Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. júní 1990 Tíminn 23 dæmalausi „Þetta sýnist vera ágætur dagur til að fara í bæinn og gera svolítil jólainnkaup í tíma. “ 6050. Lárétt 1) Lokaðri. 5) Lífstíð. 7) Tveir eins. 9) Leifar eftir bruna í þoífalli. 11) Dreitill. 13)Fisks. 14) Stétt. 16) Borðhald. 17) Lítilsvirtu. 19)Rann- sakar. Lóðrétt 1) Níðir. 2) Hafi. 3) Par. 4) Raum. 6) Átt. 8) Niðursett. 10) Ertingu. 12) Detta. 15) Staffófsröð. 18) Utan. Ráðning á gátu no. 6049 Lárétt I) Sparka. 5) Kór. 7) Ær. 9) Rómi. II) Máv. 13) Ket. 14) Anis. 16) SR. 17) Skötu. 19) Skolun. Lóðrétt 1) Slæmar. 2) Ak. 3) Rór. 4) Krók. 6) Vitrun. 8) Rán. 10) Mestu. 12) Visk. 15) Sko. 18) Öl. JI^brÖsum/' alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: ( Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist (slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er ( síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengúskráninj 1 9 , 8. Júní 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...60,48000 60,64000 Steriingspund .101,93600 102,20600 Kanadadollar ...51,46100 51,59800 Dönskkrðna 9,36590 9,39060 Norsk króna 9,28890 9,31350 Sænskkróna 9,87430 9,90040 Finnskt marit ...15,22470 15,26490 Franskur franki ...10,58400 10,61200 Belgískur franki 1,73470 1,73930 Svissneskur franki. ...41,88510 41,99590 Hollenskt gyllini ...31,71060 31,79450 Vestur-þýskt mark. ...35,67410 35,76840 0,04853 0,04866 5,08320 Austumskur sch.... 5,06980 Portúg. escudo 0,40650 0,40750 Spánskur peseti.... 0,57520 0,57670 Japanskt yen 0,39452 0,39556 frskt pund ...95,60400 95,85700 SDR ...79,21250 79,42200 73,63210 ECU-Evrópumynt.. ...73,43780 RÚV ■ 3EE 33 a Laugardagur 9. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnheiöur E. Bjamadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Fréltir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morguntónar Andalúsískur konsert fyrir fjóra gitara og hljómsveit eftir Joaquín Rodrigo. Celedonio, Celín, Pepe og Ángel Romero leika á gitara með Sinfóniuhljómsveitinni i San Antonio; Victor Alessandro stjórnar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar f garðlnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljöt Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýtingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Prappé. 15.00 Tónelfur Brot ur hringiðu tónlistariifsins f umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: „Mómó“ efbr Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les (10). 17.00 Frá Listahátlð I Reyklavfk - Yuzuko Horigome f Islensku óperanni Beint útvarp frá tónleikum japanska fiðluleikarans Yuzuko Horigome og vestueþýska planóleikarans Wolfgangs Manz f Islensku óperanni Sónata fyrir fiðiu og planó nr. 1 í D-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Partila BWV 1004 nr. 2 eftir Johann Sebastian Bach. Fjögur lög eftir Anton Webem. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. Kynnir: Sigurður Einarsson. 18.35 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Ábœtir Leikin verða lög eftir Hans Christian Lumbye. Tivolihljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur, Tippe Lumbye stjómar. 20.00 Sumarvaka Útvarpslns Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Úrsllt hreppsnefndarkosninga Fylgst með talningu f 50 sveitahreppum 24.00 Fréttir. 00.10 Úrslit hreppsnefndarkosninga, framhald 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Hæturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist f morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með.11.10 Litið í blöðin.11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréltir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur i léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram 16.05 Söngur vllllandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fym tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttlr Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðlala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágreslð blfða Þáttur með bandarfskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass'- og sveitarokki. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.30 Úr smlðjunnl - Áttunda nótan. Fyrsti þáttur af þremur um btús I umsjá Sigurðar (varssonar og Áma Matthiassonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 6.01). 21.30 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað i nælurútvarpi aðfaranótt laugardags kl. 02.05). 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdótfir. (Einnig útvarpað f næturútvarpi aðfaranólt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Fersklr vindar Nýjustu lögin I einni kippu. 03.00 Næturblús 04.00 Fréttlr. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 f fjósinu 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlislarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson kynnir islensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 18.20 Vllll spæta (Woody Woodpecker). Bandarisk teiknimynd Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Steinaldarmennlmlr (The Flinlstones). Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið I landlnu Sjómannadagurinn er stærsti hátiöisdagurinn Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Magna Krist- jánsson skipstjóra og útgeröarmann á Neskaup- stað. 20.35 Lottó 20.40 Hjónalff (3) (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maryfrænka (Aunt Mary). Bandarisk sjónvarpsmynd frá ár- inu'1979. Leikstjóri Peter Wemer. Aðalhlutverk Jean Stapleton og Harold Gould. Myndin er byggð á lífi og starfi fatlaðrar konu í Baltimore. Hún varð þekkt sem homa- boltaþjálfari aðstöðu- lausra unglinga. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Óvlnur á ratsjá (Coded Hostile). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri David Darlow. Aðalhlutverk Mi- chael Moriarty, Michael Murphy og Chris Sar- andon. Haustið 1983 var kóresk farþegaþota skotin niöur I sovéskri lofthelgi með þeim afleið- ingum að mangir óttuðust að styrjöld gæti brotist út. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.15 Utvarpsfréttlr f dagskrárlok STOÐ RUV Laugardagur 9. júní 14.45 HM f knattspymu Bein útsending frá Italiu. Sovétrikin - Rúmenía. (Evróvision - Italska sjónvarpið) 17.00 íþróttaþátturlnn 18.00 Skytturnar þrjár (9) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á viöfrægri sögu eftir Aiexandre Dumas. Leik- raddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. Laugardagur 9. júní 09:00 Morgunstund Umsjón: Eria Ruth Harðardóttir og Saga Jóns- dóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þóröardóttir. Stöð 21990 10:30 Túnl og Tella. Telknimynd. 10:35 Glóálfarnir (Glofriends). Falleg teiknimynd. 10:45 Júlll og töfraljósiö Skemmtileg teiknimynd. 10:55 Perla (Jem). Mjög vinsæl teiknimynd. 11:20 Svarta Stjarnan. Telknlmynd. 11:45 Klemens og Klementfna (Klemens und Klementinchen) Leikin bama- og unglingamynd. 12:00 Smithsonlan (Smithsonian Wortd). Annar þáttur af ellefu. I þessum þætti veröur Qallað um samskipti og tjáningu, bæði manna og dýra, en þar spila tungumál og hvers konar list stórt hlutverk. 1987. 12:50 Hellogsæl Um sig meinin grafa. Krabbamein eru fjölskrúð- ugur flokkur sjúkdóma sem eiga sér margar og ótíkar orsakir. Forvamir era okkar slerkasta vopn i baráttunni gegn þessum vágesti. Um- sjón: Salvör Nordal. Handril: Jón Óttar Ragnars- son. Dagskrárgerð: Sveinn Sveirrsson Fram- leiðandi: Plúsfilm Stöð 2 1988. 13:25 Eóaltónar 13:50 Meö stormlnn f fanglö (Riding the Gale). Fyrri hluti tveggja tengdra þátta um MS-sjúkdóminn og fómarlömb hans. Seinni hiuti er á dagskrá næstkomandi laugar- dag. 14:30 Veröld - Sagan f sjónvarpl (The Wortd - A Television'Historyj.Stórbrotin þátlaröð sem byggir á Times Allas mannkyns- sögunni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. Mjög fróðlegir og vand- aðir þættir sem jafnl ungir sem aldnir ættu að fylgjast með. 15:00 Kvennabósinn (The Man who Loved Women). David Fowler er haldinn ástriðu á höggmyndagerð og konum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Julie Andrews, Kim Basinger, Marilu Henner og Cynthie Sikes. Leikstjóri: Blake Edwards. 1983. 17:00 Falcon Crest Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar, blandaður þáttur fyrir unglinga. Um- sjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlöð- versson. Stjómupplöku: Rafn Rafnsson. Fram- leiöendun Saga Film / Stöð 2 1990. Slöð 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bflafþróttir Umsjón og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowling (Father Dowling). Vinsæll bandariskur spennu- þáttur. 20:50 Kvikmynd vikunnar Jesse. Aðalhlutverk: Lee Remick, Scolt Wilson og Richard Marcus. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleiðandi: Lawrence Turnian. 1988. 22:30 Elvli rokkarl (Elvis Good Rockin'). Fimmti þáltur af sex. Að- alhlutverk: Michael St. Gerard. Leikstjóri: Sleve Miner. Framleiðendur: Priscilla Presley og Rick Husky. 1989. 22:55 MannavelAar (The Eiger Sanction). Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy og Vametta McGee. Leikstjóri: Clint Eastwood. Framleiðandi: Ri- chard D. Zanuck. 1975. 01:00 Undlrhelmar Mlaml (Miami Vice). Bandariskur spennumyndaflokkur. 01:45 Nitján rauðar rósir (Nitten Röde Roser). Þessi rómanlíska spennu- mynd er byggð á samnefndri bók eftir danska rit- höfundinn Torben Nielsen. Hún fjallar i stuttu máli um mann sem hefur i hyggju að hefna unn- ustu sinnar sem lésl I umferðarslysi er ölvaöur maður ók á hana. Aðalhlutverk: Henning Jens- en, Poul Reichardt, Ulf Pilgard, Jens Okking og Birgit Sadlin. Leikstjóri: Elsen Hoilund. 1974. Bönnuð bömum. 03:25 Dagskrárlok Mary frænka, bandarlsk sjónvarps- mynd með Jean Stapleton og Harold Gould, verður sýnd I Sjónvarpinu á laugardagskvöld kl. 21.10. Mary frænka var fötluð kona sem gerðist homaboltaþjálfari. „Dansar dýrðarinnar" er yfirskrift þáttar sem sýndur verður I Sjónvarp- inu á sunnudagskvöld kl. 21.25. Þar leikur Pétur Jónasson gítarleikari úr verki samnefndu yfirskriftinni eftir Atla Heimi Sveinsson. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsia apóteka í Reykjavík 8.-14. júnf er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í sfma 18888. Hafnarflörður. Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Roykjavík, Sottjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Set- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantan- ir I síma 21230. Borgarsprtaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar i símsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Hoilsuvomdanstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafólag fsiands. Neyöarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I simsvara 18888. (Símsvari þar sem em upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seitjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarijöiöun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. ni ^^crahús Landspltalinn: ÁJIa daga ki. 15 tii 16 og ki. 19 tii kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: XI. 13-19 alla daga. Öidmnariækningadeild Landspítaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og ki. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitaiinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkmnardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kioppssprtaii: Alla daga kl. 15.30 Bl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælíð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftall Hafharfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00.' Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Logreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafriaríjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvi- lið slmi 12222 og sjúkrahusið simi 11955. Akuneyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliö siml 3300, bmnasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.