Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 10
22 Tíminn Laugardagur 9. júní 1990 Kvenfélag Kópavogs Við ætlutn að ganga þriðjudaginn 12. júní. Lagt af stað frá félagsheimilinu kl. 20.30. Félagskonur fjölmennum. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag kl. 14, frjáls spil og tafl. Kl. 20 dansað. Feroafélag Isiands Laugardagur 9. júní kl. 09. Sðguslóðir Njáiu. Mjög fróðleg og skemmtileg öku- og skoðunarferð um helstu sögustaði Njálu. Staðir sem allir hafa heyrt um en ef til vill ekki séð fyrr. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Aðeins þessi eina ferð. Verð 1.800 kr. Tekiö er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli kl. 10 og 12 í síma 68 63 OO. Einnig er tekiö viö tilkynningum í póstfaxi númer 66 76 91. ^SDÉSpM^ 2. FLOKKI 1990-1991 Subaru station 4x4, kr. 1.200.000 18387 Bílavinningur eftir vali, kr. 500.000 38076 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 200.000 1108 11630 13608 17514 78161 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 100.000 184? 169*3 33103 39502 58266 9833 20954 35577 40844 64552 14629 252»? 36417 48540 64873 15715 2977Ö 38688 54489 78236 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000 602 1342 2571 3080 4579 5587 5699 6158 6883 6927 7256 7462 8998 Í.0239 11784 12288 13480 14065 14107 14790 15189 16060 16838 16947 17731 18344 18910 18917 18973 19725 21126 21949 23619 24853 25051 25290 25423 2555Ö 25927 2614Í ;tí>377 28066 30820 30821 30937 31159 31670 33113 33?5í 34315 34721 35159 35414 36792 37062 37438 38154 3B295 38990 39308 40024 40707 41063 41500 42108 42809 43913 44315 44339 45274 45800 46268 47311 48076 48982 50403 50484 50527 52037 52110 52210 52215 52353 53156 53336 5334 7 53417 54497 54724 55361 55532 56116 56561 56610 56980 57048 57963 59858 60165 60207 61260 61695 62781 62995 63209 63500 63512 63742 63775 64587 64887 64894 65177 65718 66223 66230 66678 67866 69451 69720 70095 72232 72396 74066 74167 74B02 75657 77049 77734 77935 Húsbúnaður eftlr vali, kr. 12.000 2? 33 243 2SS 479 Sll 594 405 663 784 608 818 879 90B 974 1009 1011 1052 1094 1121 1305 1443 1408 1807 1859 1904 1933 1949 2044 2074 2111 2134 2377 2441 2490 2471 2719 2831 3123 3204 3215 3323 3513 3474 3784 3810 39B5 4134 4144 4144 4317 4329 4407 4514 4338 4793 4804 4807 4841 4842 4903 4945 3013 3212 5334 3373 3380 5388 5392 5442 5320 5531 5441 5454 5857 11451 4104 11491 4181 4307 4329 11719 11790 11803 4337 11879 4559 11880 6932 12270 4947 12344 4942 7019 703B 7094 7252 7368 7498 7593 7491 12355 12419 12443 12471 1249B 12732 12737 12764 12778 7757 12783 7844 12787 B013 B154 B247 B273 B3B8 8B11 8B30 6849 6964 9001 90B5 90B7 9233 12836 12852 12962 12970 12983 1300B 13058 13151 13213 13242 13308 13404 13867 9248 1392Q 9279 13991 9333 14231 9330 14334 9707 9734 9773 9868 9983 9993 10067 10248 1028B 10353 10374 10568 10491 10809 14323 14704 14761 14796 14827 14879 14938 15060 13146 15157 15390 13423 13426 13431 10B44 15461 10854 13707 11063 14033 11105 14282 11109 16490 11134 16308 11196 11259 11340 11519 11376 16350 16635 16660 16815 16B53 11396 16906 11633 17019 17122 17398 17654 17687 17797 17907 17911 18052 18110 18169 1B229 16394 18407 16456 1B336 18644 1B727 1B818 18825 1B902 18919 18937 19025 19126 19133 19161 1920B 19265 19373 19434 19726 19733 19846 19914 20072 20077 20153 20401 20418 20501 20563 20685 20733 20770 20840 20B65 20935 20942 21024 21099 21383 21404 21582 21664 21680 21695 219B0 22186 22230 22332 22480 226U 22882 23070 23109 23S34 23334 23S55 23602 23647 23892 23940 23996 24016 24027 24101 24107 24339 24419 24494 24S58 24602 24608 24661 24702 24722 2477B 24869 24871 24928 24983 249B9 23012 25177 25259 25263 25952 25969 26080 26092 26136 26184 26394 26449 26399 26B61 26912 26991 27024 27029 27215 27293 27329 27519 27660 27475 27701 27723 27813 26050 26227 28549 26721 26841 28863 28935 29104 29118 29159 29239 292 45 29429 29493 29328 29630 29669 29604 29871 29933 29943 30026 30037 30074 30130 30277 30337 30429 30448 30545 3042B 30733 30941 31014 31108 31119 31245 3128B 31404 31431 31453 31473 31521 31551 31439 31451 31440 3147B 31770 31943 319B4 32057 3227B 32548 32707 32856 32925 33088 33202 33231 33241 33319 33374 33494 33533 33402 33616 33643 33698 33740 33815 33860 33897 33971 34047 34129 34135 34268 34328 34431 34596 35109 352B7 3S3BS 3S3B7 35421 33477 35631 35830 35842 33915 36002 34027 34032 36033 3608B 36096 36124 36233 36254 34322 34434 34491 36321 36420 34910 34934 37043 37043 37090 37097 37210 37222 37255 37275 37286 37289 37433 37524 37432 37922 37938 38093 36112 36354 38431 3B697 38708 38723 3S736 38780 38B16 39015 39056 39198 39227 39293 39362 39385 39396 39433 39600 39646 39465 39675 39857 40115 40257 40278 40284 40407 40439 40552 40636 40766 40801 40816 40992 41060 41169 41192 41237 41303 4140B 41307 4Í515 4156B 41637 41643 41662 41011 41842 42039 42086 42160 42170 42241 42282 42755 42860 42864 42872 43131 43264 43348 43532 43609 43B46 43837 43862 43932 440B4 44104 44115 44173 44242 44264 44302 44479 44563 446B7 44B69 4489B 44955 44998 43020 43031 45092 43163 43247 45251 45265 45351 45369 45459 45604 45610 45675 4574B 4597B 46122 44184 44235 46240 44312 44421 44438 44594 46639 46741 46797 47061 47196 47197 47309 47326 47459 47472 47555 47663 47699 47752 47618 47991 48129 48205 48259 48635 48662 48766 46854 49097 49102 49233 49292 49388 49468 49509 49561 49686 49732 49745 49600 4990B 50162 50167 50262 50362 50394 30442 30466 50513 50673 50752 30784 50853 50933 31093 51234 51333 51710 51803 51639 51677 52044 52057 52211 52334 32365 52398 52463 52512 32571 32783 52784 52828 52900 52933 52949 53039 53069 53070 331Q9 53222 S327B S329B 33516 33377 53B23 54029 34123 54144 54177 54232 54237 34583 S4707 54808 54674 55255 55363 55418 33424 53664 55673 56023 56088 56117 56145 56193 56280 56297 56337 54358 56364 36498 56517 56629 36777 567B2 36793 57057 57249 57359 37711 57751 57769 57792 57825 57874 57910 57922 37951 38033 58043 58047 5B060 58247 58231 58301 38339 38354 5B406 58456 SB666 56814 58843 36904 59037 59140 39447 59640 39497 59715 59724 59B63 39911 39920 39986 60100 60152 601B3 60220 60326 60365 60375 60425 60516 60694 60737 60872 60908 60991 61025 41047 61046 61083 61111 614B6 61611 61672 41994 42291 62294 62298 62322 62330 62363 62524 62673 42703 62772 62616 62969 63122 63161 63170 63240 63295 63364 63389 63403 635B8 63661 63683 6370S S3841 63B33 63995 64012 64033 64221 64297 64370 64432 44538 64726 64604 44843 43071 45093 65128 65159 65205 65282 65544 45585 45414 45447 66205 64478 66518 6633B 66576 66593 66652 667B0 66782 66974 47238 47245 67470 67539 67697 67704 67720 67751 67962 66023 68062 68132 6B203 6B49B 68573 66594 66641 48746 4B603 4BB54 69188 69306 69311 69341 49427 69483 69497 69563 69396 69732 69751 69763 69792 69973 70114 70136 70149 70362 70391 70446 70486 70724 70792 70908 71019 71293 71319 71382 71472 71474 71476 71537 7156B 71710 71718 71722 71899 71930 72136 72153 72199 72236 72361 72367 72393 72470 72777 72B77 72901 73015 73080 73092 73138 73168 73243 73266 73277 73348 73349 73466 73486 73501 73614 73641 73741 73804 73B21 73652 73878 74051 74110 74347 74348 74504 74677 74722 74771 7481B 75024 75164 73281 73325 7S464 75482 75677 75489 75701 7570B 75724 75748 75753 75933 76071 76256 76640 76663 76731 76769 76770 76B12 76B37 76632 76999 7733B 77340 77346 77380 77424 77441 77449 77391 77737 77824 78003 76137 76303 78331 78622 78682 78713 7B719 79290 79327 79396 79424 79475 79612 79625 79749 79882 Afgmlðala uttnlandtferOa og húabtirwöarvlnnlnoa twfat 15. hwn mánaðar og it«r>dur tll mén*ð«móU. HAPPDRÆTTI DAS Sunnudagur 10. júnf 1. Kl. 10. Fjall mánaðaríns — Esja. Gengið á hæsta hluta Esjunnar yfir Hátind (909 m.y.s.) og Hábungu (914 m.y.s.) verðl.OOOkr. 2. KL 13. Afmælisgangan 6. ferð. Skóg- arkotsvegur — Gjábakki. Nú er hver gönguleiðin annarri fallegri. Gengið um gamla skógarstíga á Þingvöllum. Með í för verður Pétur Jóhannsson frá Skógar- koti sem þekkir svæðið flestum betur. Verð 1.000 kr. frítt f. börn í fylgd með for- eldrum 15 ára og yngri. Brottfór frá B.S.Í., austanverðu. Viðey — Vesturey, kvöldferð kl. 20 12. júní. Nýja listaverkið skoðaða. Brottför frá Sundahöfh. Heiðmörk, skógræktar- ferð á miðvikudagskvöldið kl. 20. Gerist félagar. Verið velkomin! Sðlustaðir minningarfcorta HJARTAVERNDAR Rcykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafharfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavfk: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Súðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgarnes: Verslunin Isbjörninn Srykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36 fsafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18 Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Bókaval, Kaupvangsstræti 4 Húsavfkt Blómabúðin Björk, Héðinsbr. 1 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5 Egilgstaðir: Hannyrðaverslunin Agla, Selási 13 Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55 Siglufjörður: Verslunin Ögn, Aðalgötu 20 Vesrmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16 Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Aðvorun frá Rafmagnseftirliti ríkisins: Göiiiul inniloftnet fyrir sjónvarp ¦ Rafmagnseftirlit ríkisins minnír á að gömul inniloftnet fyrir sjónvarp hafa oft valdið alvarlegum slysum. Ef slík loftnet erui notkun, gangið úr skugga um að sett hafi verið á þau réttir tenglar og í þau öryggisþéttar. Ef eldur kemur upp í tækinu kann að vera eina björgunarvonin að stökkva út. Ef tækið snertir enn háspennulínu verður að varast að snerta samtímis tækið og jörðu. Ókeypis hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir f Tímanum AUGLÝSINGASlMI 680001 Guósþjónustur í Reykja víkurpróf astsdæmi sunnudaginn 10. júní 1990 Dómkirkjan. Sjómannadagurinn. Sjó- mannamessa kl. 11. Biskup Islands herra Ólafur Skúlason prédikar og minnist lát- inna sjómanna. Sr. lljalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Eínsöngur Ingibjörg Marteinsdóttir. Sjómenn lesa ritningar- orð. Dómkórinn syngur. Organleikari | Marteinn Hunger Friðriksson.' Árbæiarprestakall. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson messar. Organleikari Jón Mýrdal. Sóknar- prestur. Ásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Síð- asta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi prests og starfsmanna kirkjunnar. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Daníel Jónasson. Ath. breyttan messutíma. Að guðsþjónustu lokinni verður haldinn aðalfundur Breið- holtssafhaðar. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Sjómannadagurinn. Sjó- mannamcssa með þátttöku sjómanna kl. 11. Ræðumaður Ásgeir Jakobsson. Org- anisti Guðm' Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Guðmundur Karl Agústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sókn- arprestar. Fríkirkjan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14:00. Miðvikudag 13. júní: Morgun- andakt kl. 7:30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grensáskirkja. Safhaðarferð Grensás- sóknar austur í Fljótshlíð. Farið verður frá Grensáskirkju kl. 10. Snæddur málsverð- ur í Goðalandi. Guðsþjónusta í Breiðaból- staðarkirkju kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar, sr. Sváfhir Sveinbjömsson pró- fastur þjónar fyrir altari. Kostnaður kr. 1200. Þriðjudag: Kirkjukaffí í Grensási. 3. bibliulestur sr. Jónasar Gíslasonar vígslubiskups um postulasöguna kl. 14. KafTi og heimabakað. Prestarnir. Hallgrímskirkja. Sjómannadagurinn. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fýrir sjúkum. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Hámessa kl. 11. Sr. Am- grimur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbæn- ir eru i kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefhi: atvinnan. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Kyrrðarstund í hádeginu á fimmtudögum, orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja. Messa kl. 11. Fermd verður Kolbrún Tinna Ragnarsdóttir, Tjamargötu 47. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Org- elleikur og kórstjórn Reynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja. Guðsþjónusta kl. 20. Ath. breyttan messutíma. Eiríkur Pálsson leik- ur einleik á trompet. Organisti Jakob Hallgrimsson. Guðsþjónustur verða áfram á sunnudagskvöldum kl. 20 í sum- ar. Seltjarnarneskirkja. Mcssa kl. 11. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Óháði sðfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Þórsteinn Ragn- arsson safnaðarprestur, Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 10:30. Sóknarprestur.. Stokkseyrarkirkja. Messakl. 14. Sókn- arprestur. Aðvörun fra Rafmagnseftirliti ríkisins: Braðabiroðalausnir Hafið því alltaf rétta stærð áf< bræðivörum við hendina. Prófið lek- astraumsrofann öðru hverju, ef töllubúnaðurinn er af þeirri gerð, því bráðabirgðalausn er aðeins frest- un á óhappi. Kannast ekki einhver við að hafa; aðeins átt "20 ampera öryggi eða bræðivara þegar 10 ampeja öryggi bráðnaði - og sett það ítil bráða- birgða? Svona bráðabirgðalausnir geta' verið hættulegar, vegna þess að þær vilja gleymast, og rifjast oft ekki upp 'fyrr en þær minna á sig með bruna eða slysi. * STJÖRNENDUR FLUGDREKA: Leikið ykkur ekki í nágrenni við há- spennuh'nur. Nylonlína getur leitt há- spennt rafmagn í röku veðri. Sleppið línunni, ef flækja við raflínur er fyrirsjá- anleg. thas 8 ! „ __;" I ' Á kortinu er sýnd siglingaleið slápalestarinnar P.Q. 17 frá Hvalfirði til Arkangelsk. íslendingur segir frá siglingu P.Q.17 í útvarpsþætti á sjómannadag: íslenskir sjómenn í blíöu og stríou „t kjölfar Leifs heppna og á kafbátaslóð- um" er yfirskrift þáttar sem fluttur verður á Rás 1 að kvöldi sjómannadagsins, sunnudaginn 10. júní kl. 22.30. Umsjón- armenn eru Guðmundur Hallvarðsson og Pétur Pétursson. Það eru siglingar á striðsárunum sem á dagskrá em í þættinum og talað við ýmsa sjómenn sem þar komu við sögu. M.a. er rætt við Guðbjörn E. Guðjónsson, sem nú er heildsali í Reykjavfk. Guðbjöm réðst ungur maður á ameriskt skip sem sigldi í hinni frægu P.Q. 17 skipalest. Skipalcstin lagði af stað úr Hvalfirði 28. júní 1942 áleiðis til Rúss- lands og varð ein hin sögufrægasta í seinni heimsstyrjöld sökum þess hversu mörg skip voru skotin niður. Af 200.000 tonnum sem lagt var af stað með komust aðeins 70.000 tonn á leiðarenda og eins og að líkum lætur var mannfall mikið, Norður-íshafið er kalt. Guðbjöm segir frá þessum leiðangri í þættinum en hann er einn örfárra manna og liklega einn íslendinga til frásagnar um þessar siglingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.