Tíminn - 15.06.1990, Qupperneq 12

Tíminn - 15.06.1990, Qupperneq 12
12 Tíminn KVIKMYNDIR Föstudagur 15. júní 1990 ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASÍMI 680001 Já, hún er komin toppgrinmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar stórar myndir bæði í Bióhöllinni og Bióborginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los Angeles, New Yortr, London og Reykjavfk. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Beilamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman ftutt af Roy Otbisoa Framleiðendun Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15 Frumsýnir úrvalsmyndina Kynlrf, lygi og myndbönd 'ONE OF THE BEST OF 1989! EXCEPTIONALLY ACCOMPLISHED AND WITTY!" “A MESMERIZING FILM! ASTONISHING. EXTRAORDINARY ANO EIOQUENT!" “DAZZLING! | HIGH SPIRITED, \ HILARIOUS AND SCORCHINGLY EROTIC!" “A TRIUMPH! THE BEST DEBUT FILM IN MORE THAN A DECADE!” “A GREAT FILM! RblJajkourio '11 ÍJHHHS9 Sá** 2 2140 TÖLVU- NOTENDUR Lisa Bonet heitir hún en við þekkjum hana eflaust betur sem Denise úr Fyrirmyndarföðurnum (Cosby Show). Lisa er ekki eins prúð í raunveruleikanum eins og Denise því fyrir nokkru var hún handtekin fyrir að hafa barið ljósmyndara sem var eitthvað að ónáða hana. Lisa er gift söngvara og á með honum eitt barn. Hjónabandið er sagt stormasamt þar sem þau eru bseði skapstór. I.F.iKFHlAC REYKIAVlKUR SÍMI680680 í Borgarleikhúsi Sigrún Ástrós (Shirley Valentine) eftir Willy Russel I kvöld kl. 20.00. UppseH Næst siðasta sýnlng Laugardag kl. 20.00. Uppselt Síöasta sýning Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er teklð við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00. Miðasölusim! 680-680 Greiðslukortaþjönusta SÍIH ÞJODLEIKHUSID Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar á Kjarvalsstöðum. Leikgerð: Halldór Laxness. Tónlist: Páll Isólfsson. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Tónlistarstjóri: Þuriður Pálsdóttir. Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmynd og búningar. Gunnar Bjamason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Jón Símon Gunnarsson, Hákon Waage, Katrln Sigurðar- dóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og Þónmn Magnea Magnúsdóttir. Dansarar Lilja ívarsdóttir, Margrét Gísladóttir, Pálína Jónsdóttir og Sigurður Gunnarsson. Hljóðfæraleikarar úr Kammersveit Reykjavík- ur: Hlif Sigurjónsdóttir, Júlíana Elín Kjartans- dóttir, Sesselja Halldórsdóttir, Bryndis Halla Gylfadóttir og Valur Pálsson. Frumsýning á Kjarvalsstöðum á morgun kl. 21. Miðasala sama dag á Kjar- valsstöðum frá kl. 9.30. Miðaverð: 500 kr. 2. sýning á vegum Þjððhátlðamefndar á Kjar- valsstöðum 17.6. kl. 16.30. Palli og Palli áListaháb'ð I islensku óperunni Ballett eftir Sylviu von Kospolh. Tónlist eftir Tsjækovskí. Leikmynd og búninga eftir Hlín Gunnarsdóttur. Islenski dansflokkurinn frumsýnir á morgun kl. 14.30 og 17. Miðasölusími: 28588. Víð í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 1augaras= = SÍMI 3-20-75 Framsýnir Töfrasteinninn REGNBOGINN&. Framsýnr únralsmyndina Að leikslokum (Homeboy) Mickey Rourke fór sannarlega á kostum I myndum eins og 91/2 vika, Baríly og Angel Heart, en hann hefur aldrei veríð eins góður og nú sem atvinnuhnefaleikarfnn Johnny Walker. Johnny hefur lengi beðið eftir stðra sigrinum, en hann veit að dagar hans sem hnefaleikara era senn taldir. Sjón hans og heym eru farin að daprast og eitt högg gæti drepið hann... Frábær tónlist myndarinnar er samin af Eric Clapton og Michael Kamen. „Homeboy" er sannariega úrvalsmynd með úrvalsleikuram sem allir ættu að sjá. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Cristopher Walken og Debra Feuer. Leikstjóri: Michael Seresln. Sýnd f A-sal kl. 9 og 11.10 Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 Bönnuð innan12ára Framsýnir Hjólabrettagengið Þá er hún komin myndin sem allir krakkar veröa að sjá. „Gleaming the Cube" er spennandi og skemmtileg mynd sem Ijallar um Brian Kelly og félaga hans, en hjólabretti eru þeina líf og yndi. Dag einn er bróðir Brians myrtur og hann og félagar hans I .hjólabrettagenginu* ákveða að láta til sin taka. Þetta er slórgóð mynd sem leikstýrt er af Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd f A sal kl. 3,5, og 7 Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Framsýnir grinmyndina Úrvalsdeildin Keflvísku indlánarnir eru samansafn af vonlausum körlum og furðufuglum, en þeir era komnir I úrvalsdeildina þökk sé stórleikuram á borð við Tom Berenger, Chariie Sheen og Corbin Bemsen. I úrvalsdeildinni er mikið Ijör og spenna, enda margt brallað. .Major League" er slórgóð grinmynd sem sló rækilega I gegn I Bandaríkjunum. .Bijálæðislega fyndin mynd" Daily Mirror Aðalhlutverk: Tom Berenger, Chariie Sheen, Corbin Bemsen. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 Skíðavaktin Slanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkostlegum skíðaatriðum gera „Ski Patrol" að skemmtilegri grínmynd fyrir alla flölskylduna. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skíðamenn Bandaríkjanna. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 Miöaverö kr. 200,- kl. 3 Helgarfrí með Bernie „Weekend at Bemie's - Tvímælalaust grinmynd sumarsinsl Aöalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Silvetman og Catherine Mary StewarL Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.10 Stæreta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátltakendur eru stærsti eðalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd. SýndíA-sal kl. 9 og 11 SýndíA-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Hjartaskipti A Tough Cop. ADeadLawyer. Ever>- partnership has its problems. BU6 HOSKINS DKNZEL WASHINGTON CHLOE Webb Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabbit), Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb (Twins) í aðalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörum lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum' - Siegel, Good Morning America. Sýnd I B-sal kl. 9 og 11 Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum Bönnuö innan16ára Ekið með Daisy Sýnd í C-sal kl. 9 og 11 Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum Framsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Framsýnir spennumyndlna Hrellirínn Hér kemur hin slórgóða spennumynd .Shoc- kert, sem gerð er af hinum þekkta spennu- leikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem fram- leiddar hafa verið. Athugið: .Shocker* mun hrella þig. Verlu við- búinn. Aöalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi Leikstjóri: Wes Craven Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Framsýnir úrvalsmyndina Utangarðsunglingar Já, hún er komin loppgrinmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar stórar myndir bæði I Bíóhöllinni og Bíóborginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á koslum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið befri. Pretty Woman - Toppmyndin I dag I Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Tltillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Frumsýnr grinspennumyndina Gauragangur í löggunni Þessi frábæra grinspennumynd, Downtown, sem framleidd er af Gale Anne Hurd (Tbe Teiroinafor, Aliens), er hér Evrópufrumsýnd á Islandi. Það eru þeir Anlhony Edwards (.Goose' I Top Gun) og Forest Wihtaker (Good Moming, Vietnam) sem eru hér i toppformi og koma Downtown I Lethal Weapon - Die Hard tölu. Downtown - Grinspennumynd með öllu. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Forest Whitaker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstjóri: Richard Benjamin, Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Tango og Cash Tango og Cash ein af toppunum 1990. Aðalhlutverk: SylvesterStallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Bönnuðinnan 16 ára Sýndkl.5,7,9og11 Framsýnir Siðanefríd lögreglunnar ★★★★ „Myndln erafveg stórkosíleg. Kaldriflaður thriller. Óskandi væri að svona mynd kæml fram áriega“ - MBta Ckloni, GannaO Ncwspaptr „Ég var svo heltekinn, að ég gleymdi að anda. Gere og Carcla eru afburöagóðirí'. - Dtde Whatíey, A! tha Movtes „Hreinasta snilda.. Besta mynd Rkhard Gere fyrr og slða^ - Susan Granger, American Movte Classks Framsýnum í Sal 2 einum besta biósal á landinu Látum það flakka t E T l T RIDE Frábær gamanmynd þar sem allt er lagt undir. Richard Dreyfuss fer með aðalhlutverkið og leggur allt sitt undir, ekki þó í getraunir heimsmeistarakeppninnar i knattspymu, heldur hestakappreiðar. Einn daginn uppfyllas! allar hans óskir, óskir sem svo marga dreymir um aö detta I lukkupottinn... en lánið er valt. Leikstjóri: Joe Pytka. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Davld Johansen, Teri Garr. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Skuggaverk Örlög heimsins voru i huga þeirra. En í höndum hans. Sérstaklega spennandi og mögnuð mynd um einn mesta ógnvald mannkynsins. Leikstjóri: Roland Joffé (The Mission, The Kiiling Fields). Aðalhlutverk: Paul Newman (The Color of Money). Sýndkl. 5og9 Vinstri fóturinn Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sjón er sögu rikari. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýndkl. 7.15 og 11.15 Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Frébær Itölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn I ár sem besta erlenda kvikmyndin. Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore. Aðalhlutverk: Philippe NoireL Leopoldo Trieste. Sýnd kl. 9 Shirley Valentine Gamanmynd sem kemur þér I sumarskap. „Meöal unaðslegustu kvikmynda í mörg ári'. „Þiö elskiö Shiriey Valentine, hún er skynsöm, smellin og dásamieg. Pauline Collins er stótkosöeg". Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Contí. Sýnd kl. 7 og 11.10 ln The Shadow of the Raven Sýnd Id. 5 Miöasala Háskólabíós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Míðar verða ekki teknir frá. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Tumer, Danny DeVrto, Sean Astín. Framleiðandi: James L Brooks/Amon Milchan. Leikstjóri: Danny DeVrto. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuðinnan12ára Framsýnir spennumyndina Síðastajátningin Don Carlo, guðfaðir einnar helstu mafíuflölskyldu borgarinnar, sætir sakamálarannsókn vegna athæfis sins. Tengdasonur hans hefur gefið yfirvöldum upplýsingar, sem eru Don Carlo hætfulegar, en einkasonurinn Mikael (Tom Berenger) er kaþólskur prestur sem flækist á undariegan hátt inn í þetta allt saman. Hörku spennumynd. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Daphne Zuniga, Chick Vennera. Leikstjóri: Donald P. Bellisario Sýnd kl. 7 og 11.15 Bekkjarfélagið Sýnd kl. 9 Þessi stórkostlega úrvalsmynd .The Delinquenls" með hinni geysivinsælu leik- og söngkonu Kilie Minogue, gerði allt vitlaust í London í vor og sló eftirminnilega i gegn. The Delinquents mynd sem kemur öllum i létt og gott sumarskap. Aðalhlutverk: Kilie Minougue, Chariie Schlatter, Brano Lawrence, Todd Boyce. Leikstjóri: Chris Thomson. Bönnuö bömum innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Framsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garoia (The Untouchables, Black Rain), eru hrein út sagt stórkostlega góðir í þessum lögregluthriller, sem ^allar um hiö innra eftiriit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Bönnuð innan16ára Sýndkl. 9,05 og 11,15 Vegna þings meltingariækna munu næstu sýningar á Látum'ða flakka, Skuggaverki, Parísarbíóinu, Siríey Valentine og Vinstra fætinum, veröa álaugardag. Urvalsmynd fyrir alla unnendur góðra mynda. Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gallagher og Laura San Giacomo. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 14 ára

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.