Tíminn - 09.06.1990, Qupperneq 5

Tíminn - 09.06.1990, Qupperneq 5
-UMg9r(dpaur,?.,-jHr].J,-1990 TTírnipiTi *,5 Ákveðið að gerbreyta innra skipulagi Samvinnuhreyfingarinnar: Aldahvörf hjá sam- vinnuhreyfingunni Tillaga Sambandsstjómarínnar um nýtt skipulag Samvinnu- hreyfingarinnar var samþykkt á aðalfundinum í gær eftir all- snarpar umræður. Lyktir urðu þær að tillagan var samþykkt með handauppréttingu nánast samhljóða, einn greiddi atkvæði gegn henni. Samkvæmt tillögunni felur aðalfundurínn stjóm Sambandsins að treysta starfsgrundvöll þess með eftirfarandi hætti: „1. Deildum Sambandsins verði markvisst eftir utanaðkomandi hlutafé breytt i hlutafélög eftir starfsgreinum, enda verði náið samráð haft við inn- lenda og erlenda Iánardrottna. Sam- bandsstjóm skal þó, í samráði við stjóm Félags sláturleyfishafa innan Búvömdeildar, kanna hvort réttara sé að gera Búvörudeild að sameignarfé- lagi eða sjálfstæðu samvinnufélagi þeirra aðila, er fela vilja Búvörudeild markaðssetningu afurða sinna. 2. Stefht skal að því að séreignasjóð- ir í deildunum breytist í hlutafé eða stofhfé. Hin nýju hlutafélög verði til að byija með að minnsta kosti í helm- ingseign Sambandsins, en leitað verði til að styrkja fjárhagsgrundvöll þeirra. 3. Gera skal sérstakar ráðstafanir, bæði skipulags- og rekstrarlegs eðlis, til að snúa við rekstri á þeim sviðum, sem búið hafa við langvarandi tap. Takist þetta ekki, skal rekstur þessi lagður niður og seldar þær eignir, sem honum tilheyra. 4. Leitað verði leiða til að eigið fé Sambandsins geti endurspeglast i efnahagsreikningi kaupfélaganna. 5. Samband íslenskra samvinnufé- laga verði hér eftir sem hingað til rek- ið sem samband og forystufélag sam- vinnumanna og hafi með höndum stefnumótun, samræmingu og eigna- stjómun, en fáist ekki við rekstur. Nýr stjórnarformaður Sambandsins tók við í gær: Afdráttarlaus kosning Sigurðar Markússonar „Kannski tengjast þessi úrslit þeirri umræðu sem fram hefur farið um skipulagsmálin og að menn hafi haft trú á því að eðlilegt væri að ég ynni áfram að þeim“, sagði Sigurður Markússon framkyæmdastjóri Sjávarafurðadeildar SÍS. Sigurður hlaut afdráttariausa kosningu til stjómarformanns Sambands ís- lenskra samvinnufélaga næstu þijú árin. Hann hlaut 93 atkvæði. Næst- ur honum varð Geir Magnússon með 11 atkvæði og þriðji varð Þor- steinn Sveinsson með tvö atkvæði. Einn seðill var auður. ■—En hvemig leggst það í Sigurð að leiða þær breytingar sem aðalíundur hefur nú samþykkt að gera á skipulagi þess? „Út af fyrir sig leggst það vel í mig. Auðvitað verður mönnum gjaman um og ó þegar þeir gangast undir mikla ábyrgð. Það er hins vegar enginn kvíði í mér vegna þess að ég hef áhuga á þessum málum. Verkefnið er áhugavert og felur í sér mikið skipulagsstarf og miklar breytingar“, sagði Sigurður. Hann sagði að í lok þessa mánaðar yrði fyrst Ijóst á hvem hátt að breytingunum verður staðið. Stjómarformennska í Sambandinu á þeim breytingatímum, sem nú ganga í garð, eru íhllt starf. Sig- urður var inntur eftir því hver það yrði sem tæki við ffamkvæmdastjóm Sjáv- arafurðadeildar. Hann sagði að mikið af hæfu fólki starfaði hjá deildinni og svo mikið væri víst að engin þörf væri á að sækja vatnið yfir lækinn þegar að þvi kæmi að ráða stjómanda. Kjör Sigurðar sýnir að hann hafði mjög eindreginn stuðning aðalfundar- fulltrúa til að leiða þær breytingar á skipulagi og uppbyggingu Samvinnu- hreyfingarinnar sem í vændum er og á að verða lokið í meginatriðum fyrir næstu áramót. ,JÞið hafið vissulega lagt á mig milda ábyrgð, en þið hafið líka sýnt mér mik- inn heiður sem ég þakka. Eg mun reyna eftir því sem Guð gefiir mér oiku til að standa undir ábyrgðinni", sagði Sigurð- ur þegar úrslit kosningarinnar lágu fyr- ir. „Ég get ekki stillt mig um að nefha þetta því að þama er um að ræða fyrir- tæki sem er kannski stofnað með mjög svipuðum hætti og við gerum ráð fyrir í skipulagsbreytingum þeim sem við höfúm verið að ræða nú. Þama var tek- in ákveðin starfsemi út úr deild í Sam- bandinu og stofhað um hana sérstakt félag. í þessu tilfelli hefur það tekist mjög vel. —sá Breyta skal samþykktum þess þannig að það geti sinnt þessu hlutverki sem best, þar sem m.a. reglur um kjör á að- alfund verði aðlagaðar nýjum aðstæð- um og stjóm þess gerð skilvirkari. Þessar breytingar á samþykktum skal leggja fyrir aðalfund eða aukafund, sem boðað skal til með tveggja mán- aða fyrirvara". Þetta er það sem hin nýkjöma stjóm Sambandsins stendur nú frammi fyrir að gera, en verkinu skal, samkvæmt samþykkt aðalfundar, vera í höfuðat- riðum lokið um næstu áramót. Miklar umræður fóru fram á aðalfundinum um tillöguna og flestir, sem til máls tóku, töldu að breytingin yrði til þess að létta yfirbyggingu og yfirstjóm samvinnuhreyfingarinnar, en að hluta til mætti rekja bága afkomu Sam- bandsins til þess hve gamla félags- formið er þungt í vöfum og lítt sveigj- anlegt. Vegna þess væri einnig of langt milli yfirstjómar þess og al- mennra félaga hreyfingarinnar. Þá kom það fram í máli margra að jafh- framt þessum róttæku breytingum verði kaupfélögin, sem búið hafa við batnandi afkomu upp á síðkastið, að vera tryggari bakhjarl og viðskipta- vinir eigin fyrirtækja en verið hefur undanfarin ár. Við stjómarkjör í gær gengu úr aðal- stjóm auk fyrrverandi formanns, Ól- afs Sverrissonar, Jónas Jónsson og Helga Valborg Pétursdóttir. í stað þeirra vom kosin Jón Alfreðsson og Þórhalla Snæþórsdóttir. Úr varastjóm gengu Bima Bjamadóttir, Þórólfur Gíslason og Dagbjört Höskuldsdóttir. I þeirra stað komu Hermann Hansson, Bima Bjamadóttir og Gísli Jónatans- son. Hermann Hansson hlaut flest at- kvæði í varastjóm og er því fyrsti varamaður. Sigfús Kristjánsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs sem end- urskoðandi og í stað hans var kosinn Sigurður Jóhannsson. —sá Sigurður Markússon. Ólafúr Sverrisson fyrrverandi stjóm- arformaður sl. ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og í fúndarlok þakkaði Guðjón B. Ólafsson honum samstarfið á þeún erfiða tíma sem Ólafúr gegndi formannsstöðunni. Samstarf þefrra hefði verið gott þótt árangur hefði ekki orðið sá sem báðir hefðu kosið. Guðjón bauð Sigurð velkominn til samstarfs. Sigurður Markússon sagði í ræðu, er hann sleit aðalfúndi Sambandsins í gær, að sú breyting til batnaðar, sem varð á afkomu kaupfélaganna í fyrra, hlyti að auka mönnum bjartsýni nú þegar endurskipulagning Sambandsins væri að hefjast. Aðstæður væra heppilegar nú af tvennum ástæðum: Annars vegar hefði veralegur árangur náðst í baráttunni gegn verðbólgu. Þýðingarmikið væri að sá árangur næði að skila sér inn í rekstur fyrirtækjanna. Hins vegar áraði nú mjög vel á fiskmörkuðum lands- manna og sem dæmi um það nefndi Sigurður að Iceland Seafood Ltd, fisk- sölufyrirtæki Sambandsins i Bretlandi, hefði selt fiskafurðir fyrir um 750 millj- ónir kr. í maímánuði sl. Til samanburð- ar sagði hann að þegar þetta fyrirtæki var stofhað i ársbyijun 1980 tók það í arf árssölu á fiski frá Sambandinu í London sem var einn þriðji af sölu maí- mánaðar. 29. þing Alþjóðasambands búvöruframleiðenda haldið í Þrándheimi: umhverfis- málin rædd hér? Nú stendur yfir í Noregi 29, þing Alþjóðasambands búvörufram- leiðenda, IFAP. Á þinginu hefur verið lögð fram tíllaga um að haldin verði sérstök ráðstefna, sem fjalli um umhverfi og land- búnað, en Norðurlöndin telja að umhverfismálin hafi gleymst í umræðum um aukið verslunar- frelsi með landbúnaðarvörur. ís- land hefur boðist tU að halda ráð- stefnuna, en hún verður haldin á naesta ári verði tiiiagan sam- þykkt. Viðraeður innan GATT, eða Al- þjóðlega toUabandalagsins, snú- ast sem kunnugt er um afnám aUra viðskiptahindrana landa á mUU og hefur þungi hvílt á um- ræöum um landbúnaðarvörur. Það má m.a. rekja til þess að land- búnaðarframleiðsla er misiðn- vædd og launakjör ólík á miIU ríkja. Gæðakröfur eru einnig ólíkar. Nær alUr sem talað hafa á þing- inu hafa lýst áhyggjum sínum yfir því ef GATT-viðræðurnar leiði tU algers verslunarfrelsis með land- búnaðarvörur og afnáms aUs stuðnings svo og framleiðslu- stjórnunar. Flestir ef ekki allir viðurkenna þó að breytinga sé þörf. Fulltrúar Norðurlandanna bentu á að allt of Utíð hafi verið rætt um umhverfismái, félagsleg mál og matvælaöryggi í GATT- viðræðunum. Bandarísk og evrópsk bænda- samtök óttast að óheft samkeppni landbúnaðarvara í kjölfar GATT- viðræðnanna geti haft þær afleið- ingar að nokkrar alþjóðlegar samsteypur verði ráðandi á heimsmarkaðinum. Einnig að al- mennir neytendur muni einungis fram á matarskort þar sem mat- arbirgðir verði af skornum skammti í óheftu markaðskerfi. Umræður um umhverfisvernd snerust einkum um tvennt. Ann- ars vegar stöðuga mannfjölgun á móti hlutfaflsfega rainnkandi matvöruframleiðslu. Þar kemur til að ræktanlegt land er af skorn- um skammti og líklega er séð fyr- ir endann á tæknilegum framfiir- um á sviði landbúnaðar, Hins veg- ar er ljóst að bæði iðnvædd ríki og ríki Þriðja heimsins hafa hvert með sinum hættí verið aðgangs- hörð á auðlindir og spilft gæðum náttúrunnar sem takmarka aftur hafa ráð á iðnframleiddri og mis- landbúnaðarframleiðslu í beimin- góöri matvöru. Þá óttast bændur um. í þessu sambandi má nefna að ekki náist samkomulag um að rányrkja hefur orsakað auk- framleiðslustaðla og hollustu- Jnn uppblástur og jarðvcgseyð- vernd sem muni koma niður á ingu. Áhersla á ódýra og fjölda- neytendum. Bændur benda enn- framleidda matvöru hcfur orsak- fremui'áað hætta séáað náttúru- að aukna notkun tílbúins áburð- legar sveiilur í landbúnaðarfram- ar, eiturefna, Jyfja og hormóna. leiðslu komi niður á matvöru- Áveita hefur gengið nærri þeim framboði á beimsmarkaði. M.ö.o. vatnslindum sem tíl eru. Iðn- þjóðir, sem eiga við otTramleiðslu mengun og Önnur umhverfisspjöU að stríða í dag, geti þurft að horfa ganga á ræktanlegt land. -EÓ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.