Tíminn - 06.06.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.06.1990, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 6. júní 1990 Tíminn 5 RLR hefur borist kæra frá Dýraverndunarfélagi íslands vegna misnotkunar písks á keppnishrossum rétt fyrir sýningu: Mis þyrma þjóðþekktir knapar hrossum sínum? Dýravemdunarféíag íslands hefur sent inn kæru ti Rannsóknarfögreglu ríkisins, þar sem farið er fiam á að rannsakaðar verði meintar misþyrm- ingar knapa á keppnishrossum, svokailaðar ,4xýningari‘. Grunur leikur jafnvel á að þar sé um að raeða landsþekkta knapa, sem hafa fiengið við- urkenningu fyrir góðan árangur á sínu sviðL Upphaf málsins var það að Erling Sigurðsson tamningamaður ritaði grein í hestatímaritið Eiðfaxa, þar sem hann kveðst hafa horft upp á þekktan knapa lúbeija hest með písk rétt fyrir sýningu, í þeim tilgangi að ná upp hræðsluvilja í hrossinu. Erling nafngreindi ekki knapann, en tók fram að þetta atvik hefði átt sér stað á sýningu norður í Skagafirði, en sá sem verknaðinn framdi væri félagi í Félagi tamningamanna. Skömmu eft- ir að greinin leit dagsins ljós var mál- ið tekið fyrir á síðum DV. Dýravemd- unarfélag Islands hefúr nú kært til Rannsóknarlögreglunnar og fer ffam á að höfðað verði opinbert refsimál, þar sem flett verið ofan af því hver það var sem misnotaði pískinn svo ótæpilega fyrir ári síðan, ásamt því að önnur sambærileg tilvik verði upp- lýst. Jórunn Sörensen hjá Dýravemd- imarfélaginu staðfesti í samtali við Tímann í gær að félagið hefði tekið málið upp á sína arma, en vísaði að öðm leyti til þess lögffæðings sem tók málið að sér. Þegar haft var sam- band við lögfræðinginn fengust þær upplýsingar að kæra hefði verið send inn til Rannsóknarlögreglu ríkisins 31. maí og þar væri farið fram á yfir- heyrslur yfir Erling Sigurðssyni ásamt Erlingi Jónssyni ritstjóra Eið- faxa, en hann mun hafa sagt í samtali við lögffæðinginn að fleiri aðilar hefðu haft samband við sig og kvart- að undan svipaðri meðferð á hross- um. „I kæmnni er óskað eftir að haft verði samband við Erling Jónsson rit- stjóra Eiðfaxa og Erling Sigurðsson tamningamann, af því að þeir geta gefið upplýsingar um hveijir þessir menn em,“ sagði Sigriður Ásgeirs- dóttir lögffæðingur Dýravemdunarfé- lags Islands í gær. „Við vitum að þetta hefúr gerst, Erlingur Jónsson hefur þetta ffá fólki sem kom til hans og hafði horft á þetta, en Erling Sigurðs- son horfði á þetta sjálfúr.“ Takist lögreglunni að finna hver maðurinn er verður málið sent til rík- issaksóknara og hann látinn ákveða hvort manninum verður stefht. Fari svo verður höfðað opinbert refsimál samkvæmt 1. og 3. grein dýravemd- unarlaganna. Viðurlög við broti á lög- unum geta varðað sektum eða varð- haldi í allt að eitt ár. Sé brotið stórfellt eða ítrekað er heimilt að beita fang- elsisrefsingu allt að tveimur ámm. Tíminn hefur ekki fengið staðfestar upplýsingar um hver það raunvem- lega var sem misþyrmdi hrossinu fyr- ir umrætt mót, en tvö nöffi hafa verið nefnd í því sambandi. Annar þeirra tveggja er þjóðþekktur knapi og tamningamaður. Ekki náðist í Erling Sigurðsson tamningamann í gær, en Greinin í Eiðfaxa sem kæran byggir á að sögn Erlings Jónssonar ritstjóra hefúr hann heyrt fjóra knapa orðaða við „brýningar" og er þar í öllum til- fellum um þekkta hestamenn að ræða. Hann kvaðst sjálfúr ekki hafa orðið vitni að slíku framferði og tók skýrt fram að yfirgnæfandi meirihluti knapa notaði ekki písk sem pyndinga- tæki til þess að ná fram óttavilja fyrir keppni. - ÁG Umdeilanleg verðlaunaveiting einnar stofnunar SÞ. Magnús Guðmundsson höfundur „Lífsbjargarinnar11; Köld gusa í andlit íbúa á norðurhveli „Ég fullyrði að þessi útnefning er Grænfriðunga má nefna að í Dan- ust afoglífsafkoma vciðimannanna öld gegn þelm, Hann kvaðst myndu sem köld gusa framan í flest alla mörku teljast vera um 50 þúsund og fjöldskyldna þeirra eyðilagðist kynna málið á næsta ríkisstjórnar- íbúa á íslandi, Grænlandi, Færeyj- manns félagar. Sérhver þeirra Þá hefur það andskotast gegn hval- fundiámorgunenekkileggjatilað um og Noregi og ekki síst i Kanada, greiðir um 1500 kr. árgjald. Aðeins veiðum - ekki hvað síst þeim sem ríkisstjórnin mótmælti viðurkenn- fdðuriandi verðlaunahafa þar sem 35 svokallaðir virkir meðlimir nauðsynlegar voru vegna vísinda- ingunni. framlag lians til umhverfísmála deildarinnarhafarétttilað veljaúr legra rannsókna á hvalastofnunum Magnús Guðmundsson sagði af hefúr sldlið eftir sig sviðna jörð,“ sínum höpi níu manns i fulltrúaráð í kring um ísland. Sú áróðursher- þessu tilefniaðgildiverndunarum- sagði Magnús Guðmundsson, höf- ogvirkirteljastþeirsemunniðhafa ferð kostaði íslenska þjóðarbúið hverfis og náttúru væri of mikil- undur myndarinnar Lífsbjörg í a.m.k. 20 tíma á viku í sjálfboða- umtalsveröar fjárhæðir íyrír vægt mannkyni en svo, að treysta norðurhöfum, þegar tilkyimt var vinnu fyrir Grænfriðunga í minnst nokkrum mánuðum. mætti því í hendur manna eins og að forstjóri alþjóðastofnunar tvö ár. Fulltrúaráðið kýs úr sínum Grænfriöungar ráku á sínum tíma David McTaggert og annarra er Grænfriðunga - Greenpeace Inter- hópi fimm manna landsstjóm, áróður gegn selveiðum á sömu for- réðu Greenpeace. national, David McTaggert - hefði stjórnin kýs síðan landsstjóra sam- sendum og gegn hvalveiðum af sér- Þá væri það sérkennilegt að David hlotið umhverfísverndarverðlaun taka sinna, sem heíúr kosningarétt hvcrjutagi,eðaþeimaðselirværuí McTaggert skuli nú í tilefni af degi frá einni af stofnunum Sameinuðu i 21 manns stjórn Greenpeace Int- útrýmingarhættu. Herstjóri Græn- jarðar fá viöurkenningu Samein- þjóðanna. ernational, þar sem Ðavid McTag- friðunga sem sljórnaði á sínum uðu þjóðanna íyrir umhverfis- I gær var 5. maí, umhverfisvernd- gert er forstjóri eða eins og það tíma aðgerðum gegn selveiðum við- vemd þrátt fyrir að hafa skapað ardagur Sameinuðu þjóðanna heitir; forseti stjórnar iyrirtækis- urkenndi í kappræðum við Magn- eitt stærsta umhverfisslys sem íbú- haldinn hátíðlegurað tilhlutan Um- ins. ús Guðmundsson í v-þýska sjón- ar við Norðurhöfhafa nokkru sinni hverfisstofnunar Sameinuðu þjóð- Greenpeace er því í raun alþjóð- varpinu hinn 19. janúar sL að staðið frammi fyrir - stórfelldri of- anna, (United Nations Environ- legt fyrirtæki í umhverfisbransan- Grænfriðungar hefðu vel vitað að fjölgun sela eftir að samtökin ment Programme, skammstafaö um og á snæmm þess starfar fjöldi selir voru ekki í útrýmingarhættu knúðu í gegn bann við selveiðum. UNEP). Stofnunin er til húsa í Na- launaðra starfsmanna auk áður- heldurheiði veriðfariðútí herferð- „Mér finnst miður að áróðursma- irobi í Kenya. nefndra virkra meðlima. ina í þeira tílgangi að afla fjár og skína slíkra aðila sem Grænfrið- Stofnunin hefur ákveðið að heíðra Höfuðstöðvaraar eru i Hollandi og fjölga borgandi meðlimum Græn- unga skuli vera það sterk og sann- alls 500 aðila - einstaklinga, félög ogþarræðurríkjumverðlaunahaf- friðunga.Þvíervartástæðatilann- færandi að Sameinuðu þjóðirnar eða stofnanir - á árabilinu frá 1987 inn David McTaggert Landsdeild- ars en að ætla að sama hvöt búi að skuli taka meira mark á tilfinn- til 1992 lýrir framlag til umhverfis- irnar era sem iyrr segir 21, en að- baki andstöðu samtakanna gegn ingalegum áróðri þeírra en vísinda- vcrndunar. Viðurkenning þessi ber eins forstjórar 11 þeirra hafa at- hvalveiðum íslendinga og annarra niðurstöðum og skynsemisrökum. nafnið „Global 500“ og hafa nú 376 kvæðisréttíyfirstjóminniþviaðat- hvalveiðiþjóða. Ég get ekki séð að sá maður eigi aðilar fengið þessa viðurkenningu. kvæðisrétt þar hafa aðeins Júh'us Sólnes umhverfisráðherra skilið verðlaun, sem valdið hefur Sérstök nefnd Umhverfisstofnunar forstjórar fjárhagslega sjálfstæðra sagði að sér hefði komið þessi við- þúsundum manna, kvenna og Sameinuðu þjóðanna velur verð- deilda sem greiða 24% tekna sinna urkenning mjög á óvart Ætla barna ómældum hörmungum af iaunahafa samkvæmt tilnefningura til móðurfyrirtækisins. mættí að póiitisk áhrif Grænfrið- fullkomnu tillitsleysi í eiginhags- sem henni berast og að þessu sinni Greenpeace Internatíonal veltir unga á alþjóðavettvangi færu vax- munaskynL Það væri kannsld rétt er einn verðlaunahafa David um 5 railljörðum kr. á ári en tekjur andi. Hann sagðist ekki treysta sér að spyrja börn á Grænlandi, N- McTaggert, forstjóri Greenpeace fyrirtækisins hafa dregist saman tíl að dæma um það hvort viður- Kanada, Nýfundnalandi og N-Nor- Internatíonal. undanfarna mánuði, einkum eftír kenning SÞ væri réttmæt. Hann egisemliðiðhafahörmungarvegna Greenpeace, eða hreyfing Græn- að mynd Magnúsar Guðmunds- sagðist heidur ekki vera viss um að aðgerða þessa manns, hvort þau friðunga er í raun alþjóðafyrirtæki sonar, Lífsbjörg í norðurhöfum var skynsamlegt væri fyrir fslensk séu sátt við að þessum manni séu þar sem svokallaðir meðlimir hafa sýnd í sjónvarpi i Evrópu og BNA. stjórnvöld að mótmæla henni við veitt verðlaun í nafni barna. Það engin áhríf á stjórn eða stefnumót- Fyrfrtæklð hefur staðið fyrir ýms- Sameinuðu þjóðirnar. Ef áhrif hlýtur að teljast eðlilegt að íslcnsk un. Allar ákvarðanir era teknar af um vafasömum uppákomum tíl að samtakanna færu enn vaxandi gætí stjórnvöld mótmæli þessari verð- fámennum hópi stjórnenda. Talið afla fjár, eins og fram kemur í verið skynsamlegra að íslcnsk launaveitingu,“ sagði Magnús að er að meðlimir „hreyfingarinnar“ mynd Magnúsar. Þær aðgerðir stjórnvöld freistuðu þess að ná ein- lokum. séu nú um þrjár milljónir í 21 landi. urðu tíl þess að selveiöar á Græn- hverju vitrænu sambandi við þau —sá Sem dæmi um lýðræðið innan landi og víðar á Norðurhveli lögð- fremur en standa í bh Skagaströnd: Stúlka lést í bílslysi Stúlka lést er hún ók bíl út af vegin- um milli Skagastrandar og Blöndu- óss. Stúlkan, sem var á leið til Skaga- strandar, missti stjóm á bílnum í krappri beygju og er talið að hún hafi látist samstundis. Hún hét Bryndís H. Steindórsdóttir, til heimilis að Fells- braut 6 á Skagaströnd. Bryndís var tæplega 18 ára gömul, fædd 24. júlí 1972. -hs. Lést í slysi á Jamaíka 45 ára gamall íslendingur lést í um- ferðaslysi á Jamaíka að morgni 3. júní. Hann hét Guðjón S. Siguijóns- son og var búsettur í Boston i Banda- ríkjunum. Guðjón var fráskilinn og lætur eftir sig þrjú uppkomin böm. Guðjón var á Jamaíka sem einn af fararstjómm nýútskrifaðra Verslun- arskólastúdenta. Þegar slysið varð var Guðjón á „vespu“, sem er nokk- urs konar reiðhjól með hjálparvél. Ferð Verslunarskólanemanna verð- ur haldið áfram, en von er á þeim til íslands eftir rúmar tvær vikur. Steinullarverksmiðjan: Lítið skað- legra efna Nú hefúr það fengist endanlega staðfest að þau efhi, sem grafin vora upp við steinullarverksmiðjuna á Sauðárkróki, vora aðeins að mjög litlu leyti skaðleg umhverfmu. Eftia- greiningu er nú lokið á efnunum og staðfesta niðurstöðumar að þetta vora bindi- og hjálparefni sem verk- smiðjan notar við framleiðslu sína. í frétt frá Hollustuvemd segir að engu að síður hafi nú þegar allur fljótandi úrgangur, sem upp var grafrnn, verið sendur erlendis til viðeigandi förg- unar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.