Tíminn - 21.06.1990, Síða 12

Tíminn - 21.06.1990, Síða 12
Í2 Tíminn Fimmtudagur21. júní 1990 GLETTUR - Ég sagði þér þetta Maggi, það er ekki hægt í kanó - Fyrirgefðu Erna mín, en ég opnaði óvart launaumslagið mitt... — Það mætti segja mér að þú gengir með mjög slæmt magasár — Þetta bragðast alveg eins og hjá þér heima... hann fær. sko enga drykkjupeninga... .. Þetta er bara smástunga... |DAGBÓK Stígamót Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm scm orðið hafa fyrir kynferðislcgu of- bcldi, hafa nú starfað í rúma þijá mánuði. Á þcssum tíma hafa um 100 þolendur kynferðislegs ofbcldis og aðstandcndur þcirra leitað aðstoðar í miðstöðinni. Markmið Stígamóta cr að styðja þolcnd- ur kynferðislcgs ofbcldis og vcrða mcð öfluga fræðslustarfscmi um þcssi mál. Aðstandcndur Stígamóta trúa því að fræðsla sé fyrsta skrcfið í fyrirbyggjandi aðgcrðum. Sá opinbcri styrkur cr kom Stígamótum fyrst af stað dugir ckki til þcss að fram- fylgja þessum markmiðum og þarf því að fara út í fjársöfhun. Þcssi fjársöfhun felst annars vcgar í styrktarmannakcrfi og geta þeir scm vilja styrkja Stígamót haft sam- band við fclagið að Vcsturgötu 3 og t síma 626868 og 626878. Til sölu cru merki frá Stígamótum og kosta þau 300 krónur. Pennavinir Fyrir skömmu barst Tímanum brcf í hendur þar sem tvær ungar konur sækjast cftir íslcnskum pcnnavinum. Þær hafa lengi reynt að komast í samband við cin- hvctja íslcndinga en gengið eitthvað crf- iðlega. Þcssar konur eru báðar frá Ghana í Afríku og cr önnur þeirra að lcita sér að eiginmanni. Miss Comfort Wilson P.O. Box 86, Capc Coast Ghana, West Africa Comfort cr 26 ára gömul og er að lcita sér að ciginmanni. Hcnnar áhugamál cru lcstur, tónlist, myndir, útivcra, matrciðsla, frímcrki, vinátta og sund. Miss Hannah Smith P.O. Box 1022, Oguua District Ghana, West Africa. Hannah cr 25 ára gömul og cr að leita sér að framtíðarfélaga. Hennar áhugamál cru tónlist, ferðalög, tennis, dans og vinátta. Ferðafélag íslands Jónsmessuhelgi í Þórsmörk Ný Þórsmerkurferð með góðri dagskrá fyrir unga scm aldna á sérstöku kynning- arvcrði. Tilvalin fjölskyldufcrð. Gist í Skagfjörðsskála, Langadal og tjöldum. Meðal dagskrárliða eru ratlcikur, lcikir, pylsugrill. kvöldvaka (ljóð og lög Þórs- merkurskálda rifjuð upp), Jónsmcssunæt- urganga o.m.fl. Ennfremur vcrða í boði lcngri og skcmmri gönguferðir, m.a. inn á afréttinn Almcnninga (Kápa, Lakar). Af- bragðs grillaðstaða. Fararstj. Kristján M. Baldursson o.fl. Þórsmörkin er farin að skarta sínum fegursta sumarskrúða. Aðrar góðar helgarferðir um jóns- messuna A. Eiríksjökull. Tjaldað í Hvítárdröng- um. Göngu á Eiríksjökul glcymir cnginn. Litið í Surtshclli o.fl. Fararstj. Jón Viðar Sigurðsson. B. Hellakönnunarferð — Borgarfjörður (uppsveitir). Þctta cr cinstakt tækifæri til að kynnast neðanjarðarheimi íslenskrar náttúru. Farið í marga af stærstu hraun- hcllum landsins í fylgd jarðfræðinganna Bjöms Hróarssonar og Sigurðar Sveins Jónssonar. Tjaldað á Húsafclli. Sundlaug. Upplýs. og farm. á skrifst. Öldugötu 3. Fella- og Hólakirkja Breyttur messutími I sumar brcytist guðsþjónustutími í Fclla- og Hólakirkju í Breiðholti og vcrð- ur hann alltaf klukkan 20.30 á sunnudags- kvöldum. Guðsþjónustur vcrða alla sunnudaga í sumar. Guðsþjónustur mcð léttum söng í um- sjón Þorvaldar Halldórssonar og félaga verða 24. júní, 22. og 29. júlí, 19. og 26. ágúst. Sunnudaginn 24. júní vcrður fyrsta guðs- þjónustan kl. 20.30 mcð léttum söng og altarisgöngu. Sýning Eddu Jónsdóttur fram- lengd Sýning á vcrkum Eddu Jónsdóttur I Gall- críi Sævars Karls ólafssonar að Banka- stræti 9 hefur vcrið framlcngd um eina viku, cða til 29. júní. Á sýningunni cru 18 vcrk, þrcttán vatns- litamyndir og fimm skúlptúrar. Þcma sýn- ingarinnar er huglciðingar listamannsins um vörðuna sem vcgvísi. I ágúst mun Halldóra Emilsdóttir sýna vatnslitamyndir í gallcríinu. Rauði krossinn safnar fötum Þijálíu víctnamskir flóttamenn koma til landsins, 19 fullorðnirog 11 bötn. Rauði kross íslands tekur á móti hús- gögnum, búsáhöldum, húsmunum og hlýjum fötum að Suðurlandsbraut 32 (bakhúsi) kl. 17-20 alla daga til 26. júní nk. Það er von Rauða krossins að fólk bregðist vcl við þessari málaleitan. Nán- ari upplýsingar fást hjá Rauða krossi ís- lands. Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið hcldur sitt árlcga sól- stöðublót á Þingvöllum í kvöld kl. 19.30 í Valhöll. Sætaferðir vcrða ffá BSÍ cf næg þátttaka fæst. Vinsamlcgast skráið ykkur í síma 21791 hjá Höllu. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag kl. 14, frjáls spilamennska. Kl. 19.30 fé- lagsvist, kl. 21.00 dansað. Farin verður dagsfcrð til Nesjavalla 26. júní nk. Upplýsingar og skráning á skrif- stofú félagsins. Sólustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavfkur Apótek, Austurstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg.31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavfk: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgarnes: Verslunin ísbjörninn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36 ísaQörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18 Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Bókaval, Kaupvangsstræti 4 Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbr. 1 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5 Egilsstaðir: Hannyrðaverslunin Agla, selási 13 Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55 Siglufjörður: Verslunin Ögn, Aðalgötu 20 Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16 Selfosss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Tekið er á móti tiikynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á miili kh 10 og 12 í síma 68 63 OO. Einnig er tekiö við tilkynningum í póstfaxi númer 68 76 91. cLAÐBERA VA~ÍaiP V. Víðsvegar á Reykjavíkursvæðinu rwfei' ríminn Lynghálsi 9. Sími 686300 LA TTU Tímann TKKI FLJUCjA FRA PER ÁSKRIFTARSÍMI 686300

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.