Tíminn - 21.06.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.06.1990, Blaðsíða 19
Fimmtúdágur'2í.'juhí 1990 Tírriihn' 19' IÞROTTIR Knattspyrna -1. deild: SIGURJÓN SENDI ÞÓR Á BOTNINN HM í knattspyrnu: Frá Jóhannesi Bjamasyni íþróttafréttamanni TimansáAkureyri: Þeir áhorfendur, sem lögðu leið sína á Akureyrarvöll sl. þriðjudags- kvöld, fengu heilmikið fyrír aurana sína. Leikmenn Þórs og Vals spil- uðu ágætis knattspymu, þar sem stuttur samleikur og hreyfanleiki allra leikmanna var í fyrirrúmi. Vals- menn voru þó sterkarí aðilinn í leiknum og hertu sóknaraogerðir sínar æ meir eftir því sem leið á leikinn. Þegar upp var staðið höfðu Valsmenn skorað tvfvegis, en Þórsarar svöruou fyrir sig með einu marki. Bjarni Sveinbjörnsson Þórsari átti fýrsta hættulega marktækifæri leiks- ins, en hann skallaði yfir úr ákjósan- legri aðstöðu eftir fyrirgjöf Siguróla Kristjánssonar. Valsmenn áttu vart skot að marki fyrr en á 26. mín. en þá skoraði Sigurjón Kristjánsson fyrsta mark leiksins með glæsilegum skalla, eftir undirbúning Þorgrims Þráinsson- ar. Þórsarar jöfhuðu aðeins fjórum mín. síðar með glæsilegu marki. Luca Kost- ic skoraði beint úr aukaspyrnu af 25m færi og átti Bjarni Sigurðsson mark- vörður Valsara ekki nein tök á að verja. Liðin áttu sitt dauðafærið hvort fyrir hálfleik, en þau misfórust herfilega. Valsmenn komu síðan tvíefldir til leiks í síðari hálfleik og sókn þeirra þyngdist jafht og þétt. Áttu þeir all mörg færi, en þau nýttust ekki fýrr en á 83. mín. Sigurjón skallaði þá aftur í mark heimamanna af stuttu færi. Hann hafði rétt áður verið í sannkölluðu dauðafæri, þannig að sigurmarkið hafði legið i loftinu um hríð. Niðurstaðan var því sigur Valsmanna sem spiluðu vel allan leikinn. Einar Páll Tómasson var mjög öruggur í vörn þeirra og Sigurjón mjög ógnandi í fremstu víglínu. Hjá Þórsurum var Nói Björnsson sterkur, en athygli má vekja á því að Guðmundur Benedikts- son, sem enn er leikmaður með 3. ald- ursflokki þeirra Þórsara, kom inná í sínum fyrsta 1. deildarleik. Er þar mik- ið efhi á ferð, þó ekki hafi mikið borið á honum í þessari fyrstu eldskírn hans. Varnarskipulag Þórsara hrundi gjör- samlega í síðari hálfleik eftir að hafa verið mjög vel skipulagt í þeim fyrri. Dómari var Eyjólfur Ólafsson og dæmdi hann leikinn vel. JB/BL Svíar úr leik- Costa Ríca áf ram -Brasilía vann Skota sem eiga enn veika von um að komast áfram Keppni í C-riðli HM í knattspyrnu á ítalíu lauk í gær. Brasílíumenn tryggðu sér efsta sætið í riðlinum með 1-0 sigri á Skotum í einum lakasta leik keppninnar til þessa. Á sama tíma tryggðu Costa Ríca menn sér sæti í 16 liða úrslitum keppninnar með 2-1 sigri á Svíum. Þar með er þátttöku Svía í keppninni lokið, þeirurðu í neðsta sætinu í C-riðli með ekkert stig. Það var greinilegt á leik Brasilíu- manna og Skota að bæði liðin gerðu sér jafhtefli að góðu, það hefði nægt Skotum til að komast áfram. Það var á 82. mín. að varamaðurinn Muller gerði sigurmark Brasilíumanna. Ro- mario, sem nú lék með liði Brasilíu í 3 mánuði, var nálægt því að skora á 65. mín. en Jim Leighton markvörður Skota sá við honum. Hættulegasta færi sitt í leiknum fengu Skotar á 76. mín. en Brasilíumenn björguðu á línu eftir skalla frá Roy Aitken. Skotar verða að bíða eftir úrslitun- um í E-riðli til að vita hvort þeir komast áfram en það ræðst í dag. Þá mætast Belgar og Spánverjar og S- Kóreumenn og Urúgvaymenn. I dag ráðast úrslit einnig í F-riðli þegar Englendingar mæta Egyptum og Irar mæta Hollendingum. Brasilíumenn fengu fullt hús stiga í riðlinum og leika því áfram í Tórín- óborg. Ekki er enn ljóst hverjir verða mótherjar þeirra í 16 liða úrslitunum. Svíar úr leik Mark gömlu HM hetjunnar Johnny Ekström dugði Svíum skarhmt, því Costa Ríca menn bættu tveimur mörkum við í síðari hálfleik. Vonir Svía um að komast áfram í keppninni vöknuðu við mark Ekströms á 32. mín. Fyrirliði Costa Ríca jafnaði á 75. mín. og sigurmarkið gerði varamað- urinn Hernan Medford þremur mín. fyrir leikslok. Þar með varð Costa Ríca í öðru sæti í riðlinum og mætir Tékkum í 16 liða úrslitunum. BL ¥ ___ ' Iþröttahátíð ISI 1990 sett eftir viku: ¦^ w m m ¦¦ mm ¦¦ ¦¦ ¦ ¦ Dagskrain mjog fjolbreytt íþróttahátíð ÍSÍ 1990 hefst á fimmtudaginn í næstu viku og stendur til 1. júlí. Þessar miklu hátíðir eru haldnar á 10 ára fresti og er sú í ár sú þríðja í röðinni. Urnfangið er gtfuriegt. Gert er ráð fyrír að alls taki um 30 þús- und manns þátt í hátíðinni allri, en vetrarhátíðin var haldin á Ak- ureyri 23. mars -1. apríl sl. vetur. Búist er við að um 5 þúsund verðlaunapeningar verðl veittir auk 400 hundruð bikara. Undirbúningur Undirbúningur hefur staðið í 3 ár eða frá því framkvæmdastjórn ÍSÍ skipaði íþróttaliátíðamefnd 21. niaí 1987. Siðan licl'ur nefhdin haldíð 29 fundi. Þá hafa verið haldnir 134 fundir nieð ýmsiim sanistarfsaðilum sem tengjast há- tíðiuni. TO þess að styrkja fjárhags- gniiin hátíðariunar saradi Iþróttahátíðarnefnd við íslands- banka, Vífiifell og HeUbrigðls- ráðuneytið um að vera styrktar- aðílar háríðarinnar. Margt annað en beinir fþrótta- viðburðir verða i gangi i tengslum við hátíðina. Sera dæmi má nefna að útvarpsstöð verður starfrækt á meðan á henni stendur og munu kunnir kappar eins og Atli Eð- valdsson og Jakob Pétursson láta móðan mása. TJtvarpssrjóri verð- ur Guðmundur Gíslason. Þá verður starfrækt pósthús í and- dyri Laugardalshallar hátíðar- dagana og gefin verða út tvð frí- merki i tilefni hátíðarinnar. Einn- ig vcrður huldin myndlistasýmng i anddyri Hallarinnar í samvinnu við íþróttadeild Sjónvarpsins. Verðlaunaafhendingar verða á hverjum degi kl. 17.30 við útitail- ið í Lækjargötu i samvinnu við Miðbæjarsamtökin. Dagskráin Dagskrá hátíðarinnar er vægast sagt mjög fjölbreytt og of langt mál yrði að telja alh upp. ÖU ser- sambðnd ÍSÍ bjóða uppá víða- mikla dagskrá og í langflestum tilfcllum koma hingað til lands er- lcndir gestir til þátttöku Í hátío- innL Þá vcrður einnig keppt í nokkr- um lítt þekkttim greiiiuiu á hátíð- inni svo sem veggtennis, þríþraut, skylmingum, ruðningi (amerísk- um fótbolta), keilu og fallhlífar- stökki. Ýmis sérverkefni verða einnig áberandi á hiitíðinni: Æskuhlaupið fyrir krakka á aldrinum 7-14 ára fer fram á Miklarúnt sunnudaginn 1. júli kl. 14.00. íþróttir og leikskólinn. 3-6 ára börn af leikskólum og dagheimU- um af Stór-Reykjavíkursvæðinu taka þátt i fþróttahátíð, minhst 3.500 bðrn. I>au taka þátt í opnun- arhátíðinni og sérstakri hátíð daginn eftir á Gervigrasvellinum, þar sem efut verður til hópleik- fimi og leikja. Kvennahlaupið-Ólympíuhlaup- io. Keppt verðúr í Garðabæ 30. júní ki. 14.00. AUar konur 8-80 ára eru velkomnar í hlaupið en hlaupnir verða 2 km. og 5 km. Af dagskrá sérsambandanna má nefna eftirtalin atriði, en upptaln- ingin er engan vegin tæmandi: Blak. Haldin vcrður smáþjóða- kcppni í blaki kvenna með þátt- tðku Uða frá Luxemborg, Færeyj- um og San Marínó, auk íslands. Auk þess verður ungUngamðt, iildiingamót og nicistarallokks- mót karla og kvenna. Badminton. Haldið verður öflugt unglingamót með þátttöku sterkra spflari frá Evrópu. Borðtennis. Haldið verður ald- ursflokkamót með 120-150 kepp- ciiduiii. Einnig verða haldnar sýningar i tcngslum við aðra iþróttaviðburðL Tveir hcinis- þekktir japanskir keppendur munu þar sýna snifli sína. Frjálsar íþróttir. Keppt verður við Ira og Skota, landskeppni í karlagreinum en einungis verður keppt við íra í kvennagreinum. Að auki verður barnamót 12 ára og yngrf og tugþrautarképpni mflii Norðuriunds og Suðurlands. Fimleikar. Meðal fímleikaatriða á hátíðinni má nefna sýningu rússneskra og a-þýskra fimleika- manna og landskeppni við Skota. Glíma. Glímiiincim verða mjðg alþjóðlegir á hátíðinni og þeir fá marga erlenda gestí í liciinsókn. Kcppt veður á Gouren og aslar- tökum auk islensku glímunnar. Golf. Föstudaginn 29. júní verð- ur keppt samtímís hjá iillnni 33 golfklúbbum landsins. Þá verður haldið licr á landi Evrópumeist- araniót unglinga dagana 14.-15. Í'úní og verður mótið hluti þróttahátiðar. Mótið fer fram á Grafarholts> elli í uitisjii GR. Handknattleikur. Fjögurra landa niót með þátttöku Dana, Norð- mamia og Kúvvaitmaiina auk ís- lendinga. [þróttirfatlaðra. ÍFR færerlenda gesti i heimsókn þar á meðal dan- spar sem sýna mun rokkdans í hjólastól. Kcppt verður í bogfimi, suiidi, boccia og borðtennis og farið vcrður í hópgöngu. Júdó. Sex bestu júdómenn lands- ins í hverjum þyngdarflokki munu etja kappi, áætlaður fjðldi keppendaer 120. Körfuknattleikur. Körfuknatt- leiksbúðir fyrir Iiörn og unglinga 9-17 ára með þátttöku crlends þjálfara. Auk þess verður haldið hcr á Iandi Evrópumót i ininni- bolta i ágúst sem hlutí af hátíð- inni. Knattspyma. Viðamestu knatt- spyrnuviðburðirnir á hátíðinni eru Tommamótíð í Vestmanna- eyjum, Essómót KA á Akurcyri 1390 ÆSKAi & H )TTh <**$3?M r^a: /iii—.C»- S.MOS - .'. A SUMARHÁ7ÍÐ i REYKJA. ÍK 38.JÚNÍ- t.JUU 1990 ÍÓTTAHÁTÍÐ 1990 Veggspjald Iþróttahátiðar 1990. og Gull- og Silfurmót fyrir stúlk- ur á vegum UBK Auk þess verð- ur incistaiaflokkslcikur Rcykja- vfk-Landið og landshlutakeppni í 4. og 5. flokki. Lyftingar. Lyftingamenn gangast fyrir unglingamóti og kynningu á í jii ótthmi og képpni þeirra eldri. Karate. J50 karatemenn sýna á opnunarhátíðinni, en auk þess verður haldið kareteniót með þátttöku sænskra keppenda. Siglingar. Gert er ráð um 200 keppendum í þremur mótum sigl- ingamanna, , kænumóti, segl- brettamóti og kjölbátamóti. Skotíþróttin. Skotmenn verða með ýmis atriði á hátíðinni, svo sem liaglabyssuskotlinii, staðlaða skammbyssukeppni og svokaU- aða enska keppni. Sund. Aldursflokkamótið f suiidi, sem fram fer í Keflavík, yerður einn af stærstu dagskrár- iiðunum á fþrðttahátíðinni. Kepp- cndiir verða Uklega um 500 og starfsmenn um 100.1»a haida Æg- ismcnn alþjóðlegt sundmót með þátttöku erlendra keppenda. Tennis. Ú t um landsbyggðina, á Akureyri, Stoðvarfirði og Olafs- firði verða haldin tennismót og sigurvegarar á þessum mótum koma síðan tíl Rcykjavíkur Og keppa á íþróttahátíðarmótinu. Hestaíþróttir. Hóprcið 120 hesta- manna verður á dagskrá opnuii- arhátíðarinnar. >á verða iþrótta- < sýningar á félagssvæði Fáks. Mót verða ekld haldin, þar sem lands- mót hestamanna fer fram i vik- unni eftír íþróttahátíðina. Keila. Keilunefnd ÍSÍ gengst fyr- ir 4 daga kciluiuóti, þar sem keppt verður í 5 aldursflokkum drengja og stúlkna og karla og kvenna. Aólokum Eins og sjá má á þessari upptaln- ingu verður mikið uin að vera á íþróttaliátíðiniii. Allir ættu að linna citthvað við sitt hæfl, en mesru máU skiptirer að vera með. Gleðflega hátíð og góða skcitntit- un. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.