Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Föstudagur 8. júní 1990 Flugleiðir skrifa undir samning við Fokker-verksmiðjurnar um kaupleigu á þremur nýjum vélum fyrir innanlandsflugið, en selja þeim gömlu Fokkerana fyrir 450 milljónir: Fljúga á leiguvélum innanlands til 2003 Frá blaðamannafundi í gær þar sem samningar um flugvélakaupin voru kynntir. Tímamynd: Aml Bjama Stjóm Flugleiða skrifaði undir samninga við Fokker verk- smiðjumar í Hollandi um kaupleigu á þremur nýjum Fokker 50 skrúfuþotum fýrír innanlandsflug félagsins. Ákvörðun um kaup á þeirrí fjórðu munu bíða frekarí arð- semisútreikninga. Vélamar munu koma í hingað fýrrí- hluta árs 1992. Flugleiðir áttu fyrir fimm Fokker 27 skrúfuþotur, sem fljúga á milli áætlun- arstaða innanlands. Gert er ráð fyrir að Fokker verksmiðjumar kaupi þegar í stað þessar vélar og greiði fyrir hverja vél 1,5 milljónir dollara, eða um 90 milljónir íslenskra króna. Flugleiðir munu síðan endurleigja vélamar fram að afhendingu nýju vélanna. Breyting- in fyrst um sinn verður þvi sú að Flug- leiðir selja innanlandsflugflota sinn til Fokker verksmiðjanna fyrir 450 millj- ónir króna og leigja hann síðan af verk- smiðjunum aftur þar til nýju Fokker 50 vélamar koma. Af greiðist einungis leiga fyrstu tíu árin og félagið mun því byrja að kaupa nýju vélamar árið 2003. Nýjar Fokker 50 vélar kosta í dag um 12 milljónir dollara stykkið, eða 730 milljónir íslenskra króna. Vegna þeirr- ar skuldsetningar, sem Flugleiðir hafa þegar tekið á sig með endumýjun flug- flotans fyrir millilandaflug félagsins, verða nýju skrúfuþotumar teknar á kaupleigu. Flugleiðir munu hafa þar á leigu í 10 ár og öðlast þá kauprétt á fbstu umsömdu verði og effir þann tíma rennur leigugjaldið upp í kaup- verðið. Fokker 50 em fullkomnustu skrúfú- þotur, sem völ er á, og jafhframt dýr- ustu vélamar af þeim valkostum, sem Flugleiðir veltu fyrir sér, þegar ákveðið var að endumýja flugflotann innan- lands. Auk þeirra komu til greina vélar af gerðinni Dash 8-300 ffá De Havill- and verksmiðjunum í Kanada og ATR 42, sem er ffönsk-ítölsk smíði. Eftir ít- arlegan samanburð var ákveðið að velja Fokker 50, m.a. vegna góðrar reynslu af eldri Fokker vélum og með- mælum flugmanna og tæknimanna Flugleiða. Þá á Fokkerinn auðveldara með að athafna sig fullhlaðinn og með fullu öryggi við erfiðar aðstæður en lúnar gerðimar tvær. Fokker 50 getur jafhffamt borið mesta arðhleðslu þeirra þriggja véla, sem komu til greina, og getur jafnffamt flutt hana lengst. Að sögn Sigurðar Helgasonar forstjóra Flugleiða vom langflugseiginleikar vélanrta teknir með í dæmið, með hlið- sjón af því að unnt væri að fljúga beint ffá flugvöllum út á landi til viðkomu- staða erlendis. Sigurður sagði á blaða- mannafhndi stjómar Flugleiða í gær að með þessari ákvörðun hefðu Flugleiðir sett markið hærra en nokkm sinni fyrr í innanlandsflugþjónustu, en allur að- búnaður farþega í nýju vélunum verð- ur sambærilegur við það sem gerist í millilandaþotum. Stjóm Flugleiða lýsti yffr óánægju með stefnuleysi samgönguráðherra í flugmálum innanlands og Iýstu eftir ským stefnu stjómvalda á fundinum í gær. Innanlandsflug félagsins hefur verið rekið með tapi undanfarin ár og forsvarsmenn Flugleiða fullyrða að fargjöld innanlands hafi dregist langt aftur úr almennri verðþróun í landinu. Að sögn Sigurðar Helgasonar kemur kaupleigan á nýju flugvélunum ekkd til með að hafa nein áhrif á verð fatgjalda, rekstrarhagkvæmni Fokker 50 er meiri en eldri vélanna og viðhald minna, en á móti kemur aukinn fjármagnskostnað- ur vegna kaupa og leigu vélanna. -ÁG DYLAN KOSTAR 10MILLJ. Áætlað er að kostnaður við tónleika Bob Dylans muni nema 10 milljónum króna. Hann kemur hingað sem gest- ur Listahátíðar og verða tónleikamir haldnir í Laugardalshöllinni hinn 27. júní þessa mánaðar. Miðasala hefst upp úr miðjum mán- uðinum en verð hefur ekki enn verið ákveðið. Búist er þó við að miðaverð verði á bilinu 2500-4500 krónur. Engar miðapantanir verða teknar áð- ur en sala hefst. Dylan heldur hér eina tónleika og er fastlega búist við að uppselt verði á þá. Verða því aðdáendur hans að hafa hraðann á og næla sér í miða ef þeir vilja beija goðið augum. Dylan, sem kemur hingað með tutt- ugu manna fylgdarliði, dvelur hér að- eins eina nótt og heldur síðan áleiðis til Kaupmannahafnar strax um morg- uninn. Ráðskona í Skagafirði ekki ánægð með heimsókn drukkinna nágranna: Kærði áreiti til lögreglu Ráðskona á sveitabæ í Skagafirði kvartaði við lögregiu á dögunum undan ágangi ölvaðs manns sem var staddur í heimsókn á bænum. Við rannsókn kom i ljós að ekki var um neina líkamlega áverka að ræða, en sóðalegt orðbragð mun hafa verið haft í frammi við konuna. Tildrög málsins voru þau að menn sem höfðu setið að drykkju á bæ í ná- grenninu hringdu til nágrannans og boðuðu komu sína. Mennimir komu síðan akandi, reyndist sá, sem kvart- að var undan, vera mikið drukkinn. Hann hafði sig mikið í frammi og hótaði ráðskonunni að hafa samfarir við hana, án þess þó að gera alvarlega tilraun til þess. Stúlkan kvartaði und- an athæfinu til lögreglu. Að sögn lög- reglunnar á Sauðárkróki er málið nú að fullu upplýst, en framferði mann- anna reyndist ekki brotlegt að öðm leyti en því að þeir óku ölvaðir. - ÁG Hjúkrunarfélagið samþykkir samninga Listahátíð í fullum gangi: Erlendu atriðin vinsælli en innlend Búist er við að uppselt verði á allar sýningar balletfsins frá San Frartcisco und- Ir stjóm Helga Tómassonar. Hjúkrunarfélag íslands hefur sam- þykkt kjarasamning sem félagið gerði við fjármálaráðherra fyrir hönd rikis- sjóðs, Reykjavíkurborg og St. Jósefs- spítala Landakoti. Á kjörskrá voru 1467 starfandi hjúkrunarfræðingar. Atkvæði greiddu 918 eða 62,6%. Já sögðu 511 eða 55,7%. Nei sögðu 369 eða 50,2%. Auðir og ógildir seðlar Fjórtánda þing norrænna mann- fræðinga verður haldið í Reykjavík um helgina. Þema ráðstefhunnar er Athugasemd Vegna fréttar Tfmans á miðviku- dag u«n „brýningar“ á keppuiv- hrossum, hafðl Erling Sigurösson tamningamaður samband við blaðið og tók það fram að rangt væri eftir sér haft að umræddur knapi væri félagi f Félagi tamn- ingamanna. Timinn biðst velvirðingar á þess- um misskilningi, en hann er tii kominn vegna orðalags í grein Er- lings í Eiöfaxa, sem vitnað er til, þar sem segir orðrétt: „Við í FT munum ekki láta svona lagað sem vind um eyru þjóta, og síst þegar okkar félagsmenn eiga í hlut.“ voru 38. Samningurinn er í samræmi við aðra BSRB samninga, sem sam- þykktir hafa verið á þessu vori. Undir þennan samning heyra allar sjálfseignastofnanir og sjúkrahús landsbyggðarinnar, önnur en Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri, þar sem ekki hefur verið gengið frá samning- um við Akureyrarbæ. -EO „að skilja og þýða“, sem er sígilt við- fangsefhi í mannftæði. í fréttatil- kynningu frá undirbúningshópi ráð- stefhunnar segir að mannfræðin sé í eðli sínu glíma við þýðingarvanda þar sem hún freistar þess að varpa ljósi á framandi samfélög. Mann- fræðingar eru þó ekki á einu máli um þýðingarvandann. Sumir hafa haldið því fram að þýðing sé nánast óhugs- andi, en aðrir eru á öðru máli. Um þetta m.a. fjallar ráðstefnan. Þar verða flutt um 50 erindi og hef- ur nokkrum heimskunnum mann- ftæðingum verið boðið að flytja er- indi. Meðal fyrirlesara eru Levon Abrahamian ftá Armeníu, Ryan Rapp frá Bandaríkjunum og Anna- Lena Siikala ftá Finnlandi. Ráðstefn- an fer ftam í Odda, Háskóla íslands og hefst hún kl. 9 laugardaginn 9. júní. -hs. Listahátíð að þessu sinni hefur gengið mjög vel sem koiuiö er og eru formenn Listahátiðar að von- um ánægðir. Það hefur vakið aihygli hversu mikið ungt fólk sældr þessa hátíð og virðist það ekki sækja bara eitt atriði hcldur fjölmörg. Einnig er athyglisvert hvað útlend atriði fá mikið betri aðsókn heldur en þau islcnsku, en aðsókn að ís- lenskum atriðum hefur verið dræm. Listahátíð þessi er glæsileg að venju, og var reynt að höfða til þarfa og áhugamála sem flestra. „Við höfum mikinn meðbyr og flnnum fyrlr jákvæðu viðhorfl hjá fólki gagnvart hátíðinni og aðsókn- in hefur verið eftir því“, sagði Egill Helgason, blaðafuDtrúi Listahátíð- ar, er Tírninn innti hann eftir frétt- um af hátíöinni. Egili sagði að Vínardrengjakór- inn hefði vakið mikla atbygli og að uppselt hefði veríð á báða tónleik- ana. Rússneski pianóleikarinn Aiulrei Gavrilov vakti einnig at- hygli og nánast var uppselt á þá tónleika. Einnig hefðu leikhúsin gengið al- veg prýðilega og þá helst verið Lilla Teatern sem væri best sótt Ekkl má síðan gieyma San Franc- isco ballettnum, undir stjórn Helga Tómassonar, en miöar á frumsýn- inguna renna nú út og er gert ráð fyrir að uppselt verði á flestar sýn- ingarnar. „Við getum ekki verið annað en mjög ánægð með þá gesti sem við höfum fengið á þessa hátfö“, sagði Egffl. Hann sagði einnig að þau, sem stóðu að Listahátíð, hefðu tek- ið svolitla áhættu, t.d með þvi að fá hingað pólska leikhópinn, undir stjóm Kantors, en áhættan var þess virði því hann fær frábæra dóma og áhorfendur eru yfir sig hrifnir. Sérstök skemmtun sem kaliast Austurstræti 17:17 hefur gengið mjög vel og þar hefúr teldst vel að ná til yngra fólksins. KMIl Norræn mannfræðiráð- stefna í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.