Tíminn - 12.06.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.06.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. júní 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Hún dóttir þín er alin illa upp. Viltu koma og banna henni að senda mér fingurkossa þegar ég er í kíló.“ RUV Þriðjudagur 12. júní 6.45 Vefiurfregnir. Bæn, séra Ragnheiður E. Bjamadóttir flytur. 7.00. Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: .Dagfinnur dýralæknir" eftir Hugh Lofting Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklin Magnús les (12). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. fO.OO Fréttir. 10.03 ÞJónustu- og neytendahornift Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Vefiurfregnir. 10.30 Ég man þá tffi Hermann Ragnar Stefánsson kynnir Iðg frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig úlvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vefiurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 j dagsins önn - Þórhallur Guðmundsson miðill Umsjón: Guðrun Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Mifidegissagan: .Leigjandinn" eftir Svövu Jakobsdóttur Höfundur byrjar lesturinn. (Áðurflutt 1985). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögín Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Þórunni Gestsdóttur ritstjóra sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur Fyrsta bók: feröasaga Áma Magússonar Ifá Geitastekk. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þátturfrá 31. f.m.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aft utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig úWarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Vefiurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpifi Meðal efnis er sjötti testur útvarpssögu bamanna, .Hodja og töfrateppið", eftir Ole Lund Kirkegárd i þýðingu Þorvalds Kristinssonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sifidegl - Mozart og Beethoven • Konserf í F-dúr K 242 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel og Imogen Cooper leika á tvö píanó með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner sljómar. • Sinfónia nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaushljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Masur stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig úNarpað i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. 6051. Lárétt 1) Rusli. 5) Keyra. 7) Tónn. 9) Ákafi. 11) Níð. 13) Elska. 14)Fót- boltafélag. 16) Hríðarkóf. 17)Jurt. 19) Eins á litinn. Lóðrétt 1) Áræðna. 2) Drykkjumannasam- tök. 3) Sjá. 4) Hanga. 6) Með einum lit. 8) Vann eið. 10) Venti. 12) Um- deilt landsvæði. 15) Þrjú þúsund. 18) Fisk. Ráðning á gátu no. 6050 Lárétt I) Læstri. 5) Ævi. 7) SS. 9) Ösku. II) Tár. 13) Áls. 14) Aðal. 16) Át. 17) Smáðu. 19) Kannar. Lóðrétt 1) Lastar. 2) Sæ. 3) Tvö. 4) Risa. 6) Austur. 8) Sáð. 10) Kláða. 12) Rasa. 15) LMN. 18) Án. brosum/ og * alltgengur betur Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti Svend Asmussen leikur á fiðlu, Putte Wickmann á klarinettu, Ivan Renliden á píanó, Niels Henning Örsted-Pedersen á bassa og Kaspar Winding á trommur. • Sónata nr. 4 eftir Georg Philipp Telemann. • Sónata nr. 1 í g-moll eftir Georg Philipp Teleamann. 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Enginn er verri þótt hann vökni - Um baömenningu fyrr og síöar Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni.(dagsins önn“ frá 18. f.m.) 21.30 Sumarsagan: „Birtingur* eftir Voltaire Halldór Laxness les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Lóuþrællinn sigraður" eftir Torgny Lindgren og Erik Ákerlund Jakob S. Jónsson þýddi og staðfærði. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikendur: Theódór Júlíusson, Edda Arnljótsdóttir og Sigurður Karlsson. (Einnig útvarpaö nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö Le'ifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. Augiýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-horniö Fróöleiksmolar frá heimsmeiastarakeppninni á Italíu. 14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun í erii dagsins. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guönin Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardótfir og Sigriöur Arnardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir.20.30 Gullskífan 21.00 Nú er lag Endurtekiö brot úr þætti Gunnars Salvarssonar ftá laugardagsmorgni. 22.07 La.'.difi og miftin Siguröur Pétur Halldórsson spjallar viö fólk öl sjávar og sveita. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfélk Ef bilar rafmagn, hitavelta efia vatnsveita má hringja i þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefia- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnar- nes s(mi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 11. júni 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.... ...60,56000 60,72000 Steríingspund .101,81700 102,08600 Kanadadollar ...51,83400 51,97100 Dönskkróna 9,37100 9,39570 Norsk króna 9,29550 9,32000 Sænsk króna 9,88090 9,90700 Finnskt mark ...15,16460 15,20470 Franskur franki ...10,60910 10,63710 Belgískur franki 1,73550 1,74010 Svissneskur franki. ...41,86660 41,97720 Hollenskt gyllini ...31,72760 31,81140 Vestur-þýskt mark. ...35,68120 35,77550 Itölsklira 0,04857 0,04870 Austumskur sch.... 5,07200 5,08540 Portúg. escudo 0,40660 0,40770 Spánskur peseti.... 0,57700 0,57850 Japanskt yen 0,39247 0,39351 Irskt pund ...95,60900 95,86200 SDR ...79,19920 79,40840 ECU-Evrópumynt.. ...73,50470 73,69890 liturjnn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn Ólafur Þóröarson leikur miönæturiög. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nætursól Endurtekiö brot úr þætti Herdísar Hallvarösdóttur frá föstudagskvöldi. 02.00 Fréttlr. 02.05 Gleymdar stjörnur Valgaröur Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 Landifi og mifiin Siguröur Pétur Halldórsson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þátturfrá deginum áöurá Rás 1). 04.30 Vefiurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 05.00 Fréttir af vefiri, færö og flugsamgöngum. 05.01 Zikk zakk (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af vefirl, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norfiurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. liövmna Þriöjudagur 12. júní 14.45 Heimsmeistaramótiö í knattspymu Bein útsending frá Ítalíu. Belgía - Suður-Kórea. (Evróvision) 17.50 Syrpan (7) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýning frá fimmtudegi. 18.20 Fyrir austan tungl (East of the Moon) Nýr breskur myndaflokkur fyrir böm geröur eftir ævintýrum Teny Jones, sem margir kannast viö úr Monty Python hópn- um. Hver þáttur er byggður á einni teiknimynd og einni leikinni mynd. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (113) (Sinha Mofa) Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiöriö (5) (Home to Roost) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Teiknimynd 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Fjör í Frans (6) Lokaþáttur (French Fields) Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Julie McKenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Kristmann Eiösson. 20.55 Suóurskautsland (Antarctica) Fyrrihluti Bresk heimildamynd í tveimur hlutum um náttúru og dýralíf á Suöur- skautslandinu. Náttúruvemdarsinnar óttast um hina viðkvæmu lífkeöju vegna hugleiðinga um að nýta auölindir Suðurskautsins. Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi Fjallað verður um tölvuteikningar, heilaaögerð viö sársauka, mengun sjávar o.fl. Umsjón Sig- urður H. Richter. 22.05 Holskefla (Floodtide) Fjórði þáttur Breskur spennu- myndaflokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges | Trillat. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriöjudagur 12. júní 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Krakkasport Endurtekinn þáttur. 17:45 Einherjinn (Lone Ranger) Teiknimynd. 18:05 Dýralíf í Afríku (Animals of Africa) 18:30 Eöaltónar 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt I fréttatengdum innslögum. Stöö 2 1990. 20:30 Neyöarlínan (Rescue 911) Góður þáttur sem vekur fólk til | umhugsunar. 21:20 Tvisturinn í Washington 18. mai siöastliöinn fóm 60 áskrifendur Stöðvar I 2 til Washington í fylgd með Ijórum starfsmönn-1 um stöövarinnar. ( þætti þessum fylgjumst viö I með því sem á daga þeirra drerf á þeirri tæpu [ viku sem þeir dvöldust þar. Meðal annars var I Washington skoðuð og komiö við í Amish Co-1 unty sem er okkur að góðu kunnugt úr stór- myndinni Vitninu. Umsjón: Þóra Gunnarsdóttir I og Gunnella Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Gunn-1 laugur Jónasson. Kvikmyndataka: Friörik Friö-1 riksson. Stöð 2 1990. 22:00 Hættur í himingeimnum (Mission Eureka) Spennumyndaflokkur. Þriðji I þáttur af sjö. Fjóröi þáttur er á dagskrá annaö | kvöld. Aðalhlutverk: Peter Bongartz, Delia Boc- cardo og Karl Michael Vogler. Leikstjórar: Klaus | Emmerich og Franz Peter Wirth. 22:55 Hóteliö (Plaza Suite) Eitt allra skemmtilegasta og I fyndnasta leikrit rithöfundarins kunna, Neil Sim- ons, er hér fært upp sem sjónvarpsleikrit og hef-1 ur þaö tekist vel. Þetta em þrjár stuttar myndir I sem fjalla um fólk sem býr í ákveðnu herbergi á I frægu hóteli í New York. Aðalhlutverk: Walter | Matthau, Maureen Stapleton, Barbara Harris, Lee Grant og Louise Sorel. Leikstjóri: Arthur Hill- er. Framleiðandi: Howard B. Koch. 1971. 00:45 Dagskrárlok Fyrir austan tungl nefnist breskur myndaflokkur fyrir börn sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu á þriðjudag kl. 18.20. Myndaflokkurinn er gerður eftir ævintýrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hópnum. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 25.-31. maf er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 afl kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 18888. HafnarQörðun Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyn': Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, tii kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkun Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið erá laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og heigidögum allan sólarhringinn. Á Sel- íamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapanlan- ir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriftjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meft sér ónæmisskírteini. Tannlæknafeiag fslands. Neyðarvakf er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarflörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sáÞ fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitaii: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítaiinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daaa. Gronsásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30.-Laugardagaogsunnudagakl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kieppsspitali: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- defld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seitjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarflörður. Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvÞ lið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreifi simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.