Tíminn - 16.06.1990, Side 2

Tíminn - 16.06.1990, Side 2
€ tffjbröT 2 Tíminn OÖÍS' ViöJ .Of Laugardagur 16. júní 1990 mm Að afloknum kosningum: Sitja uppi með sorp- stöð Júlíus ÁR111 í heimahöfn í gærdag. Á innfelldu myndinni er Hólmar Víðir Gunnarsson skipstjórí. Bátur hætt kominn við Þorlákshöfn: Tímamynd Slguröur Bragi. Fékk á sig brotsjó í innsiglingunni „Þetta var um klukkan sex í morgun en þá vorum við staddir rétt fýrir utan innsiglinguna. Brot kom á bátinn og fýllti allt dekkið. Síðan komu fleiri brot og ýttu honum betur niður.“ Þetta sagði Hólmar Víðir Gunnarsson skipstjórí á Júlíusi ÁR 111 í samtali við Tímann í gærdag en báturínn fékk á sig fjóra brotsjói rétt ut- an við hafnarmynnið þegar hann var að koma úr humartúr í gær- morgun. Báturínn lagðist alveg á hliðina svo að gluggamir á stýríshúsinu námu við sjávarflötinn una. Ekkert sér á bátnum og skip- veija sakaði ekki. Innsiglingin í Þorlákshöfn getur oft verið erfið. „Þetta er allra verst í suð- vestanátt. Þá brýtur hér og maður verður að vera þvert fyrir þegar mað- ur kemur inn. Eg mundi segja að það væri búið að vera ótrúlega lítið af slysum hér miðað við aðstæður en menn eru varkárir," sagði Hólmar. Menn í Þorlákshöfn sem rætt var við sögðu að fæstir byggjust við svona brotsjóum á sumrin þó alltaf mætti búast við slíku. Á vetrarvertíðinni væru menn alltaf mun betur á verði gagnvart þessu. Á fundi sem fulltrúar íbúa- samtaka Grafarvogs og viðræðunefnd borgar- stjómar áttu með sér í gær höfríuðu borgaryfirvöld al- faríð þeirrí kröfu íbúa Graf- arvogs að sorpböggunar- stöðinni á Gufunesi yrði valinn annar staður. Þann 15.maí s.l. vor ,...u borgarstjóra afhentar undirskriftir 1278 íbúa í Grafarvogi þar sem mótmælt var staðsetningu móttöku- og böggunar- stöðvar fyrir sorp á Gufúnesi. Síðan hafa fúlltrúar íbúasamtaka Grafar- vogs og viðræðunefnd borgarstjóm- ar átt með sér tvo fúndi, þann seinni í gær. I fféttatilkynningu ffá íbúasam- tökunum segir að lyktir fúndarins séu íbúum í Grafarvogi mikil von- brigði þar sem eindreginn vilji þeirra sé að engu hafður. GS. Það liðu nokkrar mínútur ffá því að báturinn fór á hliðina þar til Hólmari tókst að keyra bátinn upp aftur. Á meðan hafði báturinn rekið langleið- ina upp í fjöru í svokallaða Skötubót. „Þetta voru langar mínútur og maður gerir sér ekki grein fyrir tímanum," sagði Hólmar. Við þetta fór varatroll- ið af og það kom svo á móti bátnum þegar búið var að rétta hann við. Eft- ir það sigldi báturinn svo klakklaust i höfh. Það var haugasjór þegar þetta gerð- ist og sagðist Hólmar hafa gætt þess að enginn skipverji hefði verið á dekki þegar hann lagði í innsigling- Getspakir fá 11 miljónir Lottópotturinn er þrefaldur í dag og má búast við því að um 11 milljónir verði í fyrsta vinning þegar sölustöð- um lokar að sögn Vilhjálms Vilhjálms- sonar ffamkvæmdarstjóra íslenskrar getspár. I gær var fyrsti vinningur kominn upp í 6 milljónir og 250 þúsund en Vil- hjálmur sagði það aðeins véra um 10- 15% af heildarsölu vikunnar. ,Áður en yfir líkur verðum við vænt- anlega komin með yfir 11 miljónir í fyrsta vinning," sagði Vilhjálmur. Heildarupphæð vinninga yrði þá um 17-18 miljónir alls. Vilhjálmur sagði að það væri ekki fyrr en um þijú-leytið á laugardögum að sala lottómiða væri hálfnuð því fólki lægi ekkert á. „Það er ósköp jöfn og þægileg hreyf- ing alla vikuna, og fer svo vaxandi á fostudegi eins og núna þegar það er þrefalt, en milli tvö og þijú á laugar- dögum getum við spáð nokkum veg- inn upp á krónu hvemig lokin verða,“ sagði Vilhjálmur. Vegna beinnar útsendingu ffá heims- meistarakeppninni í knattspymu í rík- issjónvarpinu seinkar útsendingartíma lottódráttarins og því verður sala mið- anna ffamlengd til kl. 9 í kvöld. Þeir sem kjósa heldur að helga sig fótboltanum eingöngu taka svo þátt í leik íslenskra getrauna að spá í úrslit heimsmeistarakeppninnar. Ekki var enn ljóst hve mikill potturinn yrði þar og vildu þeir getraunamenn ekkert spá um það en þess má geta að í síðustu viku vora 44 miljónir í fyrsta vinning og er vonast til að hann verði enn hærri nú. Sölu getraunanna lýkur kl. 18.55 í kvöld. —só Forskot a þjoðnati Böm úr fimm dagheimilum í Selja- hverfi í Reykjavík tóku forskot á þjóðhátíðarsæluna í gær. Um er að ræða alls rúmlega 330 böm. Bömin fóra í skrúðgöngu í tveim hópum og gengu niður í Seljahlíð þar sem það skemmti gamla fólkinu með söng. Síðan var haldið til baka á dagheim- ilið Hálsaborg þar sem var farið í leiki og að lokum vora grillaðar pyls- ur. Þetta er þriðja árið í röð sem dag- heimili í Seljahverfi þjófstarta þjóð- hátíðinni. Bömin, sem era á aldrin- um eins til sex ára, leggja mikið verk í hátíðarhöldin og nú höfðu þau und- irbúið sig í þrjár vikur t.d. með því að skreyta dagheimilin og búa til hatta og hljóðfæri. Samfara þessu vora bömin ffædd um íslenska fánann, þjóðhátíðardaginn og hver Jón Sig- urðsson var. GS. Tímamynd Áml Bjama.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.