Tíminn - 15.06.1990, Side 4

Tíminn - 15.06.1990, Side 4
4 Tíminn Föstudagur 15. júní 1990 FRETTAYFIRLIT STRAUSBERG, A-Þýska- landi - Vamarmálaráðherra Sovétríkjanna, Dmitry Yazov, sagði að land hans gæti þvi aðeins samþykkt sameiningu Þýskalands að NATÓ og Var- sjárbandalagið yrðu samtímis leyst upp. ( stað þeirra kæmi nýtt samevrópskt öryggiskerfi. MOSKVA - Þing Sovétríkj- anna frestaði því fram í sept- ember að taka ákvörðun um hækkun á verði brauðs. Óánægja almennings er mikil vegna fyrirhugaðrar hækkun- ar sem er einn liður í áætlun stjórnvalda um að endurreisa efnahaginn. SOFÍA -1 gær var fyrrverandi kommúnistaflokkur Búlgariu opinberiega lýstur sigurvegari fyrstu fijálsu þingkosninga i landinu í rúma fjóra áratugi. JERÚSALEM Arabísk kona stakk 11 ára gamlan gyðing I bakið á biðstöð stræt- isvagna í gyðingahverfi í Aust- ur-Jerúsalem. Unglingurinn var fluttur á sjúkrahús, en hann var ekki í lífshættu. Hægri sinnaður þingmaður sagði að hnífstungan stafaði af linkind stjómarinnar við Ar- aba og krafðist þess að Arab- ar yrðu reknir úr landi. FREETOWN - Talsmaður uppreisnarmanna sagði að stjóm Líberíu og uppreisnar- menn ræddu um vopnahlé á fundum í Sierra Leone. Blóð- ug borgarastyijöld hefur verið f Líberíu I hálft ár. BAGDAD - (rakar sögöu aö ef íranir reyndu að hindra her- skip þeirra þegar þau sigldu um Hormuz-sund, þá væri það brot á samningi um vopnahlé frá 1988 sem batt endi á átta ára strfð við Persaflóa. NIKOSIA - Irönsk stjómvöld sögðust hafa hertekið nokkra aðstoðarmenn Mehdi Bazarg- an, fyrrverandi forsætisráð- herra. Þeir eru sakaðir um að hafa unnið fyrir (raka í Persa- flóastríðinu. BONN - Vestur-þýskir sósíal- demókratar samþykktu að styðja samning ríkisstjóma | Vestur- og Austur-Þýskalands um efnahagssamruna. Þar með lauk deilum í flokknum sem veikt hefðu hann í kosn- ingunum í desember. Nató gæti samþykkt tillögu frá Sovétmönnum: GRIÐASÁTTMÁU VIÐ VARSJÁRBANDALAGK Talsmenn Nató sögðu í gær að til greina kæmi að undirrita griðasátt- mála við Varsjárbandalagið. Þeir sögðu að með slíkum sáttmála mætti sannfæra Sovétstjóm um að aðild sameinaðs Þýskalands að NATÓ væri ekki ógnun við Sovétrikin. Einnig gæti sáttmálinn orðið grund- völlur undir nýju öryggisfyrirkomu- lagi í Evrópu. Háttsettur embættis- maður NATÓ í Brussel, sem bað Reuter um að nefna sig ekki, sagði að NATÓ vissi ekki hvað Sovétmenn vildu að stæði í griðasáttmálanum en „við værum til í að samþykkja al- menna yfírlýsingu um ffiðsamleg áform okkur og binda formlega enda á átök kalda stríðsins. Þetta er það sem þeir virðast sækjast eftir“. Forsætisráðherra Rúmeníu, Petre Roman, rak ráðherra innanríkismála, Mihai Chitac, úr ríkisstjóm sinni í gær eftir að lögreglu mistókst að bæla niður mótmæli gegn ríkisstjóm- inni. Dorel Ursu, 37 ára herdómari, var skipaður ráðherra í stað hans. í yfirlýsingu ríkisstjómarinnar fyrr um daginn sagði að lögregla hefði sýnt of mikla linkind í átökum við mót- mælendur undanfama daga. Þess vegna hefðu yfirvöld beðið um hjálp almennings. Þúsundir námamanna streymdu til Búkarest en þeir era öflugir stuðn- ingsmenn rikisstjómar Ions Iliescu og ráða nú helstu átakastöðunum. A miðvikudag köstuðu andstæðingar rikisstjómarinnar steinum að lög- reglu og seinna um daginn réðust þeir að sjónvarpsstöð borgarinnar. I tilkynningu ríkisstjómarinnar sagði að lögregla hefði rangtúlkað um- burðarlyndi stjómarinnar og hafi skort getu og röggsemi til að eiga við mótmælendur. „Þess vegna var al- menningur beðinn um stuðning til að forða blóðbaði." Ursu, hinn nýi ráðherra, er dómari í máli Nicu, sonar Nicolae Ceausescu. Stjómarandstæðingar hafa lengi Utanrikisráðherra Sovétríkjanna Edvard Shevardnadze stakk nýlega upp á því að sáttmáli yrði gerður milli hemaðarbandalaganna um að þau réðust ekki hvort á annað en lítið hefur verið rætt um nánari útfærslu á slíkum samningi. Diplómatar NATÓ sögðu að þetta myndi því aðeins hafa einhveija merkingu ef öðram ríkjum í Varsjárbandalaginu þætti hugmynd- in íhugunar virði en Varsjárbandalag- ið virðist nú vera að leysast upp. Vamarmálaráðherrar þess hófu á fimmtudag viðræður um að leysa upp henáð bandalagsins sem Sovétmenn hafa stjómað. Nokkur riki vilja draga sig út úr bandalaginu en á skipulegan hátt. Ráðamenn NATÓ hafa hingað til lit- Danir neituðu í gær að undirrita samn- ing sem önnur lönd í Efhahagsbandalagi Evrópu vilja samþykkja um pólitískt hæli fyrir flóttamenn. Danir eru eina Norðurlandaþjóðin í Efhahagsbandalag- inu og þeir óttast að vegna þess hversu gott velferðarkerfi þeirra er muni flótta- menn streyma til Danmerkur frá öðrum ríkjum EBE ef þeir samþykkja samning- inn. Samningurinn á að taka gildi 1992 þegar ríki Efhahagsbandalagsins ætla að koma á sameiginlegum markaði. Hon- um er ætlað að samræma lög aðildar- landanna um hæli fyrir landflótta fólk. Danir hafa komið sér upp mjög fijáls- lyndri löggjöf um þetta efni en þeir geta þó sent til baka flóttamenn sem koma til þeirra ffá öörum EBE-löndum. Sam- kvæmt nýja samningnum væri það ekki ið á Varsjárbandalagið sem verkfæri Sovétmanna til að stjóma Austur- Evrópurikjunum sex, hemaðarlega og hugmyndaffæðilega, og þeir hafa ekki viljað ræða við Varsjárbandalag- ið á jaftiréttisgrandvelli. Hin breytta afstaða þeirra kemur m.a. til af deil- unni um stöðu Þýskalands í NATÓ. Önnur ástæða er sú að í síðustu viku komu ráðamenn Varsjárbandalagsins á óvart með því að samþykkja að breyta bandalaginu í lýðræðislegt samband fullvalda og jafhrétthárra rikja. Griðasáttmálinn yrði hugsanlega undirritaður um leið og samningur um fækkun hefðbundinna vopna seinna á árinu. Samninginn mætti líka undirrita á ráðstefnu um öryggi leyfilegt og því vilja Danir einir þjóða í EBE ekki undirrita hann. Dómsmálaráðherra Dana, Hans Engel sagði í viðtali við Berlingske Tidende að hann hefði sjálfur gjaman viljað undirrita samninginn en samtímis vildi hann breyta dönskum lögum um flóttamenn en hann telur að Danir hafi verið of örlát- ir við þá. Afstaða Engels er í samræmi við óskir valdamikillar nefndar á danska þinginu sem fjallar um málefhi EBE en hún hafði áður hvatt Engels til að undir- rita ekki samninginn fyrr en danska þjóðþingið hefúr fjallað um hann. Stjómarandstæðingar á þingi hafa sak- að hægri stjóm Schlilters um að nota samninginn til að þröngva lfam strangari lögum um flóttamenn. og samvinnu í Evrópu, RÖSE, sem kemur saman í nóvember í París. ísraelar: Sárir vegna ummæla Bakers Talsmenn nýmyndaðrar hægri- stjórnar i ísrael sögðu í gær að ísraelsstjórn hefði ekki hert skH- yrði þau sem hún setur fyrir þátt- töku í friðarviðræðnm við Palest- ínumenn, Avi Pazner, blaðafulltrúi Yitzhak Shamirs forsætisráó- em Post“ helöi haft rangt eftir Shamir. í blaðinu sagði að Palest- inumenn sem tækju þátt í viðræð- um við ísraelsstjórn yrðu að saro- þykkja fyrirfram hugntyndir ísra- ela um stjórn herteknu svæðanna. Blaóafulltrúinn sagði Kka að Bandaríkjamenn ættu að gcfa nýrri ríkisstjóm ráðrúm til að móta stefnu sína áður en hún væri dæmd. Baker utanrikisráðheira Bandarikjanna gagnrýndi skilyrði Shamirs harkalega á miðvikudag og sagði að þau sýndu viðhorf sem ekki gætu leitt til viðræöna og fr ið- ar. Áður hafði Baker krafist þess að PLO fordæmdi árás einnar deildar PLO á strönd ísraels. Hann hótaði að slíta öllum viðræð- um við PLO ef þetta væri ekkí gert. Gagnrýni Bakers á stjórn lsraels kom þingmönnum í Bandaríkjuuum og mörgum fréttaskýrendum á óvart Háttsett- ur embætíismaður í Bandarikjun- um sagðf í gær að Baker hefðl œtl- ast til að gagnrýni sín á PLO og ísraelsstjórn væri skoðuð í sam- hengj. Hann vildi skella allri skuld aðila að deilunni um herteknu svæðin til að vera einJæga og sýna sáttfýsl Ef þeir vildu ekkl JCrlö sjállir gætu Bandarfkjamenn ekki þröngvað honum upp á þá. Blaðafulltrúi Shamirs sagði að kvartað hefði verið við dagblaðió jjerusalem Post“ fyrir að fara rangt með ummæli Shamirs en rit- stjóriblaðáns, David Gross, kann- aðist ekki við neina slíka kvörtun. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem að- stoðarmenn forsætisráðherrans neita ummælum sem höfð hafa verið efHr honum. Það gerðu þeir líka í janúar þegar hann sagði að vegna hinna miirgu innilytjenda þyrftí ísrael að vera stórt en þau ummæli kölluðu á hörð alþjóðleg andmæli. Óeirðir í Rúmeníu: Ráðherra rekinn úr Rúmeníustjórn krafist afsagnar Chitas sem var liðs- skutu 97 menn til bana um jólaleytið foringi í Timisoara þegar hermenn í fyrra. Önnur EBE-ríki vilja samþykkja samning um hæli fyrir flóttamenn: DANIR NEITA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.