Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 1
Sigurður Markússon hlaut afgerandi kosningu til stjórnarformennsku i. aðalfuridi SÍS í gær: Samvinnusaga: Nýr kapítuli A aðalfundi Sambandsins í gær voru samþykktar einhverjar mestu breytingar á skipulagi samvinnuhreyfingarinnarfrá upp- hafi. Sambandið, í sinni núverandi mynd, verður ekki lengur til, heldur verða deildir þess gerðar að sjálfstæðum hlutafélögum, þótt eignarform á Búvörudeild sé enn ekki endanlega ákveðið. Jafnframt gerðist það á aðalfundinum í gær, að Sigurður Mark- ússon, framkvæmdastjóri Sjávarafurðar- deildar, hlaut mjög afgerandi kosningu til formanns stjómar Sambandsins. Það kemur því í hans hlut að vera höfuð Sam- bandsins þegar þessar miklu breytingar ganga yfir og nýr kapítuli samvinnusög- unnar hefst. • Blaðsíða 5 skepnun Öddum til Þessi tvö tríppi voru meðal horfóðruðu hestanna. Annaö þeirra var það máttfaríð aö i ðsíða 2 Timamynd: Pjetur VJ01SVDNISA1DÍ1V ONVíJH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.