Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 15
nnrrr j^r.j .1 ,....c.j.,_._, Laugardagur 9. júní 1990 'í'tirr: Tíminn 27 HM A ITALIU: Knattspymugoðið mátti sín iítils gegn skemmtilegu liði Kamerún. Dýrkeypt tvö stig Kamerún vann heldur betur óvæntan sigur á heimsmeisturunum frá Arg- entínu, 1-0, í Mílanó í gær. Sigur Afr- íkuliðsins var sanngjarn, en jafhframt dýrkeyptur þar sem tveir leikmanna liðsins voru sendir af leikvelli, en fyrir hvert rautt spjald þarf liðið að greiða fjórar milljónir króna sem leggst við leikbann sem viðkomandi leíkmaður þarf að taka út. Hið dýr- mæta sigurmark skoraði Francois Omam- Biyik á 66. mínútu leiksins. Argentínumenn byrjuðu leikinn af nokkrum krafti. Þegar líða tók á leik- inn fór Kamerún að koma meira inn í leikinn, en án þess að skapa sér nein hættuleg tækifæri. Undir lok leiksins voru það Afríkumennirnir sem áttu möguleikana á að bæta við mörkum þrátt fyrir að vera færri. Lítið bar á knattspyrnugoðinu í leiknum og var greinilegt að allt átti að snúast um hann í leik heimsmeistaranna. r JEPPA- HJÓLBARÐAE Hankook hágæðahjól- baröar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. .33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. r MÁLMHÚS 1 •^ssS?S'"---'' li ..^. >» '¦ ',.;'? j **m$gm&!*~~ "¦ "^^rt Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, ; áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang-bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar-stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: ^ MÁLMIÐJAN HF. ]?> SALAN HF. MMU Sími 91-680640 Bretar meistarar? Breski ræðismaðurinn á íslandi, Alp Mehmet, segist vera óhræddur um gengi sinna manna í Heimsmeist- arakeppninni í knattspyrnu á ítalíu. Hann spáir Englandi hiklaust sigri, þrátt fyrir að England sé ekki hátt skrifað hjá veðbönkum víðsvegar um heimsbyggðina. Hann bendir á að það sé bara af hinu góða, því að það létti bara á pressunni á leikmenn liðsins og að þeir geti þá bara spilað sinn bolta og orðið heimsmeistarar. mm mm SAM8ANÐ ISLENSKRA SAMVINNUFELAG4 BÚVÉLASÝNING Sölumenn Jötuns eru á ferðinni með sýningu á ýmsum heyvinnutækjum o.fl. Sýningarstaðir: Þriðjud. 5. júní hjá Kf. Rang., Hvolsvelli kl. 11,00-17.00 Miðvd. 6. júní hjá Bílasm. K.Á., Selfossi kl. 11.00-17.00 Fimmtud. 7. júní hjá B.T.B., Borgarnesi kl. 11.00-17.00 Föstud. 8. júní hjá Vélsm. Húnv., Blönduósi kl. 11.00-17.00 Laugard. 9. júní hjá Þórshamri, Akureyrí kl. 11.00-17.00 Sunnud. 10. júní hjá Kf. Þing., Húsavfk kl. 11.00-17.00 Mánud. 11. júnf hjá Kf. Skagf., Sauðárkróki kl. 11.00-17.00 Þriojud. 12. júní hjá Kf. Hrútf., Boroeyrí kl. 11.00-17.00 Sérfræðingur frá UNDERHAUG verksmiðjunum í Noregi verður með sölumönnum okkar frá 5. júní tii 10. júní. Sýnd verða eftirtalin vélar og tæki QHawrap rúllupökkunar- vél og SUagrie baggagríp frá UNDERHAUG emms RÚLLUBINDIVEL Xp^Z HEYVINNUVÉLAR MASSEY FERGUSON |T| ISUZU Pick-up 399 dráttarvél *&* Ath. Vélarnar verða eftir, á viðkomandi sýningarstöðum, svo hægt er að skoða þær og kaupa, þótt auglýstur sýningardagur sé liðinn. Hafið samband við kaupfélagið á viðkomandi stað eða sölumenn okkar ísíma 91-670000. BÆNDUR! Notíð tækifærið og skoðið þessi frábæru landbúnaðartæki mm — .'IAMJWIVfi iSUNSklM SAMViNNUi il A. .A HöFOABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI V\ -670000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.