Tíminn - 07.06.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.06.1990, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. júní 1990 Tíminn 9 Italir svartsýnir á sigur síns liðs í heimsbikarnum. Sjálft þjóðarstoltið lagt undir: Lárviðarkrans eða fúl egg og tómatar? Fátt er það sem meir sameinar ítölsku þjóðina en knattspyman. Knatt- spymuáhugi er mjög mikill í landinu og þegar heimsmeistarakeppnin hefst í næsta mánuði í Róm, er það raun- vemlega sjálft þjóðarstolt Itala sem er í veði. Alag er því mikið á liðsmönnum ítalska liðsins og það er víst að hinir opnu og öra Italir munu ekki lúra á því hvað þeim á eftir að fmnast um ítammistöðu sinna manna. Það er sama hversu smávægilega sigra ítalskir knattspymumenn hljóta í al- þjóðlegri keppni; fólk þyrpist fagn- andi út á götur og torg og hrópar og veifar sigurfánum. En á hinn bóginn sýna þeir líka van- þóknun sína ef miður gengur. Þá er þungt yfir Itölum - íþróttafréttamenn og fréttaskýrendur rifa í sig lið, þjálf- ara og einstaka liðsmenn. Það er áreiðanlega ekki þægilegt að vera einn af þeim ef illa gengur. Árið 1966 varð lið Itala að láta í minni pokann íyrir liði Kóreu í heimsmeistarakeppninni. Kóreuliðið var ekki hátt skrifað í knattspymu- heiminum í þann tíð og við heim- komuna var ítalska liðinu heilsað með því að skammir, egg og úldnir tómatar var látið dynja á liðsmönn- um. Það er því eins gott að liðið gæti sín á að tapa ekki fyrir einhverju lágt skrifúðu landsliði. Það telja ítalir nefnilega ófyrirgefanlegt. Heimamenn virðast þó ekki sérlega bjartsýnir á ítalskan sigur að þessu sinni, ef marka má veðbankana. Flestir spá því að Brasilíumenn eða V-Þjóðveijar sigri. Þá era ekki allir ítalir jafnhrifriir af því að heims- meistarakeppnin skuli haldin í landi þeirra. Stefano Monti er hagfræðing- ur. Hann segist vona að ítalir taki nú ekki upp á því að sigra. Það myndi hafa í för með sér að stjómmálamenn þökkuðu sigurinn sér og flokkum sínum og drægju þannig athygli landsmanna frá raunveralegum vandamálum þjóðarinnar. En það verður vel fyrir því séð að fólk geti fylgst með keppninni. Risa- stóram sjónvarpsskjám verður komið fyrir á knattspymuvöllum í Róm, Mílanó, Bologna og Torino þar sem þúsundir geta fylgst með einstökum leikjum sem fram fara annars staðar. Þá hafa Fiatverksmiðjumar fyrir nokkra samið við starfsmenn sína um að þeir geti fylgst með leikjum ítala gegn Austurríki og Tékkóslóvakíu. Meðan leikimir fara ffarn verður ffamleiðsla á Fiat stöðvuð. —sá Strangt eftirlit með ftölsku leikmönnunum: Bannaö aö gera hitt Leikmönnuin ítalska landslíösins hefur verið harðbannað að stunda kvnlif meðan á heims- meistarakeppninni stendur. Le- onardo Veccbiet, læknir liðsins, segir kynlifsbindindi nauðsynlegt ef ítalska liðið eigi að eiga mögu- leika á að vinna keppnina. Hann segir alla leikmenn liðsins vera við góða heilsu. Það er hætt við að hlnir blóð- heitu ítalir verði farnir að þrá konur þegar líður á keppnina, vegna þess að þeir eru búnir að vera í kynbfsbanni síðustu þrjár vikurnar á meðan á lokaundir- búningnum stóð. Til þess að of- bjóða ekki ítölsku knattspyrnu- mönnunum var tvisvar gefið tveggja daga fri á þessu þriggja vikna timabili. Trúlegt er að leik- mennirnir hafi notað fríín vel því að á meðan á keppninni stendur verður ekki sýnd nein miskunn. Leonardo læknir segir að séð yrði til þess að kynlífsbannið yrði haldið. Hann útskýrði ekki nánar hvaða aðferðum yrði beitt við að passa upp á leikmcnnina. En það er fleira sem Leonardo þarf að hafa áhyggjur af en kven- semi ítalanna. Hann hefur einnig útbúið matseðil handa leikmönn- unum. Þar er lögð megináhersla á pasta, hrísgrjón, magurt kjöt, grænmeti, salat og ávexti. Boðið er upp á vin með matnum. Reyk- ingar eru bins vegar stranglega Marco Van Basten. Vialli hinn ítalski. Verðlaunastyttan sem leikið er um á Italíu. Páfinn bless* arverólauna- styttu Hinn velþekkti knattspymuaðdá- andi, Jóhannes Páll páfi II, hefúr blessað verðlaunastyttuna sem sig- urlið keppninnar kemur til með að hampa. Páfinn blessaði styttuna 31. maí síðastliðinn. Jóhannes Páll, sem er orðinn 69 ára gamall, hefúr alla tíð verið áhugasamur um íþróttir. A sínum yngri áram kleif hann fjöll og enn þann dag í dag syndir hann sér til heilsubótar. Þegar tími gefst til horfir hann á fótbolta í sjónvarp- inu, sérstaklega þó þegar landar hans, Pólveijar, leika. Pólland náði ekki að tryggja sér rétt til aö keppa á heimsmeistaramótinu á Italíu. EÓ Markakóngur HM á Ítalíu: Fiatverk- smiðjurn- ar gefa starfs- mönnum sínum frí Giovanni Agnelli, aðaleigandi ítölsku Fiatverksmiðjanna og eigandi fyrstu deildar liðsins Juventus, er mikill áhugamaður um knattspyrnu. Hann hefúr ákveðið að gefa 100 þús- und starfsmönnum verksmiðjanna frí í sumar svo að þeir geti horft á lið Italíu keppa í heimsmeistarakeppn- inni í fótbolta. Talið er hugsanlegt að fleiri fyrirtæki feti í fótspor Fiat. Starfsmennimir 100 þúsund hafa að undanfomu unnið á laugardögum til að vinna sér inn fríið meðan á keppn- inni stendur. Maurizio Magnabosco, ffamkvæmdastjóri Fiat, neitar því að ftíið sé komið til vegna ótta forráða- manna fyrirtækisins um að starfs- mennimir muni ekki láta sjá sig með- an á keppninni stendur. „Við vitum að starfsmenn okkar hafa gífúrlegan áhuga á fótbolta. Ákvörðunin sýnir að okkur er umhugað um að starfs- mönnum okkar líði vel,“ sagði Magnabosco. -EÓ Veðbankar spá Ítalíu sigri Breski veðbankinn SSP spáir að Italía sigri í heimsmeistarakeppn- inni, Brasilía lendi í öðra sæti og Holland og V- Þýskaland skipi þriðja og fjórða sæti. Langmest er veðjað á þessi fjögur lið. Það kann að ráða úrslitum um að menn hafi mesta trú á að Italíu sigri í keppninni að liðið keppir á heimavelli. Einn af hveijum íjór- um spáir Ítalíu sigri. Breski veðbankinn raðar liðun- um upp í þessari röð: Mest veðjað á Van Basten og Vialli Eitt afþví sem áhugamenn um knatt- spymu velta fyrir sér í tengslum við HM á Italíu er gengi einstakra ffarn- heija liðanna. Það er mikill heiður að verða markahæsti maður í loka- keppni heimsmeistarakeppninnar í knattspymu. Veðbankar hafa þegar raðað þeim sterkustu upp í röð eftir því hversu líklegir þeir era til að verða markakóngar. Marco Van Bas- ten hinn hollenski er talin líklegastur og SSP veðbankinn í London telur líkumar sjö á móti einum að hann skori flest mörkin. Annars er listinn þessi: Johnston ....Skotland ......50:1 Polster .....Austurríki .....50:1 Beardsley....England........50:1 Sosa.........Uragay.........50:1 Hér vantar mörg nöfn, enda ekki hægt að hafa slíkan lista tæmandi, en svo virðist sem þeir spekingar sem settu þennan lista saman hafi ekki reiknað með að Magnusson hinn sænski blandaði sér í baráttuna um markakóngstitilinn. —ES HM-Getraunir: Nafn Lið Hlutfall Van Basten ..Holland 7:1 1. Ítalía 4 Vialli ..Ítalía ....7,5:1 2. Brasilía 5,5 Careca ..Brasilía 8:1 3. Holland 6,5 Völler ..Þýskaland .... 10:1 4. V-Þýskaland 6*5 Maradona... ..Argentína 10:1 5. Argentína 15 Romario ..Brasilía 12:1 6. Sovétríkin 15 Bebeto ..Brasilía 12:1 7. England 15 Klinsmann.. ..Þýskaland .... 12:1 8. Spánn 15 Lineker ..England 12:1 9. Uruguay 30 Baggio ..Ítalía ....20:1 10. Júgóslavía 30 Gullit ..Holland .... 20:1 11. Beígía 40 Protassov ... ..Rússland .... 20:1 12. Rúmenía 40 Butragueno ..Spánn 20:1 13. Svíþjóð 40 Riedle ..Þýskaland .... 30:1 14. Tékkóslóvakía 50 Van Linden. ..Belgía 30:1 15. írland 60 Francescoli. ..Urugav .... 40:1 16. Skotla 60 Aldridge ..Irland .... 40:1 17. Kólumbía 80 Stojkovic.... ..Júgóslavía .... 50:1 Kieft ..Holland .... 50:1 50-100 milljónir í fyrsta vinning Eins og flestum er kunnugt verða ís- lenskar getraunir með HM-getraun í samstarfi við getraunafyrirtæki í Dan- mörku og Svíþjóð. Nýbreytnin er skemmtileg og gefst nú íslendinum loks kostur á að vinna veralega stóran pott, þar sem menn spá 1. vinningi allt ffá 50 og upp í 100 milljónir króna fyrir hvom seðil, en seðlamir verða tveir. Fyrsti vinningur fyrir 13 rétta greið- ist úr sameiginlegum potti þar sem hvert land borgar í 40 aura sænskar af hverri röð, en við borgum fjórar ís- lenskar krónur af röðinni. Tólf og ell- cfú réttir borgast hins vegar úr sjóði í hveiju landi fyrir sig og ef spár manna rætast ættu annar og þriðji vinningur að verða stærri en i venju- legri viku hér heima. Verði enginn með 13 rétta skiptist potturinn niður á 12 og 11 í hveiju landi fyrir sig eftir sölu þess, en þess má geta að litlar líkur era á því. Stærð fyrsta vinnings fer að sögn kunnugra algerlega eftir því hvort stemmning verður fyrir keppninni í Svíþjóð, en eins og kunnugt er eiga Svíar lið í keppninni. Eins og áður sagði era seðlamir tveir. Sá fyrri er þegar kominn í gang og loka sölukassar laugardaginn 9. júní kl 14.55. Sölukassar opna síðan aftur mánudaginn 11. júni fyrir sölu á síðari seðli og lýkur henni laugardag- inn 16. júni kl 18.55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.