Tíminn - 13.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.06.1990, Blaðsíða 1
Ásmundur Stefánsson Hjörtur Eiríksson Þórarinn V. Þórarinsson Forystumenn vinnumarkaðaríns hafa að undanförnu veríð að setja sig inn í landbúnaðarkerfið. Tilgangurinn með því er að síðar verði sest á rökstóla og leitað verði að færum leiðum til verðlækkunar á búvöru. Ögmundur Jónasson Blaðsíða 2 BHMR segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að fresta hækkun á launa- töxtum BHMR, valdníðslu. Ríkisstjómin er heil í ákvörðun sinni og segir: Eitt skal yfir alla ganga í þjóðarsátt - Ríkisstjórnin gerir sér grein fýrir því að þessi ákvörðun á ekki upp á pallborðið hjá öllum. Hér verða framtíöarhagsmunir heildarinnar að ráða, ekki skammtímahagsmunir hluta launþega.- sagði Halldór Ásgrímsson starfándi forsætisráð- herra efnislega í gær eftirað ríkisstjórnin tilkynnti þá ákvörðun sína að fresta breytingum á launa- kerfi háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna. Páll Halldórsson formaður BHMR segir að félagar BHMR séu reiðir vegna þessarar ákvörðunar. Ríkisstjómin hafi með henni látið undan þrýstingi aðila hins almennna vinnumarkaðar og gert sig ótrúverðuga sem samningsaðila. • Blaðsíða 5 Halldór Ásgrímsson, starfandi forsætisráðherra. Páll Halldórsson formaður BHMR Fyrstu fundir ný- skipaðs vinnuhóps, sem stuðla á að lækkun búvöru- verðs, fara í að upp- fræða foríngja vinnumarkaðaríns: I kennslustund um landbúnaðarkerfið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.