Tíminn - 21.06.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.06.1990, Blaðsíða 14
14 Tírhirifí Fimmtudagur21. júní 1990 UTVARP/S JON VARP j Bandariskir sveitasöngvar. (Veöurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram Island íslenskir lónlislarmenn flytja dasgurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tio. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). H SJONVARP Laugardagur 23. júní 1990 14.45 HM f knattspyrnu Bein útsending fra Italiu. 16 liða úrslit. (Evróvision) 17.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár (11) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggður á viðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Amason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.20 Blelki pardusinn (The Pink Panther) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM f knattspyrnu Bein útsending frá Italíu. 16 liða úrslit. (Evróvision) 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 FólkiA f landlnu En ég er bara kerting Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Unni Guðjónsdóttur dansara og danshöfund með meiru, sem búið hefur í Sviþjóð í nærri þrjá áratugi. 21.50 Hjónalif (5) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.20 Á vllligötum (Inspector Morse: Driven to Distraction) Ný bresk sjónvarpsmynd. Handrit Anthony Minghella. Leik- stjóri Sandy Johnson Aðalhlutverk John Thaw og Kevin Whately. Ung kona finnst myrt og aðstæð- ur minna um margt á morð sem var framið mán- uði áður. Hinn óborganlegi Morse og Lewis að- stoðarmaður hans fara á stúfana og leita vigamannsins. Þess má geta að John Thaw fékk fyrir skömmu hin virtu BAFTA-verðlaun fyrir leik sinn í myndunum um Morse. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.05 Júlfa og Júlfa (Julia and Julia) llölsk/amerísk biómynd frá árinu 1987. Leikstjóri Peter Del Monte. Aðalhlutverk Kathleen Turner, Gabriel Byme, Sting og Gabriele Ferzette Mynd- in segir frá konu sem á erfitt að gera upp á milli eiginmannsins og viðhaldsins. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 01.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖB E3 Laugardagur 23. júní 09:00 Morgunstund Erla Rulh og Mangó eru með ýmislegt skemmti- legt á prjónunum. Erla Ruth ætlar að segja frá leyndarmali og Mangó verður ægilega afbrýði- samur. Hún sýnir ykkur teiknimyndimar um Litla Folann, Vaska vini, Mæju býflugu og auðvitað eru þær allar með islensku tali. Umsjón: Saga Jónsdóttir og Erta Rulh Harðardótlir. Dagskrár- gerð: Guðríin Þórðardóttir. Stöfl 2 1990. 10:30 Túni og Tella Teiknimynd. 10:35 Glóálfarnir (Glofriends) Falleg leiknimynd. 10:45Júlli og töfraljósið Skemmtileg teiknimynd. 10:55 Perla (Jem) Mjög vinsæl leiknimynd. 11:20 Svarta Stjaman Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína (Klemens und Klementinchen) Leikin barna- og unglingamynd. 12:00Smithsonian (Smithsonian Worid) I þessum fimmta þætli verða skoðaðar gamlar flugvélar og saga flugs- ins rakin. Einnig verða listaverkasafnarar og ómetanleg listasöfn víða um heim heimsótt. 1987. 12:50 Heiiogsæl Ógnarsmá ógn Umhverfi okkar er gegnsýrt af ör- smáum verum, svokölluðum örverum, sem valda sjúkdómum, skemmdum í matvælum og ótal öÆnim óskunda. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2. 13:25 Sögur frá Hollywood (Tales From Hollywood Hills) 14:25 Veröld - Sagan i sjónvarpi (The Worid - A Television History) Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. Mjóg fróðlegir og vandaðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ætfu aö fylgjast með. 15:00 Eftlr loforðið (After the Promise) Mjög áhrifarík mynd byggð á sannsögulegri bók eftir Sebastian Milito. Aðal- hlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. Leik- stjóri: David Green. Framleiðandi: Tamara Ass- eyev. 1987. 16:45 Glys(Gloss) Nýsjálensk sápuópera. 18:00 Poppog kók Þátturinn er sendur út samtimis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sig- urður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiðendur: Saga Film / Stöð 2 1990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30Bílalþróttlr Umsjón og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Slóð 2 1990. 19:1919:19 Frétlir. Stöð 2 1990. 20:00Séra Dowling (Father Dowling) Vinsæll bandarískur spennu- þáftur. 20:50 Stðngin inn Islensk knattspyma, íslenskir knattspymumenn og Knattspyrnusamband Islands frá öðnj sjónar- homi en fólk á að venjast. Umsjón og stjóm upp- töku: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stöð 2 1990. 21:20 Kvikmynd vikunnar: Ógætni (Indiscreet) Bráðskemmtileg og rómantisk mynd um ástarsamband leikkonu nokkurrar og háft- setts sendifulltrúa bandarikjastjórnar. Aðalhlut- verk: Robert Wagner og Lesley-Anne Down. Leikstjóri: Richard Michaels. Framleiðandi: Karen Mack. 1988. 22:55 Síoasti tangó f Parfs (Last Tango in Paris) Frönsk-ítölsk mynd i leik- stjórn Bemardo Bertolucci. Maður og kona hittast fyrir tilviljun I mannlausri íbúð einn vetrarmorgun í París. Aðalhlutverk: Marton Brando og Maria Scheíder. Leikstjóri: Bemardo Bertolucci. 1973. Stranglega bönnuð bömum. 01:00Undirheimar Miami (Miami Vice) Bandariskur spennumyndaflokkur. 01:45 Þokan (TheFog) Mögnuð draugamynd Johns Carpenter um kynja- kvikindi i kyngimögnuðum þokubakka sem leggst yfir smábæ. Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Leigh. Leikstjóri: John Carpenter. 1980. Stranglega bönnuð bömum. 03:10Dagskrárlok H] UTVARP Sunnudagur 24. júní 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson profastur á Eiðum flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist Prelúdía og fúga í G-dúr eftir Nikulaus Bruhns, Sálmpartita eftir Georg Böhm um sálminn ,Ó, hve fánýtt, æ svo fallvalt er mannsins ævi" og Prelúdía og fúga i f-mcfl eflir Johann Sebaslian Bach. Martin G. Föslemann leikur á orgel Selfosskirkju. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guAspjöll Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri ræðir Um guðspjall dagsins, Lúkas 14, 25-35, við Bemharð Guðmundsson 9.30 Barrokktónllst Prelúdia og fúga i d-moll eftir Vincent Lúbeck. Michel Chaupuis leikur á orgel dómkirkjunnar í Al- tenbrucli á Neðra-Saxlandi. Magnificat i C-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Agnes Giebel, Ira Mal- aniuk, Theo Altmeyer, Heínz Rehfuss og Fmz Reut- er-Wolf syngja með unglingakórnum í Lausanne og Pro Arte hljómsveitinni í Múnchen; Kurt Redel stjóm- ar 10.00 Fréttir. 10.10 VeAurfregnir. 10.25 Afríkusögur Umsjón: Slefán Jón Hafstein. 11.00 Messa f Hallgrfmskirkju Séra Kart Sigurbjörnsson þjónarfyriraltari. Séra Sig- urður Jónsson prédikar. , 12.10 Ádagskrá Litiö yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfrcttir 12.45 VeAurfregnir. Auglýslngar.Tónlist. 13.10 Hádegisstund f Utvarpshúsinu Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Sunnefumálin og Hans Wium Annar þáttur. Um ein frsegustu sakamái á Islandi. Klemenz Jónsson bjó til fiutnings fyrir útvarp. Flytj- endur: Hjörtur Pálsson, Róbert Amfinnsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason og Anna Kristín Am- grímsdóttir sem fer með hlutverk Sunnefu. 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Ólaf B. Thors um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plánetanna Fyrsti þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Har- aldsson. 17.00 ftónlelkasal Umsjón: Sigriður Asta Ámadóttir. 18.00 Sagan: .Mómó' eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (16). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviAsljóslnu Þættir úr óperunum .Don Pasquale" eftir Donizetti og .II Trovatore" eftir Verdi. Þuríður Pálsdóttir, Guð- mundur Guðjónsson, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson, Kartakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljóm- sveit Islands tlytja; Dr. Robert Abraham Ottosson og Warwick Brithwait stjóma. 20.00 Tónllst eftir Johannes Brahms Forieikur op. 81. Fílharmoniusveit Berlinar leikun Herbert von Karajan stjórnar. Konsert í a-moll op. 102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveil. Anne-Sophie- Mutter og António Meneses leika með Fílharmonís- veit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 Úr menningarlífinu Efni úr menningarþáttum liðinnar viku. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsfns. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslensklr elnsöngvarar og kóra Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Áma Bjómsson, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Lang- holtskórinn syngur íslensk lög; Jón Stefánsson stjómar. Svala Nielsen syngur lög eftir Askel Snorra- son og Áma Thorsteinsson; Guðnin Kristinsdóttir leikur á pianð. 23.00 Frjilsar hendu lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættiA Bergþóra Jónsdóttir kynnir sigilda tónlisL 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dægudög, fróðleiksrnolar. spurningaleikur og leAað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helga- son. 12.20 Hideglsfrettlr. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Mei hækkandi sðl Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Slægur fer gaur með gfgju Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins róm- aða, Bobs Dylans, fjórði þáttur af sjö. 17.00TengJa Kristján Sigurjonsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvoídfrettir 19.31 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðnrdóttir og Sigriður Amardótt- ir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan 21.00 Sðngleikir í New York Annar þáttur af niu. Árni Blandon kynnir. 22.07 Landið og miðln - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 00.10 í háttinn Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Á gallabuxum og gúmmfskðm 02.00 Fréttir. 02.05 DJassþittur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudags- kvöldiáRás 1). 03.00 Landið og mlðin — Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Frcttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á þjóðlegum nðtum 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmonfkuþittur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi á Rás 1), 06.00 Fréttlr af veAri, færð pg flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. M SJONVARP Sunnudagur 24. júní1990 14.45 HM f knattspyrnu Bein útsending frá Italíu. 16 liða úrslrt. (Evróvision) 16.55 Norrænlr kórar: Danmörk (Musik i möbelhuset) Tritonuskórinn danski flytur verk eftir John Höybye við Ijóð eftir Grethe Riis- bjerg Thomsen ásamt djasstríói. Þessi þáttur er liður I samstarfsyerkefni norrænna sjónvarps- stöðva. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið) 17.25 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Séra Hulda Hr. M. Helgadóttir sóknar- prestur í Hrísey. 17.35 Baugalfna (10) (Cirkeline) Dönsk teiknimynd fyrir böm. Sögumaður Edda Heiðrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guð- mundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 17.50 UngmennafélagiA (10) Sandmaðkar og marflær. Þáttur ætlaður ung- mennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.15 Litli bróoir (Minste mann - Hvem er det?) Það skiptir máli hvar í systkinaröðinni böm alast upp. Sögumaður Helga Sigriður Harðardóttir. Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.40 Tiknmilsfréttlr 18.45 HMÍknattspyrnu Bein útsending frá Italiu. 16 liða úrslit. (Evróvision) 20.50 Fréttir 21.20 Hernimsirin Fimmti þáttur: Orrustan á Atlantshafi. Mörg Is- lensk skip urðu fyrir árásum á Atlantshafi og ætla má að hlutfallslega fleiri Islendingar hati beðið bana i striðinu en Bandarikjamenn, sem þó börð- ust I tveimur heimsálfum. Rætt verður við ís- lenska sjómenn af nokkrum þeirra skipa sem ráð- ist var á. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð AnnaHeiður Oddsdóttir. 22.10 Á fertugsaldri (2) (Thirtysomething) Bandarisk þáttaröð um nokkra góðkunningja sjónvarpsáhorfenda. Þýöandi Veturiiði Guðna- son. 22.55 Kærlelksþel (Ömheten) Sænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Handrit Jonas Gardell. Leikstjóri Annika Silkeberg. Benj- amin og Rasmus hafa búið saman um nokkra hríð, þegar foreldrar Rasmusar koma óvænt i heimsókn til þess að halda upp á 25 ára afmæli hans, en gjafir og húrrahróp geta ekki dulið hversu erfitt foreldramir eiga með að sætta sig viö lifshætti Rasmusar og samband þeirra Benj- amins. Þetta leiöir til óhjákvæmilegra árekstra, sérstaklega þegar kemur i Ijós að Benjamin er al- varlega veikur. Aðalhlutverk Gerhard Hoberstorf- er, Kenneth Söderman, Yvonne Lombard og Máns Westfelt. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 00.25 Útvarpsfréttlr f dagskrirlok STOÐ Sunnudagur 24. júní 09:00Í Bangsalandi (The Berenstain Bears) Teiknimynd um eldhressa bangsafjölskyldu. 09:20 Popparnlr Skemmtileg teiknimynd. 09:30 Tao Tao Falleg teiknimynd. 09:55 Vélmennin (Robotix) Spennandi teiknimynd. 10:05 Krakkasport Blandaður iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga í umsjón þeina Heimis Karfssonar, Jóns Arnar Guðbjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur. Stöð 21990. 10:20 Þrumukettlrnir (Thundercats) Spennandi teiknimynd. 10:45TöfraferAin (Mission Magic) Skemmtileg teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Frábær teiknimynd. 11:35Lassý Framhaldsmyndaflokkur. 12:00 Popp og kðk Endurtekinn þáttur. 12:35 VIAsklpti f Evrðpu (Financial Times Business Weekly) Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi llðandi stundar. 13:00 DJöfullegt riAabrugg Dr. Fu Manchu (Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu) Gamanleikarinn góðkunni, Peter Sellers, fer á kostum i hlutverki Fu og fimm öðrum. Óborgan- leg mynd. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Helen Mirren, Steve Franken og Simon Williams. Leik- stjóri: Piers Haggard. Framleiðandi: Hugh M. Hefner. 1980. 15:00 Cary Grant (The Leading Man) Ævi hans og lífshlaup rakið i máli og myndum. 16:00 íþróttir Fjölbreyttur þáttur að vanda. Umsjón og dag- skrárgerð: Heimir Karisson. Stjóm upptöku og út- sendingar: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir. Stoð 2 1990. 20:00 í fréttum er þetta helst (Capital News) Framhaldsmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. 20:50 Straumar I þessum þætti veröur menningarmiöstööin Hafn- arborg í Hafnarfirði heimsótt og hafnfirskt listafólk tekið tali en nýlega opnnði vinnuslofa listamanna I Straumi. Einnig verður litið inn á sýningu hjá Leikfélagi Hafnarfjaröar. 21:10 Stuttmynd Sérdeilis rómantískur afi er kominn í heimsókn til fjólskyldu sonar sins. Afinn gerir sér upp elliglöp til þess að hitta gamla unnustu sina en sonarson- ur hans sér i gegnum þetta og ákveður að koma í veg fyrir að afa takist fyrirætlanir sínar. 21:40 BJörtu hliAarnar Umsjónarmaður að þessu sinni verður Valgerður Matthiasdóttir. Dagskrárgerð: Maria Mariusdóttir. Stbð 2 1990. 22:10 Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost) Fyrsti hluti af þremur í nýrri ástr- alskri þáttaröð. Fjallað er um 20 ára timabil i lífi St. James fjölskyldunnar á árunum kringum slö- ari heimsstyrjöldina. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Julia Blake, Linda Cropper, Victoria Longley, Arthur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. Leikstjóri: Neíl Armfield. Framleiðandi: Margaret Fink. 1989. 23:00 BlessuA byggðarstefnan (Ghostdancing) Frjósaml landbúnaðarhérað er við það að leggjast i eyði en hugrökk ekkja, Sara, er staðráðin i að snúa þeirri þróun við áður en það verður um seinan. Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Bruce Davison og Dorothy McGuire. Leikstjóri: David Greene. Framleiðandi: Herbert Brodkin. 1983. 00:35Dagskrirlok Hl ÚTVARP Mánudagur 25. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsirið - Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumar- Ijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfmlnn - .Kátir krakkar" eftir Þóri S. Guðbergsson Hlynur Örn Þórisson byrjar lesturinn. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.40 Búnaðarþitturinn - Framtiðarhorfur i íslenskum landbúnaði Ámi Snæ- björnsson ræðir við Steigrim J. Sigfússon landbún- aðarráöherra. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30Birtu brugðið i samtfmann Fjóröi þáttur: Sprenging Miðkvísiar og Laxárdeilan árið 1970. Umsjón: Þorgrimur Gestsson. (Einnig út- varpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30). H.OOFréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53Ádagskri Litið yfir dagskrá mánudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hidegisfréttlr 12.45 Vcfiurfrcgnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 idagsinsönn - Hvað eru böm að gera? Listsmiðja barna. Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: ,Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Simonarson Hjalti Rögnvaldsson les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin (Einnig útvarpað aöfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar f garðinum Umsjón: Ingveldur Ótafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni). 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbðkln 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpið - Ævintýraferðir Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Mozart 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljrjt Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Auglýsingar. Dinarfregnlr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrittir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn Magnús Gezzon skáld talar. 20.00 Figæti .Drums" eftir Sven Davkf Sandström. .Kroumata" slagverkssveitin leikur. 20.15 l'slensk tðnlist .Þrileikur" eftir Áskel Másson. Blásarakvintett Reykjavikur leikur. Níu lög eftir Þorkel Sigurbjöms- son, við tjóð úr .Þorpinu" eftir Jón úr Vör. Ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur, Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur á píanó. .Hreinn: Gallerý:Súm 74" eftir Atla Heimi Sveinsson. SinfóníuhljómsveK (slands ieikur; Paul Zukofsky stjómar. 21.00 Aferð - Þórsmerkurgangan Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30Sumarsagan: .ManntaJ" eftir Stefan Zweig Þórarinn Guðnason byrjar lesturinn. (1). 22.00 Frettlr. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 2Z25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Stjörnmil að sumrl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljðmur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýs- ingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfrettir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Döra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sðlarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. -Þarfaþing kl. 11.30. 12.00Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20Hádcgisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni I knatt- spymu á Italíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10Brot úrdegi Eva Ásnjn Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afsiöppun í erli dagsins. 16.03Dagskri Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJðöarsilln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00Kvöldfréttir 19.32Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Amardótt- ir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30Gullskífan 21.05Söngur villiandarlnnar Einar Kárason leikur íslensk dægurtög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 22.07Landlð og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10Fyrirmyndarfðlk litur inn til Rosu Ingólfsdóttur. Að þessu sinni Haf- steinn Hafliðason. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 íhittinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. OI.OONæturútvarp i báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Söðlaðum Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatón- list. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi). 02.00Frcttir. 02.05Eftiriætlslögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Rikarð Örn Páls- son sem velur eftirtætislogin sin. Endurtekinn þáttur frá þríðjudegi á Rás 1. 03.00Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur ti sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00Frittlr. 04.03Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1). 04.30Veðurfregnlr. 04.40Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 05.00Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 ZikkZakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00Fréttlr af veðri, færð og flugsamgóngum. 06.01 Afram l'sland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. M SJÓNVARP Mánudagur 25. júní1990 12.25 Bretadrottning kemur Bein útsending frá komu Elísabetar Bretadrottn- ingar til Reykjavíkur. Einnig verður endursýnd heimildamynd um drottninguna sem var áður á dagskrá miðvikudaginn 20. júni. 14.45 HMfknattspyrnu Bein útservjing frá Italíu. 16 liða úrslit. (Evróvision) 17.50 Tumi (Dommel) 18.15 Lltlu Prúðulelkararnlr (Muppet Babies) Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM f knattspyrnu Bein útsending frá Italiu. 16 liða úrslit (Evróvision) 20.50 Frittir og veður 21.20 Ljóöiö mitt (5) Að þessu sinni velur sér Ijóð Pétur Gunnarsson rithöfundur. Umsjón Valgerður BenediktsdóttJr. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson. 21.30 Roseanne Lokaþáttur. Bandariskur gamanmyndarlokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Glæsivagninn (La belle Anglaise) Sjötti og siðasti þáttur: Dýrmætt sumarleyfl. Franskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum. Leikstjóri Jacques Besnard. Aðalhlutverk Daniel Ceccaldi, Cafherine Rich og Nicole Croisille. Juli- en bilstjóri fer á sumardvalarstað með konu sinni og dóttur en á vegi hans verða bíræfnir skart- griparæningjar. Þýðandi Ólöf Pétursdótfjr, 22.50 Stutt og hrokklð The Short and Curiies) Bresk stuttmynd frá árinu 1987. Höfundur og leikstjóri Mike Leigh. Aðalhlutverk Alison Stead- man, Sylvestra le Touzel, David Thewlis og Wen- dy Nottingham. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Útvarpsfrettir og dagskrirlok Mánudagur 25. júní STÖÐ B 16:45 Nigrannar (Neighbours) 17:30 Kitur og thjólakrilin Teiknimynd 17:40HetJur himlngeimsins Teiknimynd. 18:05 Steinl og 0111 18:30 KJallarinn 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Dallas Bandariskur ffamhaldsþáttur. 21:20 Opnl glugglnn Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðv- ar2. 21:35Svona er ástin (That's Love) Breskur gamanmyndaflokkur. Fjórði þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hardcastle. Leikstjóri: John Stroud. 22:00 Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost) Annar hluti af þremur. Þriðji og síð- asti hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Julia Blake, Linda Cropper, Victoria Longley, Art- hur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. Leikstjóri: Neil Armfield. Framleiðandi: Margaret Fink. 1989. 22:50 FJalakötturinn Blil engllllnn (Der Blaue Engel) Aðalhlutverk: Mariene Diet- rich, Emil Jannings, Hans Albers, Curt Gerron, Rosa ValetU, Eduard von Winterstein og Karl Huszar-Puffy. Leikstjóri: Joseph von Sternberg. Framleiðandi: Erich Pommer. 1930. Sýningartimi 90 mín. s/h. 00:35Dagskrirlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.