Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára ttnitin LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990 - 109. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ I LAUSASÖLU KR. 110,- Sigurður Markússon hlaut afgerandi kosningu til stjórnarformennsku og skipulagsbreytingar voru samþykktar á 88. aðalfundi SÍS í gær: Samvinnusaga: Nýr kapítuli Á aðalfundi Sambandsins í gær voru samþykktar einhverjar mestu breytingar á skipulagi samvinnuhreyfingarínnarfrá upp- hafi. Sambandiö, í sinni núverandi mynd, verður ekki lengur til, heldur verða deildir þess gerðar að sjálfstæðum hlutafélögum, þótt eignarform á Búvörudeild sé enn ekki endanlega ákveðið. Jafnframt geröist það á aðalfundinum í gær, að Sigurður Mark- ússon, framkvæmdastjóri Sjávarafurðar- deildar, hlaut mjög afgerandi kosningu til formanns stjórnar Sambandsins. Það kemur því í hans hlut að vera höfuð Sam- bandsins þegar þessar miklu breytingar ganga yfir og nýr kapítuli samvinnusög- unnar hefst. # Blaðsíða 5 Skepnuskapur Bæjarfógetaembættið og rannsóknariögreglan í Hafnarfirði tóku í gær í sína vörslu nokkur hross sem fengið hafa fádæma illa meðferð hjá eiganda sínum. Hrossin voru hýst í Hafnarfirði. Dýravemd- unarféiagið hefur ítrekað kært eigandann fyrir illa meðferð á hrossum. í fyrra drápust tveir hestar, sem eigandinn hafði í svelti í Mosfellsbæ, úr hor. Þegar við komum í umrætt hús í Hafnarfirði í gær- morgun var aðkoman ömuríeg. Þegar eigandinn gerði sér Ijósa þá athygli, sem beindist að skepnun- um, reyndi hann að flytja þær burt Við kvöddum til ,ö9^giu. # Blaðsíða 2 Þessi tvö tríppi voru meoal horfóðruðu hestanna. Annað þeirra var það máttfarið að það gat varla rísið á fætur. Eins og sjá má hengja þau haus eftir vetrariangt svelti. Tímamynd: PJetur Tökum þátt í rútudeginum. FERÐAMÁLAÁR EVRÓPU1990

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.