Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 8
SKRYTIN ERINDI Undirskriflasöfnun uei’na ofbeldis á skjánum: Tomma og Jenna! „Okkur ofbauð ofbcldið la*ri." sagði Garrtar ennfrem- í sjónvar|>inu. Þess vegna ur. ákváðumviðefnalilundir- Garðar sagði þá leliandi á skriftasöfnunar. Okkur lingrum annarrar handar finnst algerlega óvidun- semnn’itrrueltu þviað skrila andi að foreldrar séu undir listann. Þeir höfðu knúnir lU að ritskoða <»)"K skamman tíma í undir- barnaefni fyrir börn sin," skriftarsöftuinina enda er hér sagði Garðar Baldvinsson einstaklingsframtak að í samtali við Alþýðublaðið. ræða. En hann og Svekin Liiðvík Undirskriltasöínunin stóð Björnsson eiga tveggja og vfir síðustu dagana i maí og þriggja ára gömul börn ,‘1 skriluðu'ti-lti undr listann. sein þeir vilja helst forða „Helstu sállræðtTítiar • fráþvíaðhorfaásjónvarp-' heims hafa nýverið fundað ið milli sex og sjöa kvöldin' um Tomma og Jenna og kom- vegna ofbeldis í teikni- ist að fjölmörgum niðurstöð- myndum sem svndar eru á um um hvort þetta væri þc.ssum tíma. ifann nefndi hættulegt börnum eða ekki. meðal annars teiknimynd- Áður en við gerura eilthvað í ir eins og Abott og Cost- málinu vantar ok'kur nánari clló og hina tíðræddu skilgreiningu frá þessu fólki G*rö»r B*ldvin«qn ásamt unflubarni sínu, aam bsnn vill t»lst n . „ i \ •• . \ forfta fra barnaefni Sionvarpsms. A-mynd: E.OI. lomma og Jenna. um hvað er að ræða. sagði „Okkur er sagt að Stöð 2 $é Markús Om Antonsson út- enn verri en það kemur okk- varpsstjóri. Hann sagði að greiningu á málinu „Það hef- eða talþýtt verða annaðhvort ur ekki viðvegna þessað við málið værií höndum útvarps- uroft verið fjallaðumTomma sjónskert eða heyrnarskert erum hvoiugir áskrifendur ráðssem áeftir að taka málið og Jenna og niðurstaða okk- börn útundan. Um það sagði að henni. Sjónvarpið hefur þá til umfjöllunar. ogvisáði mál- ar er sú aðpað ofbeldi sem Inga Jóna að ef í senn væri yfirlystuoglögbundnustefnu inu til formanns þ^Ss. 4ngu þar komi fram sé ekki hættu- textað eða talþýtt myndu þau að eíla menningu og er inni á Jónu þórðardótlu-,.' . legt' hp/num. sagði Inga börn sein kynnu að lesa ekki hverju hcimili á landinu. þvi Formaður útvarpsráðs tók i Jóná(.. beita þeim íiæfilekum sinum sáum við okkur knúna til samji.itreng og útvarpssljóri. í bréfihu er einnig því mót- heldur hlustuðu aðeins. Mörgum afkima manneðlisins hljóta að þeir að kynnast, sem skipa svokallaðar ábyrgðarstöður, aðra eins fælu af skrýtnum erind- um og þeir fá á sitt borð, og nú á útvarpsstjórinn úr vöndu að ráða: 646 manneskjur hafa skrifað und- ir skjal og vilja ekkert með teikn- iseríumar í sjónvarpinu hafa. Þessum 646 dámar ekki hvemig músin leikur köttinn og finnst það lítið tillag til þess að útrýma of- beldinu í tilverunni. Og satt er það svo sem að nóg er af þvi ljóta í vom daglega lífi, þótt ekki sé ver- ið að uppmála einhvem óhroða fyrir bemskunni. Nóg munu færin gefast á að kynnast honum síðar í öllum hans margbreytileika. En er hér þó ekki ögn langt til seilst? Þótt ímyndunarafl blessað- ara bamanna sé íjömgt, eins og vera ber, þá er ómögulegt að trúa að teiknimyndir þessar geti valdið mörgum þeirra martröðum eða látið þau pissa undir. Það er mun- ur á gamansömum ærslum eða of- beldi og að flokka þessar seríur undir ofbeldi er eiginlega mis- brúkun á hugtökum, sem er eitt fjandans fyrirbæri, því það geri þau næsta marklaus. Helstu perlur ævintýranna snúast margar um mikla grimmd og skelfileg mála- gjöld, en em þó hverri heilbrigðri manneskju Ijúfar í minningunni meðan ævin endist. Ýmis atvik ævintýranna em langtum skugga- legri og djúprættari uppmálanir af ofbeldi en ýkjuærsl teiknimynd- - anna. Trúlega em hinir 646 velflestir á þeim aldri að þeir hafa kæst yfir teiknimyndum sem böm og von- andi ekki orðið verri manneskjui; fyrir það. Ekki vildu þeir hafa misst af gömlu Mjallhvíti, bara vegna þess að þeir hrinu ögn af skelfingu við nomina með vört- una á nefinu. Því er það satt að ' segja illa gert af þeim að ætla nú að hafa þessa hollu spennu og kit- landi skelfingu úr eigin bömum, bara vegna þess að þeir hafa tekið einhveija kýrrassatrú á eitthvert allsheijarandóf gegn „ofbeldi“, sem auðvitað má yfirfæra á hvem fjárann sem er. Mikill hluti bamaefnis sjón- varpsstöðvanna er satt að segja skelfing rýr í roðinu og sumt af því ömgglega mannskemmandi fyrir bömin — af því blátt áfram hve yfirtak fábjánalegt efnið er og allt verkið illa af hendi leyst. Oft er að sjá sem víst sé talið að lítil böm hafi engan þroska til þess að meta eitthvað sem reynir á skiln- ing og smekk. En það má mestur hluti hinna útlendu teiknimynda þó eiga að þama liggur ágætt verk að baki og oft dijúgur skammtur af líflegu hugmyndaflugi. Því er þroskagildi þeirra margfalt á við ýmsa efnisþætti bamatímanna aðra, sem í öllu sínu tvimælalausa ofbeldisleysi hljóta að vera afar varhugaverðir. Þannig yrði mikill sjónarsviptir að seriunni um músina og köttinn fyrir bömin og beisk tár mundu vísast verða felld á mörgu smáu sem stóra heimili, þar sem enginn kann eða nennir að segja sögu lengur eða hefúr tíma fyrir annað uppbyggilegt bamagaman af gömlu sortinni. „Kötturinn dettur út úr flugvél, þýtur til jarðar með feiknahraða, og er hann kemur til jarðar verður eflir djúp hola. Hann stingur hausnum upp úr holunni með stærðarkúlu á kollinum og í kringum hausinn á honum fljúga stjörur og strik. í hæfilegri fjar- lægt stendur músin og skemmtir sér Hið besta.“ Laugardagur 16. júní 1990 ufi ' nn., u> i''Jiuiii di.u.i Gettu nú Það var kirkjan í Innri- Njarðvík, sem sást hér á myndinni um daginn. Nú er það minnismerki, sem sést á myndinni og er það reist í minningu skálds á fæðingarstað þess. Hver er staðurinn? KROSSGATA w-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.