Tíminn - 21.06.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.06.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. júní 1990 Tíminrf 13 UTVARP/S JON VARPI ffl UTVARP Fimmtudagur 21. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsário - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttirkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétt- ir á ensku, sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. SumaHjóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Lltli barnatfminn - Ketill Larsen segir eigin ævintýri 9.20 Morgunleikflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjónustu- og neytendahornlð Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Bnnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53Ádagskrá Litið ylir dagskrá firnmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kol- beinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Kvennasögusafnið Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: .Leigjandinn" eftir Svðvu Jakobsdóttur. Höfundur les lokalestur (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum ánjm. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrlt vikunnar: .Ópið" eftir Friðu Á. Sigurðardóttur Útvarpsleik- gerð: Maria Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Asdis Skúladóttir. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Sigurður Skúlason og Harpa Amardóttir. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Aðutan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbðkin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið - Á sjö Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 11 E-dúr opus 26 eftir Mexander Skrjabin. Stefania Toczyzka mezzósópran og Michael Myers tenor syngja með kómum I Westminster og hljómsveitjnni Fíla- delfTu; Riccardo Muti stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jðnsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03)18.30 Tónlist. Auglýsing- ar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og llstir líðandi stundar. 20.00 Fágæti Þjóðlög frá ýmsum löndum i útsetningu Lucianos Berios. Cathy Berberian syngur með Juilliard kammersveitinni; Luciano Berio sljórnar. Þjoðlög frá Búlgariu. Kvennakór búlgarska útvarpsins syngur, einsöngvari er Kalinka Vatsjeva. 20.30 Sinfóníuhljðmsveit islands 40 ára Umsjón: Óskar Ingóffsson 21.30 Sumarsagan: .Viðfjarðarundrin" eftir Þórberg Þórðarson Eymundur Magnússon les (4). 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldslns. 22.30 Skuggabskur Fjórða bók: .Lifandi vatnið" eftir Jakobínu Sigurð- ardóttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 23.10 Sumarspjall Þorgeir Þorgeirsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudagkl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Upplýs- ingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunf réttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardðttur. Molar og mannlífs- skot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 1Z20 Hádegisfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornlð Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni í knattspymu á Italíu. Spennandi getraun og fjóldi vinninga. 14.10 Brotúrdegi Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegisstund með Gyðu Dröfn, afslöppun i erti dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞJððarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-6860 90 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Zlkk Zakk Umsjón: Hlynur Hallson og norðtenskir ungtingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan 21.00 Paul McCartney og tónllst hans Skúli Helgason rekurtónlistarferil McCartney i tali og tónum. Annar þáttur. Þættimir eru byggöir á viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá I fyrrasumar). 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarsón spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nðtt). 23.10 Fyrlrmyndarfðlk litur inn til Egils Helgasonar, að þessu sinni Birgir Ármannsson formaður Heimdallar. (Endurtekinn . þáttur frá liðnum vetri). 00.10 i hattinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturtög. 01.00 Nætunjtvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Með hækkandl sðl Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 02.00 Fréttlr. 02.05 LJúflingslög Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 03.00 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fðlk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdðttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Zikk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlislarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 IU SJÓNVARP Fimmtudagur 21. júní 1990 14.45 Heimsmeistaramðtið i knattspymu.Bein útsending frá Italiu. Belgia- Spánn. (Evróvision) 17.15Syrpan(9) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 17.45 Ungmennafélaglð (9) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. 18.10 V iglsmærln (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 Heimsmeistaramótlð I knattspymu Bein útsending frá Italíu. Irland-Hol- land. (Evróvision) 20.50 Fréttlr og veður 21.20 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur i umsjá Hilmars Oddssonar. 21.40 Samherjar Lokaþáttur. (Jake and the Fat Man) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Anna og Vasill (Rötter i vinden) Annar þáttur af fjórum. Leikin myndaröð byggð á skáldsögu Veijo Meris sem hlaut bókmenntaverð- laun Norðuriandaráðs fyrir nokkrum árum. Sag- an gerist um aldamótin, þegar Finnland heyrir undir Rússland, og lýsir ástum finnskrar stúlku og rússnesks hermanns. Leikstjóri Veikko Kertula Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision-Finnska sjónvarpið) 23.50 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ E3 Fimmtudagur 21. júní 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Morgunstund Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. Stöð 21990. 19:1919:19 Fróttir. Stöð 2 1990. 20:30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Öm Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 21:25Aftur til Edens (Retum to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 22:15 Strfð (The Young Lions) Raunsðnn lýsing á slðari heimsstyrjöldinni og er athyglinni beint að afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra Aðalhlutverk: Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. Leikstjóri: Edward Dmytryk. 1958. 00:55 Öfögur framtfð (Damnation Alley) Þegar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft upp i kjamorkustyrjöld þurrkast nær allt líf út ef frá eru taldir nokkrir menn sem lifa þessar hömnungar af. Kjamorkan breytir jafnvægi náttúrunnar og eiga þeir, sem komust af, í vök að verjast fyrir ágangi risavaxinna kakkalakka sem þyrstir i safarikt mannakjöt. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, George Peppard og Dominique Sanda. Leikstjóri: Jack Smight. 1977. Bönnuð bómum. 02:25 Dagskrárlok [U UTVARP Föstudagur 22. júní 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsarið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurtregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfiriiti k). 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir W. 8.00 , menning- arpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lftli barnatfminn - KetOI Larsen segir eigin ævintýri 9.20 Morgunleikfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Innlit Umsjón: Reynir Harðarson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJðnustu- og neytendahomlð Umsjon: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30Á1erð Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03SamhlJðmur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Ádagskri Litið yiir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttaylirllt. 12.01 Úrfuglabákinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hadeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 idagslnsönn -1 heimsókn til Dalvikur Umsjón: Guðrún Frimanns- dóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: .Vatn á myllu kölska" eftir Ólaf Hauk Simonarson Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttlr. 14.03 Ljúfíingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranðttfóstudagskl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Skuggabækur Fjórða bók: .Ufandi vatnið" eftir Jakoblnu Sigurðar- dðttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá limmtudarjskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Aðutan Fréttaþáttur um erfend málefni. (Einnig útvarpað að loknumfréttumkl. 22.07). 16.10 Dagbðktn 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grin og gaman Umsjðn: Vemharður LinneL 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist a sífldcgi - Rossini, Liszt og Mozart Sönglög eftir Rossini i út- setningu Franz Liszts Jenö Jandö leikur á pianð. Konsert fyrir fiðlu og Wjómsveit nr. 5 i A-dúr KV 216, eftlr Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perlman leikur með Fílharmðniusveit Vinaiborgar; James Levine stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Urnsjón: Bergljðt Baldursdðttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranðtl mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Af mætum Borgflrðingum - Frá M-hátífl á Vesturtandi Umsjðn: Þorgeir Ólafs- son. 21.30 Sumarsagan: .Viðfjarðarundrin' eftir Þórberg Þðrðarson Eymund- ur Magnússon les lokalestur (5). 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.25 Úrfuglabðkinni (Endurtekinn þátturfrá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jðnasar Jðnassonar. 24.00 Frettir. 00.10 Samhljðmur Umsjón: Anna Ingðffsdðttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp ð bððum rásum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jðn Arsæll Þðrðarson hefja daginn með hiustendum. Upptýs- ingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfrittlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dðra Eyjðlfsdðttir. 11.03 Sólarsumar með Jðhönnu Harðardðttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádcgisfrcttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-homlð Fróðleiksmoiar frá heimsmeistarakeppninni i knatt- spymu á Italiu. Spennandi getraun og fjoldi vinninga. 14.10 Brotúrdegl Gyða Dröfn Tryggvadóttir. RðJeg miðdegisstund með Gyðu Dröfn, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar fieima og erlendis rekja stðr og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjððfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Söðlaðum Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatðn- list. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, ðskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 GullskHan 21.00 Frá norrænum djassdögum i Reykjavik - Pianistar á djassdögum Djúpið og Duushús heimsðtt þar sem pianistar létu gamminn geysa á djassdögum [ maí, Guðmundur ingólfsson, Arni Elfar, Jðn Möller, Ámi Isleifsson og Villi Valli. Kynnin Vemharður Linnet (Einnig útvarpað næstu nóttkl. 5.01). 22.07 Nætursðl - Herdis Hallvarðsdðttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 01.00 Nðttin er ung Endurtekinn þáttur Glodisar Gunnarsdðttur frá að- faranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á föninn Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 03.00 Afram ísland 04.00 Fréttir. 04.05 Undlr værðarvoð Ljuf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðrl, færð og ttugsamgöngum. 05.01 Frá norrænum djassdögum i Reykjavik - Píanistar á djassdögum Djúpið og Duushús heimsótt þar sem píanistar létu gamminn geysa á djassdögum i mal, Guðmundur Ingðlfsson, Arni Elfar, Jón Möller, Ámi Isleifsson og Villi Valli. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð pg flugsamgöngum. 06.01 Úrsmiðjunnl - Áttunda nótan Annar þáttur af þremur um blús i umsjá Sigurðar fvarssonar og Áma Matthiassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvrjldi). 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn fiytja dægurfög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 16.35-19 00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 IU SJONVARP Föstudagur 22. júní 1990 17.50 FJörkálfar (10) (Alvin and the Chipmuriks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdótt- ir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamlr I hverfinu (7) (Degrassi Junior High) Kanadisk þáttaröð. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishðll (9) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandariskur brúðumyndaflokkur í 13 þáítum úr smiöju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Maurinn og Jarðsvfnlð- Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sissel Kyrkjebð Tðnlistardagskrð með norsku söngkonunni Sis- sel Kyrkjebö. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gífurlegum vinsældum á hinum Norðurlönd- unum. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt'r. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 21.30 Bergerac Breskir sakamálaþærtJr. Aðalhlutverk John Nett- les. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 Lúxusvændi f Beverlyhæðum (Beveriy Hills Madam) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1986 um lúxusvændi i Hollywood. Leik- stjóri Harvey Hart Aðalhlutverk Faye Dunaway, Melody Anderson, Louis Jourdan og Marshali Colt. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STOÐ H Föstudagur 22. júní 16:45Nágrannar (Neighbours) 17:30Emilia Teiknimynd. 17:35Jakari Teiknimynd. 17:40Zorro Spennandi teiknimynd. 18:05Œvintýri á Kýþeríu (Adventures on Kythera) Ævintýralegur fram- haldsmyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. Fjðrði hluti af sjö. 18:30Bylmingur 19:1919:19 Fréttir. Stöfl 21990. 20:30Feröast um tfmann (Quantum Leap) Sam er að þessu sinni i hlutverki unglings é árinu 1961. Ekki eru það unglingabólumar sem Sam á að lækna heldur þarf hann að bjarga ástsjúkri systur stráksa. Að auki tekst honum að kenna strákhvolpi sem kallaður er Michael tunglganginn eöa Moonwalk rétt áöur en strákurinn er kallaöur upp á svið af bræðrum sinum sem stofnað hafa söngsveit saman. Þetta og margt fleira verður á vegi hans i þessum skemmtilega þætti. Þess má geta að þættir þessir voru valdir ðvenjulegustu framhaldsþættimir af gagnrýnendum vestanhafs þetta árið.Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 1989. 21:20Vertu sæl ofurmamma (Goodbye, Supermom) Líf Nóru virðist vera full- komið. Hún er hamingjusamlega gift, á tvö indæl börn, býr í góðu húsnæði og er á framabraut. En hún er ekki ánægð. Henni finnast bómin hafa meiri samskipti við húshjálpina en sjálfa slg og jafnframt því fær hún samviskubit yfir því að van- rækja .skyldur" sinar sem móöir og eiginkona. Hún ákveflur þvi að hafa endaskipti á lili sinu og gerast heimavinnandi húsmóðir. Aðalhlutverk: Valerie Harper, Wayne Rogers og Carol Kane. Leikstjóri: Charles S. Dubin. Framleiðendur: Charies Fries og Julie Corman.1987. 22:551 IJósaskiptunum (Twilight Zone) Spennumyndaflokkur. 23:20Svikamyllan (The Black Windmill) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá ör- væntingarfullri leit njósnaranum John að óþokk- um sem rænt hafa syni hans. Þorpurunum tekst að snúa hlutunum þannig aö John liggur sjálfur undir grun um að æila sér að svikja fé út úr vinnu- veitendum sínum. Hann þarf því að standa að leitinni þvi sem næst aleinn þvi enginn fæst til að tnja honum. Aöalhlutverk: Michaol Caine, Joseph O'Conor og Donald Pleasence. Leikstjóri: Don Siegel. Framleiðendur: Richard D. Zanuck og David Brown. 1974. 01:05Samnlngsrof (Severance) Ray er seinheppinn flækingur sem þráir að öðlast aftur virðingu dóttur sinnar en hún sneri við hon- um baki eftir að móðir hennar lést i umferðarslysi, sem hann var valdur að. Aðalhlutverk: Lou Liotta og Lisa Wolpe. Leikstjðri: David Max Steinberg. Framleiöendur: Ann Bohree og David Max Stein- berg. Stranglega bönnuð bömum. 02:35Dagskrárlok D| ÚTVARP Laugardagur 23. júní 6.45 Veðurfregnlr. Ðæn, séra Agúst Sigurðsson tiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góflan dag, góflir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir é ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokn- um heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgun- lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Böm og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjðn: Inga Karlsdðttir, 9.30 Morguntðnar Felixar Mendelssohns .Rondo capriccioso' opus 14. Murray Perahia leikur á planð. Þættir úr .Jðns- messunæturdraumi". Einsöngvarar, kðr og hljðm- sveitin Filharmónia flytja; Otto Klemperer stjómar. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Sumar f garölnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00Vlkulok Umsjðn: Bergljðt Baldursdðttir. (Auglysingar kl. 11.00). 1Z00 A dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Hérognú Fréttaþáttur i vikulokin. 13.30 Feroaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tðnelfur Brot úr hringiðu tðnlistartifsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðar- dðttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.25 „Guflleysingi af Guðs náfl" Um spænska kvikmyndagerðamanninn Louis Bunu- el. Umsjón: Einar Þor Gunnlaugsson. 17.15 Stúdfð 11 Nýjar og nýfegar hljoðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem Nut eiga að máli. Magnús Baldvinsson syngur lög eftir Sveinbjöm Sveinbjöms- son, Árna Thorsteinsson, Sigfús Halldðrsson, Schuoert, Verdi og Rossini. Ólafur Vkjnir Albertsson leikur með á pianð. Umsjðn: Sigurður Einarsson. 18.00 Sagan: .Mðmð" eftir Micliael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (15). 18.35 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Ábætir .Boflið upp í dans" eftir Carl Maria von Weber og .Les préludes", sinfónísk Ijoð nr. 3 eftir Franz Liszt Filharmðniusveit Bedinar leikur; Herbert von Karaj- an stjðmar. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frá- sogur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dansaö með harmonfkuunnendum Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basllfursti - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á æv- intýrum Basils fursta, aö þessu sinni .Hættuleg hljómsveit", síðari hluti. Flyljendur Gislj Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Ragnhciður Elfa Amardðttir, Jðhann Sigurðarson, Ingrid Jðnsdðttir og Guðmundur Ólafsson. IJmsjón og stjóm: Viðai Eggertsson. (Einning útvarpað nk þriðjudagkl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Umlágnættið Ingveldur G. Ólafsdðttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. RAS 8.05Núcrlag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist i morgunsárið. 11.00Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira II. Helgar- útvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litifl (blöflin. 11.30 FJðlmiðlungur f morgunkaffl. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Mennmgaryfiriit. 13.30 Oröabðkin, orflaleikur i léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Básar 2 - simi 68 60 90 Uinsjðii. Kolbiún Halldðrsdðttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur vlliandarinnar Sigurfl- ur Rúnar Jðnsson leikur islensk dægurlög frá fyrri tíö. (Einnig útvarpaö næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 iþrðttafréttir Iþrðttafréttamenn scgja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað i næturútvarpi aðfaranðtt fimmludags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresifl blfða Þáttur með bandariskri sveita- og þjoðlagatðnlist, einkum .bluegrass'- og sveitarokk. Umsjðn: Halldðr Halldðrsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskffan 21.00 Úr smlðjunnl - Áttunda nðtan Þriðji þáttur af þremur um blús I umsjá Sigurðar Ivarssonar og Áma Matthiassonar. (Einnig útvarpað aðfaranðtt laugardags kl. 6.01). 22.07 Gramm á fðnlnn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nðttinerung Umsjðn: Glðdis Gunnarsdðttir. (Broti úr þættinum út- varpað aðfaranðtt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Gullár á Gufunni Annar þáttur af trjlf. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bitlatimans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bitlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988). 03.00 Af gomlum llstum 04.00 Fréttir. 04.05 Suður um höfln Lög af suðrænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjðnsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnu- degi ð Rðs 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 i fjðsinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.