Tíminn - 14.06.1990, Side 1

Tíminn - 14.06.1990, Side 1
 Tímirin Stórmerk íslensk uppfinning kæfð í fæðingu fýrir tíu árum. Nú hafa bandarískir tæknimenn viðurkennt gildi hennar: Stærstu mistök atvinnusögunnar? Fyrir tíu árum kom fram skýrsla þar sem lagt var mat á nýjan loft- hreinsibúnað sem hannaöur var af Jóni Þórðarsyni uppfinninga- manni. Ákveðnir aðilar köiluðu skýrsiuna hreinar lygar og niður- stöður hennar ómarktækar en í skýrslunni var fullyrt að tækin vaeru þau bestu sem völ var á. í dag hefur uppfinning Jóns fengið viöurkenningu eftir ítar- legar prófanir í BNA. Staðfest er að tækin eru þau bestu sem völ er á í dag. Hafin er framlciösla á búnaðinum og telja lærðir menn að verksmiðjur í BNA verði jafn- vel skyldaðar til að setja upp búnaðinn. Ein pöntun hefur bor- ist og hljóðar hún upp á 2,5 millj- arða. Nú velta menn því fýrir sér hvort íslendingar hafi ekki farið á mis við stórkostleg atvinnutæki- færi þegar hugmyndin var drep- in á mjög svo furðulegan hátt fýrir tíu árum. • OPNAN •• •••• ........................................... ' ' ' ............................................................................................................. Breta- drottn- ingu boð- ið á sér- staka hesta- sýningu í Dalí Mosfells- sveit: Fer Beta á bak? Elísabet II. Bretadrottning kemur til ís- íslenska hesta í hestamiðstöðinni í Dal lands í opinbera heimsókn 25.- 27. í Mosfellssveit meðan hún dvelst hér á júní. Heimsóknin er íslendingum sér- landi. Óvíst er hvort hún notar tækifær- stakiega kærkomin en þetta er í fyrsta ið og bregður sér á hestbak en hesta- skipti sem drottningin sækir ísland menn í hestamiðstöðinni eiga nóg af heim, Elísabet er mikil áhugamann- gæðingum til að bjóða Elísabetu. eskja um hesta og hyggst m.a. skoða • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.