Tíminn - 15.06.1990, Qupperneq 8

Tíminn - 15.06.1990, Qupperneq 8
8 Tíminn Föstudagur 15. júní 1990 Föstudagur 15. júní 1990 Tíminn 9 : '• ■ ■ y.'-* éöé mMM Vegaframkvæmdir í sumar: BUNDI SLITLAG VIKUR FYRIR STORFRAMKVÆMDUM Vegagerð rikisins hefur nú sent frá sér endan- lega áætlun um framkvæmdir í vegagerð í sum- ar og hljóðar niðurstöðutala vegaáætlunar upp á 4.543 milljónir. Þar af er gert ráð fyrir að 2.145 milljónir fari í ffamkvæmdir á þjóðvegum og gerð brúa, 623 milljónir í stórffamkvæmdir og afgangurinn í smærri kostnaðarliði, s.s. við- hald. Heildarfjárhæð í ár er svipuð og undanfarin ár en áhersla á ffamkvæmdir er talsvert breytt. Segja má að slitlagstímabili Vegagerðarinnar sé lokið og stórffamkvæmdatímabil sé tekið við, þ.e. stærstu fjárveitingamar fara nú í jarðganga- gerð og ffamkvæmdir á höfúðborgarsvæðinu en lagning bundins slitlags dregst saman eins og eftirfarandi tafla sýnir glöggt: Ar 1987 1988 1989 1990 Km af slitlagi 305 256 152 100 Af þeim 100 km. sem áætlað er að leggja af bundnu slitlagi í ár, em 50 km á hringveginum. Að sögn Viktors A. Ingólfssonar hjá Vegagerð- inni er enn langt í að allur hringvegurinn verði lagður bundnu slitlagi. Stór hluti hans er lokað- ur allan veturinn og tæpast verður hann allur lagður slitlagi á þessari öld. En menn em þó alltaf að skoða þann möguleika með tilliti til áætlunargerðar. Stórframkvæmdir em margar og ber þar hæst jarðgangagerð í Olafsfjarðarmúla, framkvæmd- ir á Amameshæð og gerð brúar yfir Dýrafjörð. Aðrar ffamkvæmdir, stórar og smáar, fara hér á eftir og er hvert kjördæmi tekið fyrir sig. Reykjanes 1. Vesturlandsvegur (2 m.kr.) Áframhaldandi rannsóknir á vegtengingu yflr Hvalfjörð. Þjóðgarðsvegur á Þingvöllum Valhöll - Þingvallavegur. Klæðing á 6 km. (10 m.kr.) 461 Meðalfellsvegur (3.5 m.kr.) Vesturlandsvegur - Meðalfell. Klæðing á 2 km. 415 Bessastaðavegur (5 m.kr.) Lýsing frá Herjólfsbraut að Álftanesvegi (3 km.). 40 HafnarQarðarvegur (199 m.kr.) Eystri akbraut frá Kópavogi og suður fyrir Arnarneshæð, vestari akbraut um Arnar- neshæð, brú á Kópavogslæk, undirgöng við Fífuhvammsveg, umferðarbrú á Arnar- nesveg um Arnarneshæð og gatnamóta- mannvirki á Arnarneshæð. Verki lýkur í ág- úst 1990. Verktaki er Hagvirki hf. 41 Reykjanesbraut (76 m.kr.) Afrétting slitlags með malbiki 19 km. Mal- bikun með 20 prómill þverhalla og klæðing 2 m. axla 4 km. 446 Víknavegur (lán) Gatnamót Víknavegar og Njarðarbrautar í Njarðvík. Sameiginlegt útboð með Njarð- víkurbæ. Verklok í ágúst 1990. Vesturland 1 Vesturlandsvegur (1 m.kr.) Hvalfjörður. Til rannsókna vegna þverunar. 1 Vesturiandsvegur (24 m.kr.) Hvalstöð - Olíustöð. Endurbygging 2.1 km, bundið slitlag. Verk- taki er Borgverk hf. Verklok áætluö 25. júlí. 554 Ólafsvíkurvegur (44 m.kr.) Borg - Tungulækur. Lokið við undirbygg- ingu 3.6 km. Verktaki er Klæðning hf. Gert er ráð fyrir slitlagi á næsta ári. 550 Borgarfjarðarbraut. Grimsá - Kleppjárnsreykir, viðhald endur- mótun, styrking og malarslitlag. 550 Borgarflarðarbraut (21 m.kr.) Þverá - Varmaland, 5.5 km. Bundið slitlag. 527 Varmalandsvegur (4 m.kr.) Að Varmalandi 2.6 km. Bundið slitlag. 554 Ólafsvíkurvegur um Álftá. Ný brú og endurbygging vegar 5.6 km. Út- boð seinni part sumars. 554 Ólafsvíkurvegur (12 m.kr.lán) Núpá - Skógarnesvegur 4.5 km. Lokið við undirbyggingu og bundið slitlag. 554 Ólafsvíkurvegur (6 m.kr.lán) Miklaholtssel - Stóraþúfa 1.4 km. Lokið við undirbyggingu og bundið slitlag. 554 Ólafsvíkurvegur (3.8 m.kr.) Staðará - Urriðaá. Frágangur kanta og náma. 574 Útnesvegur (9 m.kr.) Beruvík - Djúpudalir 4.2 km. Síyrking, endurbygging. 554 Ólafsvíkurvegur. Fróðárheiði, viðhald. Malarslitlag. 557 Snæfellsnesvegur. Mjósund - Slýá, viðhald, styrking og malar- slitlag. 560 Vestflarðavegur. Sýslumörk - Breiðabólsstaður, viðhald og malarslitlag. 1 Vesturiandsvegur (40 m.kr.) Miklagil - Brú, 5 km. Endurbygging, bundið slitlag. 560 VestQarðavegur. Klofningsvegur - Bessatunga. Viðhald og malarslitlag. 560 Vestfjarðavegur (18 m.kr. lán) Um Brunná 2.7 km. Endurbygging, bundið slitlag. Verktaki er TAK hf. 560 Vestfjarðavegur (2 m.kr.) Gilsfjörður. Til rannsókna vegna þverunar. Vestfirðir 60 Vestflarðavegur (12 m.kr.) Um Geirdalsá. Byggja á 7 m breiðan steyptan stokk á Geirdalsá en ekki verður fyllt yfir hann fyrr en á næsta ári. Fram- kvæmd annast brúarvinnuflokkur Guð- mundar Sigurðssonar í júlí og ágúst. 60 Vestfjarðavegur (14 m.kr.) Kambur - Gillastaðir. Lagt verður slitlag á 4.5 km en þar af er 3.2 km nýbygging frá fyrra ári. Framkvæmd: Klæðningarflokkur E.Sv. og vinnuflokkur V.r. frá Patreksfirði í júlf. 607 Reykhólasveitarvegur (10 m.kr.) Lögð verður klæðning á tvo kafla, samtals 4 km. Annars vegar frá Miðhúsum að Börmum og hins vegar ofan við Seljanes. Framkvæmd: Klæðingarflokkur E.Sv. og vinnuflokkur V.r. frá Patreksfirði í júlí. 606 Kariseyjarvegur (13 m.kr.) Lögð verður klæðning á allan veginn sem er 3.1 km. Framkvæmd: Klæðingarflokkur E.Sv. og vinnuflokkur V.r. frá Patreksfirði í júlí. 60 Barðarstrandavegur (15 m.kr.) Hlaðseyri - Raknadalur. Endurbygging 2 km. Þetta er síðasti kaflinn við Patreksfjörð að norðan sem eftir er að endurnýja en slit- lag verður lagt á næsta ári. Útboð í júní, verklok í nóvember. 612 Öríygshafnarvegur (1.5 m.kr.) Mölbera og lagfæra á þann kafla á Hafnar- fjalli sem eftir er frá Breiðuvík að Keflavík- urvegi 4.7 km. Framkvæmd: Vinnuflokkur V.r. frá Patreksfirði. 60 Vestfjarðavegur (120 m.kr.) Um Dýrafjörð. Unnið er að gerð fyllingar yf- ir Dýrafjörð og lýkur henni á næsta ári. Verktaki er Klæðning hf. og Suðurverk hf. Brúargerð, 120 m eftirspennt bitabrú er unnin af flokkum Hauks Karlssonar og Guðmundar Sigurðssonar. Lokið verður við brúna og 1.4 km veg norðan fjarðar á þessu ári. 60 Vestfjarðavegur (60 m.kr.) Rannsóknir og annar undirbúningur jarð- gangagerðar. Vegurinn að fyrirhuguðum jarðgangamunna í Tungudal verður gerður fær í sumar en ekki fullkláraður á árinu. 61 Djúpvegur (15 m.kr.) ( Óshlíð. Uppsetning á 200 m löngu örygg- isneti til varnar grjóthruni. Útboð í júní, verklok í nóvember. 61 Djúpvegur, Súðavíkurhlíð. Lokið við síðasta kaflann á Súðavíkurhlíð. Útboð 1989, verktaki Jón og Magnús. Verk- lok í júlí. 61 Djúpvegur. Seyðisfjörður - Hestfjörður. Styrkja á 4.5 km af eyðinu út fyrir Kleifar. Verklok I ágúst. Leggja á klæðingu á þann kafla og 3.7 km. til viðbótar. Framkvæmd: Klæðingarflokkur E.Sv. 61 Djúpvegur Snæfellsstrandarvegur - Kirkjuból. Lögð klæðing á 2.3 km. Framkvæmd: Klæðing- arflokkur E.Sv. og vinnuflokkur V.r. frá Hólmavík. 633 Vatnsfjarðarvegur (1 m.kr.) Um Eyrargil. ( stað gamallar brúar verður settur niður stálhólkur, 2 m í þvermál. Framkvæmd: Vinnuflokkur V.r. 61 Djúpvegur. Múli - Gjörvidalsá. Styrking og mölburður á 8 km löngum kafla. Utboð í júlí, verklok í nóvember. 61 Djúpvegur (lán). Við flugvöll á Hólmavík. Hólmavíkurvegur - Kálfsnesflói. Undirbygging, útboð I ágúst, verklok í júní 1991. 645 Drangsnesvegur um Urriðaá. I stað gamallar brúar verður settur niður stálhólkur. Framkvæmd: Vinnuflokkur V.r. frá Hólmavík. 711 Vatnsnesvegur (3 m.kr.) um Tjarnará. Lagfæring á vegi við brú á Tjarnará. Norðurland vestra 711 Vatnsnesvegur (6.6 m.kr.) Þórsá - Ósar. Styrking 6 km. 731 Svínvetningabraut (14 m.kr.) við Blönduós. Nýbygging 1.6 km. 711 Vatnsnesvegur (3 m.kr.) Hjá Ósum. Vegur verður hækkaður á um 1 km kafla framhjá nýja íbúðarhúsinu. 1 Norðuriandsvegur (4 m.kr.) Árfarið I Vatnsdal. Nýtt ræsi í Árfarið. 59 Laxárdalsheiði (3.5 m.kr.) Hólmavlkurvegur - sýslumörk. Lagt malar- slltlag á 6.8 km. 745 Skagavegur (3 m.kr.) Ræsi í Laxá og tenging vegar yfir ræsið. 1 Norðuriandsvegur (13 m.kr.) Styrking um Bólstaðarhlíð og upp á Vatns- skarð, 5.6 km. 752 Skagafjarðarvegur (11 m.kr.) Varmilækur- Mælifellsá. Lokið við 3.2 km. nýbyggingu frá fyrra ári. Lögð klæðing frá Varmalæk að Svartárbrú. 1 Norðuríandsvegur (52 m.kr.) Uppsalir - Skeljungshöfði. Nýbygging 4.1 km. Lögð verður klæðning á kaflann í haust. 1 Norðuríandsvegur(16 m.kr.) Víðivellir- Uppsalir. Lögð klæðning á 6 km kafla sem byggður var sl. ár. 764 Hegranesvegur vestri (3 m.kr.) Um Hróarsdal. Nýbygging 1 km. 765 Hegranesvegur eystri (3 m.kr.) Um Ás. Nýbygging 1.5 km. 76 Siglufjarðarvegur (32 m.kr.) um Fljótá! Byggð verður ný brú á Fljótá og hún tengd. Flokkur Gisla Gíslasonar. 76 Sigluflarðarvegur um Brúnastaðaá (14 m.kr.) Byggð verður ný brú á Brúnastaðaá og hún tengd. Flokkur Gísla Gíslasonar. 76 Siglufjarðarvegur (96 m.kr.) um Stráka- göng. Göngin styrkt, sett upp vatnsvarnar- lag og lagnir og gólf endurnýjað. Norðurland eystra 82 Ólafsfjarðarvegur (345 m.kr.) um Ólafs- fjarðarmúla. Lokið verður við jarðgöng (3.13 km.) forskála (0.27 km) og vegteng- ingar (2.8 km) Framkvæmd: Krafttak hf. Verklok í nóv. 1990. 82 Ólafsfjarðarvegur (15 m.kr.) Framlenging vegtengingar við göng. Fram- kvæmd: Vinnuflokkur V.r. Verkiok í ágúst 1990. 805 Svarfaðardalsvegur (3 m.kr.) Hreiðarsstaðarkot - Hóll. Malarslitlag, 3 km. Framkvæmd: Vinnuflokkar V.r. í júni. 812 Bakkavegur (3 m.kr.) Skipt verður um ræsi á Pálmholtslæk. Framkvæmd: Vinnuflokkar V.r. í ágúst. 816 Dagverðareyrarvegur (7 m.kr.) Norðuriandsvegur - Gásir (5.6 km) Vegurinn styrktur með möl og keyrt í hann malarslitlagi. Framkvæmd: Vinnuflokkar V.r. í ágúst. 830 Svalbarðseyrarvegur (14 m.kr.) Norðurlandsvegur - Svalbarðseyri. bygging 1 km. Verki lokið 15.okt. Ný- 1 Norðuríandsvegur (32 m.kr.) Steðji - Bægisá. Klæðning 8.4 km. Fram- kvæmd: Vinnuflokkur V.r. í júní. 1 Norðuriandsvegur (47 m.kr.) Bægisá - Þverá. Undirbygging 8.8 km. Verklok 15.sept. 1991. 848 Mývatnssveitarvégur (2 m.kr.) Vagnbrekka - Stekkjarnes. Klæðning, seinna lag 1.3 km. Framkvæmd: Vinnu- flokkar V.r. I júlí. 1 Norðuriandsvegur (6 m.kr.) Garður - Skútustaðir. Klæðning, seinna lag, 2.9 km. Framkvæmd: Vinnuflokkur V.r. í júlí. 850 Flugvallarvegur Mývatnssveit (2 m.kr.). Kísilvegur - flugvöllur. Klæðning, seinna lag 1 km. Framkvæmd: Vinnuflokk- arV.r. í júlí. 864 Hólsfjallavegur (4 m.kr.) Hólssel - Dettifoss. Keyrt verður malarslitlag í verstu kaflana. Framkvæmd: Vinnuflokkur V.r. í júlí. 85 Norðausturvegur (8 m.kr.) Brúarland - Hafralónsá. Klæðning, seinna lag 1.4 km. Framkvæmd: Vinnuflokkar V.r. í júlí. 85 Norðausturvegur (9 m.kr.) Raufarhöfn - flugvöllur. Klæðning, seinna lag, 5.2 km. Framkvæmd: Vinnuflokkur V.r. í júií. 85 Norðausturvegur (15 m.kr.) um Sand- víkurheiði. Undirbyggður veröur nýr vegur á háheiðinni 2.5 km. Útboð í byrjun júní. Austurland 85 Norðausturvegur (25 m.kr.) Vopnafjörður - Hérað. Ekki enn ákveðið með framkvæmdir. 85 Norðausturvegur (8 m.kr.) Vopnafjarðarheiði. Styrking 3 km. Malarslit- lag 5.3 km. Framkv: Vinnufl. V.r. júlí - ág- úst. Eftir Guðmund Steingríms- son 1 Austuríandsvegur (1.9 m.kr.) Hvanná - Hlíðarvegur. Malarslitlag 14 km. Framkv: Vinnufl. V.r. í júlí og ágúst. 1 Austuriandsvegur (8 m.kr.) um Teigará. Byggður nýr vegur 0.4 km og settur hólkur i ána. 94 Borgarfjarðarvegur (34 m.kr.) Mýnes - Eiðar. Lokið verður við endur- byggingu frá fyrra ári sem er 7.5 km. Hér- aðsverk vinnur verkið. Lögð verður klæðn- ing um Eiðar 1.5 km, vinnuflokkur V.r. vinnur verkið. Verklok áætluð i júlí. 93 Seyöisfjarðarvegur (6 m.kr.) Fjarðará í Seyðisfirði. Byggð bráðabirgða- brú vegna breikkunar á gömlu brúnni 1991. Vinnuflokkur V.r. vinnur verkið í júlí og ág- úst. 93Seyðisfjarðarvegur(10 m.kr.) Langahlið - Miðhúsaá. Lokið við endurbyggingu veg- ar 4.3 km. Vinnuflokkur V.r. vinnur verkið seinni hluta sumars. 92 Norðljarðarvegur (3.8 m.kr.) Oddsdalur. Malarslitlag 5 km. Framkv: Vinnufl. V.r. í júlí og ágúst. 92 Norðfjarðarvegur (76 m.kr.) Eskifjörður - Háhlíðarhorn. Lokið verður við nýbygg- ingu vegar 5.4 km. áætluð verklok í ágúst. Verktakar eru Gunnar og Kjartan sf. og Héraðsverk. Lögð klæðing á 1.5 km upp frá Eskifirði. Vinnuflokkur V.r. vinnur verkið i júlí. 96 Suðurfjarðarvegur (7 m.kr.) Vegamót - Hrúteyri. Byrjað verður á nýbyggingu veg- ar, 4 km. Útboð í ágúst. 931 Upphéraðsvegur (8 m.kr.) Keldukvisl Fljótsdal. Brú endurbyggð eftir skemmdir haustið 1988. Vinnuflokkur V.r. í maí. 1 Austuríandsvegur (1.5 m.kr.) Haugar - Vatnsdalsá. Styrking 2.4 km. Framkv: Vinnufl. V.r. i júlí og ágúst. 1 Austuriandsvegur (12.1 m.kr.) Axarvegur - Breiðdalsá. Styrking 8.5 km. Vinnufl.V.r. í júlí og ágúst. 1 Austuriandsvegur (59 m.kr.) Fossárvík - Valtýskambur. Lokið við endur- byggingu vegar frá fyrra ári, verktaki er Héraðsverk. Lögð klæðning 15.2 km. Vinnuflokkur V.r. vinnur verkið. Verklok í júlí. 1 Austuriandsvegur (17 m.kr.) Mánagarður - Myllulækur. Byrjað á nýbyggingu vegar 4.4 km. Útboð í haust. 1 Austuriandsvegur (7.7 m.kr.) Hestagerði - Staðará. Styrking og malarslitlag 4 km. Vinnuflokkur V.r. í júlí og ágúst. Morsá við Skaftafell (2 m.kr.) Byggð göngu- brú í haust. Vinnuflokkur V.r. vinnur verkið. Suðurland 211 Álftaversvegur (4 m.kr.) Suðurlandsvegur - Herjólfsstaðir. Ný veg- tenging 2 km. Útboð í júní. 1 Suðuríandsvegur (62 m.kr.) um Múla- kvísl. Lokið við nýja brú. Flokkur Jóns Val- mundssonar. Vegtenging 3.1 km með 252 Landeyjavegur (1 m.kr.) við Suður- landsveg. Endurbygging 1 km. Vinnuflokk- ur V.r. 264 Rangárvallavegur (3 m.kr.) Þingskála- vegur - Gunnarsholt. Lagt bundið slitlag á 2 km. Klæðingaflokkur E.Sv. í júní. 26 Landvegur (13 m.kr.) Um Marteinstungu. Nýbygging 2 km. Útboð í júní. 268 Þingskálavegur (4 m.kr.) Selsund - Haukadalur. Nýbygging 2 km. Útboð í júní. 30 Skeiða- og Hrunamannavegur. Hólakot - Flúðir (23 m.kr.) Undirbygging 7.2 km. 358 Einholtsvegur (50 m.kr.) Ný brú á Tungufljót, 90 m, stálbitabrú. Brú- arvinnuflokkur Jónasar Gíslasonar. Veg- tenging 1.5 km. Útboð í haust. 37 Laugarvatnsvegur (5 m.kr.) um Laugar- dalshóla. Lögð klæðning á 2 km. Útboð i júní. 35 Biskupstungnabraut (6 m.kr.) Mosfell - Brúará. Lögð klæðning á 2.5 km. Útboð í júní. 38 Þoriákshafnarvegur (16 m.kr.) Núpar - Bakki. Nýbygging og styrking samtals 4 km. Útboð í júní. 316 Kaldaðamesvegur (6 m.kr.) um Litlu- Sandvik. Nýbygging 1 km. Vinnuflokkur V.r. GS. ■ IE

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.