Tíminn - 14.06.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.06.1990, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. júní 1990 Tíminn 9 semdafærslu, að Expo sé í raun endurgjald fyrir þann skaða sem óhemju mikill ferðamannastraum- urolli Feneyjumum 15. júlí í fyrra. Þá hrúguðust upp á virðulegri steinlagningunni á Markúsartorg- inu ógrynni af rusli, sem um 200.000 aðdáendur Pink Floyd létu eftir sig eftir tónleika átrúnaðar- goðanna. Þegar tveim dögum áður höfðu þeir flykkst til borgarinnar með svefhpoka og allt viðurværi, og sett upp tjaldbúðir sínar á Mark- úsartorginu. Borgaryfirvöldum hafði láðst að setja upp snyrtiað- stöðu og jafnvel ruslagáma fyrir innrásina. Það varð að kalla til hermenn til að fjarlægja ruslahaugana morgun- inn eftir og innan um ávaxtaaf- ganga, dagblaðapappír, tómar dósir og plastflöskur fúndu þeir brot af marmaraveggjaskrauti. Það var hluti af myndinni Salómonsdómar, sem er við aðalhlið hertogahallar- innar. Ekki hefur upplýst hvemig þetta dýrmæta marmarabrot hefur lent í ruslinu þama en andstæðingar Ex- po óttast að slíkir atburðir eigi eftir að endurtaka sig á heimssýning- unni, jafnvel daglega þá fjóra mán- uði sem sýningin á að standa. Hins vegar nota stuðningsmenn Expo ólánið í sambandi við Pink Floyd tónleikana sínu sjónarmiði til framdráttar. Formælandi þeirra, Cesare De Michelis, bróðir utanrík- UR VIÐSKIPTALIFINU ■ Sameiginlegt myntkerfi EBE í hve mörgum áföngum tekur EBE upp sameigin- legan gjaldmiðlil? Aðildarlönd EBE ræða enn, í hve mörgum áföngum þau skuli taka upp hinn væntanlega sameiginlega gjaldmiðil sinn. Til viðmiðunar í yfir- færslum sín á milli hafa þau þegar evrópska gjaldmiðilseiningu, ecu (European Currency Un- it). Economistgat 19. maí 1990 álitsgerðar um þá áfangaskiptingu, sem saman tóku ráðgjafafyrir- tæki, Ernest & Young, og National Institute for Ec- onomic and Social Rese- arch. Þótt enginn opinber aðili hafi tekið hana upp á sína arma, rekur Econ- omist hana svo stuttlega: Almennur geiri Elnkageiri Ríki, bæjarfél., opinb. Ar stofnanir 1990-91 • Upptaka ecu-gjaldmiöilsins • Bankar hliöri sér ekki hjá tilkynnt. ecu-viömiöun og kynni notkun þess. 1991 • Samkomulag um tilhögun á • Samiö um niöurfellingu upptöku ecu sem sameigin- stjórnsýslulegra tálmana á legs gjaldmiöils. vegi ecu- gjaldmiöils. • Nauðsyn leg breyting á Rómar-sáttmálanum. • Bankar bjóöi ecu-viömiöun í hvers konar þjónustu. • Samiö um uppsetningu stofnana til aö fylgjast meö upptöku sameiginl. gjald- miöils. • Yfirvegun og athugun í fyr- irtækjum á kostum ecu. • Starfsfólk banka frætt um ecu. • Almannafræösla um notkun og upptöku ecu-gjaldmiöils. Sum frímerki útgefin í ecu. • Tekiö aö viöhafa ecu í greiöslum EBE-landa á milli og lánum. • Líftryggingar veröi út gefnar í ecu. • Seðlabankar EBE-landa samræmi útgáfu ríkis- skuldabréfa í ecu og ríkis- skuldabréf þeirra til skamms tíma veröi I vax- andi mæli í ecu. • Fyrirtæki gefi veröbréf sín út í ecu í vaxandi mæli. • Framlög og lán til alþjóö- legra stofnana veröi í vax- andi mæli í ecu. • Aödrættir og útboö ríkis veröi í ecu og eigin gjaldmiöli. • Löggjöf eöa setning reglu- geröar (legal backing) um samninga fyrirtækja milli aöildarlanda í ecu. • Reglur hlutabréfamarkaöa heimili birtingu reikninga fyrirtækja i ecu. ,1993 • Fyrirtæki skráö aö lögum • Fyrirtækjum skal heimilt aö í (eöa reqlugeröum) EBE gefaút hlutabréf í ecu. Fyr- veröi heimilaö aö greiöa * irtæki opni i bönkum reikn- fójrt skatta i ecu inga í ecu. Ua • Fyrirtæki gefi • i vaxandi mæli veröi fyrir- (yfirleitt) útveröbréf tækjum heimilaö aö gefa út [ sín í ecu. . hlutabréf í ecu. '1994 Svona var aðkoman á Markúsartorgi í fyrra eftir að 200.000 aðdáendur Pink Floyd höfðu komið þar saman. Nú hryllir íbúa borgarinnar við hvemig verði umhorfs eftir að 40 milljón manns hafa komið á Expo 2000. isráðherrans og eigandi listabókaút- gáfú og varaforseti félagasamtak- anna „Venezia per l’Expo“, segir ekkert hafa verið athugavert við tónleikahaldið nema hvað skipulag- inu hafi verið ábótavant og sýni það hvað Feneyingar þurfi að taka sig á til að geta tekið á móti ferðamönn- um á sómasamlegan hátt. „Þessi úrkynjaða hnignunardýrkun hefur alltaf skaðað okkur“ Reiknað er með að risasýningin myndi laða að 40 milljónir gesta til hinnar aldurshrumu listaverka- borgar. Nú þegar eru Feneyjar að falli komnar vegna hinna 7,5 millj- óna ferðamanna sem heimsækja borgina árlega. Flestir þeirra koma aðeins í dags- ferð og eyða nokkrum klukkustund- um í að rangla um þröng strætin við Markúsartorgið. Þeir kaupa í minja- gripabúðunum, sem hafa rutt úr vegi margvíslegum öðrum verslun- um, feneyska minjagripi, sem um langa tíð hafa verið framleiddir á Tævan eða í Suður-Kóreu. Handiðnaður heimamanna selst þar af leiðandi minna og afleiðing- in er m.a. sú að götuveitingahúsin sem handverksmennimir sóttu og neyttu miðdegisverðar, verða að loka, skósmiðimir, grænmetissal- amir og sjoppumar eiga enga við- skiptavini lengur, þannig að þegar em heilu götumar i Feneyjum komnar í eyði. íbúum borgarinnar hefúr fækkað úr 150.000 á sjötta áratugnum í minna en 75.000 nú. Formælandi Expo, Cesare De Michelis, álítur að Feneyjar verði að losa sig við þá ímynd borgar í dauðateygjunum, sem bæði íbúar og aðkomumenn em búnir að til- einka sér. „Þessi úrkynjaða hnign- unardýrkun hefúr alltaf skaðað okkur og aftrað okkur frá því að nýta þá kosti sem við eigum,“ segir hann. Numdarúrlögum tálmanir viö notkun ecu. Fyrirtæki gefi (yfirleitt) útveröbréf sín í ecu. • Fyrirtækjum skal heimilaö aö greiöa skatta í ecu. • Útflutningsgögn í viöskipt- um veröi skráö í ecu. • I skýrslum og reikningum skulu tölur (líka) tilfæröar • í ecu. • Verö hráefna og varnings á EBE-mörkuöum veröi tilgreint í ecu. • í skýrslum og reikningum skulu tölur (lika) tilfæröar í ecu. >'\\A • Ecu gert aö löggiltum gjald- miöli. • Verö veröi tilgreind í ecu, eins og viö veröur komiö. • Ár ecu-kynningar. • Bókhaldsgögnum breytt til ecu- færslna. • Evrópsk samkeppni um teikningu 20 ecu seöils. • Seölar prentaöir í ecu og myntslegin. ECU VERÐUR HINN EINI GJALDMIÐILL í EBE- LÖNDUM Fáfnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.