Tíminn - 21.06.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.06.1990, Blaðsíða 6
- -' ; :v ':• ¦ 6 Tíminn Fimmtudagur 21. júní 1990" Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FELAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavik Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðarritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Steingrímur Gíslason Skrifstofur: Lyngháls 9, 110 Reykjavlk. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsímar: Askrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð í lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Óviss Grænlandsþorskur r Islendingum er ógjarnt að líta á þorskinn sem flökkufisk á íslandsmiðum, svo staðbundinn sem hrygningarstofninn sýnist vera og ferðir þorsksins kringum landið kunnar og oft tengdar árstíðum. Við setjum traust okkar á hinn staðbundna ís- lenska þorskstofn. Fiskveiðistjórn og fiskvernd- arstefna snýst að sjálfsögðu að verulegu leyti í kringum skynsamlega nýtingu þessa heima- stofns og séreignar íslensku þjóðarinnar, sem gefur ríkulega af sér til þjóðarbúsins þegar hann er rétt nýttur. En þótt okkur þyki þorskurinn heimakær á ís- landsmiðum og leggist ekki í fiakk hafsvæða á milli, vill samt svo til að hluti af þorski sem veiðist á íslandsmiðum er ekki eins heimaalinn og almenna reglan segir til um. Á nokkurra ára fresti gerist það að þorskgöngur flakka milli Grænlands og íslands. Fiskur sem gotinn er við vesturströnd Grænlands, margra dægra siglingu frá íslandi, stefnir þá í torfum upp á vertíðarmið- in við ísland og eykur auðvitað fiskigengdina, enda þarf gagnkunnuga menn til að þekkja mun- inn á Grænlandsþorski og Selvogsbankaþorski. Þetta ról á þorsktorfum milli Grænlands og ís- lands hefur vafalaust átt sér stað frá ómunatíð og ekki víst að útróðramenn fyrri tíðar hafi ætt- greint fiskinn sem þeir drógu ýkja nákvæmlega nema hvað þeir gerðu mun á trosi og málfiski. Nú sjá fiskifræðingar það fyrir að von geti ver- ið á Grænlandsgöngu þorsks næsta vetur og er hún einu til tveimur árum á undan því sem áður hafði verið spáð. Þessi ganga eykur þorskgengd- ina við ísland svo að um munar, og haft eftir fiskifræðingum að viðbótin gæti numið 100 þús- und tonnum, þótt þess sé jafnframt getið að sú tala sé afföllum háð, sem í rauninni þýðir það að best sé að spá sem minnstu um aukna aflavon og gera ekki meira út á spádómana en vert er. Sjávarútvegsráðherra hefur lýst yfír því að hann telji ekki ástæðu til að breyta áætlunum um hámarksveiði þorsks vegna hugsanlegrar Græn- landsgöngu og styðst þar við álit fískifræðinga. Þetta er rétt afstaða, sem vonandi verður studd af sjómönnum og útgerðarmönnum án teljandi ágreinings. Fiskveiðistjórn og aflamörk verður að miða við afkastageru heimastofnsins en ekki flökkutorfur sem slæðast á miðin í meira eða minna óvissu magni í óreglulegri hringrás sem hlaupið getur á mörgum árum. Ef Grænlands- gangan kemur á ekki að líta á hana sem viðbót- arveiðistofn heldur sem stækkun hrygningar- stofnsins. Það eitt er í samræmi við þá fiskveiði- og fiskveradarstefnu sem íslendingar hafa sett sér. GARRI Hver á aö ráðleggja Gorbatsjov? Nú er hali eftir Mitlerrund Frakk- iandsforseta að hann ætli uo gang- ast fyrir siiinlókuin veslræuna ríkja um efloa cfuahagsaðsfoð við Sovél- ríkiu. Vafalaust er bcssi hiigiuyiid rímabært tiinhugsiinurefni fyrir Vcsturveidin, þótt ekld Hggi Ijóst fyrir hvernig slflc aðstoð mætti verða. Engar efnahagsumbætur Þrált fyrir aUar stórbyltingarnar scm oróið hafu í Sovél ríkj uiiuin SÍ6- uslu ár Og lunginesl allru siðustu inúnuói, heíu r lýðræðis- og man u- rctliudaþróunjn engu skiluð í hvf semaBt áiti að snúasi um, nelhilega að bæta efnahags- og framleiftshi- kerfi Snvétríkjanna með það fyrir angum áð það leiddi tíi meiri þjóð- arframkiðslu og betri lifskjara al- ménnings. Hingað tíl hefur árangur „opiiunarstefnunniir" eúigðngu koinið fram í stjórnkerfisbreyting- um, ni.u. fonnlegii afnúmi á for- ysruhlurverki kommúnisl aflokksins sem auðvitað hefur ieitf Ul stofnun- ar nýrra stjórnmálasamtaka, sem sett hafa sig i stjórnarandstilðu seni hcfur ekki aðeins iðkað niælskulisl iieldu r tekið til við að breyta st jórn- keriinu cftir siuu höfði, þar sem stjórnarandstöðuöfl voru nægilega sterk (il þess að láta að sér kveða. Þetta hefur m .a. gerst í sjálfu Sovéi- lýðvt-Idinu Uússlandi, þar sein Bor- is Jellsin, atkvæftainikill sijórnar- andstæðingur, hcfur verið koslnn forseti og boðar in.a. siimu st efnu og F.ystrasaltsþjóðir, að þessu kjarna- iýðveldi Sovétríkjanna sé heiinil t aft lýsu yfir sjáifstæði stnu gagnvart al- ríkisstjórninni iKreml. Ef svo yrðií raun er erfitt að sjú hvað eftír yrði af Sovétbandalaginu unnað en það að þaft væri að leysast upp i sínu gamia foruii. Stjómarandstaóa vex Forystustóða Gorbatsjovsjsemátti að styrkjast með þvi að hann yrðf valdamikill foiseti alriklsstjðrnai- innar, scm faefði m.a. rétt tí! að grípa i taumana með hervaldi cf svo langí gengi að alrikið væri að liðast í sundur vegna þjóðernis- og sjálf- staðishreyfinga cinstukra lýðvelda, er svo veifc, að skammlausl getur voidum sínum og áhrifavald hans fer dvinaodi eftir því sem fleiri stjórnarandslöðusamtðk verða tíl og almenningur finnur þaft á sjálf- um sér að alvinnuásland, matviiru- framhnð og lífskjiir fara síftur en svo batnandi. Svo fxr stjóriiiniilainuður seni Gorbatsjov liefur sýnt sig að vera, cr cigi að síður þauuig kumið fyrir lioiuun, að nú finnst mörgum sovét* borgiirum eins og frægð hans komi öll að ulan, uð nú sc Úr honuin allur krafiur. Hann hafði þrek og þor til þess að kveikja cndiii liótancistann og gera hann að háli, en hefur síftan misst stjórmnúlaþróunina úr hiiml- um sér, fær engum biind uin komið á liana. Sá grunur læðist að inanni aó í rauninni hafi Gorbatsjov leyst ílciri iiíl úr laðiugi með lýðræðis- byltingunnl en hann hafði getu til að benija. £,tv. byrjaði hann ú ðfugum enda að því leyti að hann lagði álicrslu á efnnhagsumbættirnar á tinilan þvi að losa um stjnrnskipu- lagift og fiokkseinræöið. Það er a.m.k. víst að honuin hcfur ckki tck- ist að setja frani ncina hciidurstct'nu í efnahagsmáhim sem ullir vilja fára eftir. Mitterrand og Thatcher Hitt er svo annað mál, hvort cfna- hagsaðsloð frá vcstrænum rikjum er ciuhver lausn á vanda Gorbat- s]o vs. Þrátt fy rir atlt eru þek herraí Francois Mitterranti, George Bush og Hdmut KohJ ðg fru Margrét TÍiaicher engfr sérfrœðtagar í að umskapa stal in ískt cfn ahagskerfi og gcra úr því virkt markaðshagkcrti, cinkum ef þctta fólk ætlast til að sú uinsköpun skuli verða án millistiga og hæfilega hraðrar þróunar. Það er alveg cins vist uö 70 ára unna fúi aö hrynja tíl gruuiia án þcss tið unnað koini í slaðinn fyrir töverknað hciniamaniia, aður en Vesturveldin fara áð taka tíl sinna ráða í efnahagsaðstoð, Þðtt Gorbat- sjov sé tckið incð blíðu og forystu- menn Vcsturvcldanna þykist veojá á hann, finna þcir til vanmáttar sins að ráða miklu um sljóniniála- og efnahagsþróun Sovctríkjanna. Þrátt fyrir tíða fundi Gorbalsjovs nicð lciotogum iðnrikja Og vest- ra'itna stónclda hufa þcssi fundir ckki verið slíkar ketiiislustiintlir i hagnýtum þjððarbúskap, að þaft mætti verða forscta Sovétríkjanna að gagni. Pólitískur vandi Gorbat- sjovs verðtir hcldur ckki lcystur með útlciidum góðvilja cinuin sam- an. Kngiiiu efi er að Gorbatsjov hef- ur heppnast uIunrikisstcfna sín, þar hcfur hunn ma-rkiiö djúp spor í samstarfi við forystunicnu vest- nvnna ríkja. En hvernig slíktti ár- angtir i utanríkismálum nýtisl i inn- anlandsmálum er cins og óskrífað hlað, um það er allt á liuldu. Garri VITT OG BREITT Almenningsflór Þegar glæsileiki franska konungs- veldisins var hvað mestur á yftr- borðinu var eirtna grynnst á sóða- skapnum og óhroðanum undir fág- uðu yftrborði. Að stjórnarfari slepptu var subbuskapurirm svo gegndarlaus í bókstaflegri merkingu að nær ólíft var við hirðirnar fyrir ódauni og óværu. Hreinlæti hirð- anna fólst ekki í því að fara í bað eða þvo sér, heldur hrúga pelli og purp- ura utan á skítinn. Hárkollur huldu flösu og geitur, púður kaunin og yfir allt var úðað ilmvötnum til að auð- velda sóðunum að draga að sér and- ann. I höfuðborg elegansins, Versölum, voru rennur meðfram veggjum glæsisalanna sem tóku við úrgangi úr kroppum og koppum. í þær var pusað miklu ilmvatei. Þessi hreinlætisaðstaða hefur vald- ið síðari tíma viðhaldi miklum erfið- leikum. Óhollar sýrur úr hlandstein- inum eru enn að éta upp gólf og veggi aðseturs sólkonungsins og viðgerðir og viðhald taka engan enda. Ilmandi hlandkrár í Reykjavíkurborg er gnótt renn- andi vatns og yfirleitt mun hreinlæti borgarbúa viðunandi þótt brösug- lega gangi að koma frá sér úrgangi og sorpi. Svo eru ilmvöm svo dýr að að fólk hefur ekki efhi á öðru en að þvo sér, helst daglega. En lítil Moggafrétt um hreinlæti í höfuðborginni okkar rifjar upp skít- uga stórveldistíð sólkonungsins og hirðar hans. Farið er að þvo gang- stéttir og port miðbæjar Reykjavíkur með ilmefhum. Ilmefhi eru borin á veggi og gang- stéttar umhverfis Hlemm, Laugaveg og allt niður undir Grjótaþorp, en þar er allt vaðandi í möl og drullu og engu við bjargandi næstu manns- aldra og engum þvotti verður þar við komið af varðveislusökum og er þar óopinber hlandkrá í hverju skoti. Ilmmeistarar Reykjavíkurborgar segja að sóðaskapurinn og fhykur- inn af þeim almenningspissóar, sem nær frá Hlemmi að ráðhúsi, hafí aukist um allan helming siðan áfengur bjór var lógleiddur fyrir rúmu ári. Migið er í öll skot og gáttir og á gangstéttar og er hjarta Reykjavíkur orðið eins og Versalir áður en sá flór var mokaður með kóngum, aðli, hirðfiflum og þeim sora öllum sem þar þreifst undir gljáandi yfirborði. Subbur Miklu hugviti er beitt til að drepa niður miðborg Reykjavíkur sem miðstöð viðskipta og mannlífs. En innan um stjórnsýsluna og minja- geymslu er risið kráa- og gleðihverfi af því tagi sem helst er að finna í hafrtarhverfum stórborga. Ösku- tunnuport, húsagarmar í eigu æðstu stofhana ríkis og borgar eru á tvist og bast á milli ölbúllanna og drabb- ast niður innan um ömurlega og skellótta brunagafla sem engum til- gangi þjóna öðrum en þeim að standa sem minnismerki ljótleikans. En innfæddir sjá þá ekki. Þau illu álög hvíla á miðbænum, að þar er ekkert hægt að varðveita í sæmilega heilu lagi og hvergi er hægt að' rífa og byggja upp svo að einhver borgarbragur verði á. Vondir og hugmyndasnauðir skipuleggj- endur, ruglaðir verndunarsinnar, ráðleysi og ósamkomulag ráða- manna opinberra bygginga og eign- arréttur einstaklinga, sem hvorki hefur vilja né getu til að halda eign- um við eða endurbyggja með nein- um myndarbrag, leiðir til óreiðu sem aldrei er hægt að koma neinu lagi á. Svo kemur lýðurinn og mígur yfir allt saman. Borgaryfirvöld bregðast við með þekktum hætti. Hreinsunardeildin er send á vettvang með sprautur og ilmefhi og úðar yfir fhykinn. Það er til of mikils mælst að fólk gangi um borgina af snyrtimennsku og kurteisi. Deila má um hvort það er nokkuð verra að gera allar sínar þarfir á almannafæri, eins og þorri gesta í skemmtanahverfinu gerir, eða glenna öskutunnur og ömurleg port og niðurnídda húsagarma fram- an í gesti og gangandi, eins og gert er um alla gömlu Reykjavík og hafi allir þeir umhverfissóðar skömm af, ekki síður en hinir, sem nota borgina eins og búfé flór. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.