Tíminn - 14.06.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.06.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 14. júní 1990 OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentverki. Reynið viðskiptin. i PRENTSMIDJANi Cl Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. Til sölu Land Rover diesel árg. 74. Skipti á heyvinnuvélum koma til greina. Upplýsingar í síma 97-13014. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsg eiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir maímánuð er 15. júní n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Mahogany Nýkomiö Brasilíu Mahogany og Utile 11/2", 2" og 21/2". Full þurrkað. Tilvalið í útihurðir og glugga. BYGGIR h/f Grensásvegi 16. Sími37090. Fyrirliggjandi: Harðviður - margar viðartegundir, full- þurrkaður. Gólfparket - mikið úrval með öllu tilheyrandi. Austurlensk gólfteppi - hágæða vara. Útihurðir, sýnishorn á staðnum. Mexi vörur, hleðslu- og veggflísar, lím og fúga. Kopar á þök. Kopar búsáhöld. Tidaholm flaggstengur með öllu til- heyrandi. Þrýstidælur fyrir skólplagnir. Allt vandaðar vörur. Byggir hf. Grensásvegi 16, Reykjavík. Sími 37090. § m i -__- DAGBOK [AKN IRAUSFRA HlilfiWiÁ BFÖ-blaðiö Út cr komið 1. tölublað Fclagsrits Bind- indisfclags ökumanna. í ritinu er f]allað um rciðhjólahjálma, hcilbrigt líf án áfeng- is og nýja orkugjafa. Félagsstarf aldraðra Hallgrímskirkju Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í há- fjallafcrð til Skotlands dagana 7.-21. júlí. Mjög hagstætt vcrð. Upplýsingar í síma: 26191. Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriöjudaga Rotterdam: Alla þriöjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell...........22/6 Gloucester/Boston: Alla þriöjudaga New York: Alla föstudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriöjudaga SKJPADE/LD SAMBAHDS/NS BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis Sambandshúsinu, Klrkjusandi 105, Reykjavík, ' ni 698300 | TÖLVU- | NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu i PRENTSMIDJANi Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Ifl&BsfsjsÍBBls^— Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriöjudaga Svendborg: Annan hvern þriöjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Inna erlOára Hársnyrtistofan Inna sem cr mcð starf- scmi að Borgarholtsbraut 69 og Grettis- götu 86 Rcykjavík á 10 ára afmæli og vcitir 15% afslátt í tilcfni þcss út þennan mánuð. Stofan annast hársnyrtingu fyrir bæði konur og karia. Málverkasýning Þann 16. júní opnar Gunnar I. Guðjóns- son málverkasýningu í Gunnarssal í Þcmuncsi 4 Amamcsi, Garðabæ. Sýning- in vcrður opin daglega 16.-24. júní frá kl. 16-22. Starfsmenn Innu talið f.v.: Dagný Hjaltadóttir, Guðrún J. Benedikts- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Kristín Ottósdóttir og Hildur Blu- menstein. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Goðheimum Sigtúni 3 í dag fimmtudag kl. 14, fijáls spilamcnnska, kl. 19.30 félagsvist, kl. 20 dansað. Göngu- Hrólfar hittast nk. laugardag kl. 10 að Nóatúni 17. Opið hús verður í Goðhcim- um 17. júní nk. Húsið opnað kl. 14. Leik- hópurinn Snúður og Snælda sér um dag- skrána scm bcr heitið „Allar vildu meyj- amar ciga hann“ og cr byggð á verkum Davíðs Stcfánssonar. Danslcikur hefst kl. 20. Sumartónleikar í tengslum við kvöldopnun Listasaíns Siguijóns Ólafssonar á virkum dögum i sumar vcrða haldnir vikulcgir tónleikar í sal safhsins á þriðjudögum kl. 20.30. Fyrstu tónleikamir í röðinni vcrða þriðjudaginn 19. júní. Þá mun John Spe- ight syngja lög m.a. eftir Caldara, Gluck og Scarlatti, Liederkrcis eftir Schumann ásamt lögum cftir Richard Strauss og cnska tónskáldið Butterworth. Svcinbjörg Vilhjálmsdóttir lcikur með á píanó. 80 ára afmæli Þann 19. júní nk. vcrður Jónas Gunn- laugsson, Ánahlíð 6 Borgamesi áttræður. Hann tekur á móti gestum laugardaginn 16. júní kl. 16-18 1 félagsheimilinu Lyng- brckku í Álftaneshrcppi. Tekiö er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli fcf. 10 og 12 í sfma 68 63 OO. Einnig er tekið við tilkynningum í póstfaxi númer 68 76 91. Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga PÓSTFAX TIMANS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.