Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 13
Laugardagur 16.j umM.990 Trminn' 25 RAÐAUGLYSINGAR Prentari Óskum eftir að ráða vanan prentara til starfa sem fyrst. Einnig prentara til afleysinga strax. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Sími 45000. Rll ur Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavík- ur, óskar eftir tilboöum í verkið „Nesjavallaæð - Einangrun og klæðning geyma“. Verkið felst í að einangra og klæða tvo 9000 m3 miðlunargeyma á Reynisvatnsheiði og einn 2000 m3 geymi á Háhrygg, sem er um 2 km vestan Nesjavalla. Ljúka skal við geyminn á Háhrygg og annan geyminn á Reynisvatnsheiði á þessu ári. Hinn geyminn á Reynisvatnsheiði skal vinna við sumarið 1991 og Ijúka verkinu að fullu 1. ágúst það ár. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 19. júní 1990 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. júlí 1990 kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í byggingu á 42 bílskúrum ásamt tilheyrandi lóðarfrágangi við Hraunbæ. Brúttóflatarmál bílskúranna er um 1100 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 20. júní gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. júlí kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBOPGAR Frikirkjuvegt 3 Simi 25800 'V Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagnsveitu Reykjavikur, óskar eftir tilboðum í 11 kV rafbúnað fyrir Aðveitustöð 7. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 15. ágúst 1990, kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 'V Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavík- ur, óskar eftir tilboðum I verkið: „Nesjavallaæð - Lokahús, frágangur" Verkið felst í að setja þök á tvö lokahús ásamt ýmsum frágangi, smíða og setja upp 5 útihurðir á 4 hús og smíða 3 skýli um lofttæmiloka. Verkinu skal lokið 1. nóvember 1990. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 3. júlí 1990, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Friklrkjuvegi 3 - Simi 25800 Kauptilboð óskast í Vitaskipið Árvakur, þar sem það liggur við suðurhöfnina í Hafnarfirði, í því ásigkomulagi sem skipið er nú í. Skipið verður til sýnis eftir nánara samkomulagi við forstöðumann Vitastofnunar og gefur hann jafnframt allar nánari upplýsingar; sími 600000. Tilboð leggist inn á skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, eigi síðar en kl. 11:00 þann 22. jún í nk„ þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Z? 3 Síðumúla39-108Reykjavík-Sfmi678500 'V Aðstoð við aldraða í heima- húsum Okkur vantar fólk til starfa í fjórum af 6 hverfum borgarinnar. Starfið er fólgið í hvers kyns aðstoð við aldraða í heimahúsum, sem nú er skipulagt út frá félags- og þjónustumið- stöðvum aldraðra í borginni. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn og verkstjórar heimaþjónustu á eftirtöldum stöðvum: Bólstaðarhlíð43sími: 685052 millikl. 10-12 Aflagranda40 sími:622571 millikl. 10-12 Vesturgata7 sími:627077 millikl. 10-12 Norðurbrúnl sími: 686960 millikl. 10-12 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Öldrunarþjónustudeild. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 678500 Félagsráðgjafi ••• Meðferðarstarf Félagsráðgjafa vantar í fullt starf við vist- heimili barna. ( starfinu felst m.a. mikil meðferðarvinna með fjölskyldur og einstak- linga, handleiðslaviðstarfsfólk, skipulagning og greiningarvinna. Forstöðumaður ••• Þroskaþjálfi Forstöðumann vantar við nýstofnað vist- heimili fyrir þroskaheft börn. Æskilegt er að viðkomandi sé þroskaþjálfi eða hafi sam- bærilega menntun á uppeldissviði. Nánari upplýsingar um störfin gefur Helga Þórðardóttir félagsráðgjafi í síma 678500. Umsóknir berist til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar í Síðumúla 39 á umsókn- areyðublöðum sem þar fást. Kaldakvísl - stórbleikja Veiðileyfi til sölu í Köldukvísl. Fimm stangir leyfðar, sex daga vikunnar. Hvíld á miðviku- dögum. Verð á stöng krónur 3.700, veiðihús innifalið í verði. Upplýsingar veitir Eggert í síma (91) 67 52 10, bæði laugardag og sunnudag og á kvöldin virka daga. Veiðivötn á Landmannaafrétti verða opnuð miðvikudaginn 20. júní kl. 15.00. Sala og pöntun veiðileyfa í Skarði. Sími 98-76580 frá kl. 10.00 til 18.00. Innkaupastofnun ríkisins, f.h. Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, óskar eftir tilboöum í flutninga á áfengi, bjór og tóbaki frá Reykjavík til útsölustaða ÁTVR úti á landi, svo og á bjór frá Akureyri til Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð berist á sama stað eigi siðar en kl. 11:00 þriðjudaginn 3. júlí nk., þar sem þau verða Oþnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar \|f Síðumúla39 108Reykjavík• Sími678500 Starf með unglingum Unglingaathvarfið, Tryggvagötu 12, auglýsir eftir starfsmanni í 46% kvöldstarf. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun sem nýtist í skapandi starfi með unglingum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 20606 eftir hádegi virka daga. Umsókn- arfrestur er til 25. júní nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. .GERO Bæjarstjóri Staða bæjarstjóra í Hveragerði er laus til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 25. júní forseta bæjar- stjórnar, Ingibjörgu Sigmundsdóttur, Heið- mörk 31, 810 Hveragerði, og veitir hún nánari upplýsingar í síma 98-34800 eða 98-34259. Bæjarstjórn. W VATRYGGINGAFELAG ÍSLANDS HF ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar hafa í umferðaróhöppum: Lada Sport Chevrolet Monza Daihatsu Hi Jet Toyota Corolla 1300 Toyota Corolla 1300 Ford Escort Fiat Uno 45 Chevrolet Monza Skoda 120 L Daihatsu Charade Toyota Corolla 1300 MMC Galant GLX Renault 11, Turbo VW Golf Honda Civic CRX BMW315 Fiat 127 AMC Jeep Peugeot 305 GLS Suzuki Alto SS 80 Toyota Tercel DL Suzuki bifhjól GSX Yamaha bifhjól XJ600 bifreiðir sem skemmst árgerð 1989 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1985 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1983 árgerð 1983 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1990 árgerð 1987 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 18. júní 1990, kl. 12-16. Á SAMA TÍMA: í Borgarnesi: MMC Lancer 1500 árgerð1989 Chevrolet Monza ár erð 1987 Opel Kadett LS ár erð 1987 Honda Prelude ár ^rð 1986 Á Akranesi: LadaSp rt 1600 ár Tilboðum s skilað til Vátryggingaft h.f. Ármúls , Reykjavík eða umboc kl. 16.00 s. ladag. V vggingafélag ísland Ókutækjadeild - • ð 1988 s íslands anna fyrir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.