að öfgafull heiminum. Rannsóknir íslendinga frammi fyrir að verða að taka sjónarmið verði þar ofan á. hafa verið mjög umsvifamiklar og ákvörðun um hvort framlengja á Ég tel enga skynsemi í öðru en að kostað tugi milljóna króna. banniö eða leyfa nýtingu ein- fara eftir vísindalegum niðurstöð- Halldór Ásgrímsson sjávarút- hverra hvalastofna. Þegar bannið um. Það er gert er varðar afla vegsráðherra var spurður hvort var samþykkt 1986 var ákveðið að dýrastofna á landi og ber að sjálf- íslensk stjórnvöld hygðust leggja endurmeta stærð hvalastofnanna. sögðu að gera það sama að því er til við Alþjóðlega hvalveiðiráðið að Þetta endurmat hefur nú farið varðar dýrastofna í hafinu.“ banni við hvalveiðum verði aflétt. fram og niðurstöður um stofn- -EÓ Ársfundur Alþjóða hvalveiðiráðs- ins verður haldinn I Hollandi dag- ana 2.- 7. júlí næstkomandi, Fyrir ráðlnu liggur að taka ákvörðun um hvort framlengja skal núver- andi hvalveiðibann, en það rennur út á þessu ári. Halldór Ásgrimsson sjávarútvegsráðherra segir að taki hvalveiðiráðið ekki tillit til niður- staðna visindamanna um stærð hvalastofna og leyfi takmarkaðar veiðar, muni ráðið splundrast. Vísindanefnd Alþjóða hvalveiði- ráðsins kemur saman 10. júní næstkomandi og er gert ráð fyrir að fúndir nefndarinnar standi í tvær vikur. Nefndin mun ræða sérstaklega um hrefnustofninn, en nú liggja fyrir niðurstöður úr mjög umfangsmikJum mælingum á stærð hans. íslenskir. norskir oc Dplysinga um stofnstærð eða...?; hvalirnir 75 ár síðan Vélskóli Islands hóf göngu sína Helga Steffensen og Sígríður Hannesdóttir ásamt félögum sínum. Brúðubfllinn á faraldsfæti Brúðubíllinn frumsýnir söngleikinn Landið Okkar, fimmtudaginn 7. júní kl. 2, í Hallargarðinum við Fríkirkju- veg 11. Söngleikurinn, sem er eftir Helgu Steffensen, er byggður upp á fjórum stuttum leikþáttum. Vísumar sömdu þau Óskar Ingimarsson, Ómar Ragn- arsson og Sigríður Hannesdóttir. Magnús Kjartansson sér um tónlist- ina. Brúðubíllinn sýnir á öllum gæslu- völlum borgarinnar og á nokkrum öðrum útivistarsvæðum í júní og júlí ár hvert og er eina útileikhús lands- ins fyrir böm, sem starfar reglulega. Brúðubíllinn hefúr nú starfað í íjór- tán ár. Hver sýning tekur 30 mínútur og farið er tvisvar sinnum á hvem völl. Um raddir brúðanna sjá leikaramir: Edda Heiðrún Backman, Aðalsteinn Bergdal, Sigríður Hannesdóttir, Þór Túliníus og Helga Steffensen sem er leikstjóri sýningarinnar og býr til brúðumar. Lilli, uppáhald bamanna, verður á sínum stað. Hinn 10. júlí verður svo frumsýnd- ur nýr söngleikur sem heitir Bíbí og blaka. Hann verður einnig ífumsýnd- ur kl. 2 í Hallargarðinum. Leiksýningar Brúðubílsins em öll- um opnar og aðgangur er ókeypis. Maður lést er trilla sökk í mynni Patreksfjarðar: Rakst á 40 tonna bát Maður lést er 6 tonna trilla, sem hann var á, rakst á 40 lesta bát. Trillan sökk mjög fljótlega, en maðurinn náðist upp í stærri bátinn og var hann látinn áður en læknir kom á staðinn. Slysið átti sér stað tvær sjómílur fýrir norðan Blakknes eða skammt utan við mynni Patreksíjarðar. Þyrla Landhelg- isgæslunnar flaug vestur strax og til- kynnt var um slysið. Þegar þangað kom var búið að ná manninum um borð en hann var þá látinn. Rannsókn slyssins var ekki hafm þeg- ar Tíminn haíði samband við lögregl- una á Patreksfirði í gær og því var ekki vitað um tildrög þess. Sjópróf hefjast í dag. Ekki er hægt að birta nafn þess látna að svo stöddu. -hs. í ár em liðin 75 ár síðan Vélskóli ís- lands var stofnaður og er ætlunin að minnast afmælisins í haust. Vélskól- anum var slitið hinn 24. maí síðast- liðinn. 26 prófskírteini vom afhent við skólaslitin, en alls vom 56 skír- teini afhent á skólaárinu. I skólaslita- ræðu sinni brýndi Andrés Guðjóns- son skólameistari íyrir nemendum sínum að gæta sín í sambandi við mengun sjávar, lofts og lands. Áður fyrr var sagt að lengi tæki sjórinn við, en nú á það ekki lengur við. Andrés þakkaði veittar gjafir til skólans, m.a. Ingólfi Ólafssyni sem gaf skólanum myndarlega peningaupphæð í tilefni af 50 ára vélstjóraafmæli sínu. Eftirtaldir nemendur hlutu verðlaun fyrir frábferan námsárangur: Gisli Gylfason, Atli Dagsson, Þórður Elef- sen og Jens G. Gunnarsson. Þá veitti Landssamband íslenskra útvegs- manna Gunnlaugi Skúlasyni verð- laun fyrir bestan árangur í vélfræði og rafmagnsfræði. Hallgrímur Guð- steinsson hlaut verðlaun fyrir störf sín að félagsmálum innan skólans. -hs. Lokaprófsnemendur vorið 1990 ásamt skólameistara. Fíkniefnalögreglan handtekur þrjá menn: Fundu 100 g af kókaíni Þrír menn á þrítugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna smygls á 100 grömmum á kókaíni til landsins. Mennimir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. þessa mánaðar, eftir að lögreglan handtók þá í húsi í Reykjavflc í síðustu viku. Þau hundrað grömm sem um er að ræða eru hingað komin frá Kólumbíu, en einu sinni áður hefúr verið komið upp um smygl á smávægilegu magni kókaíns frá Kólumbíu. Maigt þykir benda til þess að mennimir hafi áður fengið sendingar af eiturlyfjum beint hingað frá Kólumbíu og jafnvel hugs- anlegt að fleiri eigi eftir að berast í tengslum við mennina þijá. Að sögn Amars Jenssonar hjá fíkniefhadeild lögreglunnar er enn of snemmt að segja nokkuð til um hvort sá grunur reynist réttur. - ÁG

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.