Tíminn - 15.06.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.06.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. júní 1990 Tíminn 13 Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og imeð 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. F.U.F. við Djúp Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 15. júní kl. 20.30 í Húsi framsóknarmanna á ísafirði. Félagar fjölmennið. Stjómin. OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentverki. Reynið viðskiptin. iPRENTSMI Ð)ANi Cl Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. Skrifstofustjóri Staða skrifstofustjóra við Sjúkrahúsið á Egilsstöð- um er laus til umsóknar. Starfið felst í bókhaldi, umsjón launaútreiknings og staðgengilsstörfum fyrir framkvæmdastjóra og veitist frá 1. september nk. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 97- 11073. Patrekshreppur Staða sveitarstjóra Patrekshrepps er hér með auglýst laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir um starfið sendist oddvita, Birni Gíslasyni, Brunnum 18, Patreksfirði, fyrir 30. júní nk. Heyvinnutæki til sölu H 22 súgþurrkunarblásari 1981, 13 ha rafmótor 220v eins fasa. 18 m traktorsknúið baggafæriband. Baggasleði. Tækin eru yfirfarin og í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 98-21811 og 98-21447. Til sölu Baggafæriband 15 m langt m/rafmótor og K.R. baggatína. Upplýsingar í síma 95-12641. Connle Stevens. Angie Dickinson. Barbara Eden. MMTUGAR BOMBUR Kynþokki þarf ekki að dofn þó svo að fimmtugsaldri sé náð — lítið bara á nokkur dæmi. Hér gefa nokkrar af fyrrverandi Hollywoodstjömun- um upp leyndarmál sín. CONNIE STEVENS lýsir sjálfri sér sem elsta táningi heims. „Ég mun alltaf hugsa sem ung stúlka," segir hin fimm- tuga Connie. Hún segir að tennis og diskódans haldi henni í formi. KIM NOVAK, 56 ára, segist fara mikið á hestbak og synda hvem dag. „Ég þarf ekki á dýium líkamsræktar- stöðvum að halda til að vera í formi. Ég hef fundið hina sönnu ást með manninum mínum og ástin er besta fegr- unarlyf sem til er.“ ANGIE DICKINSON segist ekki fara eftir neinum ákveðnum regium til að halda sér fallegri. Angie, sem er 56 ára gömul og hefur aldrei litið betur út, segir að heilbrigt mataræði sé það sem skipti öllu máli. Helst mælir hún með miklu af eplum og jógúrt. Hún segist synd hvem einasta dag og stunda líkamsrækt. „Konur á öllum aldri geta litið vel út og verið aðlaðandi — allt fer þetta eftir því hvemig þær hugsa sjálfar," segir Angie. „Ef kona er ennþá gáfuð, getur elskað og er umhyggju- söm getur engum manni fundist hún óaðlaðandi." BARBARA EDEN, sem var kyntákn hér áður fyrr er ennþá upp á sitt besta nú, 54 ára að aldri. „Allt er best í hófi,“ em einkunnarorð hennar. „Ég fer í langa göngu- túra hvem einasta dag, nota farða, en geri hvom tveggja i hófi,“ segir hún. Hún fer ekki eftir neinum sérstökum matarvenjum og elskar góðar steikur. „Ég neyði sjálfa mig ekki til að borða hollt fæði.“ DYAN CANNON, sem er 52 ára, líður eins og hún sé 20 áram yngri. Dyan, sem var fjórða kona Gary Grants, segist loksins hafa fundið innri frið. „Ég er fullviss um að innri friður sé hið eina sanna fegmnarlyf,“ segir hún. „Ég hef einnig fundið rétta manninn, eiginmann minn. Þegar kona er ástfangin lítur hún alltaf vel út og þar af leiðandi dofnar kynþokkinn ekki,“ segir Dyan. Dyan Cannon.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.