Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. júní 1990 Tíminn 11 H-T-3 „Ég gefst upp á að giska... hveð eru búinn að segja mér oft að gera þetta ekki?“ Lárétt 6049. 1) Spyma. 5) Sönghópur. 7) Kind. 9) Röddu. ll)Fugl. 13)Hold. 14) Bragðefni. 16) Öfug stafrófsröð. 17) Fisks. 19) Þvottur. Lóðrétt I) Illar. 2) Keyr. 3) Stilltur. 4) Ön- gul. 6) Sýn. 8) Gyðja. 10) Stærstu. 12) Smálokk. 15) Sjá. 18)Bjór. Ráðning á gátu no. 6048 Lárétt 1) Aldrað. 5) Líf. 7) Dó. 9) Smár. II) Ask. 13) Ama. 14) Sina. 16) Ól. 17) Arita. 19) Samlag. Lóðrétt 1) Andast. 2) DL. 3) Rís. 4) Afmá. 6) Áralag. 8) Ósi. 10) Ámóta. 12) Knár. 15)Arm. 18)11. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 7. júní 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar....60,40000 60,56000 Steriingspund......101,77100 102,04100 Kanadadollar........51,62600 51,76300 Dönskkróna...........9,37520 9,40010 Norsk króna..........9,28370 9,30830 Sænskkróna...........9,87900 9,90510 Finnskt matk........15,23910 15,27940 Franskurfranki......10,58860 10,61660 Belgiskur franki.....1,73490 1,73950 Svissneskurfranki....42,00280 42,11400 Hollenskt gyllini...31,69360 31,77750 Vestur-þýsktmark....35,67740 35,77190 ítölsklira...........0,04851 0,04864 Austunriskur sch.....5,07030 5,08370 Portúg. escudo.......0,40690 0,40790 Spánskur peseti......0,57670 0,57830 Japansktyen..........0,39566 0,39671 frskt pund..........95,62800 95,88200 SDR.................79,20610 79,41600 ECU-Evrópumynt......73,42530 73,61980 n. BR0SUMÍ og F allt gengur betur » RÚV 1 3 a Föstudagur 8. júní 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ragnheiöur E. Bjamadóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 i morgunsárlð - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirtiti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litii barnatfminn: .Dagfinnur dýralæknir" eftir Hugh Lofting Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les (10). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Tónmenntir Attundi og lokaþáttur. Umsjón: Eyþór Amalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahorniö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Á ferö Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yflr dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fugla- og jurtabókinni (Einnig útvarpað kl. 22.25 um kvöldið). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - I heimsókn á afmælishátið íþróttafélagsins Þórs Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. 13.30 Miödegissagan: .Persónur og leikenduT eftir Pétur Gunnarsson Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur Önnur bók: .Hjónaband" eftir Þorgils gjallanda. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Aöutan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Oagbókin 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Barnaútvarplö - Létt grin og gaman Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfödegi - Myaskovsky, Tsjaikovski og Prokofiev Prelúdía op. 58 eftir Nikolaí Myaskovski. Murray McLachlan leikur á píanó. Trlbrigði í A-dúr um Rókokóstef fyrir selló og hljómsveit eftir Pjotr Tsjaikovski. Paul Torteiier leikur á selló með Konunglegu fílharmóniusveitinni í Lundúnum; Sir Charles Groves stjómar. Öskubuska op. 87 eftir Sergei Prokofiev. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónliit. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýtingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi slundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Tll sjávar og svelta Umsjón: Finnbogi Hemiannsson. (Frá Isafirði) 21.30 Sumarsagan: .BirtinguT eftír Voltaire. Halldór Laxness les þýðingu sína (5). 22.00 Fríttlr. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Úr tugla- og Jurtabókinnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 6.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayflrlit. Auglýslngar. 12.20 Hádegisfréttlr - Sólarsumar helduráfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins. 16.03 Dagskrá Sígurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Söölaö um Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögln leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 A djasstónlelkum Frá tónleikum kvintetts Hákans Weriings i Iðnó á Norrænum djassdögum. Kynnir er Vemharður Linne). (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01). 21.30 Áfram Island Islenskir tónlistannenn flytja íslensk dæguriög. 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarösdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung - Glódís Gunnarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá aðfaranótt sunnudags). 02.00 Fréttlr. 02.05 Gramm á fóninn - Margrét Blöndal. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 03.00 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur f'ra þriðjudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir væröarvoö Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veörl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónielkum Kynnir: Vemharöur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöH, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smlöjunnl (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 07.00 Áfram Island Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland ki. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 mmmm Föstudagur 8. júní 15.00 Hefmsmeistaramótið í knattspymu - opnunarhátíð Bein útsending frá Italíu. (Evróvision - Italska sjónvarpið) 16.00 HM f knattspyrnu: Argentína - Kamerún. Bein útsending frá ftalíu. 17.50 FJörkálfar (8) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingarnlr f hverfinu (5) (Degrassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Relmlelkar á Fáfnishóli (7) (The Ghost of Faffner Hall). Bresk-bandariskur brúðumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Listahátfö f Reykjavfk 1990 Kynning. 20.40 Vandinn aö veröa pabbi (6) (Far pá færde). Lokaþáttur Danskur framhalds- myndaflokkur. Leikstjóri Henning Ömbak. Aöal- hlutverk Kurt Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 21.10 Bergerac Ný þáttaröð með hinum góðkunna breska rann- sóknariögreglumanni sem býr á eyjunni Jersey. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandl Kristrún Þórðardóttir. 22.05 Rokkskógar Rokkað til stuðnings rokkskógi. Sameiginlegt átak íslenskra popptónlistar- manna tll eflingar skógræktar I landinu. Meöal íölmargra þátttak- enda í þessum þætti verða Bubbi Morthens, Bo- otlegs, Rúnar Júliusson, Sálin hans Jóns mins, Siöan skein sól o.fl. 23.05 Vfkingasveltin (Attack Force Z). Áströlsk/tævönsk mynd frá ár- inu 1981. Leikstjóri Ttm Burstall. Aðalhlutverk John Philliþ Law, Sam Neill og Mel Gibson. Myndin á að gerast i seinni heims- styrjöldinni. Nokkrir vikingasveitarmenn á vegum banda- manna eru sendir til bjargar japönskum stjómar- fulltrúa er hyggst snúast á sveif með vesturveld- unum_. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ haldsmyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. Ann- ar hluti af sjö. 18:30 Bylmlngur 19:1919:19 20:30 Feröast um tímann (Quantum Leap). Spennandi framhaldsþáttur. Aöalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 1989. 21:20 Ógnvaldurlnn (Tenrible Joe Moran). Cagney er Ógnvaldurinn Joe Moran, gamall hnefaleikakappi sem á engan aö nema gamla þjálfarann sinn. Þá birtist skyndi- lega bamabam Ognvaldsins og raskar ró þeirra félaganna. Aðalhlutverk: James Cagney, Ellen Barkin og Art Camey. Leikstjóri: Joseph Sarg- ent. Framleiðandi: Robert Halmi. 1985. 23:05 I IJósasklptunum (Twilight Zone). Spennumyndaflokkur. 23:30 Hjálparhellan (Desperate Mission). Spennandi vestri. Aöalhlut- verk: Ricardo Montalban, Slim Pickens og Ina Balin. Leikstjóri: Eari Belamy. 1971. 01:05 Vélabrögö lögreglunnar (Sharky’s Machine). Akveöiö hefur veriö að færa Sharky lögreglumann úr morödeildinni yfir í fíkniefnadeildina. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Vittorio Gassman, Brian Keith, Charies Duming og Eari Holliman. Leikstjóri: Burt Reynolds. Framleiöandi: Hank Moonjean. 1981. Strang- lega bönnuö börnum. 03:00 Dagskrárlok Bergerac maetir nú enn á ný [ Sjón- varpinu og verður fyrsti þátturinn sýndur á föstudagskvöld kl. 21.10. John Nettles fer með hlutverk rann- sóknarlögreglumannsins Bergeracs sem leysir margt glæpamálið á Erm- arsundseyjunni Jersey. Föstudagur 8. júní 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Emilia. Teiknimynd. 17:35 Jakari. Teiknimynd. 17:40 Zorro. Spennandi teiknimynd. 18:05 Ævlntýrl á Kýþerfu (Adventures on Kythera). Ævintýralegur fram- Ógnvaldurinn, með James Cagney og Art Carney í aðalhlutverkum verð- ur á dagskrá Stöðvar 2 á föstudags- kvöld kl. 21.20. Þar er James Cagney I hlutverki gamals hnefaleikakappa, ógnvaldsins Joe Moran, sem nú á engan að nema gamla þjálfarann sinn. Þá birtist skyndilega barnabarn ógnvaldsins á sjónarsviðinu og rask- ar ró þeina félaga. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 8.-14. júní er f Lyflabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 18888. Hafnarflörður Hafnarfjaröar apótek og NorÖur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkun Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seftjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 bl 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- (jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog timapantan- ir i sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinriir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar i simsvara 18888. Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvomdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafófag Islands. Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru i simsvara 18888. (Slmsvari þar sem em upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og lannlæknaþjónusfu um helgar). Sdtjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. Landsprtalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Aila daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidmnadækningadeild Landspítalans Hátuni 10B: Kl 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 ti! kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gnensásdetld: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspttaii: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidóg- um. - Vifilsstaöasprtali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítali Hafnarfinöi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Aior- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Roykjavik: Seltjamamos: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- liö sfmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. IsaQörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliö sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.