Tíminn - 21.06.1990, Síða 13

Tíminn - 21.06.1990, Síða 13
Fimmtudagur 21. júní 1990 Tíminn 13 ÚTVARPAS JÓN VARP RÚV 1 25! a a a Fimmtudagur 21. júní 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 i morgunsárlA - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétt- ir á ensku. sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar lausl fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. Auglýsingar. 9.03 Lltli barnatfmlnn - Ketill Larsen segir eigin ævintýri 9.20 Morgunlelkflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjónustu- og neytendahornlð Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Égman þá tlA Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kol- beinsson flytur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 VeAurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 f dagslns önn - Kvennasögusafnið Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 13.30 MIAdeglssagan: .Leigjandinn' eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les lokalestur (8). 14.00 Fréttlr. 14.03 Gleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum ámm. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: .Ópið' eftir Friðu Á. Sigurðardóttur Útvarpsleik- gerð: María Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Ásdls Skúladóttir. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Sigurður Skúlason og Harpa Amardóttir. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 AA utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaúlvarpið - Á sjó Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Sinfónla nr. 11 E-dúr opus 26 eftir Alexander Skrjabin. Stefania Toczyzka mezzósópran og Michael Myets tenor syngja með kómum I Westminster og hljómsveitinni Fíla- delfiu; Riccardo Muti s^ómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsing- ar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir IIAandi stundar. 20.00 Fágæti Þjóðlög frá ýmsum löndum i útsetningu Lucianos Berios. Cathy Berberian syngur með Juilliard kammersveitinni; Luciano Berio stjórnar. Þjóðlóg frá Búlgaríu. Kvennakór búlgarska útvarpsirrs syngur, einsöngvari er Kalinka Vatsjeva. 20.30 Sinfóniuhljómsvelt fslands 40 ára Umsjón: Óskar Ingólfsson 21.30 Sumarsagan: .Viðfjarðarundrin" eftir Þórberg Þórðarson Eymundur Magnússon les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnir. OrA kvöldsins. 22.30 Skuggabækur Fjórða bók: .Lifandi vatnið" eftir Jakobínu Sigurð- ardóttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 23.10 Sumarspjall Þorgeir Þorgeirsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudagkl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurlekinn frá morgni). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiA - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýs- ingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifs- skot i bland við góða tónlisl. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 FréttayfIrlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornlA Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni I knattspymu á Italíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degl Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róieg miðdegisstund með Gyðu Dröfti, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvarlar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞJóAarsálln - Þjóöfundur i beinni útsendingu, simi 91-6860 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Zlkk Zakk Umsjón: Hlynur Hallson og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan 21.00 Paul McCartney og tónllst hans Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartney í tali og tónum. Annar þáttur. Þættimir ern byggðir á viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá í fyrrasumar). 22.07 LandlA og mlAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næslu nótt). 23.10 Fyrlimyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar, að þessu sinni Birgir Ánnannsson formaður Heimdallar. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri). 00.10 f háttlnn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00, 12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 MeA hækkandi sól Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 02.00 Fréttir. 02.05 LJúflingslög Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 03.00 LandlA og miAln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur ffá deginum áður á Rás 1). 04.30 VeAurfregnlr. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 05.00 Fréttlr af veArl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Zikk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veArl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 SvæAlsútvarp VestfjarAa kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 21. júní 1990 14.45 Heimsmeistaramótiö í knattspymu.Bein útsending frá Ítalíu. Belgía- Spánn. (Evróvision) 17.15 Syrpan (9) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 17.45 Ungmennafélaglö (9) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guó- jónsson. 18.10 Yngismærin (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 Heimsmeistaramótió í knattspymu Bein útsending frá Ítalíu. Irland-Hol- land. (Evróvision) 20.50 Fréttir og veöur 21.20 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur i umsjá Hilmars Oddssonar. 21.40 Samherjar Lokaþáttur. (Jake and the Fat Man) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.30 Anna og Vasill (Rötter i vinden) Annar þáttur af fjórum. Leikin myndaröö byggö á skáldsögu Veijo Meris sem hlaut bókmenntaverö- laun Noröuriandaráös fyrir nokkmm ámm. Sag- an gerist um aldamótin, þegar Finnland heyrir undir Rússland, og lýsir ástum finnskrar stúlku og rússnesks hermanns. Leikstjóri Veikko Kertula Þýöandi Kristín Mántylá. (Nordvision-Finnska sjónvarpiö) 23.50 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 21. júní 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Morgunstund Endurtekinn þáttur frá síöastliönum laugardegi. Stöö 2 1990. 19:1919:19 Fréttir. Stöö2 1990. 20:30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Öm Guö- bjartsson og Heimir Karisson. 21:25Aftur til Edens (Retum to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 22:15 Stríö (The Young Lions) Raunsönn lýsing á síöari heimsstyrjöldinni og er athyglinni beint aö afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra Aöalhlutverk: Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. Leikstjóri: Edward Dmytryk. 1958. 00:55 Ófögur framtíó (Damnation Alley) Þegar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft upp i kjamorkustyrjöld þurrkast nær allt líf út ef frá em taldir nokkrir menn sem lifa þessar hörmungar af. Kjamorkan breytir jafnvægi náttúmnnar og eiga þeir, sem komust af, I vök aö verjast fyrir ágangi risavaxinna kakkalakka sem þyrstir í safarikt mannakjöt. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, George Peppard og Dominique Sanda. Leikstjóri: Jack Smight. 1977. Bönnuð bömum. 02:25 Dagskrárlok ■ llibV;V4l^ Föstudagur 22. júní 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morguntáriA - Sóiveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, tréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagöar að loknu fréttayfirtiti kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt tyrir k). 8.00 , menning- arpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9,00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHII barnatfminn - Ketill Larsen segir eigin ævintýri 9.20 Morgunlelkfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Innltt Umsjón: Reynir Harðarson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. 10.03 ÞJónustu- og neytendahomlA Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Áferö Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingótfsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirllt. 12.01 Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.001 dagsins önn -1 heimsókn til Dalvíkur Umsjón: Guðrún Frimanns- dóltir. (Frá Akureyri) 13.30 MIAdegissagan: .Vatn á myllu kölska" eftir Ólaf Hauk Simonarson Hjalti Rögnvaldsson byijar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 LJúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur Fjórða bók: .Lrfandi vatnið" eftir Jakobínu Sigurðar- dóttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þátturfrá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 BarnaútvarpiA - Létt grin og gaman Umsjón: Vemharður Linnel 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfAdegl - Rossini, Liszt og Mozart Sönglög eftir Rossini í út- setningu Franz Liszts Jenö Jandö leikur á pianó. Konsert fyrir fiölu og hljómsveit nr. 5 i A-dúr KV 216, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Periman leikur með Fílharmóníusveit Vínarborgar; James Levine stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liöandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Af mætum BorgfirAlngum - Frá M-hátið á Vesturfandi Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 21.30 Sumarsagan: .Viöfjaröarundrin" eftir Þórberg Þórðarson Eymund- ur Magnússon les lokalestur (5). 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan Fréttaþáltur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnir. OrA kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýs- ingar um umferö kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlisl - Þarfaþing kl. 11.30 12.00 Fréttayfirtit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM4iomlA Fróðleiksmolar frá heimsmeislarakeppninni I knatt- spymu á Italiu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegisstund með Gyðu Dröfn, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 SöAlaA um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatón- list. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaöur vikunnar kynntur, öskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpaö aðfaranólt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullikffan 21.00 Frá norrænum djassdögum i Reykjavik - Pianistar á djassdögum Djúpið og Duushús heimsótt þar sem pianistar létu gamminn geysa á djassdögum i mai, Guðmundur Ingóifsson, Ami Elfar, Jón Möller, Ámi Isleifsson og Vtlli Valli. Kynnir Vemharöur Linnel (Einnig útvarpað næstu nóltld. 5.01). 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Broti ur þættinum útvaipað aðfaranótt miðvikudags Id. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóltur frá að- faranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fónlnn Endurtekið bnot úr þætti Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi._ 03.00 Áfram ísland 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værAarvoA Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir ld. 4.30. 05.00 Fréttlr af veArf, færð og flugsamgöngum. 05.01 Frá norrænum djassdögum i Reykjavík - Píanistar á djassdögum Djúpið og Duushús heimsótt þar sem píanistar létu gamminn geysa á djassdögum i mal, Guðmundur Ingólfsson, Ámi Elfar, Jón Möller, Ámi Isleifsson og Villi Valli. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smiAJunnl - Áttunda nótan Annar þáttur af þremur um blús i umsjá Sigurðar (varssonar og Áma Matthíassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 07.00 Áfram Island Islenskir tónlistarmenn fiytja dægurfög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip NorAurland kl. 810-8 30og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19 00 Svæöisútvarp Vestfjarða kl 18.35-19.00 Föstudagur 22. júní 1990 17.50 FJörkáHar (10) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdótt- ir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamir f hverfinu (7) (Degrassi Junior High) Kanadisk þáttaröð. Þýö- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (9) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandariskur brúðumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Maurinn og jarósvíniö- Teiknimynd 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Sissel Kyrkjebö Tónlistardagskrá með norsku söngkonunni Sis- sel Kyrkjebö. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gifurlegum vinsældum á hinum Noröurlönd- unum. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 21.30 Bergerac Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk John Nett- les. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.25 Lúxusvændi í Beverlyhæóum (Beverly Hills Madam) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1986 um lúxusvændi i Hollywood. Leik- stjóri Harvey Hart Aðalhlutverk Faye Dunaway, Melody Anderson, Louis Jourdan og Marshall Colt. Þýöandi Kristmann Eiösson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 22. júní 16:45Nágrannar (Neighbours) 17:30Emilía Teiknimynd. 17:35Jakari Teiknimynd. 17:40Zorro Spennandi teiknimynd. 18:05Ævintýri á Kýþeríu (Adventures on Kythera) Ævintýralegur fram- haldsmyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. Fjóröi hluti af sjö. 18:30Bylmingur 19:1919:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20:30Feróast um tímann (Quantum Leap) Sam er að þessu sinni í hlutverki unglings á árinu 1961. Ekki ern það unglingabólumar sem Sam á að lækna heldur þarf hann að bjarga ástsjúkri systur stráksa. Að auki tekst honum að kenna strákhvolpi sem kallaöur er Michael tunglganginn eöa Moonwalk rétt áöur en strákurinn er kallaöur upp á svið af bræörum sínum sem stofnað hafa söngsveit saman. Þetta og margt fleira veröur á vegi hans i þessum skemmtilega þætti. Þess má geta aö þættir þessir vom valdir óvenjulegustu framhaldsþættimir af gagnrýnendum vestanhafs þetta áriö.Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 1989. 21:20Vertu sæl ofurmamma (Goodbye, Supermom) Lif Nóm viröist vera full- komið. Hún er hamingjusamlega gift, á tvö indæl börn, býr í góðu húsnæöi og er á framabraut. En hún er ekki ánægð. Henni finnast bömin hafa meiri samskipti viö húshjálpina en sjálfa sig og jafnframt þvi fær hún samviskubit yfir þvi að van- rækja „skyldur* sinar sem móöir og eiginkona. Hún ákveður þvi aö hafa endaskipti á lifi sinu og gerast heimavinnandi húsmóðir. Aöalhlutverk: Valerie Harper, Wayne Rogers og Carol Kane. Leikstjóri: Charles S. Dubin. Framleiöendur: Charles Fries og Julie Corman.1987. 22:551 Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Spennumyndaflokkur. 23:20Svikamyllan (The Black Windmill) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá ör- væntingarfullri leit njósnaranum John aö óþokk- um sem rænt hafa syni hans. Þorpumnum tekst aö snúa hlutunum þannig aö John liggur sjálfur undir gmn um aö ætla sér aö svikja fé út úr vinnu- veitendum sínum. Hann þarf þvi aö standa aö leitinni því sem næst aleinn því enginn fæst til aö trúa honum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Joseph O'Conor og Donald Pleasence. Leikstjóri: Don Siegel. Framleiðendur: Richard D. Zanuck og David Brown. 1974. 01:05Samningsrof (Severance) Ray er seinheppinn flækingur sem þráir aö öölast aftur viröingu dóttur sinnar en hún sneri viö hon- um baki eftir aö móöir hennar lést í umferöarslysi, sem hann var valdur aö. Aöalhlutverk: Lou Liotta og Lisa Wolpe. Leikstjóri: David Max Steinberg. Framleiöendur Ann Bohree og David Max Stein- berg. Stranglega bönnuö bömum. 02:35Dagskrárlok RÚV ■ 3 a Laugardagur 23. júní 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurésson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „GóAan dag, góAir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir é ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagéar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokn- um heldur Pétur Pétursson áfram að kynna moigun- lögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Bðm og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karisdóflir. 9.30 Morguntónar Felixar Mendelssohns .Rondo capriccioso' opus 14. Murray Perahia leikur á pianó. Þættir úr .Jóns- messunæturdraumi". Einsöngvarar, kór og hljóm- sveitin Filharmónía flytja; Otto Klemperer stjómar. 10.00 Fréttir. 10.03 UmferAarpunktar 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Sumar f garAinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóflir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 1Z00 A dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 VeAurfregnir. Auglýslngar. 13.00 Hér og nú Fréflaþáttur í vikulokin. 13.30 FerAaflugur 14.00 Sinna Þáflur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistariífsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðar- dóttur og Guömundar Emtssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 VeAurfregnir. 16.25 „GuAleysingi af GuAs náó“ Um spænska kvikmyndagerðamanninn Louis Bunu- el. Umsjón: Einar Þór Gunnlaugsson. 17.15 Stúdfó 11 Nýjar og nýlegar hljóöritanir Útvarpsins kynntar og rælt við þá listamenn sem hlut eiga að máli Magnús Baldvinsson syngur lög eftir Sveinbjöm Sveinbjöms- son, Árna Thorsteinsson, Sigfús Halldórsson, Schubert Verdi og Rossini. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Sagan: .Mómó" eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (15). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir f 9.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir .Boðið upp i dans" eftir Cari Maria von Weber og .Les préludes", sinfónisk Ijóð nr. 3 eftir Franz Liszt. Filharmóniusveil Beriinar leikur; Herbert von Karaj- an stjómar. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frá- sögur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 2Z00 Fréttlr. OrA kvöldsins. 2Z15 VeAurfregnir. 2Z20 DansaA meó harmonfkuunnendum Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basll fursti - konungur leynilögreglumannanna Leikfestur á æv- intýrum Basils fursta, að þessu sinni .Hættuleg hljómsveit", síðari hluti. Flytjendur Gislj Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Ragnheiöur Elfa Arnardóttir, Jóhann Sigurðarson, Ingrid Jónsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Umsjón og stjóm: Viöar Eggertsson. (Einning útvarpað nk þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiA Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir slgtda tónlist. 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist I morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira tl. Helgar- útvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 LltiA f blöAln. 11.30 FJölmlAlungur f morgunkaffl. 1Z20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirflt. 13.30 OrAabAkln, orðaleikur i léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - simi 68 60 90.Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur vlliandarinnar Sigurö- ur Rúnar Jónsson leikur islensk dægurtög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttlr Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 MeA grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags Id. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 BlágreslA blfóa Þáflur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáflur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskffan 21.00 Úr smlAJunni - Áttunda nótan Þriðji þáflur af þremur um blús I umsjá Sigurðar Ivarssonar og Árna Maflhiassonar. (Einnig útvarpað aöfaranófl laugardags kl. 6.01). 2Z07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum út- varpað aöfaranótt laugardags kl. 01.00). OZOO Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 1Z20, 16.00,19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ OZOO Fréttlr. 0Z05 Gullár á Gufunnl Annar þáttur af tólf. Guömundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bitlatimans og leikur m.a. óbirtar upplökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988). 03.00 Af gömlum listum 04.00 Fréttlr. 04.05 SuAur um höfin Lög af suðrænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnu- degi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veAri, færð og flugsamgöngum. 06.01 í fjósinu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.