Tíminn - 15.06.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.06.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 15. júní 1990 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaour: Nafn umbo&smanns Heimili Sími Hafnarfjörour Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garöabair Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandger&i Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njar&vík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörour Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 isafjör&ur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311 Siglufjör&ur Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbar&seyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ótafsfjör&ur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjör&ur Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupsta&ur Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Rey&arfjör&ur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjör&ur Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrú&sfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverager&i Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þoriákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngbergi 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjai Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 DAGBOK Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. fe Marmaraiðjan {N Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. RISIÐ Borgartúni 32 Sjáum um erfidrykkjur Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut68Sr13630 t Guðlaugur Magnússon / frá Kvolsstöðum / sem andaðist föstudaginn 8. júní verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 18. júní kl. 15.00. F.h. aðstandenda Jóhann Guðlaugsson Mynd mánaöarins i Listasafni íslands Mynd júnímánaðar í Listasafhi íslands er olíumálverkið Le Pianotaure, málað ár- ið 1937 af franska myndlistarmanninum André Masson (1896-1987). í Listasafh- inu stendur nú yfir sýning á 52 málverk- um og teikningum Massons, sem er einn þekktasti súrrealisti Frakka, en sýning- unni lýkur þ. 15. júli. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins" fer fram í fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl. 13.30-13.45. Leið- sögnin er ókeypis en aðgangseyrir að sýn- ingunni er kr. 250.-, ókeypis aðgangur er fyrir börn undir 12 ára aldri. Listasafh ís- lands er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 12-18, og er veitingastofa safnsins op- in á sama tíma. Frá Kjarvalsstöðum Að Kjarvalsstöðum stendur yfir í öllu húsinu yfirlitssýning á íslenskri högg- myndalist fram til ársins 1950. A sýningunni eru verk eftir: Einar Jóns- son, Ásmund Sveinsson, Sigurjón Ólafs- son, Gunnfríði Jónsdóttur, Guðmund frá Miðdal, Ríkarð Jónsson, Magnús Á. Árnason, Nínu Sæmundsson og Martein Guðmundsson. Sýningin er framlag Kjarvalsstaða til Listahátíðar 1990. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11.00-18.00 og er veitingabúðin opin á sama tima. Gagn og gaman Á Listahátíð hefur verið starfrækt list- smiðja fyrir börn „Gagn og gaman" i menningarmiðstöðinni Gerðubergi. List- smiðjustarfið snerist að mestu um hafið sem umlykur okkur eyjarskeggja, hafið mcð öllum sínum furðum og litum, ógn- um og lífi. Við opnun sýningarinnar verður fluttur leikþáttur sem börnin hafa samið og nefh- ist „I hafsins djúpi". Afraksturinn af vinnu listsmiðjunnar verður til sýnis í Gerðubergi dagana 16.- 22. júní. Ókeypis aðgangur. Kvöldferð Kvenfélags Neskirkju Hin árlega kvöldferð Kvenfélags Nes- kirkju verður farin fimmtudaginn 21. þessa mánaðar. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 18. Kaffi verður drukkið á Laugarvatni. Konur í sókninni eru vel- komnar. Nánari upplýsingar gefa Hrefha í síma 13726 og Hildigunnur í síma 13119. Konurnar þurfa að láta skrá sig í ferðina fyrir þriðjudag. Kollafjarðarneskirkja Messað verður 17. júni kl. 10.30. Fermd verða: Erlendur Breiðfjörð Magnússon, Stað Páll Heiðar Hjartarson, Geirmundarstöðum Ragnheiður Sigurey Guðbrandsdóttir, Bassastöðum. Prestur Baldur Rafh Sigurðsson. LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Gunnar I. Guðjónsson listmálari vift eitt verka sinna. Tove Ólafsson í Gallerí Borg Nú stendur yfir sýning á verkum dönsku listakonunnar Tove Olafsson í Gallerí Borg. Á sýningunni eru 18 verk sem öll eru til sölu. Sýningin er í tengslum við Listahátíð og stendur til 19. júní. Um helgina er opið frá kl. 14.00- 18.00. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Byrjið góða helgi með bæjarrölti Hana nú. Samvera, súrefhi og hreyfing er mark- mið göngunnar. Nýlagað molakaffi. Púttvöllur Hana nú á Rútstúni er opinn öllum bæjarbúum. Málverkasýning Gunnars I. Guðjónssonar Gunnar I. Guðjónsson listmálari opnar sýningu á verkum sínum í nýjum sýning- arsal að Þemunesi 4, Arnarnesi í Garða- bæ, laugardaginn 16. júní nk. kl. 16. Á sýningunni verða olíumálverk, bæði ný af nálinni og frá ýmsum tímum á ferli Gunn- ars. Gunnar hefur áður sýnt verk sín víða um land; stærstu sýningar hans hingað til voru á Kjarvalsstöðum 1975, í Mennta- skólanum á ísafirði 1977, í Menningar- stofhun Bandarikjanna 1981, er stofhunin óskaði eftir að efha til sýningar á mynd- um hans, og í Eden í Hveragerði 1985, þar sem hann sýndi vatnslitamyndir. Auk þess hefur Gunnar haldið smærri sýningar og tekið þátt í samsýningum. Gunnar I. Guðjónsson er fæddur í Reykjavík 1941. Hann naut m.a. tilsagnar listmálaranna Gunnlaugs Blöndal og Hrings Jóhannessonar i upphafi ferils síns og 1972-74 stundaði hann nám við Lista- akademíuna í Barcelona. Hinn nýi sýningarsalur að Þemunesi 4, Amamesi í Garðabæ, er í eigu Gunnars Gunnarssonar og nefhist Gunnarssalur, kenndur við föður Gunnars, Gunnar Sig- urðsson, sem látinn er fyrir all mörgum árum. Gunnar Sigurðsson, oft kenndur við Geysi, var þekktur unnandi myndlist- ar og safhari og fyrsti maðurinn hér á landi sem rak galleri; það var í Ásmund- arsal við Freyjugötu. Sýningarsalurinn í Þernunesi er nýinn- réttaður og hyggst Gunnar halda þar myndlistarsýningar annað veifið. Sýning Gunnars I. Guðjónssonar verður opin kl. 16-22 daglega frá 16. til 24. júní. r Einnig galvaníserað þakjárn. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. Sími 91-680640 BILALEIGA með útibú allt (kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öörum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 pöntum bíla erlendis interRent Europcar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hankook hágæðahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R1.5 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINNhf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.