Tíminn - 21.06.1990, Síða 17

Tíminn - 21.06.1990, Síða 17
Tíminn ’17 Fimmtudagur21. júní 1990 ELAWCCT A n _ ■ kvi\i\uu ■ Mnr Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15. júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningur nr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. Vinningur nr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarflokkurinn Kvennahlaup I.S.I. Ætlar þú að taka þátt í Kvennahlaupi Í.S.Í. laugardaginn 30. júní nk.? Ef svo er komdu þá á sameiginlega göngu- og skokkæfingu LFK-hópsins, sem verður í Laugardalnum í Reykjavík, fimmtudaginn 21. júní kl. 20. Safnast verður saman við anddyri Laugardalshallar. Leiðbeinandi er Ragnheiður Ólafsdóttir íþróttafræðingur, fulltrúi LFK í undirbúnings- nefnd. Mætum hressar. Stjórn LFK. Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og imeð 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Umboösmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjöröur Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgeröl Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvik Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Gmndarflöröur Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guömundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 ísafjöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 Sigluljörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarböfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisljöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyöarfjöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Esla'fjörður Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorfákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngbergi 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 93-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Eíarn situr þægilega uggt í barnabílstol. )ð á það skilið! yuTO, Ekki lengur kölluð „víllta stúlkan“ Það cru kannski ekki allir sem kannast við stúlkuna en hún heitir Amanda og er best þekkt úr slúður- dálkum dagblaða. Þegar hún var 14 ára gerði hún í því að hneyksla fólk með sérkennilegri framkomu sirmi og klæðaburði. Hún var kölluð Amanda „Wild Child“ (villta bam- ið). Hún er dóttir þekkts kappakst- urskappa sem gerði það gott á áran- um áöur. Nú er Amanda orðin 18 ára gömul og hefúr breytt um Iífsstíl. Hún seg- ist hafa þroskast mikið á seinni ár- unt og sé nú með ábyrgðartilfinn- ingu. Kærasti hennar er ekki af verri endanum en það er John Tayl- or úr hljómsveitinni Duran Duran. Þau hafa verið saman um tima en Amanda vill ekki tjá sig frekar um það samband því hún vill hafa eitt- hvað einkalíf. Þess má geta að John Taylor var áður með dönsku fyrir- sætunni Renée Simonsen og voru þau saman um fjögurra ára skeið. Renée sleit sambandinu eftir þann tíma þar sem henni fannst þau hafa þroskast hvort frá öðru. Amanda hélt upp á 18 ára afmæli sitt fyrir nokkru og var þar margt um manninn, eða alls um 250 manns. Allir meðlimir hljómsveit- arinnar Duran Duran voru þar sam- ankomnir og einnig söngvarinn Ge- orge Michael svo eitthvað sé nefnt. Fáeinum dögum eftir veisluna trú- lofuðu Amanda og John sig. ENN EIN I SAFNIÐ HJÁ KVENNA- BÓSAN- UM? Kiefer Sutherland heitir hann sá sem hin fallega stúlka Júlía Roberts (Pretty Woman) er með. Hann er 23 ára gamall og er sonur leikarans Donald Sutherlands. Kiefer var giftur í þrjú ár en skildi við konuna sína fyrir Júlíu. Kiefer og Júlía hafa verið mjög hamingjusöm en eitt- hvað skyggði þó á um daginn þegar þau voru stödd á hóteli þar sem fyr- ir var John F. Kennedy yngri. Kennedy er sagður mjög kvensam- ur maður og þykir einn af eftirsótt- Amanda og John á góðri stundu. Þau trúlofuðu sig fyrir skömmu. Amanda ásamt Simon Le Bon úr hljómsveitinni Duran Duran. Amanda og John á góðri stundu. Þau trúlofuðu sig fyrir skömmu. John F. Kennedy yngri þykir kvensamur í meira lagi. Kiefer gaf þriggja ára hjónaband sitt upp á bátinn fyrir Júlíu. ustu piparsveinum heims. Hann er mjög fallegur maður og hefúr verið kenndur við margar stúlkur. Fæp hann oftast þá stúlku sem hugu hans gimist hverju sinni. Kennedy kom auga á Júlíu í hótel- sundlauginni og leist alls ekki illa á það sem hann sá. Hann færði sig á tal við hana og eitthvað dróst það samtal á langinn því Kiefer var orð- inn áhyggjufullur uppi á hótelher- bergi. Lét hann nú spyrjast íyrir um stúlkuna og fékk þau svör að hún væri önnum kafin við að tala við Kennedy. Ekki leist drengnum á blikuna og ekki skánaði ástandið þegar Júlía sagði honum að hún væri á Ieið til kvöldverðar með Kennedy. Ekki fer sögum af því hvemig framhaldið var. Kennedy er sem stendur í fostu sambandi með leikkonunni Daryl Hannah (Stál- blóm). Hvemig ætli henni hafi litist á þetta allt saman?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.