Tíminn - 12.06.1990, Page 1

Tíminn - 12.06.1990, Page 1
•ifiíiSSSSi 111111 • . ;i'/ i I ■ eru Þetta hefur slys, og ekkl síst banaslys, dreifast nú á fleiri helgar ársins og hefur dauðsföllum fjölgað hin síðari ár. Á áttunda áratugnum var mest um aö banaslys í umferðinni yrðu um svo- kallaðar ferðahelgar. Um helgina sem leið létust þrír í um- ferðarslysi í Hrútafirði þegar þrír bílar skullu saman. Hefur umferðin nú tek- ið töluvert hærri toll en gerist í meðal- ári og verði ekkert að gert mun sú þróun halda áfram og krefjast fleiri mannslífa. # Blaósíöa 3 Ýmsar hugmyndir ræddar í tengslum við nýjan búvörusamning: Þrepaskiptan framleiðslu- rétt í sauðfé? Ýmsar hugmyndir eru nú ræddar í tengslum við nýjan búvörusamning. Sú hugmynd sem vakið hefur mikla athygli er að framleiðsluréttur í sauðfjárframleiðslu verði þrepaskiptur. Fyrsta þrepið verði fullvirðisréttur sem taki mið af innanlandssölu. Annað þrep verði út- flutt kjöt með útflutningsbótum sem gefi minna verð en innanlandsverð til framleiðenda. Þriðja þrepið verði út- flutt kjöt með lægri útflutningsbótum. • Blaðsíða 5 20. landsmót UMFÍ haldið í Mosfellsbæ dagana 12.-15. júlí: Búast við 30.000 manns á „íslensku Ólympíuleikana“ Vonir standa til þess að allt að þrjátíu þúsund áhorfendur komi til að fylgjast með 20. landsmóti UMFÍ í Mosfellsbæ í júlí. Þá yrði slegið 25 ára gamallt aðsóknarmet frá því á Laugarvatni þegar 25.000 áhorfendur mættu. Víst er að umgjörð landsmótsins í Mosfellsbæ verður glæsileg og hefur verið gengið frá fullkomnasta frjálsíþrótta- svæði landsins. 29 hérðassambönd og félög með aðild að UMFÍ munu senda keppendur til mótsins og verða þeir um þijú þúsund talsins. • OPNAN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.