Tíminn - 09.06.1990, Page 9

Tíminn - 09.06.1990, Page 9
Laugardagur 9. júní 1990 IA\P m nc Tíminn 21 RAÐAUGLYSINGAR Tvær stöður heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur eru laus- ar til umsóknar. Önnur staðan er vegna afleysinga og veitist frá 1. ágúst 1990 til jafnlengdar 1991. Hin staðan er ótíma- bundin og veitist frá sama tíma. Umsækjendur skulu hafa lokið háskóla- prófi í heilbrigðiseftirliti, dýralækningum, líffræði, efnafræði, umhverfisfræði (meng- unarvarnarsvið) eða hafa sambærilega menntun. Umsókn ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist formanni svæðisnefndar Reykjavíkursvæðis (borg- arlækninum í Reykjavík) fyrir 1. júlí nk., en framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlitsins veitir nánari upplýsingar. HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR. L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í efni og vinnu við smíði stálmastra fyrir fjarskipta- loftnet og stálturna fyrir 132 kV Blöndulínu í samræmi við útboðsgögn BLL-12. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 12. júní 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upp- hæð kr. 3.000,-. Um er að ræða heitgalvanhúðað stál, ca. 225 tonn, að meðtöldum boltum, róm og skífum. Verklok eru 1. mars 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 20. ágúst 1990 kl. 13:00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík 7. júní 1990. Óska eftir að kaupa dráttarvél með ámoksturstækjum, 50-60 ha. Upplýsingar í síma 985-31238 og 91-627605. GARÐYRKJUSKÓLIRÍKISINS REYKJUM - ÖLFUSI Ný námsbraut, blómaskreytinga- og markaðsbraut er nú að taka til starfa við Garðyrkjuskóla ríkisins. Tveggja ára nám, bæði bóklegt og verk- legt. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skól- ans í síma 98-34340 á venjulegum skrif- stofutíma. Umsóknarfrestur er til 25. júní 1990. Skólastjóri. PSORIASISSJUKUNGAR Ákveðin er ferð fyrir psoriasissjúklinga í ágúst nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsu- gæslustöðina Panorama. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð frá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til Tryggingastofnun- ar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 30. júní. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laust emba^tti sem forseti Islands veitir Prófessorsembætti í heimilislækningum við læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir, að stöðunni verði að sinni ráðstafað til tveggja ára. Prófessorinn mun fá starfsaðstöðu fyrir rannsóknir og kennslu í húsnæði Háskóla íslands í heimilislæknis- fræðum og sem yfirlæknir á heilsugæslustöð á Reykja- vfkursvæðinu samkvæmt samkomulagi heilbrigðisráðu- neytis, menntamálaráðuneytis og læknadeildar Háskóla íslands. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í heimilislækningum. Umsóknir, ásamt ftarlegum upplýsingum um vfsindastörf umsækjanda, ritsmfðar og rannsóknarstörf, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavfk, fyrir 15. júlf nk. Menntamálaráðuneytið 7. júní 1990. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings býður til kaups eitt gæsluvallarhús úr timbri. Húsið stendur við Safamýri 30 hér í borg. Húsið er selt til brottflutnings án lóðar. Stærð húss er um 21 fermetri. Það hvílir á steyptum undirstöðum en með steyptu gólfi. Húsið skal fjarlægja innan 5 daga frá sam- þykki verðtilboðs. Allar upplýsingar um húsið veitir bygginga- deild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, sími 18000. Tilboðum sé skilað til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 13. júní 1990. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURB(>:GAR Ftikirk|uvegi 3 Simt 25800 Til sölu Falleg húsgögn í dömuherbergi eöa í litla stofu. Upplýsingar í síma 91-12578, eftir kl. 17.00. Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Afsláttur ef sam[ð er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguná. __ w-’zmzss? Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 12. júní 1990 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. Tegundir Árg. 1 stk. Saab 900 i fólksbifr. 1987 2 stk. Subanj 1800 Gl station 4x4 1987 2 stk. Toyota Corolla fólksbifr. 1986-87 1 stk. Mazda 626 fólksbifr. 1983 4 stk. Fiat 127 GL fólksbifr. 1985 2 stk. Volkswagen Transporter 1987 1 stk. Renault Traffic sendibifr. 4x4 1985 1 stk. Isuzu Microbus fólks/sendib. diesel skemmdur 1985 1 stk. Mazda E 2200 Panel Van diesel 1985 1 stk. Mazda E 2200 Double Cab diesel 1984 1 stk. Mercedes Bens 370 d sendib. diesel 1982 1 stk. Ford Econoline E-150 sendib. bensín 1979 1 stk. Dodge Pick up bensín 4x4 1983 1 stk. Lada Sport bensín 4x4 1986 1 stk. Nissan Pick up double cab diesel 4x4 1985 1 stk. Daihatsu Taft diesel 4x4 1983 1 stk. Toyota Landcruiser bensín 4x4 1983 2 stk. Hariey Davidson Fl 1200 lögreglubifhjól 1974-77 1 stk. Man 16, 240 vörubifreið m/framdrifi 1981 Til sýnis hjá Pósti og síma, birgðastöð Jörfa. 1 stk. Toyota Hi Ace sendib. bensín (ógangfær) 1982 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Akureyri. 1 stk. Toyota Hi Lux D C. (skemmdur eftir óhapp) 4x4 1987 1 stk. Mitsubishi Pajero bensín 4x4 1986 1 stk. Mitsubishi L-300 Mini Bus 4x4 1984 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði. 1 stk. Mitsubishi Pajero bensín 4x4 1984 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK *tV\t XTXt Við í Prentsmíðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðír eyðublaða fyrir tölvuvinnslu PRENTSMIÐJAN Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Símí 45000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.