Tíminn - 16.06.1990, Qupperneq 5

Tíminn - 16.06.1990, Qupperneq 5
nnkaugardaguri46.vjúní''t990 "■•'Tíminn 5 RLR hefur upplýst dularfulla peningahvarfið úr seðlageymslu Seðlabankans á Seyðisfirði: Rannsóknartögregla ríkisins heiiir upplýst dularfuila peningahvarf- Aðferðin scm gjaldkerinn við- ann um borð £ ferjunni Norrænu. Sveinbjörn HafHðason lðgfræð- ið Úr seðlageymslu Seðlabankans á Seyðisfirði. Gjaldkeri Lands- haföi þegar hann dró sér pening- A miðvikudag var farið í pen- ingur Seðlabankans sagði í sam- bankans, en geymslan er í húsnaeði bankans, hefur játað að hafa ana var að hann skipti á seðlum ingageymsluna og er telja átti tali við Tímann í gær að eftiriit dregið sér þær 5,6 miljónir króna sem vantaöi i geymsluna. og einskisverðum bréfraiðum. Tii peningana komu í ljós bréfmiðar. með seðlageymslum Seðlabank- að gæta fyUstu varkárni setti Þá þegar var rannsóknarltíg- ans, sem eru 23 úti á landi, væri Allt bendir til þess að gjaldker- inn hefur ráöstafað stærstum hann peningabúnt með seðlum reglu gert viðvart og stímuleiðis mjög títt og oft fyrirvaralaust. inn hafi verið einn að verki og hluta fjármunanna. í hvað mi- efst þegar peningabúntunum var Seðlabanka. Teir menn frá rann- Svona Jagað væri því dæmt til að sagði Hörður Jóhannesson rann- ljónirnar fóru fékk Tfminn ckki staflað og einnig til hiiðanna. sóknarltígreglunni fóru austur komast upp fljótlega, sóknarlögreglumaður i samtali að vita. Pappírinn var meðhöndlaöur á og sömuleiðis lögfræðingur og Rannsóknarlögreglan vildi ekki við Tímann í gær að ekkert hefði Rannsókn var ekki að fúllu lok- þann hátt að hann velktibréfmið- endurskoðandi frá Seðlabankan- greina frá því hvort upplýst væri komið fram við rannsóknina íð i gærkvöldi en Hörður Jóhann- ana svo fölsuðu búntin lytu ná- um. á hversu löngum tíma gjaldker- sem benti til þess að annar hefði csson taldi fullvíst að henni lyki kvæmlega eins út og seðlabúnt Útvarpið skýrði frá því í gær- inn hefði dregið sér peningana en verið í vitorði með gjaldkeran- bráðlega. Þó voru í gærkvöldi við fyrstu sýn. kvöldi að Seðlabankinn hyggðist Ijóst væri að hann hefði a.rn.k. um. lausir endar sem eftir átti að Málið komst upp þegar verið vegna þessa máls endurskoða oftar en tvisvar leikið þennau í gærkvöldi lá fyrir að gjaldker- hnýta. var að sækja peninga fyrir bank- reglur varðandi seðlageymslur. leik. —ES Fjórir Danir hrepptu fyrsta vinning í sameiginlegum getraunapotti Dana, Svía og Islendinga í getraunum HM og fær hver þeirra í sinn hlut rúmlega 23 miljónir ísl. kr. fyrir að hafa alla 13 leikina rétta. Enginn íslendingur var með 13 rétta en tuttugu og tveir skipta með sér öðr- um vinningi með 12 rétta leiki og fær hver þeirra 125 þús. kr. Svíar urðu sennilega einnig af fyrsta vinningi en enn átti eftir að telja örfáa miða í Svíþjóð og Danmörku. Aðeins 66 Svíar fengu annan vinning skv. þessum upplýsingum og fékk hver um sig um 150þús. kr. Islendingar lögðu ífarn 10% í þennan sameiginlega sjóð landanna þriggja, Svíar áttu 36% en Danir lögðu fram 54% i pottinn. Þess má geta að Islendingar áttu hæsta hlutfall raðafjölda miðað við íbúatölu eða 4,36 raðir á hvert mannsbam. Dan- ir voru mun hófsamari með 1,06 raðir á hvem íbúa, og Svíar ráku lestina með aðeins 0,45 raðir. —só Frá stofríun lýðveldisins 17.júní 1944 á Þingvöllum við Öxará. Fjöldi fólks er hér saman kominn í Almannagjá til að fagna féngnu sjálfstæði þjóðarinnar frá Dönum. Lýðveldið heiðrað Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17.júní, verður haldin hátíðlegur um land allt á morgun. í öllum kaupstöðum og stærstu byggðarkjömum verður boðið upp á sérstaka hátíðardagskrá. Hún verður víðast hvar með hefðbundnu sniði og skrúðgöngur, glens og gam- an, fánar og blöðrur munu eflaust setja svip sinn á morgundaginn. Hin hvimleiða þjóðhátíðarrigning, sem stundum hefur sett mark sitt á há- tíðarhöld, mun að öllum líkindum láta landsmenn afskiptalausa á morgun. Búist er við sæmilegu veðri, gert er ráð fyrir suð- austanátt, skýjuðu á Suð- vesturlandi og hita á bilinu 10 - 12 gráður. GS. Vangasvipur Elísabetar drottningar og Vigdísar forseta prýðir minjapeninginn sem sleginn hefúr veríð vegna heimsóknar konungshjónanna. Þjóðhöfðingjar slegnir í gull Minjapeningur, bæði úr 22 kar- ata gulli og úr hreinu silfri, hefur verið sleginn í tilefni heimsóknar Elísabetar Englandsdrottningar og er hönnuður hans Ásgeir Reynisson gullsmiður. Ásgeir sagði peninginn gefinn út í mjög takmörkuðu upplagi. Gullpen- ingamir em 200 talsins og tölusettir. Vega þeir um 17 gr. hver og því em það 3,4 kg. af gulli sem fara í upplag- ið. Þeir munu kosta 27.800 kr. Silfurpeningamir em 2000 talsins og vega 13,25 gr. Silfurmagnið sem fer í drottningarpeningana er því alls um 26,5 kg. Verð þeirra er 2.750 kr. Einnig mun hægt að fá sett af gull- og silfurpeningum, og að sögn Ás- geirs hafa þegar borist 5 slíkar pant- anir. Seðlabankinn mun vera einn kaupendanna. Ásgeir sagði að breska safnarafélag- ið Commerative Collectors Sociefy hefði verið honum innan handar við hönnunina og m.a. ráðlagt honum að að hafa vangamynd af þeim stöllum Elísabetu drottningu og Vigdísi for- seta og allar áritanir á íslensku. Söfnunargildi minjapeningsins er ekki enn ljóst en hann verður kynntur í sérriti breskra safnara, Collecting Commemorable, sem gefíð er út í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Peningurinn er sleginn í Gull- og silfursmiðjunni Emu. Að sögn Alp Mehmets, sendiráðs- ritara breska sendiráðsins, hefur sendiráðinu ekki borist neinn listi yf- ir þær gjafir sem þjóðhöfðingjamir munu skiptast á enda væri það lítið spennandi ef slíkt væri tilkynnt fyrir- fram. Aðspurður sagði Mehmet að drottn- ingunni gæfist sennilega ekki tæki- færi til að fara á bak íslenskum hesti meðan hún dveldist hér en drottning- in væri manna fróðust á Bretlandi um hesta og ást hennar á þeim hefði ver- ið mikil firá því hún var bam. Sagði Mehmet að eflaust þætti drottning- unni það kærkomið að reyna íslenska hestinn þótt ekki yrði af því í þetta sinn. —só I Spaugstofan á ferð um landið: gegnum grínmúrinn Spaugstofan heldur þjóðhátíðardag- inn í ár hátíðlegan í Borgamesi með því að ífumsýna á Hótel Borgamesi gamanleikinn „í gegnum grínmúr- inn.“ Jafnffamt fer þar ffam fyrsti hluti keppninnar „Leitin að léttustu lundinni". Að svo búnu heldur Spaugstofan áffam hringferð sinni um landið og heldur um 30 skemmt- anir á alls 22 stöðum. Leikverkið „í gegnum grinmúrinri* er effir þá Spaugstofumenn og er um að ræða tæplega tveggja stunda gleði- leik. Hann byggist upp á laustengdri röð spaugilegra atriða sem tengd em með söng, hljóðfæraslætti og ljósa- gangi. Þar koma ffam ýmsir persónu- gervingar sem Spaugstofiimenn hafa skapað og gert landskunna í sjónvarpi og víðar. Áhorfendur munu taka þátt í sýningunni á ýmsan hátt fyrir utan það að eiga þess kost að taka þátt í spaugkeppninni „Leitin að léttustu lundinni" sem er samstarfsverkefni Spaugstofunnar og Samstarfshóps um sölu lambakjöts. Lokasýning verður í íslensku óperunni í Reykja- vík lO.júlí n.k. GS.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.