Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 14
26 Tíiim’inn W" IÐNSKÚLINNIREYKJAVÍK Nám í flugvirkjun Gert hefur veriö samkomulag viö flugvirkja- skóla í Vásterás í Svíþjóð, um aö taka viö nemendum aö loknu aðfaranámi við lönskól- ann í Reykjavík. Þetta aðfaranám mun hefjast nú í haust. Áætlað er að aðfaranámið taki tvær til þrjár annir og nýtist einnig að fullu sem nám í bifvélavirkjun. Þeir sem ná nægjanlega góð- um árangri á aðfaranáminu eiga þess kost að halda náminu áfram í Svíþjóð. Námið þar tekur tvö og hálft ár. Náminu lýkur síðan með tveggja ára þjálfun- artíma. Umsóknarfrestur um þetta nám ertil 5. júlí nk. Tekiö er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli kl- 10 og 12 í sfma 68 63 00. Einnig er tekiö viö tilkynningum í póstfaxi númer 68 76 91. BÍLALEIGA meö útibú allt í kringum landiö. gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar HJÓLBARÐAR Hankook hágæftahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/7Í R15 kr. 6.650. 30/9,£ T15 kr.6.950. 31/10 115 kr. 7.550. 33/12 <15 kr. 9.450. BA INN hf. Skútu 2, Reykjavík Simar 50501 og 84844. BOÐA rafgirðingar GRAND spennu- gjafar í miklu úrvali á mjög góðu verði, 220 v. - 12 v. - 9 v. ásamt öllu efni til rafgirðinga. Hafið samband við sölu- menn okkar í síma 91-651800. Ath. nýtt heimilis- fang. HF Helluhrauni 16-18 220 Hafnarfjörður -LaUcjárdáöur'16.'j(jhí 1990 Hallgrímskirkja, Starf aldraðra LITAÐ JÁRN Á ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjárn. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. Sími 91-680640 Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar 1 í kvöld frumsýnir Þjóðlcikhúsið á Kjar- valsstöðum lcikgcrð Halldórs Laxncss á sögum og kvæðum Jónasar Hallgrims- sonar við tónlist cftir Pál ísólfsson. Lcik- stjóri cr Guðrún Þ. Stcphcnscn og söng- stjóri Þuriður Pálsdóttir. Þjóölcikhúsið tók að scr að sctja sýninguna á svið cn frumsýningin vcrður á vcgum Jónasar- þings. Hvaó er afi gerast um helgina hjá Feróafélaginu? Föstudag kl. 20 hcfst hclgarfcrð til Þórs- mcrkur. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Skipulagðar göngufcrðir um Mörkina við allra hæfi. 17. júní kl. 13.00 vcrður lctt göngufcrð um Reykjancsfólkvang, þ.c. gcngið vcrður um Sog á Grænudyngju. Sogin eru gamalt hvcrasvæði. Einnig verður hugað að hcllum í þcssari fcrð. Þetta er tilvalin fjölskyldufcrð á þjóðhá- tíðardaginn. Brottför í ferðimar cr frá Umfcrðarmiðstöðinni, austanmcgin. í dagsferðir cm miðar seldir við bil. Næsta vika: Á miðvikudaginn, 20. júní, ki. 20.00 cr siðasta skógræktarfcrðin i Hciðmörk, reit Fcrðafclagsins. Fcrðafc- lagið hóf gróðursctningu i þcssum rcit strax árið 1950, um lcið og Hciðmörkin var friðuð. í ár cm 40 ár síðan hin ýmsu fclagasamtök fcngu úthlutað rcitum í Heiðmörk til ræktunar og cinmitt í tilefni þcssa afmælis vcrður kvöldganga í Hcið- mörk mánudaginn 25. júni. Útivist um helgina Dagsfcrðir sunnudag 17. júní Ki. 10.30: Ncsjar— Hagavík. Gengið cftir gamalli slóð frá Ncsjum á suðurbakka Þingvallavatns í Hagavík. Lctt ganga fyrir alla ijölskylduna. Kl. 13: Fjallganga. Önnur ijallganga ársins. Gcngið vcrður á Búrfcll í Grímsncsi, 536 m y.s. Frckar auðveld uppganga. Brottför i báðar fcrðimar frá BSÍ, bcnsin- sölu. Stansað við Árbæjarsafh. Göngu-Hrólfar Göngu-Hrólfar hittast í dag, laugardag, kl. 10 við Nóatún 17. Kióafell I Kjós Ertu að fara í sumarfrí? Ef svo cr þá cr Fcrðaþjónusta bænda i fúllum gangi. Margir bæir vcita fcrðamönnum góða þjónustu. Þ á m. cr Kiðafcll í Kjós í ná- grcnni Reykjavíkur, aðcins hálflíma akst- ur. Þar cr gistiaðstaða, bæði uppbúin rúm og morgunvcrður og gisting í íbúð. Hcsta- lciga er á staðnum. Sími: 666096. Fyrirhuguð cr fcrð í Þjórsárdal á miö- vikudag 20. júní. Komið vcrður við á Stóra-Núpi, Stöng og Hjálparfossi. Nán- ari uppl. gcfur Dómhildur í síma: 39965. Nú þcgar cr farið að skrá í fcrðina á Snæ- fcllsncs og vcgna forfalla cm 2 sæti laus í hálandafcrð til Skotlands. Guösþjónustur I Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 17. júní Reykjavíkurprófastsdæmi. Lofum Drottin fyrir landið. Fjölsækjum kirkjum- ar á þjóðhátiðardcgi. Dómprófastur. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta á þjóðhátiðardcgi kl. II árdcgis. Þóra Ein- arsdóttir syngur cinsöng. Organlcikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorstcinsson. Breiðholtskirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ámý Albcrtsdóttir og Elín Hclga Jóhanncsdóttir syngja tvísöng. Organisti Danícl Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusla kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Þjóðhátíðarguðsþjónusta kl. 11:15. Prcstur sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Einsöngur: Garðar Cortcs. Dóm- kórinn syngur. Organlcikari Martcinn Hungcr Friöriksson. Dómkirkjan. Elliheimilið Grund. Mcssa kl. 10. Sr. Árclíus Niclsson. Fella- og llólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Ragnhciður Svcrrisdóttir. Frikirkjan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 10:00 (athugið brcyttan tíma að þcssu sinni). Miðvikudag 20. júní: Morgunand- akt kl. 7:30. Orgclleikari Pavcl Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall. Þjóðhátíðardag- urinn. Fjölskyldu- og bamamcssa kl. 11. Brúðulcikhús úr Kcflavík i umsjón Ragn- ars Snæs o.fl. Allir krakkar vclkomnir. Bama- og æskulýðssöngvar flutlir. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grcnsáskirkja. Mcssa kl. II. Altaris- ganga. Organisti Ámi Arinbjamarson. Þriðjudag kl. 14: Kirkjukaffi í Grcnsási, fjórði og siðasti biblíulcstur sr. Jónasar Gíslasonar vígslubiskups um postuiasög- una. Prcslamir. Hallgrímskirkja. I7.júní: Mcssa kl. II. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Bcðið fyrir sjúkum. Landspítalinn. Mcssa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Borgarspítalinn. 17. júní: (iuðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorlcifsson. Háteigskirkja. Mcssa kl. II. Sr. Tómas Svcinsson. Kvöldbæn og fyrirbænir cru í kirkjunni á miövikudögum kl. 18. Prcst- arnir. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. II. Sr. Þorbcrgur Krisljáns- son. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarguðsþjónusta kl. II. Ræðucfni: Kristin trú og fjölhyggjan. KafFi í safnaðarhcimilinu cflir stundina. Sr. Þórhallur Hcimisson. Laugarneskirkja. Laugardag 16. júní: Guðsþjónusta í Hátúni 10 b, 9. hæö, kl. II. 17. júní: Guðsþjónusta kl. II. Flautu- lcikur: Sigriður Birgisdóttir og Martial Nardcau. Organisli Ronald V. Turncr. Kyrrðarstund í hádcginu á fimmtudögum, orgcllcikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprcstur. Neskirkja. Guösþjónusta kl. II. Sr. Frank M. Halldórsson. Orgcllcikur og kórstjóm Rcynir Jónasson. Miövikudag: Fyrirbænamcssa kl. 18:20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja. Mcssa kl. 20. Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjóm Ragnars Bjömssonar. Organisli Kjartan Sigurjóns- son. Molasopi cflir mcssu. Sóknarprcstur. Seltjarnarneskirkja. Mcssa kl. II. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Prcstursr. Sol- vcig Lára Guðmundsdóttir. Eyrarbakkakirkja. Mcssa 17. júní kl. 10:30. Skátavígsla. Sóknarprcstur. Frá Félagi eldri borgara Opið hús vcrður í Goðhcimum, Sigtúni 3, á morgun sunnudag, 17. júní, húsið opnað kl. 14. Lcikhópurinn Snúður og Snælda scr um dagskrá scm bcr hcitið „Allar vildu mcyjamar ciga hann“ og cr úr vcrk- um Davíðs Stcfánssonar. Danslcikur hcfst kl. 20. Ljóóatónleikar í Hafnarborg Fimmtudaginn 21. júní vcrða haldnir ljóðatónlcikar i Hafnarborg, Hafnarfirði. Þar koma fram Sigríður Jónsdóttir mczzó- sópran og Nína Margrct Grímsdóttir pi- anóleikari. Flutt vcrða vcrk cftir Schu- mann, Schubcrt, Dcbussy, Mahlcr og Wolf. Tónlcikamir hcfjast kl. 20.30. Sigriður Jónsdóttir og Nina Margrct Grimsdóltir munu cnnfrcmur koma fram á cftirtöldum stöðum: Vinaminni, Akra- ncsi, þann 21. júní, Borgameskirkju 23. júni, Stykkishólmskirkju 24. júní og Scl- fosskirkju 27. júní. Kvennahlaupið, ganga eða skokk í tilcfni Íþróttahátíðar ÍSÍ vcrður í fyrsta skipti á íslandi haldið svokallað Kvcnna- hlaup. Hlaup scm þcssi cm faslur liður í starfi norrænu íþróttasambandanna. Markmiðið mcð hlaupinu cr að konur á öllum aldri sýni samstöðu í holiri íþrótta- iðkun og útivcm. Hlaupið vcrður haldið í Garðabæ 30. júní nk. og hcfst kl. 14.00. Hægt cr að vclja um tvær vcgalcngdir í hlaupinu; 2 km og 5 km, hlaup cða skokk. Allir þátt- takcndur í hlaupinu cm sigurvcgarar á cinn cða annan hátt. Hlaupið cr fyrir ailar konur, stúlkur, ömmur cða mömmur. Hlaupið vcrður frá Vífilstaðatúni og cndað við Iþróttamiðstöðina í Garðabæ. Hlaupalciðin cr mjög þægilcg, cngar brekkur. Á undan og cflir hlaupinu vcrða gcrðar upphitunaræfingar og tcygjur. Þátttökugjald cr aðcins 250 kr. og cr inni- falið bolur og vcrðlaunapcningur. Tilkynningar bcrist til ISÍ cða í síma 91- 83377. „Palli og Palli“ Síðustu sýningar í dag íslcnski dansflokkurinn frumsýndi sl. fimmtudagskvöld „Palla og Palla", nýjan ballctt fyrir böm. Vcrkið cr byggt á hinni þckktu bamasögu „Þcgar Palli var cinn í hciminum" scm fjallar um drauminn þcg- ar Palli vaknar cinn daginn og cr alcinn í hciminum. Danshöfúndur cr Sylvía von Kospoth cn hún cr Hollcndingur og hcfúr starfað hcr f vctur. Sýningin tckur um klukkustund í flutn- ingi. Síðustu sýningar cm í dag kl. 14.30 og 17.00. Miðar cm scldir í miðasölu Listahátíðar Reykjavíkur og kosta 800 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.