Tíminn - 15.06.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.06.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur15.júní 1990 Tíminn 11 ...... ¦¦ ;. .;,, .,,,,.;,,;;;.. dæmalausi „ Nú erum við komin langt á menntabrautinni og t.d. farin að læra að búnt af kindum er hjörð og að hjörð af blómum er búnt." 1 2 1 U ? % m b ít Í2 Jc /Y i5 |lt ¦c 6054. Lárétt 1) Fugli. 5) Aur. 7) Frá. 9) Óhrein- indi. 11) Sarg. 13) Op. 14) Ást- fólgnu. 16) Ofug stafrófsröð. 17) Kæra. 19) Óhreinkar. Lóðrétt 1) Halda út. 2) Hvort. 3) Morse- merki. 4) Matarílát. 6) Mengar. 8) Sáðkorn. 10) Umróta. 12) Skælur. 15) Stórveldi. 18) Slagur. Ráðning á gátu no. 6053 Lárétt 1) Skelfa. 5) Tál. 7) Eg. 9) Sósa. 11) FOB. 13) Man. 14) AAAA. 16) GG. 17) Slægu. 19) Glaðar. Lóðrétt 1) Slefar. 2) ET. 3) Lás. 4) Flóm. 6) Sangur. 8) Goa. 10) Sagga. 12) Basl. 15) Ala. 18) Æð. BR0SUM/ og * alll gengur betur » JL Ef bilar rafmagn, hKaveita eða vatnsvelta má hringja í þessi símanúmcn Rafmagn: f Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnartjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HftaveHa: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist f sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. 14. júni 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.......60,09000 60,25000 Steriingspund.........102,96400 103,23800 Kanadadollar............51,29100 51,42800 Dönsk króna...............9,37510 9,40010 Norskkróna................9,28960 9,31440 Sænsk króna..............9,86860 9,89490 Flnnskt marit............15,19150 15,23200 Franskur franki.........10,60260 10,63080 Belgískurfranki..........1,73240 1,73710 Svissneskurfranki... .42,15510 42,26740 Hollenskt gyllinl........31,68050 31,76490 Vestur-þýskt mark ....35,65010 35,74500 (tölsk Ifra.....................0,04859 0,04872 Austurriskursch.........5,07300 5,08650 Portúg. cscudo...........0,40810 0,40920 Spánskurpeseti.........0,57720 0,57870 Japanskt yen..............0,39125 0,39229 (rsktpund.................95,58800 95,84300 SDR.........................79,02560 79,23600 ECU-Evrópumynt.....73,55920 73,75500 H3I UTVARP Föstudagur 15. júní 6.45 Veflurf regnir. Bæn, séra Ragnheiður E. Bjarnadóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgurwárl6 - Erna Guflmundsdóttir. Fréttaytirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veflurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltll barnatimlnn - Fallegi prinsinn og þjónamir sex Kristfn Helgadóttir les. 9.20 Morgunleikflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. Umsjón: Kristján Sigurjósson. (Frá Akurcyri) (Einnig útvarpað nk. þriöjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornlfl Umsjón: Margrét Ágúslsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30Áfero Umsjón: Steinunn Haröardóflir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöid kl. 21.00) H.OOFréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjðn: Anna Ingólfsdðttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53Ádagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 FréttayflrlK. Auglýsingar. 12.10 Úrfuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veflurlregnlr. Dánariregnir. Auglýsingar. 13.00 fdagslnsðnn - Ný stefna I þjónuslu aldraðra Umsjðn: Guðnin Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Mlödegissagan: .Leígjandinn" eftir Svövu Jakobsdöttur Höfundur les(4). 14.00 Fréttlr. 14.03 LJúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Skuggabækur Þriðja bók: .Saelir eru einfaldir* eftir Gunnar Gunnarsson. Umsjðn: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður), 16.00 Fréttir. 16.03 M uUn Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbokln 16.13 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð - Létt grín og gaman Umsjðn: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlitt á slodegl - Grleg og Paganini • .Pétur Gautur" svlta nr. 1 op. 46 ettir Edvard Gríeg. Hljðmsveitin Fllharmðnla I Lundúnum leikur; Christopher Seaman stjómar. • Konsert nr. 1 I D-dúr op. 6 eftir Nicolai Paganini: Itzhak Periman leikur á tiðlu með Konunglegu fílharmóniusveitinni f Lundúnum; Lawrence Foster stjðmar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjðn: Bergljðt Baldursdótlir, Ragnhoiður Gyða Jðnsdðttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranðtt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Augiýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá Þállur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Kórakeppni Bandalags evrópskra útvarpsstöðva, .Let The Peoples Sing" Sjöttl þáttun Kammetkðrar. Umsjðn: Guðmundur Gilsson. 20.45 Helmsókn á AustfJörflum Urnsjón: Krisljana Bergsdðttlr. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Sumarsagan: .Birtingur* cftir Voltaire Halldðr Laxness les þýðingu sfna (10). 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). , 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldslns. 22.25 Úr fuglabóklnnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jðnasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjon: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nwiurútvarp á báðum rásum tll morguns. RAS 7.03 Morgunútvarpifl Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þðrðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunf réttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dðra Eyjðtfsdðttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardðttur. Molar og mannlifsskot f bland við gðða tónlist. - Þarfaþingkl. 11.30 12.00 Fréttayfiriit. Auglýslngar. 12.20 Hádeglsfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HMhornlö Fróðleiksmolar frá heimsmeiastarakeppninni á Italiu. 14.10 Brotúrdegl Eva Asrún Albertsdóttir. Rðleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Sigurður G. Tðmasson, Þorsteinn J. Vllhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tfmanum. 18.03 ÞJóflarsálin - Þjóðfundur f beinni úlscndingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvoldfréttlr 19.32 Sófllaö um Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meflal annars verfla nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranðtt þríðjudagskl. 01.00) 20.30 Gullskflan 21.00 Frá nomenum djassdögum I Reykjavik - Rölt á milli djasspöbbanna Útvarpið hljóðritaði leik fjölda Islenskra d jasshljóms veiki á djassdogum I mai. I pessum þæW leikur Borgarhljðmsveitin, Kvartett Kris^áns Magnússonar, Sveitlusextettinn og Gammar. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað næstunóttkl. 5.01). 22.07 Natursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranðtt miðvikudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir M. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurleklnn þáttur Glðdisar Gunnarsdðttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. 02.05 Gramm á fónlnn Endurteklð brot úr þætti Margrélar Blöndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Blágreslfl blífla Þáttur með bandarískri sveita- og þjöðlagatðnlist, einkum .bluegrass" og sveitarokki. Umsjðn: Halldór Halldðrsson. (Endurtekinn þátturfrá liðnum vetrí). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir væröarvoö Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnirkl. 4.30. 05.00 Fréttir af veflrl, færð og llugsamgöngum. 05.01 Fri norrænum djassdögum I Reykjavlk - Rölt á milli djasspöbbanna Útvarpið hljóðritaði leik fjölda islenskra djasshljðmsveita á djassdögum I mal. I þessum þætti loikur Borgarhljomsveitin, Kvartelt Kristjáns Magnússonar, Sveíflusextettlnn og Gammar. Kynnir er Verriharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá llðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veflrl, færö og flugsamgöngum. 06.01 Úr smlöjunnl - Áttunda nótan Fyrsti þátlur af þremur um blús I umsjá Sigurflar Ivarssonar og Ama Matthíassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 07.00 Afram ísland Islenskir tonlistarmenn flylja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjarfla kl. 18.35- 19.00 M SJONVARP Föstudagur 15. júní 17.50Fjörkálfar(9) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dótlir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdótlir. 18.20 Unglingamlr f hverflnu (6) (Degrassi Junior High) Kanadisk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjðn Stefán Hilmarsson. 19.20 Relmleikar á Fáfnlshóll (8) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandariskur brúSumyndattokkur I 13 þattum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Telknlmynd 20.00 Fréttlr og veflur 20.35 Ustahatffl f Reykjavfk 1990 Kynning. 20.40 Hehnstónllst (Provinssirock: Worid of Music Art and Dance) Arlega er haldin stærsta rokkhátið Finnlands f Selnajokl og á slðasta ári var boðið þangafl I fyrsta sinn tónlistarmönnum frá Afrlku og Aslu. (Nordvlsion - Finnska sjónvarpið) 21.20 Bergerac Breskir sakamálaþættir með hlnum góðkunna breska rannsðknariögreglumanni sem býr á eyj- unni Jersey. Aðalhlutverk John Ncttlcs. Þýð- andi Krisfrún Þórðardótlir. 22.15 Utla stúlkan min (My Little Giri) Bandarísk blðmynd frá árinu 1986. Leikstjðrí Connie Kaiserman. Aflalhlut- verk Mary Stuart Masterson, James Earí Jones, Geraldlne Page og Pamela Payton Wríght. Ung stúlka, af góðum efnum, gerist sjárfboðaliði I bamaathvarfi eftt sumar. Þar kynnist hún nýrri hlið á tilverunni. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ E3 Fostudagur 15. jum 16:45 Nigrannar (Neighbours) 17:30 Emilla Telknlmynd. 17:35 Jakarl Teiknlmynd. 17:40 Zorro Spennandl telknlmynd. 18:05 Œvlntyrl i Kýþeríu (Adventures on Kythera) Ævintýralegur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn á ðllum aldri. Þriðji hluti af sjö. 18:30 Bylmingur 19:19 19:19 20:30 Feröast um tímann (Quantum Leap) Spennandi framhaldsþáttur I visindasögulegum stil. Aðalhlutverk: Scott Bak- ula og Dean Stockwell. 1989. 21:20 Framadraumar (I Ought To Be In Pictures) Bráðskemmtilcg gamanmynd byggð á leikriti Neil Simons. Ung stúlka lerðast yfir endilöng Bandaríkin til þess að hafa upp á föður slnum sem hún hefur ekki séð lengi. Þegar hún birtist skyndilega á tröppunum hjá karii er ekki laust við að rðt komist á llf hans. Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann-Margaret. Leikstjóri: Herbert Ross. 1982. 23:05 í IJósaskiptunum (Twilight Zone) Spennumyndafiokkur. 23:30 Al Capone (Capone) Glæpahundurinn Al Capone hefur verið mönnum hugleikinn, nú sfðast f myndinni Hinir vammlausu. Þessi mynd er frá árinu 1975 og tekst á við uppgangsar þessa illræmda manns. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. Leikstjori: Steve Carver. Framleiðandi: Roger Corman. 1975. 01:05 Aldreiaövlta (Heaven Knows, Mr. Allison) Bandarískur sjó- maður nokkur og nunna komast I erliða aðstöðu þegar þau stranda saman á eyju I Kyrrahafinu I heimsstyrjöldinni slðari, en eyjan er yfirfull af Japönum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og De- borahKerr. Leikstjóri: John Huston. 1957. 02:45 Dagskrirlok Litla stúlkan mfn, mynd þar sem segir frá Kfsreynslu ungrar efnaðrar stúlku sem vinnur í barnaathvarfi eitt sum- ar, verður sýnd ( Sjónvarpinu á föstudagskvöld kl. 22.15. Ferðast um tímann, fram- haldsþáttur f vfsindasöguleg- um stíl er á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöld kl. 20.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk 15.-21 Júní er f Apóteki Austurbæjar og Breiðholts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarfsíma 18888. Hafnarfjörður Hafnartjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apö- tokin skiptast á sina vikuna hvort að slnna kvöld-, naetur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögumer opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. . Apótek Vestmannaeyja: Opið vlrka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu mllli kl. 12.30- 14.00. Solfoss: Selfoss apðtek er oplö til kl. 18.30. Op- Ið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garflabacn Apótekið er oplð rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Roykjavik, Soltjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tiamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabelðnir, simaráðleggingar og tlmapantan- Ir i sima 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lytjabúoir og læknaþjönustu eru- gefriar f sfmsvara 18888. Onajmisaogorflir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram á HeDsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrtelni. Tannlæknafélag Islands. Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I símsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Sdtjamamcs: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfiörour Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin viri<a daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opln 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Ketavfk: Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálraon vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og W. 19 til kl. 20.00. Kvermadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður M. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Bxxgar- spftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. A laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdolld: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hoilsuvemdarstoðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- ddd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kopavogs- hælio: Eftir umtali og W. 15 til k). 17 á helgidog- um. - Vifilsstaðaspitali: Helmsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftali M: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúknjnarheimlll I Kópavogi: Heim- sóknartiml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 14000. Keflavik-sjúkrahúslð: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, siml 22209. SJúkrahús Akramss: Heimsóknartfml Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Roykjavik: Settjamames: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifroið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafharfjörðun Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Kcflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, sfmi 11666, slökkvl- lið simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifrelð slmi 22222. Isatjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, bnjnasfmi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.