Tíminn - 15.06.1990, Qupperneq 5

Tíminn - 15.06.1990, Qupperneq 5
Föstudagur 15. júní 1990 Tíminn 5 Ódýrar „íslenskar" lopapeysur á Bandaríkjamarkaði, aettaðar frá Kína: Kínverjar undirbjóða íslenskar prjónakonur Ódýrar, íslenskar lopapeysur, sem eru „handprjónaðar“ í Kína, fást nú í verslunum í Bandaríkjunum, og að sögn Ólafs Ólafssonar, forstjóra Álafoss, er hér um fullkomlega löglega framleiðslu að ræða, þar sem ekkert einkaleyfi er á mynstrun- um og alvanalegt sé í fataiðnaðinum að stæla framleiðslu annarra fýrirtækja. Ólafiir sagði hinsvegar að hann vissi um íslenska aðila, búsetta erlendis, sem keyptu lopa og létu pijóna fyrir sig. Þeir hefðu til skamms tima látið pijóna fyrir sig á Islandi, en séð sér þann leik á borði að það væri hag- kvæmara og betra að láta pijóna þetta annars staðar. Ólafúr sagði að það kostaði á bilinu 500-600 kr. að láta pijóna svona peysur í Kína. Hjá Handpijónasam- bandi íslands fengust þær upplýsing- ar að pijónakonur hérlendis fengju um 1800-2900 kr. fyrir peysur, allt eftir stærð þeirra, en í þeirri upphæð væri lopakostnaður innifalinn, en um 500 kr. kostar í hveija peysu. Islensk- ar pijónakonur fá þvi 1300- 2400 kr. í laun fyrir peysuna. „Þessir aðilar eru ekkert að hugsa um íslenskar konur, þeir vilja náttúr- lega bara selja peysur á sem lægstu og bestu verði,“ sagði Ólafur. Ólafúr sagði einnig að það væru verksmiðjur sem sæju um ffamleiðsl- una, en ekki væri um hjáverk kín- verskra húsmæðra að ræða. „Við getum ekkert gert eða sagt í málinu; þessi munstur em ekkert eign íslendinga frekar en annarra, það hafa hundruðir fyrirtækja notað þau,“ sagði hann. „Við þessu er ekkert að segja, því miður.“ Jón Páll Haraldsson, markaðsfúll- trúi Álafoss, sagði þetta vera löglega starfsemi í þeim tilfellum þar sem enginn hefúr átt munstrið. „Það er hægt að sækja um einkaleyfi á hönnun varðandi munstur og heild- arútlitið, sem flest stærri fyrirtæki er- lendis gera, sem em þekkt undir sér- stökum nöfnum, og í þeim tilfellum má ekki gera neitt svona,“ sagði Jón Páll. „En það er enginn einn sem á þetta munstur sem notað hefúr verið sem íslenska lopapeysumunstrið, enda geturðu fúndið peysur í verslunum hér heima frá flestum ullarffamleið- endum héma og sem húsmæður hafa handpijónað og selt í verslanir, þann- ig að í raun og vem getum við ekkert gert í svona löguðu," sagði hann. Jón Páll sagði þessa erlendu fram- leiðslu getað skaðað íslenskan út- flutning í sumum tilfellum, en ekki öllum. „Það getur verið jákvætt að því leyti að vara sé íslensk í útliti og auglýst út af því og efninu sem notað er í hana, ef þetta er góð vara. En ef það er far- ið að gera lélegar eftirlíkingar er það svolítið annað mál,“ sagði Jón Páll. „Við getum alltaf lent í því að ein- hver taki upp eftirlíkingu af íslenskri hönnun og láti handpijóna í Kina.“ Talsmaður Handpijónasambandsins sagðist skammast sín fyrir að hand- fjatla sumar þær peysur sem hún hef- ur séð í útlöndum, því gæði vörunnar væm svo miklu minni en hinnar ís- lensku, þó svo hún vissi ekki við hvem væri að sakast þar. „En við vitum að það em íslenskar lopapeysur í búðum erlendis sem em pijónaðar úti,“ sagði hún. Vara sem fúllunnin er erlendis er oft töluvert ódýrari en samskonar íslensk ffamleiðsla, og kvað Jón Páll það vera slæmt. ,JÞað er hlutur sem við lendum oft í með íslenska ffamleiðslu að hún er illa samkeppnisfær vegna verðs og ffamleiðslukostnaðar," sagði hann. Jón Páll sagði þetta ekki vera mjög algengt, en hann hefði orðið vitni að því á sýningu í Austurríki að kanad- ískur aðili, sem Álafoss hefði hætt viðskiptum við og keypti nú svipað band ffá Noregi, hefði límt miða á flíkina sem á stóð „norskt ullarband" þar sem áður var „íslenskur lopi“. Ólafúr tók ffam í máli sínu að ef reynt væri að banna mönnum að kaupa íslenskt hráefni, þá fengju þeir það annars staðar. Jón Páll sagði að það væm margir sem keyptu af þeim lopa út, nokkur af stóm tískufyrirtækjunum í Banda- ríkjunum og eitt stærsta handpijóna- fyrirtæki Júgóslavíu, þannig að lopi væri seldur um allan heim. Jón Páll sagði lopann í kínversku peysunum ekki endilega þurfa að koma ffá Álafossi, þar sem fleiri ís- lensk fyrirtæki flyttu út lopa. —só 20 pundari og Fiat Þeir hafa verið mjög vænir fiskam- ir sem komið hafa á land í Laxá í Kjós fyrstu daga veiðitímans. Jakob Hafstein veiddi tuttugu punda lax í fyrradag og er það sá stærsti sem kominn er á land. Ónafngreindur veiðimaður, sem var við veiðar í Kjósinni, setti líka í þann stóra, en hafði litla möguleika. Veiðimaðurinn var að kíkja ffam af brúnni og maðkurinn dinglaði fram og til baka í vindinum. Skyndilega rýkur út af hjólinu hjá veiðimannin- um og hvín all rosalega í. Steinhissa rígheldur veiðimaðurinn í stöngina og hann mun ekki hafa brosað þegar hann áttaði sig á að Fiat biffeið sem leið átti um brúna var á hinum end- anum. Gimið hafði flækst í útvarps- loftneti bílsins og bmnaði hann með línuna norður. Þrátt fyrir góð tilþrif sleit Fiatinn. í gærdag voru komnir ríflega 50 laxar úr Laxá í Kjós. Frá fundi BHMR í Bíóborginni í gær. Tímamynd Ámi BjamaFrá fundi BHMR f Bíóborginni í gær. Timamynd Ami Bjama Halldór Ásgrímsson segist undrandi á ummælum borgarstjóra, um að lögfræðingar borgarinnar telji ákvörðun ríkisstjórnarinnar hæpna: UN gengið með 44 Upp og niður gengið stendur undir nafni. Þeir hefja ávallt veiðar í Mið- fjarðará og brugðu ekki út af vanan- um þetta sumarið. Þeir hófú veiðar á mánudag klukkan 16 og fóru heim í gær á hádegi. Affaksturinn var 44 laxar. í fyrra fékk þetta sama veiði- gengi engan lax. Það verður því að segjast eins og er að gengið er upp og niður hjá þeim. 17 pundari úr Meðalfellsvatni Þórhallur Bjamason setti í sautján punda lax í Meðalfellsvatni nýverið og náði að innbyrða hann. Þórhallur var á bát á vatninu er sá stóri beit á. Viðbúið er að fleiri laxar veiðist á allra næstu dögum í Meðalfellsvatni þar sem mikið hefúr sést af honum stökkvandi. Ertu hættulegur I UMFERÐINNI án þess að vita það? Morg lyf hafa svipuö áhrif ogáfengi Ky.intu þér vel lyfiö sem þú notar Lögfræðingar borgarinnar gerðu engar athugasemdir „Það kemur mér á óvart að borgarstjórinn í Reykjavík skuli lýsa þessu yfir.“ Þetta sagði Halldór Ásgrímsson, starfandi forsætis- ráðherra, þegar ummæli Davíðs Oddssonar um að lögfræðing- ar borgarínnar hefðu efasemdir um að frestun launaflokka- hækkunar BHMR værí lögmæt, var borín undir hann. ,J>að kemur mér á óvart að borgarstjór- inn í Reykjavík skuli lýsa þessu yfir.“ Þetta sagði Halldór Ásgríms g hef fengið upplýsingar um það að samninganeíhd ríkisins og lögffæðingar Fjármálaráðuneytisms hafa verið í sam- bandi við embættismenn Reykjavíkur- borgar, þar á meðal lögfiæðinga borgar- innar, sem höfðu ekki í ffammi neinar athugasemdir varðandi þessa fresturT Þess vegna kemur yfirlýsing borgar- stjórans á óvart og er hún reyndar mjög óheppileg,“ sagði Halldór. Hann sagði það vera skoðun rikis- stjómarinnar, að ef þessi breyting kæmi nú til ffamkvæmda myndi það valda röskun á hinu almenna launakeríi í land- inu., J samningnum stendur beinlínis að standa eigi að breytingum þannig að það valdi ekki slikri röskun." I gær var haldinn félagsfúndur BHMR í Bíóborginni og var þar nær húsfyllir. Effir fúndinn hittist samninganefnd BHMR og sagði Páll Halldórsson, for- maður BHMR, eftir fúndinn að samn- inganefndin hafi falið stjóm félagsins að undirbúa formlega meðferð málsins fyr- ir réttum dómstóli. Halldór Ásgrímsson vonaðist hins veg- ar til þess að BHMR léti ekki verða af þeirri fyrirætlan, vegna þess að ríkis- stjómin ætli sér að standa við þennan samning í einu og öllu. „Það er búið að standa við annan og þriðja kafla sarnn- ingsins. Nú ríður á að hraða þeim sam- anburði sem á að eiga sér stað sam- kvæmt fyrsta kafla samningsins, milli þeirra sem vinna hjá ríkinu og annars staðar. Því starfi er að hluta til lokið, en ekki að öllu leyti. Niðurstöður í þeim samanburði verður grundvöllur raun- hæffar niðurstöðu í þessu máli. Þó að nú hafi verið tekin ákvörðun um að fresta gildistöku launaflokkahækkunar BHMR, með þeim hætti sem samning- urinn gerir beinlínis ráð fyrir, þá er það einlægur ásetningur rikisstjómarinnar að ljúka þessu starfi. Málaferli myndu aðeins spilla fyrir og ekld verða á nokk- um hátt til ffamdráttar. Ég get ekki séð ávinning fyrir félaga í BHMR með þvi að fara þá leið, en það er vitaskuld þeirra ákvörðun," sagði Halldór að lokum. Athugasemd Ég vil mófmæla þeim málflufningi 'Iunans að Mógilsáideilan snúist um peisónuleg og pólitísk samskipti ein- hvena allaballa Sjálfúrvarég formaður Félags ungra framsiSaiarmanna i Reykjavik árið 1980, og lét afþví einb- ætti þegsrég förtil ffamhaldsnáms vest- ur um haf Sem þáötakandi í Mógilsár- deilunni kann ég því afar illa að grund- vallar ágreiningur um gróðurvemdara- anncJaiir sé hártogaður með þessum haritL Virðingarfyllst, dr. Kristján Þórarinsson sérffæðingur á Rann- sóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.